Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.01.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. jan. 1962 MORCTNBLAfílÐ 5 t r' Fyrir skömmu kom það fyrir í Kaupmannahöfn, að brúðkaupi, sem átti að fara fraim í einni af kirkjum borgarinnar var aflýst á síðustu stundu. Var það hin til- vonandi brúður, sem tók álkvörð- un um að hætta við að gifta sig. Allt hafði verið undirbúið, brúðarkjóllinn var tilbúinn, boðs kort send og veizlumatur pant- aður, en brúðurin snéri baki við þessu ölLu og brúðgumanum Ittna. Hann varð einis og eðlilegt er mjög vonsvikinn, en brúðurinn sagði við hann: — Ég vona, að þú takir þetta ekki nærri þér. Við skulum halda áfram að vera vinir, en |>ú verður að skilja ástæðuna til þess, að ég tók þeesa ákvörðun. Að baki þessarar sögu er vandamál, sem margar konur þurfa að glíma við nú á dögum, ejálfstæðar konur, sem hafa skap- að sér gott starf, en verða að láta það lönd og leið vegna gift- ingar. L Stúlkan, sem hætti við að gifta sig í Kaupmannahöfn, er hár- greiðslukona. Hún lærði hár- greiðslu og útskrifaðist, þegar hain var 17. ára. Hún hafði góða hæfileika til að stunda starfið og þegar hún var 19 ára opnaði hún sína eigin hárgreiðslustofu, sem er nú stærsta stofan í kaupstáð einum á Sjálandi. Hún hefur í sinni þjónustu tvo hárgreiðslu- menn Og fjórar stúlkur og stof- an ér alltaf full aí viðskipta- vinum. Maðurinn, sem hún ætlaði að Hún gekk ein út í rigninguna. gifíast, býr í Kaupmannahöfn og hefur ágæta vinnu í borginni. Með giftingunni, varð stúlkan að afsala sér hárgreiðslustofu sinni og flytja til Kaupmannahafnar. í>að var þess vegna, sem hún neitaði á síðustu stundu að gifta sig. Hárgreiðslustofan, sem hún hafði skapað hafði svo mikla þýð- ingu fyrir hana. Hún var virt, ekki aðeins af viðskiptavinum sínum, heldur einnig starfsfólki sínu og stofan myndi ekki halda áfram, ef hún hætti að hafa um- sjón með henni. — Ég verð að fara aftur til vinnu minnar, sagði hún, hún er það, sem skiptir mig mestu. StúLkan er aðeins 22 ára og hún reiknar með því að hún finni síðar annan mann. Ein gekk hún út í rigninguna, ánægð með ákvörðunina, sem hún hafði tek- ið. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson t?m óákveðinn tíma (Ralldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til £0. jan. (Stefán Óíafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv tima (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó»-sson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). 1—V Á fundi, er þeir sátu Krúsjeff, Kennedy, Maomillan, de Gaulle og dr. Adenauer, hélt Krúsjeff því frarn, að Adam og Eva hefðu vei.* rússnesk. Macmillan, Oinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Sæmundsdóttir, Hverfisgötu 52b, Hafnarfirði og Jón R. Jónsson, Bolungarvík. I í gær, laugardag 13. jan. voru gefin seiman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Erna Grétarsdóttir og Gunnar Þorkelsson. Heimili þeirra verð- ur að Selásbletti 2. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Lilja Krist- jánsdóttir, Finnbogasonar bónda Litlabæ í Ögurhreppi og Sigurð- ur Marsilíu'sarson, Bernhadsson- ar, skipasmíðameistara, ísafirði. Á gamlárálcvöid opinberuðu trúlofun .sína ungfrú Guðrún M. Guðjónsdóttir, hjúkrunarnemi, Hagamel 37 og Guðjón Guðlaugs- son, húsgagnasmiður, Ásaveg 25 V es tmannaeyj um. Kennedy og de Gaulle voru van- trúaðir á þessa staðhæfingu hans, en dr. Adenauer taldi hana aftur á móti rnjög sennilega. Er þre- menningarnir spurðu gamla manninn um ástæðuna til trú- girni hans, svaraði hann: — Jú, þau fæddust blásnauð, höfðu hvorki fæði né klæði, en létu ljúga því að sér, að þau væru í Paradís. — Á morgun fer ég út að gaixga með Birgitte Bardot. — x X x — Vísir 12. jan.: — Og árið 1960 sagði Krúsjeff við sendiherra frá hluflausu riki, að aðeins annað nýrað væri eftir í honum og hitt væri ekki í góðu lagi. + Gengið + i < Á þrettándanum voru gefin laman í hjónabanid í Árbæjar- kirkju af sér Bjarna Sigurðissyni Fríða Hallgrímsdóttir og Jón Jónsson, flugtmaður. Heimili þeirra er að Sigluvog 17. Mynd- in var tekin af brúðhjónunum, er þau sátu á brúðarbekknum í Árbæjarkirkju. Bríkin fyriff aftan þau er úr Neskirtkju við Seltjörn. Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Banáarikjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar .. 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00 100 Norskar kr 602,87 604,41 100 Gyllini 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Bclgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. —. 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 1000 Lírur 69.20 69,38 100 Pesetar — - 71,60 71,80 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119,, 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Miðtúni 30, hér í bænum, eign Haralds Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar ndl., tollstjórans i Reykjavík og bæj- argjaldkerans í Reykjavík, á eigmnni sjálfii fimmtu- daginn 18. ianúar 1962, kl. 3,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík NauZungaruppboð sem auglyst, var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins Í961 á hluta í Laugaveg 76, hér í bænum, eign Gunnars Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnlaugs J. Ingasonar, Lindarhvammi 4, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. janúar 1962 kl. 2,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 106., 107. og 108. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á vélskipinu Hrafnkell NK 100, eign H.f. Hrafnkels, fer að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Stofnlánadeildar sjávarútvegsins fram í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað, föstudag- inn 19. jan. 1962 kl. 2 eftir hádegi. Bæjarfógetinn í Neskaupstað Ofeigur Eiríksson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninm nr. 38 við Otrateig, hér í bænum, eign Sigurðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hdl., og tollstjórans í Reykjavík, á eignmni sjálfri föstudaginn 19. janúar 1962, kl. 2,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavik U ppboBsauglýsing Uppboð þau, sem fram áttu að fara 8. janúar sl. á b.v. ísborg ÍS 250 og b.v. Sólborg ÍS 260, eign ís- firðings h.f., ísafirði, samkvæmt kröfu lífeyrissjóðs togarasjómanna o. fl. og fiskiðjuveri ísfirðings h.f. samkvæmt kröfu fjármálaráðuneytisins, verða hald- in hér í skrifstofunni mánudagmn 29. janúar 1962 kl. 13,30. Bæjarfógetinn á ísafirði, 10. janúar 1962 Jóh. Gunnar Ólafsson. Jörðin Vésteinsholt í Haukadal Dýrafirði, er til sölu á næstkomandi vori. Áhöfn get- ur fylgt. Mönnum skal sérstaklega bent á að þetta er mjög heppilegt býli fyrir þá er stunda vildu sjó- róðra eða vrnna með búinu (á Þingeyri). Jörðin selzt mjög ódýrt. — Nánari upplýsingar gefa Ólaf- ur Guðmundsson, lögregluþjónn, Túngötu 2, Hafn- arfirði og ábúandinn, Jón Guðmundsson, sími um Þingeyri. UTBOÐ Tilboð óskast um hita-, vatns og hreinlætislagnir í fjölbýlishús Reykjavíkurborgar nr. 16—30 við Álftamýri. — Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Tja.nargötu 12, 3. hæð, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.