Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 19
r Sunnudagur 14. jan. 1962
-________I_______________
MORGVNBLAÐIÐ
19
■i
FRAM
BINGÓ
í LÍDÓ
KL. 8.30
Sófasett — Húsgögn
Myndavél og fleiri
úrvals vinningar.
Verðmæti vinninga kr. 25.000,—
Stjórnandi Svavar Gests.
Kvöldverður framreiddur kl. 7.
Dansað til kl. 1.
Borðpantanir í síma 35936
Njarðvík Keflavík
Barnabingó
verður spilað í Samkomuhúsi Njarðvíkur
sunnud. 14. jan. og hefst kl. 4.
Meðal vinninga:
Armbandsúr — Leikföng o. m. fl.
Lionsklúbbur Njarðvíkur.
óskast til starfa við Leik- og föndurskóla Kópavogs.
Upplýsingar veitir Margrét Ólafsdóttir í síma 19652
llTSALA - ÚTSALA
Byrjar á morgun
A KJÓLAEFNUM
ULLARTWEET
STÍFUM SKJÖRTUM
ULLAR-NÆLON
OG ÍSGARNSSOKKUM
o. fl. o. fl.
Verzl. Ingibjargar Johnson
Læicjargötu 4
Skugga-Sveins ferð
Göngumst fyrir ferð í Þióðleikhúsið laugardaginn 20.
þ.m. Sýndur verður Skugga-Sveinn. — Upplýsingar
hjá umboðsmönnum okkar:
AKRANESI: Bragi Þórðarson, Kirkjubraut 19.
AKUREYRI- Kristián Aðalsteinsson, Hafnarstræti 96
BORGARNESI: Þorleifur Grönfeld
HÚSAVÍK: Gunnar S. Karlsson, Hringbraut 70.
HVOLSVOLLUR: Gunnar Alexanderson, Djúpadal
ÍSAFJÖRÐUR. Alfreð Alfreðsson
VESTMANNAEYJUM: Gísli Bryngeirsson, úrsmiður
FERÐASKRIFSTOFAN
LÖND & LEIÐIR,
Tjarnargötu 4. — Sími 3-6540
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3,30
Kvöldverðarmúsík
frá kl. 7,30.
Dansmúsík
frá kl. 9
Hljómsveit.
Björns R. Einarssonar
leikur.
Borðpantanir í síma 11440.
Gerið ykkur dagamun
borðið og skemmtið ykkur að
Glaumbær
Allir salirnir opnir
í kvöld
☆
Hljomsveit Jáns Páls
leikur fyrir dansi
☆
Okeypis aðgangur
☆
Borðspantanir í síma 22643.
☆
Glaumbær
Fríkirkjuvegi 7.
Félagslíf
Knattspyrnudeild Vals
4. flokkur C og D
Athugið að æfingarnar sem áttu
að vera á sunnudögum kl.
2.40—3.30 verða framvegis á
sunnudagsmorgna kl. 10.15—11.
_____________Stjórnin.
pÓAScaii
^ Sími 2-33-33
'jlj' LÚDÓ-sextettinn
Söngvari Stefán Jónsson
Mánudagur 8. jan.
'dk' Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari Harald G. Harlds.
Þórscafé Þórscafé
'A' *Kvartett Gunnars Ormslevs
KJÖRBINGÓ
að HÓTEL BORG, þriðjudaginn 16. jan.
kl. 9.
Stjórnandi Kristján Fjeldsted
Allir vinningar eftir eigin vali
5 LUKKUPOTTAR
Sætamiðar í síma 11440, mánudag og
þriðjudag kl. 2—4 e.h.
Ókeypis aðgangur.
K. Þ.
Bingó — Bingó
í LIDÓ n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30
Glæsilegir vinningar, þar á meðal
SÓFASETT.
Stjórnandi Svavar Gests
Dansað á eftir.
Okeypis aðgangur.
Sjálfbjörg
SILFURTUNGLIÐ
Sunnudagur
Gömlu dansarnir
Ókeypis aðgangur
Stjórnandi
Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar
sjá um fjörið
Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611.
Keflvíkingar
KJÖRBIIMGÖ
í Ungmennafélagsh úsinu sunnudaginn
14. janúar kl. 9. Húsið opnað kl. 8.
Meðal kjörvinninga eru:
Philips útvarpstæki — Sindra-stóll
2 armbandsúr — Gítar — Stórt tjald —
Nokkrri lampar — Nokkur borð —
Fjöldi rambagnstækja og margt fleira.
Knattspyrnufélag Keflavíkur