Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 22
22 MOR'GUNBf. 4ÐÍÐ Sunnudagur 14. jan. 1962 Fólk Marie Besnard heitir kona sem í 14 ár hefur verið í fréttum heimsblaðanna. Allan þann tíma hefur hún legið undir grun um að hafa byrlað nokkrum ættingj- um sínum eitur og verið ákærð fyrir það. Hún hefur setið í fang- elsum og komið fyrir rétti. Nú nýlega var Marie Besnard loks sýknuð, þar eð ekki voru fyrir hendi sannanir fyrir sekt henn- ar. Og þá vaknar spurningin: Er það nokkur meðferð á konu að láta fallöxina hanga yfir höfði hennar í 14 ár, jafnvel þó hún að lokum sé sýknuð. Margir eru þeirrar skoðunar að svo mikið sé ekki leggjandi á nokkra mann- eskju. ★ Þekkið þið hana þessa? And- litið er vel þekkt úr kvikmynd- unum, en hárið er nýtt. Þetta er ítalska kvikmyndaleikkonan Gina Lollobrigida, og ljósa hár- lubbann hefur hún í nýrri kvik- -K Sunnudags krossgdtan -)C HaT/íhi '( ÍKÓI.H UT0M- HÚSS UP» iflKiR MKtr' »Rf>U fli.fi;' BClitt* UR l V>|X- IR Vieok' vnnsii H/ifífíi Sflf'Wt.T TflOU- I H N| F 0&.L- QLVJiR- Skr flTTU 3k'or1 SrfTT- /Nfl n/TMJT- OKUMMl tíR JÓM/Mt/ 5/IMMU l'pit- IflMI a.g>m n nTni (>■»■> Kóldor BRAUfiS i STI&fl LTt>9 BölvX vl IT - LfloSi Tótonm f HTH- RSFill (UffiST SK*öK vfíf>t ffKí K Krhflf KTflRMI MTÓLK * Sififlfii Ffl- L’l K f|MS- HLUT| Srhv- »fí SRójl - UR I flfl lít-’BT SflRMS Mflf*n»i SN'K- IR ÖvERfil OH^S>l PR'S- B -PR9 SRue CC'«. MIKIV //f £,T (VLT CJKS 9LO ' ■f rvlfi HRdP- H(* SóNO/fJ Mfi 0 0 fi K« fl- ss „ . HLTofi tftVR F/CRI Skh’k- IMMI SKfliFiis Rfiae fl N ThuFli fi/LLflfl T fl LS- MfltlNlV tfÓTF) SKINH- fLETT í ■?o<- fi"R C.flfiMlfl BflND 'fl H C. i RP iNQflfl flf griúl VflNN ÞRflfi Sre- FN- UHNI CvSflf- KUlD- i N fl s*. fl(?lt> I*' .9' í fréttunum mynd, sem hún er að leika í. Mótleikari hennar er Larry de Meio, sonur Alidu Valli. Sjálf leikur hún söngkonu og dansmey. Danski leikarinn George Ulm- er gaf konu sinni í afmælisgjöf um daginn veitingahús i Nissa. Þegar hann var spurður að því hvernig í ósköpunum honum hefði dottið þetta í hug, svaraði hann. — Hingað til hefi ég alltaf gefið henni ein- hvern skartgrip í afmælisgjöf, en í fyrra var brot- izt inn í íbúðina okkar í París og þeim öllum stol- ið. Þá sagði ég við sjálfan mig: Næst skal ég svei mér gefa þess- ari yndislegu konu eitthvað sem þjófar geta ekki hlaupið á brott með. ★ Ætli að það sé ekki einsdæmi að forseti lands leiki í kvikmynd Það ætlar Kasavubu, forseti Kongó, að gera. ftalski kvik- myndastjórmn veL Ferzetti hefur fengið hann til að leika í mynd- inni „Congo Vivo“, sem brátt á að fara að taka í þessu ófriðar landi. Kasavubu er þegar búinn að leika til reynzlu og á að hafa staðið sig ★ Ýmsir ferðasagnahöfundar hafa þjálfað sig vel áður en þeir iogðu upp i ferðir sínar. En þó sló Englendingurinn frægi Evelyn Waugh allt út þegar hann fór að búa sig undir ferðalag til brezku Guiana fyrir skömmu, en þar fékk hann á sínum tíma efn- ið í sína frægu bók „A Handful of Dust‘. Hann veit af reynzlunni að mikinn hluta ferðarinnar verð ur hann að fara ríðandi á múl- dýri. Hann er nú kominn til ára sinna og veit að betra er að venja sig við Þessvegna hefur hann í langan tíma setið í nokkra tíma daglega klofvega á bjór- tunnu, til að „mýkja vöðvana", eins og hann orðar það. ★ ★ Hirohito Japanskeisarl, sem nú er um sextugt, kveðst mjög glað- ur yfir heiðri, sem hann hefur orðið aðnjótandi af hendi Eng- landsdrottningar. Á sínum tíma var Englendingum og Japönum ★ Fegurðarsérfræðingurinn frægi, Helena Rubinstein, getur vissu- lega haldið því fram að það sé ekkert „húmbúkk“, þetta sem hún er búin að eyða milljónum i að auglýsa upp alla æfi. Hún varð nýlega 92 ára og getur sýnt blaðamönnum svart á hvítu að ekki líður svO nokkur mánuð- ur að hún ekki fái nokkur hjóna oandstilboð. En auðvitað væri ekki smekklegt að ræða um það hvort það er fal- lega húðin á henni eða hin æfintýrlegu auðæfi hennar sem hrífa mest. ★ Nú er byrjað að sýna kvikmynd í bandarísku þotunum, svo að far þegunum óarf ekki að leiðast á löngum flug- ferðum. — Þegar gamanleikarinn BOB HOPE heyrði að ein af myndunum hans væri sýnd í þotu, sagði hann: Al- veg skínandi! Þá get ég þó einu sinni verið viss um að engin af áhorfendum geng ur út meðan á sýningu stendur. vel til vina og þá fékk keisarinn brezka marskálksnafnbót og sokkabandsorðuna. Svo kom stríð ið Og 1942 felldu Englendingar báðar þessir útnefndir úr gildi. En þegar Alexandra prinsessa var í opinberri heimsókn í Jap- an, þá gat hún tilkynnt honum að nú væri búið að gera hann aftur bæði að onarskálki og riddara sokkabandsorðunnar, svo að keisarinn getur farið að taka báða einkernisbúningana út úr sxáp og hrista úr þeim möl- kúlurnar. Hér er kvikmyndaleikarinn Stewart Granger í Rómaborg, þar sem hann er að leika i myndinni „Sodoma og Gomorra“, Blaðaljósmyndarar stálu þessarl mynd af honum í fylgd með Miu Acquarone hertogaynju, en hann virðist ekkert ánægður með það. Þau hafa sést mikið saman og i þetta sinn voru þau á leið af næt- urklúbb heun til leikaranna Mel Ferrers og Audrey Hepbum. Stewart Granger er sem kunnugt er skilinn við leikkonuna Jean Simmons.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.