Morgunblaðið - 14.01.1962, Side 2

Morgunblaðið - 14.01.1962, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. jan. 1962 Fyrirspurn tii Bencdikts Cröndals Fyrirsum til Benedikts Gröndals Alþingismanns.................2 S.l. sunnudag birtist grein í Alþýðublaðirau eftir Benedikt Gröndal, alþingismann, sem nefnist „Vinstrimenn, sem forð- ast hengiflug.“ Fjallair grein þessi um efnahags- og verðlags- mál, og er m.a. gerður saman- burður á aðgerðum Okkar Og fraenda okkar Norðmanna í þeiim málum. í grein sinni segir Gröndal, að alþýðuflokksstjórnin í Noregi hafi orðið fyrri til en við til að taka upp aukið verzlunarfrelsi, sem sé mjög mikiil þáttur í við- reisninni. Má marka af greininni, að Gröndal telji, að við hefðuam átt að vera byrjaðir löngu fyrr en raun varð á, að gera verzl- unina sem frjálsasta. íslendingar eru nú um 30 ára skeið búnir að búa við mjög tafcmarkað frelsi í viðskiptum, og er það lofcs nú á s.l. tveím árum, sem mikið hef- ir birt til í verzlunarmálum þjóð- arinnar. f>á segir og í grein Gröndals, að verðlagseftirlit hafi verið veiga mikill þáttur í stefrau raarskra — Nemendur Framh. af bls. 24. heim, til þess að velja þser sam- an við hrúta með sérfræðingn- um. Gunnar segir að það, sem pilt- ar settu fyrir sig, hafi verið rekst urinn frá beitarhúsunum, sem þeir neituðu að framkvæma og töldu að það væri kostnaður, sem ríkið ætti að bera varðandi til- raunirnar. I>á vildu piltar helzt ekki slá upp grindum fyrir tamn- ingahesta, og töldu að ríkið ætti að standa straum af þeim kostn- aði. Gunnar kveðst hafa verið á leið til Reykjavíkur og kominn Itil Akureyrar er hann frétti um „verkfallið" Hætti hann þá við Reykjavíkurförina og sneri heim að Hólum, raeddi við piltana og fékk jafnað ágreiningsatriðin. Þegar sætt var fengin segist Gunnar hafa farið í skemmtiferð með piltum í Húnaver, en þar var skemmtun Karlakórsins Heimis. Virtist þá allt vera í lagi. Gunnar hélt síðan áfram til Reykjavíkur, en daginn eftir að hann kom þangað frétti hann að fjórir piltar hefðu kvatt skólann „Ég hefi ekki hitt þá síðan, og þykir þetta leitt. Ég býst við að piltamir hafi samband við mig til þess að ræða málið,“ sagði Gunnar í viðtali við Mbl. í gær. „Sagan um mötuneytið kemur mér mjög á óvart,“ sagði Gunn- ar. „í haust, er piltarnir komu í skólann, tilkynntu þeir mér að þeir vildu ekki hafa matarfélag og óskuðu eftir því að búið seldi þeim fæði á kostnaðarverði. Varð að samkomulagi milli mín og nemenda, að í vor, er fæðið yrði gert upp, myndi dagsfæði kosta það sama og að Hvanneyri. Undir þetta samkomulag rituðu allir nemendur." Varðandi þá fregn áðurnefnds dagblaðs, að Gunnar Bjarnason væri að leita hófanna um að taka Hólabúið á leigu, sagði Gunnar að hann væri að leita að grund- velli til reksturs búsins með hlutaskiptingu, þannig að starfs- menn ættu þar ágóðahlut. Ekk- ert lægi fyrii um það mál að svo komnu. . Aðspurður um hversu skóla- haldið hefði gengið í vetur sagði Gunnar: „Nemendur hafa verið ákaflega elskulegir í heild, og sambúðin alveg vandræðalaus til þessa. Svo góður andi hefur verið í skólan- um, að td. hefur aldrei verið skrópað úr tíma fram að jólum. Mér þykir vænt um piltana, og hefi mikinn hug á því að leysa vanda þeirra, hver sem hann er, en á stórum heimilum getur skap ið gert smávegis strik í reifcning inn.“ jatfnaðarmanna í efnahagsmlál- um, en hann getur þess ekki, að norska alþýðuflokkssitjórnin atf- nam verðlagsákvði, þegar á ár- inu 1954, að dæmi aranarra vest- rænna þjóða. Ljóst er því, að reynsla norsfcu alþýðuflokks- stjórnarinnar hefir orðið sú, að verðlagsákvæði sem slfk væru einungis tálmi, sem langt fré því skapaði fólkinu hagkvæm- ara eða lægra verð. Þetta er í samræmi við kenningar hagfræð inga styrjaldarfyrirbæri, sem all's efcki á við, undir eðlilegum kringumstæðum eins og eru hér á landi, þar sem wúkið framboð er af vörum. Landsmlönnuim er það kunn- ugt, að nokkuð hefir verið rýmk- að til varðandi verðlagsáfcvæði hér á landi, og er ekki anraað vit að en það hatfi gefizt vel. Sam- keppni milli seljenda myndast og veldur slfk samkeppni hag- stæðustu kjörum fyrir neytend- urna. Þetta var reyrasla Norð- manna, og þess vegna afraámu þeir verðlagsálkvæði hjá sér. Gröndal segir enntfremur, að Alþýðuflofckurinn hafi þó fengið ráðið því, að verðlagsákvæði eru hér enn við lýði, þótt ekfci séu þau ósfcert. Ásæðan fyriir því, að alíþýðuflokfcsmennirnir hér á landi hafa ekki tekið flokfcs- bræður sína í Noregi sér til fyrir- myndar í þessu efni, .telur hann vera, að vafalaust sé ríkari á- stæða til þess að hafa slíkt eftir- lit hér en í NoregL Þar eð okkur eru efcki þessar ástæður kunnar, en á hinn bóg- inn hljóta þær að vera veiga- mifclar fyrst þær ráða gjörðum A lþ ý ðuflokk s in-s í þessu máli, förum við þess á leit við hæst- virtan þingmaraniinn, að haran greini frá þeim. Stjórn Félags íslenzkra stórkaupmanna. ÍR vann á mun betra úiiialdi ÍR—Varnarlið 71: 66 stolið AÐFARANÓTT laugardags var rússneskum jeppa stolið af Vest- urgötunni. Er eigamdinn ætlaði að grípa til bilsins í gærmorg- un var hann á brott. Leit var hafin að bílnum í gær og lýst eftir honum í útvarpi. Fannst bíllinn fyrir utan Amtmanns- stíg 1, óskemmdur að öðru leyti en því að handibenaíntakkinn hafði verið slitinn af. ÞAÐ leit sannarlega ekki út fyr- ir að leikur ÍR og Úrvalsliðs Keflavíkurflugvallar ætlaði að veita óvenju mörgum áhorfend- um raeina skemmun, a. m. k. fyrri hálfleikiran og fyrstu 5 mín. síðari hálflcik, sem báru með sér að menn eru enn vart búnir að átta sig eftir aðgerðaleysi jólanna. Leikurinn var þennan tíma mjög slælega leikiran, einkum af ÍR, sem aldrei komst nálægt því að leika eins og þeir bezt geta. I • Leit út fyrir yfirburðasigur Bandaríkjamenn tóku leikinn algerlega í sínar hendur í leik- byrjun og komust upp í 30:13 og leit út íyrir að ÍR fengi lag- legan skell að þessu sinni. Þetta breyttist mjög, er Helgi Jóhanns son, hin gamla kempa þeirra ÍR- inganna kom inn. Helgi veitti hinum ungu leikmönnum þá festu sem til þessa hafði skort í leik o Enska knattspyrnan •> 25. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar Hearts — Dundee 0:2 fór fram 1 gær og urðu úrslit þessi: Kilmarnock — Hibernian 4:2 Rangers — St. Mirren 4:0 1. deild: Arsenal — Bolton 1:2 Staðan er nú þessi: Aston VUla — Sheffield U. 0:0 1. deUd (efstu og neðstu liðin): Burnley — Manchester City 6:3 Burnley — „ 23 16-2-5 71:44 24 st. Cardiff — Tottenham 1:1 Tottenham .. .. 25 13-4-8 49:36 32 — Fulham — Chelsea 3:4 Ipswich .. 25 14-3-8 58:44 31 — Ipswich — W. B. A. 3:0 Everton ..... .. 25 13-4-8 47:29 30 — Leicester — Birmingham 1:2 — — ■— Manchester U. Blackpool 0:1 Manch. U. _ 23 8-4-11 38:49 20 st. N. Forest — West Ham 3:0 Fulham ..... .. 25 7-5-13 37:45 19 — Sheffield W. — Everton 3:1 Chelsea 2.... 7-5-14 45:59 19 — Wolverhampton — Blackburn 0:2 Manch. City . 25 8-3-14 45:59 19 — 2. deild: 2. deUd (efstu og neðstu liðin): Bury — Brighton 2:1 Liverpool .. 25 17-3-5 61:24 37 9t. Charlton — Scuntltorpe 3:3 L. Orient « „ 25 15-5-5 50:25 35 — Derby — Stoke 2:0 Southampt. . 26 12-6-8 46:34 30 — Huddersfield — Luton 1:2 Derby .. 26 12-6-8 52:47 30 — Leyton Orient —- Walsall 3:0 ; — Liverpool — Norwich 5:4 Middlesbr. .. 24 7-4-13 45:50 18 st. Plymouth — Neweastle 1:1 B. Rovers .. .. 26 8-2-16 34:52 18 — Preston — Middlesbrough 4:3 Charlton .. 24 6-5-13 35:48 17 — Sunderland — Briatol Rovers 6:1 I Skotlandi er Dundee efst með 32 Swansea — Southampton 0:1 stig en Celtic og Patriok eru i öðru í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: sæti með 27 stig hvort. Stórar bílalestir yfir Holtavörðuheiði í gœr r Þung fœrð í Oxnadal - Nýir dagskrárliðir Framh. af hls. 3 Björnsson, Máni Sigurjónsson, Páll Kr. Pálsson o. fl. Með Jofcann Sebastian Bach endar gamli tíminn og byrjar sá nýi. Öll tónskáld eftir hans daga, ( 1750, eiga mikið að þakka þess- um mikla tórahugsuði, meistara raddfleygunar og samihljóms. Hvert einasta verk Bacfhs er hvorttveggja í senn listræn bygg ing og hugarþraut. Jón Leifs mun kynna Sögu- symfóníu sína á fimm kvöldum og taka hverju sinni fyrir einn kafla. En fimm kaflar verksins fjalla um Skarphéðin, Guðrúnu Ósvífursdóttur, Björn að baki Kára, Grettir og Glám og loks um Þormóð Kolbrúnarskáld. Symfóníu þessa samdi Jón Leifs 1941—42. Henni var lokið 29. júlí, en þann dag árið 1030 féll Þormóður Kolbrúraarskáld á Stiklastöðum í Noregi. í byrjun febrúar heldur dr. Hallgrímur Helgason röð erinda um tónlist Evrópu frá síðustu aldamótum fram á okkar daga. Hefst yfirlitið á Debussy og im- pressíónismanum, heldur áfram með expressíónisma Strawinskys og Sohönbergs, fútúrisma, dada. isma, súrrealisma og vítalisma. Viðeigandi dæmi verða flutt til prófuraar á hverri atefnn. hverju nýju viðhorfi. ó NA 15 hnúfor / S / 50 hnútar X Snjókomo t 06i '’M* 17 Skúrir K Þrumur mss > 11 w H Hml L LctqS STAÐ, Hrútafirði, 12. jan. — Holtavörðuheiði má heita að hafi verið lokuð undanfarna tvo daga, en var rudd í dag og komu þá um 20 bílar norður yfir. Allt voru það vöruibílar, nema áætlunar- bíll Norðurleiðar h.f. Suðuir ytfir heiðina fóru 8 bílar. Bílalest er á leiðinni frá Akureyri og um fcl. 18 í dag var hún ekki kramin í Bakkasel, en lagði af stað frá Akureyri í morgun. Færð mun þurag í öxnadal. Komist þessi bílalest ekki suður yfir Holta- vörðuheiði í kvöld eða nótt fær hún ekki aðstoð Vegagerðarinn- ar fyrr en næsta þriðjudag, en auglýst hefir verið að efcki verði veitt aðstoð nemia á föstfudögum Og þriðjudögum. Þetta kann þó að blessast ef efcki snjóar eða rennir, því í dag er heiðin vel fær og gött veður eins og er. Eng inn snjór er á vegum hér í lág- sveitum Húnavatnssýslu. í GÆR kl. 9 f.h. fóru 10 flutninga bílar frá Akureyri áleiðis suður og fylgdi þeim ýta. Færð var mjög þung í Öxnadal og kl. 21 í gærkvöldi voru bílarnir efcki komnir vestur fyrir Grjótá á Öxnadalsheiði. Ætla þeir að reyna að brjótast vestur ytfir í nótt, en í Varmahlíð eru nokkrir bílar, sem ætla sér að reyna að komiast yfir í slóð hinna. Voru þeir að leggja af stað norðúr um kl. 21 i gæifcvöldi. Skafrenningur er talsverður á leiðinni norður yfir heiðina og verður færðin þvi ekki til fram búðar, því aðeins eru ýtt eintföld göng, sem fyllast strax í skatf- renningi. — 9t. E. Sig. í gærmorgun var norðaust um. Hiti var fyrir ofan frost an átt um land allt. Hvasist mark á láglendi. K1 8 voru 11 _ , , . , , . * vindstig í Moðrudal en 10 a um norðurhluta landsins með Galtarvita. úrkomulaust var úrkomu, snjófcomu á Vestfjörð vígast véstanlands og við suð um en rigningu á Austfjörð urströndina. þeirra og á fáum mínútum er til hálfleiksloka voru tókst ÍR nær því að bi úa hið stóra bil, sem skapazt hafði og hálfleik lauk 35:33 fyrir Vallarmenn. • Síðari hálfleikur betri Síðari hálfleikur reyndist mun skemmtilegri og betur leikinn af hálfu ÍR. Fyrri hluti leiksins var jafn og Vallarmenn höfðu oftast 2—4 stig yfir, en ÍR kemst loks yfir í 46:45 og þá var það að spennan hófst. ÍR tókst þó að halda forystunni og undir lokin að skjótast 5 stigum fram úr 71:66 og má þakka Þorsteini Hall- grímssyni hans góða framtak síð ustu mínúturnar. • ÍR vann verðskuldaS ÍR liðið vann verðskuldaðan sigur, hafði mun betri úthald en Vallarmenn, og var greinilega í mun betri líkamsþjálfun. Mann kvöldsins hjá ÍR vildi ég telja Helga Jóhannsson, sem þrátt fyr- ir augljóst æfingarleysi er alltaf sá sem getur haft hemil á leifc yngri mannanna. Þorsteinn Hall- grímsson átti á köflum góðan leik Og var stighæsti maður kvöldsins (25 stig), en Longyear næstur (24 stig), Stahel þriðji (17 stig). Leikinn dæmdu þeir Ingi Gunnarsson (ÍKF) og Marinó Sveinsson (KFR) og fórst þeim það vel úr hendi. — jib — Skúr fauk á rafmagnslínu SKAGASTRÖND, 13. jan. — Norðaustan rok með þíðviðri var hér í nótt og frafn eftir dieigi. f veðri þessu fauk skúr hér i kauptúninu og lenti brak úr honum á rafmagnslinu og brotn uðu við það tveir staurar. Varð nokkur hluti staðarins ratfmagns laus. Menrt frá Rafmagnsveitum ríkisins hafa í dlag unnið við að krama þessu í lag og var búizt við að því verði lokið seint í raótt. Sex bátar eru byrjaðir róðra héðan en rysjótt tíð hefir haml- að sjósófcn. T.d. fcc raust bátarn ir aðeins einu sir.ni á sjó í þesis- ari viku og var afli þá tregur. . — Þórðtir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.