Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVISBL AÐIÐ Fimm+udagur 9. nóv. 1981 CTtgeíandi: H.f Árvakur. Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (át)m.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. EINN STÆRSTI STJÓRNMÁLASIGUR IjEGAR samkomulagið við®' *■ Breta í landhelgisdeil- unni var á döfinni, kallaði Morgunblaðið það: Stórsigur íslands. Og enn telur blaðið að þar hafi verið um að ræða einn mesta stjórnmálasigur, sem íslendingar hafa unnið, eins og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur kom- izt að orði. Stjórnarandstæðingar nefndu samkomulagið aftur á móti landráða- og nauð- ungarsamninga. En viðbrögð almennings voru með þeim hætti að slíkar upphrópanir hjöðnuðu niður, og sérstak- lega var fordæmingin al- menn í röðum Framsóknar- manna, sem furðuðu sig mjög á málflutningi Tímans, enda var hann í þessu máli öllu hatrammlegri en sjálfs hins löggilta Moskvumálgagns. Lausn landhelgismálsins er margráedd og því e.t.v. ó- þarft að rifja upp þann á- vinning, sem íslendingar fengu með samkomulaginu, stækkun landhelginnar með útfærslu grunnlína og trygg- ingum fyrir því að við gæt- um óáreitt hagnýtt 12 mílna fiskveiðilandhelgi. En mikilvægast mun það sjálfsagt verða talið þegar fram í sækir, að með sam- komulaginu héldu íslending- ar opnum dyrum til áfram- haldandi útfærslu og 1 ýstu því yfir við þessa samninga- gjörð, að markmiðið væri friðun alls landgrunnsins. Á tveimur Genfarráðstefnum höfum við þó barizt fyrir því að settar yrðu alþjóðlegar reglur um 12 mílna fiskveiði- landhlegi. Vorum við þannig reiðubúnir til að standa að samþykkt, sem um langa framtíð mundi hafa útilokað frekari útfærslu fiskveiðilög- sögu við landið. SPURNINGUNNI ÓSVARAÐ TLWEÐ hliðsjón af þeim mikla sigri að fá 12 mílur við- urkenndar án þess að þurfa jafnframt að standa að al- þjóðlegri samþykkt um 12 mílur sem hámarks fiskveiði lögsögu, hefur Morgunblaðið margspurt Tímann að því hvort Framsóknarflokkurinn væri nú reiðubúinn til að standa að samþykkt alþjóð- legrar reglu um 12 mílna landhelgi gegn því'að sam- komulagið við Breta félli úr gildi. Varla getur leikið á tveim tungum, að Bretar mundu fúsir til að samþykkja 12 mílna fiskveiðilögsðgu sem alþjóðareglu. Þeir gera sér ljóst að þeir hafa tapað deil- unni um víðáttu fiskveiðilög- sögunnar, og 12 mílurnar eru orðnar að veruleika án þess að nokkur alþjóðalög hafi verið sett, sem útiloki frek- ari útfærslu á þann veg, sem að var stefnt á Genfarráð- stefnunum. Morgunblaðið teldi fráleitt að íslendingar stæðu nú að slíkri alþjóðasamþykkt, svo miklu hagkvæmara sem sam- komulagið við Breta er en lögbinding 12 mílna. Tíminn heldur því aftur á móti fram í gær, að illa hafi verið hald- ið á málstað íslands og um nauðungarsamninga hafi ver- ið að ræða. Blaðið svarar hins vegar ekki spurning- unni um það hvort Fram- sóknarflokknum væri nú Ijúft að hafa samstöðu með Bretum um setningu al- þjóðalaga um 12 mílna fisk- veiðilögsögu. Þögn Tímans verður varla skilin öðru vísi en svo að blaðið geri sér nú grein fyr- ir því hve hagkvæmir samn- ingarnir eru, og mundi þar af leiðandi ekki vilja firra íslendinga rétti með því að standa að slíkri alþjóðasam- þykkt. Manndóminn skortir hins vegár til að svara spurn- ingu Morgunblaðsins og taka þar með aftur öll stóryrðin. DYGGIR ÞJÖNAR ¥ UMRÆÐUNUM um að- gerðir til varnar borgur- unum vegna vaxandi geisl- unarhættu og hættu af ó- friði hefur þjónslund komm- únista á íslandi við Moskvu komið berlega í ljós. Þeim hefur ekki nægt að berjast fyrir varnarleysi landsins, heldur taka þeir nú upp bar- áttu gegn því að varúðarráð- stafanir séu gerðar til varn- ar borgurunum. Þegar bæjarstjórn ákveð- ur í samráði við ríkisstjórn- ina að hefja undirbúning að þeim varúðarráðstöfunum, sem tiltækar eru gegn geisl- xmarhættu, þá tala kommún- istar um að „grafa holur“ og tala með lítilsvirðingu um það að byrgðir skuli vera til af hjúkrunar- og sjúkra- gögnum — um leið og þeir lýsa því yfir, að ekkert sé til varnar helsprengjum Krús jeffs. „Þið verjist ekki Krús- jeff með koddaverum og svæflum“ segja þeir hreykn- um rómi. Inntak þessa málflutnings agiMvm Lífstíðarfangelsi flugvél- arrán A sl. sumrí kom upp óvenju- legur og óhugnanlegur afbrota faraldur í Banidaríkjunum. I mánuðunum júlí og ágúst gerð ist pað hvað eftir annað, að flugvélum var „rænt“ á flugi og þeim flogið til Kúbu. — Tveir af flugvélaræningjun- um urðc mikill blaðamatur, vegna þess að lögreglunni Leon Bearden og sonur hans, Cody. Myndin er tekin, er þeir höfðu verið handteknir á flugvellinum í E1 Faso 3. ágiíst sl. sumar. er á þá leið, að Krúsjeff hafi sýnt ofurmátt sinn. Honum getum við ekki varizt. „Höf- um ekki efni á því“. Þess vegna eigum við að falla fram og hrópa eins og Guð- mundur Vigfússon í Moskvu: „Lifi hinn sigrandi sósíal- ismi“, þótt íslendingar deyi. Um allan heim gera menn ráðstafanir vegna geislunar og styrjaldarhættu, ekki síð- ur austan járntjalds en vest- an. Víðtækar geislamælingar eru framkvæmdar, safnað er birgðum góðra matvæla, sem grípa má til, ef stöðva þarf sölu geislavirkra vara. Kom- ið er upp aðvörunar- og stjórnunarstöðvum. Birgðir hjúkrunargagna eru hafðar tiltækar, loftvarnarbyrgi byggð, hjálparsveitir þjálfað- ar og undirbúnar áætlanir um brottflutning fólks úr fjölbýli, svo að nokkuð sé nefnt. Allt þetta hafa þjónar Moskvu á íslandi í flimting- um, þótt sjálfur Krúsjeff við- urkenni nú að leikurinn með helsprengjurnar sé hættu- legur heilsu manna. Fimmta herdeildin á íslandi virðist þannig kommúnistiskari en Krúsjeff, enda hefur hún til- beðið Stalin til þessa dags. var dæmdur til vistar á betr- unarheimili fyrir vandræða- unglinga, þar til hann nær 21 árs aldri. Bearden eldri var fyrst og fremst dæmdur á grundvelli laganna um mannrán. Auk þess var hann fundinn sekur um brot á Dyer-lögunum svo- nefndu ( er fjalla um stuld flugvcla og að flytja þær milli ríkja — með hverjum hætti sem það er gert) — og loks var hann einnig fundinn sek- ur ? grundvelli laga þeirra er fjalla um samgöngur milli ríkja og hindrun þeirra. Er dómurinn hafði verið kveðinn upp í E1 Paso, lýsti Bearden e’dri því yfir, að hann mundi áfrýja dómúrskurðin- um. Kvaðst hann telja, að verjandi þeirra feðga hefði „gloprað málinu niður“. tókst að standa þá að verki og en þcim auðnaðist að koma hafa hendur í hári þeirra, áður flugvcJinRJ, sem þeir höfðu náð á sití vald, undan til Kúbu, eins og ætlunin var. Hér var um að ræða feðga — Leon Bearden (38 ára) og son hans, Cody, sem aðeins var 16 ára. Höfðu þeir ógnað íarþegum og áhöfn með skot- vopnum — og leyfðu fólki ekki að yfirgefa flugvélina, er hún varð að lenda í E1 Paso í Texas. Eítir langt og mikið taugastiíð tókst svo lögregl- unni að yfirbuga feðgana og handtaka þá. — Ekki höfðu þeir unnið neinum í flugvél- inni mein. Fyrir nokkru var kveðinn upp dómur í máli þeirra, og hlaut Leon Bearden lífstíðar- fangelsi — en hin ungi Cody VOLAR A Dorothy Lamour, hin 46 ára gamla Hollywoodstjarna, nýtur enn mikilla vinsælda. Hún leikur um þessar mundir í London í kvikmynd, sem nefnist: „Á leið til Hong Kong“, ásamt Bing Crosby og Bob Hope, og er það fyrsta kvikmyndin, sem gerist að miklu leyti úti í geimnum. A- Roger 'Vadim, kvikmynda- stjóri, hefur lýst því yfir, að enginn fótur sé fyrir þeim Gróusögum ,að hann sé í þann veginn að kvænast Brigitte Bardot á ný. Ennfremur, að ekkert ástarsamband sé milli hans og Annette StrÖyberg, sem hann skildi við í fyrra. Háti skip ÞETTA glaðsilega skip er norskt og heitir „Chr. Radich". Myndin, sem hér birt ist, var tekin í Kaupmanna- höfn á dögunum, þegar skipið kom við með hóp norskra pilta innanborðs, en það hefur ver- ið notað sem skólaskip. Þess má geta, að „Chr. Radich“ er þekkt víða um heim vegna kvikmyndarinnar „Windjamm er ‘ sem það kom fram í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.