Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 23. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Kenwood-hrcerivél Kelvinator- kœliskápur Aðeins það bezta hæfir húsmóðurinni saumaveiar i Servis—þvottavél Heimilistæki eru varanleg eign og því ættuð þér að vanda val þeirra. Gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður það, sem við höfum á boðstólum. Þér munið áreiðanlega ekki þurfa að fara annað í leit að þeim heimilistækjum, sem hver hagsýn húsmóðir þráir, því aðeins það hezta hæfir henni. — Afborgunarskiknálar — HEKLA Austurstræti 14 Sími 11687 VÖLUNDARSMÍÐI .... a hinum fræga Parker Líkt og listasmíðir lðngu liðinna tíma vinna Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“. Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ pennan . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni fvrir vður.. .eða sem cnöf Parker “51” A PRODUCT OF c£> THE PARKER PEN COMPANY BOB-spilið jólagjofin sem öll börn óska sér. GOÐABORG Heimamyndatókur Þeir sem hugsa sér að fá Ijósmyndara í heimahús yfir jólin eru vinsamlega beðnir að panta þær með góðum fyrirvara. — Myndataka á stofu er aðeins kr. 140,00, í heimahúsum kr. 175,00. Fjórar stillingar, en fullunnin, vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Gleöileg j ól ! ST JÖRNU-L JÓSMYNDIR Flókagötu 45. Sími 23414. ÍTALSKAR KVEMTÖFLIJR Sérlega vandaðar og falllegar Skóverzlun Péturs Andíéssonar Laugavegi 17, Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.