Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. jan. 1962
JMwgisttfrlflfrifr
Otgefandi: H.f. Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Rfatthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
FORSETI ASI AND-
VÍGUR KRÖFUNÚM
Tj^n nú er að fullu sannað,
,, að útvegurinn fékk ekk-
ert af gengishagnaðinum en
drjúgum þyngdar byrðar í
auknum reksturskostnaði.“
Þessi orð er að finna í
grein, sem Hannibal Valdi-
marsson, forseti Alþýðusam-
bands íslands, hefur birt í
kommúnistamálgagninu. —
Hann er þar að ræða um
gengisfellinguna í sumar og
segir umbúðalaust, að út-
gerðin hafi ekkert hagnazt
af þeim ráðstöfunum og
raunar beinlínis tapað.
Að sjálfsögðu er þessi full-
yrðing Hannibals Valdimars-
sonar fjarstæða. Hag útgerð-
arinnar var bjargað eftir hin
ar miklu kauphækkanir með
gengisfellingunni, en hitt er
rétt, að gengislækkunin var
ekki höfð meiri en brýnasta
nauðsyn var, og sérstakar
ráðstafanir voru gerðar með
útflutningsgjaldinu til að
tryggja sem bezt hag útgerð-
arinnar. Allar ráðstafanirnar
voru svo auðvitað miðaðar
við það kaupgjald, sem ríkti
og þau hlutaskipti, sem eru
á bátaflotanum.
En athyglisverðast við
ummæli forseta Alþýðusam-
bandsins er það, að hann
Segir kröfur sjómanna um
breytt hlutaskipti byggðar á
sandi. Rökstuðningur fyrir
kröfunum er sá, að með
gengislækkuninni og útflutn-
ingsgjaldinu hafi útgerðin
hagnazt á kostnað sjómanna,
Hannibal Valdimarsson
heldur því fram að útgerðin
hafi beinlínis skaðazt.
Eftir þessi ummæli forseta
Alþýðusambandsins hljóta
menn að gera ráð fyrir, að
hann beiti sér fyrir því, að
sjómenn falli frá kröfunum
um breytt hlutaskipti, og
setti því að vera skapaður
grundvöllur fyrir skjótum
samningum og girt fyrir
stöðvun bátaflotans.
NÝ VINNUBRÖGÐ
1 KJARAMÁLUM
/\llum er nú orðið ljóst, að
" sú stefna, sem kommún-
istar hafa fylgt í kjaramál-
um, þ.e.a.s. verkfallastefnan,
hefur ekki fært launþegum
þær kjarabætur sem vænzt
var. Þvert á móti hefur sú
stefna margsinnis kippt stoð-
unum undan heilbrigðri þró-
un efnahagslífsins og jafn-
framt komið í veg fyrir heil-
brigt samstarf launþega og
, vinnuveitenda, sem leitt gæti
til raunhæfra kjarabóta.
Morgunblaðið hefur marg-
sinnis bent á leiðir þær, sem
fara mætti til að bæta kjör-
in. Lengi var talað fyrir dauf
um eyrum, en fyrir hátíðarn
ar bárust þau ánægjulegu
tíðindi, að allir þingflokkar
hefðu staðið að samþykkt
ályktunar þess efnis, að nú
yrði rannsakað, hvernigbæta
mætti kjörin með aukinni
vinnuhagræðingu o.s.frv. —
Hefur þegar verið kjörin
nefnd til að vinna þetta
verk.
Meðal atriða þeirra, sem
Morgunblaðið hefur marg-
bent á, er aukin ákvæðis-
vinna, samstarfsnefndir laun
þega og vinnuveitenda í hin-
um stærri fyrirtækjum og
samstarf um að rannsaka
greiðslugetu atvinnuveganna
á hverjum tíma, fylgjastmeð
framleiðsluaukningu og
tryggja réttláta hlutdeild
launþega í henni.
Morgunblaðið varaði sér-
staklega við þeirri kröfu
verkalýðsfélaga að hækka
álag á eftirvinnu. Þvert á
móti hefði átt að vinna að
því að lækka það álag gegn
hækkun dagvinnukaups, eða
þá að koma upp vaktavinnu
í fiskvinnslustöðvum og við
afgreiðslu fiskiskipa.
Eins og kunnugt er þarf
fiskiðnaðurinn á mikilli
kvöld- og næturvinnu að
halda, oft og tíðum. En kaup-
gjald verkamanna verður að
miðast við greiðslugetu út-
flutningsatvinnuveganna. —
Þess vegna er það verka-
mönnum óhagkvæmt að haga
kaupgjaldsbaráttu sinni þann
ig, að þessum atvinnuvegi sé
sérstaklega íþyngt.
Öll þessi atriði þarf nefnd
sú, sem kjörin hefur verið
að rannsaka gaumgæfilega.
Nú er heppilegasti tíminn til
þess að vinna þetta verk, því
að mjög ólíklegt verður að
telja að tilraunir verði gerð-
ar til verkfalla á næstunni,
þar sem laun eiga að hækka
sjálfkrafa í vor um 4%. Heil-
brigt andrúmsloft og sam-
starfsvilji beggja aðila ætti
því að vera fyrir hendi nú.
KOSNINGAR
í VERKALÝÐS-
FÉLÖGUNUM
Að sjálfsögðu hafa komm-
únistar enn fullan vilja
á því að efna til verkfalla
og spilla fyrir því að kjara-
Nýlegfa var brezk kvikmynd
frumsýnd í London. Það er aó
vísu ekkert nýnæmi, en það sem
var sérkennilegt við þessa kvik-
mynd var það að hún er hetju-
saga ítalskra sjóliða úr síðustu
heimsstyrjöld. Það er ekki á
hverjum degi sem fyrrverandi ó-
vinir eru heiðraðir á þennan hátt
og langt síðan ítaiir hafa hlotið
lof fyrir hreysti í hemaði. Að
vísu hafa verið skrifaðar bækur
um einstaka sveitir ítalska hers-
ins í Afríku í ann(ari heims-
styrjöldinni, en sem heild hefur
ítölum verið talið annað betur
gefið en að berjast.
MÆTTUST Á FRUMSÝNINGU.
Þessi nýja brezka kvikmynd
nefnist „The Valiant“ og er það
nafnið á brezku orustuskipi, sem
ítalinn de la Penne sökkti í síð-
ustu heimsstyrjöld. Á frumsýn-
ingu mættust þeir de la Penne
og Mongan, sem vair skipherra á
Valiant, og tókust innilega í
hendur.
De la Penne var í ítalska sjó-
hernum. Hann var fluttur í sér-
staka deild sjóhersins, sem æfð
var í meðferð nýrra vopna, er
nefnd voru „neðansjávar skelli-
nöðrur.“ Þetta voru örsmáir kaf-
bátar, líkastir tundursíkeytum, og
sátu stjórnendur ofan á bátnum
klæddir froskmannabúningum.
Þessar „skellinöðrur" kornust að-
eins stuttar vegalengdir, en kaf-
bátar fluttu þær eins nálægt
skotmarkinu og unnt var. Þá tóík
áhöfnin við og sigldi neðansjávar
að Skotmarkinu og kom þar fyrir
tímaspreng j um.
Á austurhluta Miðjarðarhafs
höfðu Bretar tvö orustuskip Og
eitt flugvélamóðuskip, sem ítal-
ir þóttust þurfa að losna við.
Var þá leitað til Froskmannanna.
Þegar vitað var að orustuskipin
tvö lágu í höfn í Alexandríu voru
froskmenn fluttir þangað, þeirra
á mieðal de la Penne. Tvær
„skellinöðrur" voru sendar inn í
höfnina og stjórnaði de la Penne
annari. De la Penne tókst að
bomast inn í höfnina og undir
Valiant.
En þá hvarf aallt í einu að-
stoðarmaðurinm og hreyfill
„Skellinöðrunnar“ stöðvaðist.
Það var ótrúlega erfitt fyrir de
la Penne að koma sprengjunni
fyrir, *n það tókst að lökum og
en hann fór upp á yfirborðið, en
hann hafði fengið aðsvif rétt áður
en þeir komu að orustuskipinu
og flotið upp. Voru þeir félagar
báðir teknir og fluttir um borð
í Valiant.
ÞEIR ÞÖGÐU.
Á sama hátt fór með þá, sem
sendir voru að hinu orustuskip-
inu, og náðust þeir báðir. Eng-
bótaleiðin verði farin, þótt
þeir hafi ekki þorað annað
en láta undan síga í bili fyr-
ir almenningsálitinu og taka
upp að nafninu til a.m.k.
stefnu þá, sem Morgunblaðið
hefur barizt fyrir.
Kosningar þær, sem nú eru
háðar í verkalýðsfélögunum,
kunna að hafa úrslitaáhrif á
það, hvort kommúnistar
reyna að hindra iilraunir til
heilbrigðs samstarfs laun-
þega og vinnuveitenda eða
ekki.
Ef þeir halda velli í þeim
lengingana grunaði hvað um
væri að vera og reyndi Morgan
skipherra að fá ítalina til að
segja sér hvenær sprengjumar
ættu að springa. Þegar það tókst
ekki voru fangarnir fluttir neðst
niður í skipið, þar sem ætla mátti
að sprengingin yrði. En enginn
þeirra sagði orð og þarna var de
la Penne þegar sprengingin lyfiti
Valiant um nokkura þuimlunga
Bæði orustuskipin skemmidust
mikið og hálf sukku. Svo að
Djákarta, 12. jan. (AP-NTB)
Á MORGUN, laugardag,
hefst um allar eyjar Indó-
nesíu þjálfun sjálfboðaliða,
sem hafa gefið sig fram til
væntanlegrar innrásar á Hol
lenzku Nýju-Guineu. Indó-
nesíustjórn tilkynnir, að þús-
undir ungra sjálfboðaliða hafi
látið skrá sig í hverju hér-
aði, þar á meðal aragrúi
ungra stúlkna.
Menzies, forsætisráðherra Ástra
líu sendi stjórn Indónesíu fyrir
skömmu orðsendingu, þar sem
sagt er, að valdbeiting í vestur-
hluta Nýju Guineu, sé brot á lof-
orði, sem Indónesar hafi gefið
stjórn Ástralíu. Er blaðamenn
inntu Subandrio utanríkisráð-
verkalýðsfélögum, sem þeir
nú ráða, munu þeir telja sig
hafa nægilegan styrk til að
hindra raunhæfar kjarabætur
og leggja á ný út á verkfalla
brautina. Ef þeir hins vegar
tapa verulegu fylgi, má telja
öruggt að kjarabóta verði
aflað með heilbrigðri sam-
vinnu.
Þess vegna ríður á miklu
að launþegár styrki lýðræð-
issinna í verkalýðsfélögunum
og tryggi þannig kjarabætur
án verkaflla 1 stað verkfalla
án kjarabóta.
ekki væri eins áberandi hvað
komið hafði fyrir lögðu Bretar
skipum kringum orustuskipin
meðan verið var að reyna að
lyfta þeim. En Bretar viður-
kenndu þegar hugrekki ítalanna
Og tækni. Ein mesta viðurkenn-
ingin var sú að Bretar tóku
sjálfir að smíða flota af „skelli-
nöðrurn" og æfa sjóliðeforingja
í meðferð þeirra. Árangurinn lét
ekki standa á sér, en það er
önnur saga.
herra eftir þessari orðsendingu I
dag, sagði hann, að Ástralía væri
góður nágranni Indónesíu og eng
in ástæða til þess að ætla að vin
skapur þeirra rénaði. Hann
kvaðs ekki skoða orðsendinguna
sem nokkurs konar aðvörun —
Menzies minnir okkur aðeins á,
sagði Subandrio, að við ættum
ekki að beita valdi — og er ég
honum algerlega sammála. í dag
sagði Menzies, að Indónesar
skyldu ekki telja sér trú um að
þeir gætu — eftir innrás í vestur
hluta Nýju Guineu, náð átaka-
laust á sitt vald þeim hluta eyj-
arinnar, sem Ástralíumenn ráða.
Samkvæmt
viðskiptasamningL
Fregn frá AP hermir, að tals-
maður Júgóslavneska utanríkis-
réðuneytisiis hafi viðurkennt, að
Júgóslavar hafi selt Indónesum
herskip. Er hann var spurður,
hvort herskipin yrðu notuð til
innrásar í hollensku Nýju Guineu
kvaðst hann ekki um það vita, —-
þau væru aðein* afhent Indónes-
íu í samræmi við viðskiptasamn-
ing landanna.
Sendiherra Indónesiu f Kan
ada, Dr. L. N. Palar segir, að
stjórn Indónesíu muni leita að
stoðar Kína eða annarra —
„jafnvel fjandans“ —■ ef nauð
syn krefjist vegna innrásar-
innar í hollenzku Nýju
Guineu.
Palar viðhafði þessi un»-
mæli á fundi háskólastúdenta
í Ottawa í dag — Hann sagði
m a.: Ég segi f allri hrein-
skilnj við Vesturlandabúa, að
við munum beita öllum ráð-
UIUL
Þjálfun sjálfboða-
liða hefst í Indó-
nesíu