Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 3. des. 1961 Sunnudagur 3. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ Veðurskipin veita ómetanlega þjónustu í þdgu Óryggis Atlantshafsílugsins Veðurskipin halda úti hvernig sem viðrar YFIR 1‘RJÁR milljónir flugfarþega fóru yfir Norður- Atlantshafið á síðasta ári og á þessu ári jukust flutn- ingarnir talsvert. En tiltölulega fáir farþeganna gera sér grein fyrir þvi hvernig þetta er framkvæmanlegt, hvernig hægt er að halda uppi þessum flutningum yfir úthafið nótt sem nýtan dag án skakkafalla svo teljandi sé. Farþeginn sér lítið annað en flugfreyjubrosið — og hann veit, að flugmennirnir eru vel þjálfaðir. En starf áhafnarinnar er aðeins hluti af því, sem liggur að haki einnar flugferðar yfir hafið, því það eru margir, sem Ieggja hönd á plóginn. Flugumferðarstjórn, flugöryggis- þjónusta svo að ekki sé minnst á einn þýðingarmesta þátt Atlantshafsflugsins nú á tímum, veðurþjónustuna. Veðuratíhuganir S landi eru víðtækar, en pó tiltölu- lega auðveldar miðað við stanf veðurathugunarskip- anna. Ailþjóða flugmálastofn unin annast þann þáttinn og á hennar snærum eru að staðaldri gerðar veðurathug anir á 9 stöðum á Norður-At lantshafi. Þrjú s.kip skiptast á um varðstöðuna á hverjuim stað svo að samtals 27 skip annast veðurþjónustu á haf- inu í þágu flugsamigangn- anna. Sérhver hinna fljótandi veðurathugunarstöðva held- ur sig innan afmarkaðs 10 fewnlílna svæðis. Hvert skip gegnir varðstöðunni í 3—4 vi'kur í senn og yfirgefur ekki staðinn fyrr en annað skip er komið til þess að leysa það af hólmi. Síðan er siglt í höfn og áhöfnin hvílis. Þrátt fyrir illviðri og hörk ur vetrarins á norðurslóðum gátu skipin gegnt hlutverki sínu 99,8% af síðasta ári og þykir það góð útkoma. En oft voru dagarnir erfiðir hjá áhöfnum veðurskipanna — og þær ekki alltaf öfunds- verðar. XXX Þjóðir þær, sem hafa flug vélar í förum yfir Atlants- hafið tóku sameiginlega þátt í rekstri veðurskipanna og h'lutur hvers um sig er mið aður við fjöldá flugferða: Kanada, Frakkland, Holland, Noregur, Svíþjóð, Bretland, og Bandaríkin lögðu til skip á síðasta ári, en auk þess lögðu Ástralía, Belgía, Dan- mörk, ^Þýzkalandð fsland, fsrael, ítalia Spánn, Sviss og Venesuela fram fé til stanf- seminnar. Veðurskipin á N-Atlants- hafi fóru á síðasta ári sam- Sovjet aðferðir Rússar stóta mikið af upp götvunum á ýmsum sviðum. En það kémur oft fyrir, að framleiðendur iðnvarnings á vesturlöndum komast að því, að nákvæmar eftirlíkingar þeirra varnings eru fram- leiddar í Rússlandi — og jafnvel fluttar út. Riússar biðja um sýnishorn, síðan heyrist ekkert frá þeim meira, en eftir 1—2 ár eru þeir fctrnir að framleiða sömu vöru. í nýútkominni bók um rússneskan iðnað segir break ur sérfræðingur, að í vísinda upplýsingadeildinni 1 Moskvu vinni 14.000 vísinda menn, þýðendur, verkfræð- ingar og bókaverðir úr öll um þeim vísinda- og tækni- ritum, sem út koma á vestur löndum. tais 11,951 sjómílur við leit- ar- og björgunarstarf, því hlutverk þeirra er ekki að eins að senda veðurfregnir, heldur og að aðstoða flug- för og sæför, ef á þarf að halda. Hlutverk þeirra er því tvíþætt og hið síðar- nefnda er engu að síður mik ilvægt. Um borð í hverju Skipi eru læknar Og vel þjáltf að hjúkrunar- og bjöngunar- lið, sem alltaf er til taks. Á síðasta ári veittu veðurskip- in 7 skipum læ'knishjálp og tóku ó móti 75 SOS-köllum frá flugfélögum, 432 frá skip um. f öllum þessum tilfellum veittu veðurskipin aðstoð. _ XXX Veðurskipin höfðu 57,511 sinnum samband við flug- vélar og 18,214 sinnum sam band við skip árið 1960. Mik ilvægur þáttur í starfsemi veðurskipanna er að veita flugvélum og skipum stað- festingu á eigin staðar- ákvörðunum. Þegar flugvél- arnar fara yfir hafið kalla þær veðurskipin oft upp og biðjá um ratsjár-staðaré- kvörðun. Þessa aðstoð veittu veðurskipin flugvélum 47,732 sinnum á síðasta ári. Á sama y'istin á veðurskipunum er oft erfið, þegar fer að vetra hátt óska flugvélar eftir því ...... en leysa sjálfvirkar veðurathug unarstöðvar skipin að fá að miða veðurskipin út sinnum að þeirra ósk. til að auðvelda staðará- kvarðanir flugvélanna, sér- staklega ef samband við land er ekki gott. Þessa þjón ustu veittu veðurskipin flug vélum 44,623 sinnum árið 1960. Og auk þess miðuðu veðurskipin flugvélar 2,901 í>_____m m Megin verkefni veðurskip anna er samt að senda veður stofum beggja vegna hafsins veðurlýsingu. Þannig eru gerðar átta veðurathuganir á Útivist veðurskipanna er ekkert einsdæmi, því „vita- skip“ eru líka til og þar er vistin oft einmanaleg. sólarhring við yfirborðið Og fjórar háloftsathuganir. Auk þess er veðurskipunum oft falið að vinna ýmis önnur verkefni. Þau hafa gert til- raunir með ný björgunar- tæki svo fátt eitt sé nefnt. XXX Veðurskipin björguðu á síðasta ári þremur mannslíf um auk hinnar margvíslegu •aðstoðar sem þau veittu, og e.t.v. hefur stuðlað að björg un mannslífa. — í annað skiptið var tveknur mönnum bjargað úr flugvél, sem nauð lenti í hafinu suð-vestur af Íslandi — og þessir menn voru einmitt fluttir hingað til lands, heilir á húfi. Þetta var á dimmu haust- kvöldi, í allhvössu veðri og lemjandi rigningu. Norska veðurskipið Polarfront II., sem þá gegndi þjónustu á veðurstöð Alfa, heyrði neyðarkall frá lítilli flug- vél, sem var á leið til íslends frá Bandaríikjunum. Áttavit inn hafði bilað, flugmennirn ir gátu ekki náð sambandi við Island — og vegna mót- vinds var þeim ljóst, að benz ínið dyggði ekki alla leið. Um borð voru aðeins tveir menn, en farmur flugvélar- innar var sprengiefni. xxx Flugstjórinn ákvað í sam ráði við Polarfront II. að nauðlenda á sjónum hjá veð urskipinu. Norðmennirnir miðuðu flugvélina og leið beindu henni til skipsins. Polarfront II sigldi í hring umhverfis svæðið, sem flug vélinni var ætlað að lenda á, Og dældi Olíu út til þess að lægja öldurnar. Síðan var siglt í vindátt þvert yfir lendingarsvæðið og kastað „Góður aðeins ENDA ÞÓTT margir Kongó-menn hafi sjálf- sagt orðið fyrir vonbrigð um með sjálfstæðið og ýmsar vonir, sem við það voru bundnar, hafi hrugð izt, þá hefur kvenþjóð- inni í Kongó aldrei mið- að jafnvel. Fleiri og fleiri eiginmenn leiða nú konu sína út úr eldhúsinu — út í hringiðu hins opin- bera lífs, segir bandarísk ur fréttamaður, sem skrif ar frá Leopoldville. Adoula, forsætisráðherra, tók sjálfur af skarið og hafði konu sína sér við hilð í opinberri móttöku —. og er áhætt að segja, að sú breyting, sem orðið hefur á aðstöðu kvenlþjóðarinnar í öllum stærri borgum, nálgist byltingu. Víðast hvar í Kongó hafa stúilkur gengið kaupum og sölum frá 13—14 ára aldri ög í rauninni hafa eiginmennirnir farið með konur sínar að ýmsu leyti út blysum á flotholtum með liðlega 100 metra millilbili. Þessi blysaröð var á annan km. að lengd og var fluig- vélinni ætlað að lenda sunn an megin ljósanna. Véllknún um björgunarbáti var skotið á flot og síðan var flug- vélinni leiðbeint síðasta spöl inn að skipinu með aðstoð ratsjár. Þrátt fyrir mjög ó- hagstæð veðurskilyrði tókst lendingin vel og mennina sakaði ekki. Náðust þeir úr flugvélinni svo til strax eftir lendingu, en aíðar voru þeir fluttir yfir í togarann Þorkel Mána, sem var á heimleið — og tók mennina til Reykja- ví-kur. XXX Brezki flugherinn svo og bandaríska strandgæzlan hafa góða samvinnu við veð urskipin, en þó mun það kær komnast, að þessir aðilar taka að sér að fljúga með jólapóstinn og varpa honum niður til skipanna. Öll þessi starfsemi er auð- vitað geysi kostnaðarsöm. En menn horfa ekki í kostnað- inn, því veðurskipin hafa mjög mikla þýðingu fyrir At lantshafsflugið. En slíkir út hafsverðir eru svo sem ekk ert einsdæmi, því mörg ríki neyðast til að „gera út“ fljótandi siglingavita undan ströndum sínum sæfarendum til aðstoðar og leiðbeiningar og það er vissulega auðveld ara fyrir margar samhent ar þjóðir að annast rekstur veðurskipanna en fyrir ein stök strandríki að halda úti fjölda „vitaskipa“. xxx Hins vegar er ekki ólík- legt, að tæknin leysi veður- skipin af hólmi að einhverju leyti, þegar fram líða stund ir. Veður-hnettirnir, sem Bandaríkjamenn skjóta nú á braut umhverfis jörðu, verða ómetanlegir á þessu sviði — og sjálfvirka fljót- andi veðurathugunarstöðin, sem bandaríski sjóherinn gerir nú tilraunir með, á sjálfsagt mikla framtáð fyrir sér. Stöð þessi, sem nefnist NOMAD 1, liggur fyrir fest um á tvö þúsund faðma dýpi þrjú hundruð rnílur úti á Mexioo-flóa. Hún er á alum iníum flotholti, sem er að ofan um 3 m á breidd, en 6 m að lengd. Þarna er fyrst og fremst tæki, sem mælir vindhraða og vandátt. Einn ig útbúnaður til að mæla yf irborðsstrauminn og stefnu hans — og auðvitað loftvog, rakamælir og annað því um líkt. Sjálfvirk tæki senda ut veðurlýsingu á sex stunda fresti, en ef vindur fer yfir hámark — þ. e. a. s. ef felli- byljir eru í aðsigi, þá sendir stöðin á klukkustundarfresti XXX Sefflditækin ganga ’ fyrir tvenns konar rafhlöðum. Spaðar, sem vindurinn snýr, hlaða aðra gerðina. Hinar fá onku sína frá sólarljósinu. Verið er að fullkomna nýja gerð af rafhlöðum, sem sett- ar verða í NOMAD 1. Þær endurnýjast af sólarórkunni, en verður komið fyrir und ir yfirborði sjávar. Þetta er fyrsta sjálfvirka veðurstöðin af átta, sem Bandarikjamenn ætla að leggja undan ströndum landsins. NOMAD 1 hefur þegar komið sér veí, sérstak- lega í fellibylnum Carla, sem fyrir skemmstu gekk yfir suðaustaurströnd Bandaríkj- anna og olli miklu tjóni. Tal ið er, að fyrst og fremst vegna þessarar stöðvar hafi tekizt að bjarga jafnmörg- um mannslífum Og raun bar vitni. Þess skal að lokum get ið, að NOMAD 1 er til þjón- ustu fyrir alla. Jafnt ein- staklingar sem ríkisstjórnir geta fengið Morse-lyklana hjá bandarískum stjórnar- völdum. Skammt á milli lífs og dauða ÞESSI MYND er frá Kat- anga og það var einn af mönnum Sameinuðu þjóð- anna, sem tók hana. Hann sagði: Þetta er ein af hætt unum, sem mæta okkur í Katanga — og það, sem fyrst og fremst skýtur okkur skelk i bringu, er, að við vitum aldrei hvenær við megum eiga von á skoti. Tilefnin eru oft smávægilegt, það er hrein martröð að búa við þetta ástand. Sannleikurinn er nefni- lega sá, að Kongó-mönnum kaþólikki á tvœr konur" eins og nautpening. Klæðaburður hefur jafn- framt breytzt mikið. Ungar stúlkur, sem klæðst hafa að siðum Evrópumanna, hafa verið litnar hornauga, því fjöldinn hefur haldið stíft í þjóðleg klæði, litauðuga og efnismikla dúka, sem kven- fólkið hefur vafið um sig. En eftir að frú Julienne Adoula lét sjá sig í nýjustu Parísartízkunni þýddi ekk- ert að andmæla Evrópu- klæðum. xxx Þegar á heildina er litið er óhætt að sagja, að Kongó- konur hafi orðið feimnar og hlédrægar af að horfast í augu við vestræna menningu og siði. Það, sem háir þeim mest, er það áhugaleysi, sem menntun kvenna hefur jafn an verið sýnd í landinu. Að eins fáeinar hafa lært frönsku það vel, að þær geti átt samræður við erlent fiönskumælandi fúlk. Flest ar tala málýzkur ættflokka sinna og ekkert annað. Fá- einir frarhhaldsskólar eru starfandi fyrir stúlkur í Kongó, en áhuginn á náminu hefur verið lítill — og stúlk urnar hafa yfirleitt ekki stundað skólann nógu lengi til þess að hafa gagn af. En með aukinni menntun karl- manna hefur áhugi þeirra vaxið á að eignast menntað ar konur — og í rauninni eru það karlmennirnir, sem láta kenna kvenfólkinu þar, sem það er nú gert. Mennt- unarfýsnin er síður en svo áberandi meðai kvenþjóðar- innar. xxx Fullorðnar konur, sem ól- ust upp í fáfræði, en eru nú skyndilega orðnar forstjóra- og ráðherrafrúr, eru einna vers.t settar. En konur banda rískra og brezkra sendiráðs- og kaupsýslumanna hafa komið þeim til hjálpar með því að efna víða til nám- skeiða þar sem hinum inn- fæddu eru kenndar um- gengnisvenjur og borðsiðir erlendra þjóða, sem Kongó- menn verða nú að hefja skipti við upp á eigin spýt- ur. finnst ekkert hræðilegt við að drepa. „Siðmenntaðar“ þjóðir hafa háð sínar styri- aldir — og þar hafa eyði- leggingaröflin verið langtum meiri en í Kongó. Stríðið í Kongó er hins vegar allt annars eðlis. Þar ríður skotið oft af þegar menn eiga sízt von á — og af ástæðulausu. Þú heldur, að þessi frumstæði maður sé vinur þinn. Hann brosir jafu vel til þín, en það er engin trygging fyrir því að hann skjóti ekki, þegar minnst varir. Hann hlær eins og barn á undan — og strax á eftir bregður hann á Ieik. Það var George Ivan Smith, yfirmaður upplýsinga þjónustu S.Þ. í Kngó, sem tók myndina. Fimm mínút um áður lenti hann ásarnt þremur öðrum starfsmönn- um S.Þ. flugvél sinni rétt innan landmæra Katanga til þess að staðreyna orðróm um innrás. Samstundis voru þeir umkringdir af um 100 Kongó hermönnum — og með þeim voru nokkrir áihangendur ein hvers hinna mörgu frum- stæðu ættflöbka, sem eru í Kongó. Þeir voru með örv ar og spennta boga, villi- menn, sem beindu vopnum sínum að komumönnum, til- búpir að skjóta. Þetta veru eiturörvarnar, sem Tshombe hafði talað um. „Eitt ógætilegt orð — og við hefðum allir verið dauð ir“, sagði Smith. Menn S.Þ. töluðu í fimm langar mínút ur við hina innfæddu og reyndu að gera þeim skiljan legt, að hér væru engir ó- vinir á ferð. Loksins var hægt að koma þeim í skiln- ing um að öllu væri óhætt, þeir brostu og lögðu vopnin niður. Hættunni var afstýrt. Smith tók nú upp mynda- vélina og vildi fá þá til þess að vera illúðlega á svip með an hann tók myndina, en svertingjar brosa a'lltaf fram an í myndavélar og þess vegna sagði myndin ekki nema hálfan sannleikann. Smith og menn hans kom ust í burtu án þess að þeim væri gert mein — og þeir þökkuðu Guði sínum. Dag- inn eftir fréttist, að hermenn irnir og hinir innfæddu hefðu drepið alla, sem á vegi þeirra urðu. Þá hvein í boga strengjum og eiturörvarnar þutu. Þetta er sú Kongó, sem hersveitir S.Þ. þekkja. Enda þótt Kongó-konur séu ekki allar hrifnar af vestrænum siðum eru þær fljótar að tileinka sér og læra sitt af hverju. Kongó hafði ekki notið sjálf- stæðis í marga mánuði, þegar búið var að velja „Miss Kongó“ í Leopoldville. Þarna er vinkona henn- ar, í öllu þjóðlegri búningi, að hjálpa hinni 17 ára þokkadís að setja upp eyrnalokka. Þannig eru konunum kenndir borðsiðir vestur- landamanna og annað slílkt auk þess sem reynt er að kenna þeim frjálslega fram- komu og losá þær við feirnn ina. — Kennslan fer fram á ensku, en kennararnir, sem frúrnar hafa fengið, reyna líka að læra mál hinna inn- fæddu til þess að auðvelda starfið. „En það, sem okkur gremst“, sagði einn banda- rísku kennaranna, „er, að hinurn innfæddu konum er sjálfum ekkert umhugað um að nema þessa nýju siði. Það eru eiginmennirnir, sem reka þær út í þetta. Kven- fólkið virðist vera ánægt með sína stöðu kunnáttu — og ekki vilja neina breyt- ingu þar á“. Meðal eiginkvenna hinna helztu ráðamanna í Kongó eru samt margar, sem standa ekki að baiki kynsystrum sín um hjá öðrum þjóðum. Það fer t.d. orð af frú Mobutu fyrir greind hennar. Það fer vel á með henni og eigin- konum erlendra sendiherra, þær tala mikið — auðvitað um börnin, tízkuna og annað slíkt, eins og konur í öðr- um löndum. Frú Kasavubu er einnig orðlögð fyrir hlýlegt viðmót og gestrisni. Hún er mikil húsmóðir og stjórnsöm, eldar góðan mat og svarar glaðlega í símann. Þegar bandaríski sendiherrann kemur í heim sókn til Kasavubu stingur bílstjóri sendiráðsins sér inn um bakdyrnar til frúarinn- ar, fær glas af bjór og rabb ar á meðan sendiherrann stendur við. Fjölkvæni tíðkast enn í Kongó. En sendiherrar frá vesturlöndum voru fljótir að venja sig af að reka upp stór augu, er háttsettir Kongó- menn kynntu þeim konur sín ar í veizlum. Það er riefni- lega algengt, að konan, sem kemur með manni sínum til veizlu í kvöld, sé ekki sú sama og sat með honum í veizlunni fyrir viku. ,,Eg er ættarhöfðingi — og þess vegna má ég eiga sex konur“, sagði einn af þing- mönnum við erlendan sendi herra Og brosti af ánægju. En ég er góður kaþólikki — og á því ekki nema tvær“, bætti hann við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.