Morgunblaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 14
14
MORCUIVBT 4 » I Ð
Laugardagur 17. febr. 1962
Magni Guðmundsson, hagfræðingur
rlent fjdrmagn
EBLENT einkafjármagn til at-
vinnurekstrar hérlendis hefir
verið mjög á dagskrá að undan
förruu. Það á formælendur og
andtmælendur í öllum flokkum.
Skoðun mín er sú', að okkur
beri í þessu efni að viðhafá
fyllstu gætni, og mun hér á eftir
leitast við að vekja til ihugunar
um ýmis vandkvæði og agnúa
málum þessum samfara, sem
nauðsyn er að vega og meta.
Helztu röfcsemdir fyrir erlendu
einkafjármagni eru þrjár, sem
nefna mætti (1) markaðsöryggi,
(2) tæknireynslu, (3) einhæfni
atvinnuveganna, og mun drepið
fáeinum orðum á hverja fyrir
sig.
Markaðsöryggi.
Sagt er, að litil og vanmáttug
þjóð sem akkar hafi ekki hol-
magn til þess að ryðja nýrri
framleiðslugrein, eins og t.d.
aluminium, braut á heimsmiark-
aðinum vegna samfceppni við
voldug auðfélög, sem þar hafa
tögl og halgdir. Ef þe&si félög
fást hinsvegar til þess að reisa
hér verksmiðjur fyrir eigin reikn
ing, segir ennfremur, ætti sala
vörutegundar að vera tryggð, iis-
inn þar með brotinn og opin leið
fyrir okfcur að taka við rekstri
Sjálfir innan tíðar. En þetta síð-
ast-nefnda, að slik stjóriðja kom-
iist endanlega í okkar hendur, er
einasta réttlæting þess, að heim-
ila útlendingum fjárfestingu í
landinu.
Þessi hugmynd um markaðs-
öryggi er góð og gild sem slík,
en hún stenzt eikki, ef máilið er
brotið til xnergjar. Hin voldugu
auðfélög rnunu halda áfram að
vera alls-ráðandi á heimsmark-
aðinum; ef þau geta vegna sam-
keppnisyfirburða hindrað, að ný
framleiðsla nái inn á markaðinn,
munu þau jarfnframt geta ýtt
henni út af honum, þegar þeim
býður svo við að horfa. Bisa-
fyrirtæíkiið, móður-fyrirtækið,
mun hafa líf afkvœmisins í hendi
sér, og kkur þees, að við getum
framleitt og selt í blóra við hinn
stóra, eru tiltolulega litlar.
Þessi rök fyrir eirlendu einkafjár-
magni geta þannig orðið að mót-
rökum.
Á hinn bóginn gerist okkur
alls ekki þörf að geisast inn á
heimsmarkaðinn í dkjóli auðfé-
laga. Mörg stærstu fyrirtæki ver-
aldar, bæði gömiul og nýleg, byrj
uðu mjög smátt, en uxu upp inn
an frá með eigin hagnaði og hösl
uðu sér völl í milliríkjaviðskipt-
um stig af stigi. Þetta er á Okkar
valdi, og er sú leiðin á alian
hátt eðlilegri og fansælli yfrir
ef nahags j afnvæ gið.
Tæknireynsla.
Þá er talið, að iæknireynsla
muni flytjast insn í landið með er
lendu einkafjármagni. Ekki er
þó trygging fyrir því, að við
nemum það, sem mest á ríður,
því að slífcar verksmiðjur láta
oftast sérhæfa menn að heiman
annast hið vandasamasta. Virð-
ist raunar nokkuð langt seilzt
að hyggjast bjóða út/lendingum
að nýta auðlindir akkar til þess
að læra af þeim vinnubrögð.
Hingað til hefir viðgengizit með
öllum þjóðum, að senda syni
sína og dætur út til þjálfunar
í hinum ýmsu greinum, og á
seiniustu árum hefir slíkt verið
auðveldað á allan hátt með að-
stoð Sameinuðu þjóðanna og
fleiri stodnana, sem meira að
segja lána tæknimenntaða menn.
Hjá ofcfcur hafa orðið alvarl&g
og dýr mistök við byrjun fram-
leiðslutækja. Það réttlætir þó
tæplega, að við flýjum með all-
an steerri iðnað Okkar á náðir út-
lendinga, heldur ber að láta þá,
sem gerast sekir um vítaverð
glöp í starfi og skyldum, sæta á-
byrgð — öðrum til varnaðar.
Einhæfnj atvinnuveganna.
Loks er sú kenning, að við þurf
um erlent einkafjármiagn vegna
einhæfni atvinnuveganna, er geri
•okkur af háða aflabrögðum og
jafnvel veðurfari. Svo mjög sem
þetta kann að vera vel hugsað,
vill gleymast atriði, sem hér
skiptir megin-máli, þ.e. fæð okk-
ar. Tala vinnandi manna og
kvenna á íslandj er álíka há
og þeirra, sem starfa við eitt
meiri háttar fyrirtæki erlendis,
og það mun ekki geta orðið okk
ur hagkvæmt fyrir framleiðslu
og afköst að tvíistra um of. Land
ið, sem þessi fámenna þjóð bygg-
ir, er stórt Og fiskimiðin umhverf
is það aiuðug. Þess vegna var það
eðlileg þróun og rökrétt stefna,
er við lögðum fyrir Okfcur land-
búnað og fiskveiðar sem aðal-
atvinnu. Útflutningur okkar er
mestmegnis óunnar vörur, hrá-
efni, og næsta skrefið hlýtur að
vera germýting afurðanna með
fullkomnum vinnslustöðvum og
iðnaði í þessum greinum. Það
mun krefjast alls þess vinnu-
krafts, sem tiltækur verður á
komandi árum og áratugum.
Stóriðja á vegum erlends einka-
fjármagnis miun kraeta kaup-
spennu eða innflutning útlend-
inga.
Þess, skal getið, að ójatfnar
þjóðartekjur af völdum afla-
brests og veðráttu, sem áðan
var á minnzt, munu lagfærast
sjálfkratfa að miklu leyti, þegar
afurðir sjávar og sveita eru nýtt
ar til fulls, því að hráetfnið verð
ur því svo lítill hluti söluverð-
mætanna. Einnig má mæta sveifl
um þessarrar tegundar með sjóð
um til þess ætluðum.
Þetta þrennt voru framtaldir
— Gúmmlbátar
Fraimh. af bls. 10.
stund fegnastur þegar ég losnaði
við hann í land.“
Júlíus sagði að það væri álit sitt
að hann og skipverjar hans hefðu
aldrei komið trébát heilum í sjó-
inn, er skip hans m/b Már (V.E.
275) fórst, árið 1955. (Þeir björg-
uðust allir í gúmmíbát.).
★
Óskar Ólafsson skipstjóri á
mótorbátnum Sigurfara VE 138,
sem fann gúmmíbát m/s Straum-
ey og bjargaði skipbrotsmönnum,
kvaðst hafa spurt Magnús Einars-
son, skipstjóra á Straumey, að
því, „hvort hann héldi, að þeir
hefðu komist í trébát.“
Kvað hann Magnús 'hafa svarað
því, að „hann gæti ekki ímyndað
sér að trébáturinn hefði komist
heill í sjóinn".
Á undanförnum árum hefir
skipaskoðun ríkisins spurst fyrir
um það í sjórétti eftir sjóslys,
hver væri skoðun þeirra sjó-
manna á trébátunum og gúmmí-
bátunum, eftir þá reynslu, sem
þeir höfðu fengið í hvert sinn.
Hér er um að ræða starfandi sjó-
menn, sem koma beint úr sjávar
háska. Varla getur nokkur maður
efast um að þeir menn séu dóm-
bærir á málið. Þessar upplýsing-
ar eru fróðlegt safn, og ég get
fullyrt, að þáð er samdóma álit
þessara sjómanna, að þrátt fyrir
mistök stundum, þá séu þó
gúmmibjörgunarbátarnir stærsta
framför á sviði björgunartækja á
sjó, sem fram hefir komið hing-
að til. Þegar skip hallast, eða
veltur mikið hefir reynzt nær
ógerningur að koma föstu bátun-
um óbrotnum í sjóinn. í grein
sinni segir Henry orðrétt um
mig: „. . . að hann hafi ekki
efni á að ganga í öllu fram hjá
tillögum og óskum þeirra sjó-
manna, sem reynslunni eru rík-
ari í þessum efnum.“ Þessu er ég
alveg sammála Henry, og það er
einmitt það, sem ég tel að reynt
hafi verið að gera. Sá er aðeins
munurinn, að ég hefi reynt að
Ég þakka börnum minum, tengdabörnum og bama-
börnum og öllum vinum minum, sem heiðruðu mig með
gjöfum og blómum á 70 ára afmælisdaginn.
Með beztu kveðju.
Vilborg Vigfúsdóttir.
m
Hjartkæra eiginkona og móðir
ÞÓRUNN KETILSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju-
daginn 20. þ.m. — Blóm og kransar afbeðnir.
Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent
á líknarstofnanir.
Kristján Finnbjörnsson og börnin.
Útför dóttur minnar og móður okkar
BRYNHILDAR NIELSEN
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. febrúar
kl. 1,30.
Ágústa Helgadóttir,
Erla, Ólafur og Niels Chr. Nielsen.
Jarðarför
RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR
er andaðist 13. þ.m. fer fram frá heimili hennar, Litlu-
Sandvík, þriðjudaginn 20. febrúar og hefst kl. 1 e.h.
Jarðsett verður á Selfossi
Vandamenn.
Hjartanlega þökkum við öllum sem auðsýndu okkur
samúð við andlál og jarðarför
SIGURÐAR BREIÐFJÖRÐ SIGURÐSSONAR
frá Hof-Akri, Hvammssveit.
SesseJja Bæringsdóttir, börn og tengdabörn.
kostir erlendls einkatfjármagns,
en hverjir eru þá gallarnir?
Áhætta.
Þer eru helztir, að etfnalegu
sjálfstforæði þjóðar kaim að vera
nokfcur hætta búin. Það er kunn
ara en frá þurfi að segja, að er-
lend einkafjárfesting hefir tíð-
um verið tiletfni deilna út um
víða veröld; jafnvel valdið átök
uim Og byltingum. Hún hefir
stundum gefið kommúnisima byr
undir vængi. Til árekstra kean-
ur helzt, þegar ríkisstjórnir telja
tíma til kominn að fá fyrirtækin
til eignar og umráða eða þjóð-
nýta þau.
Hin útlendu auðtfélög hafa
hneigð til þess að vilja hafa á-
hrif á innanlandsmál, enda þótt
gullvægar undantekningar séu,
og tekst það oft beint eða óbeint.
Þessu hefi ég kynnat af eigin
raun, m.a. í Kanada í lok styrj-
aldarinnar, er kjaradeilan mikla
stóð í bifreiðaiðnaðinum. Þar
var höfð í frammj harka og hót-
anir, og er Kanada þó stórveldi.
Hversu myndi dvergþjóð sem
okkar farnast í víðureign við risa
fyrirtæki, er vildi beita sér?
Sumir virðast telja, að vandann
megi leysa með því að semja um
fjárfostingu, eins og t.d. marg-
nefnda aluminíumverksmiðju,
við smærri þjóðir, ' svo sem
Svisslendimga í stað Frakka. En
oft eiga sörnu aðiljar fyrirtækin
í báðum löndunum, og spanna
hin stærri auðfélög heiminn ail-
an, þannig að þetta breytir ltlu.
Verðbólgan.
Óháð öllum rökum með og
rnóti erlendu einkafjármagni, er
á amnað atriði að líta. í síðast
liðin 20 ár hefir verðbólga í land
inu. Við höcfium ekki getað hrós-
að sigri yfir henni, því að enn
í dag eru við lýði neyðarráðstatf-
anir, svo sem frysting sparifjár
Og háir útlánsvextir. Meðan svo
er áistatt, er allt tal um erlenit
einikafjánmagn til atvinmurekstr-
byggja minn dóm á skoðunum
starfandi sjómanna, og þá sérstak
lega þeirra, sem þörf hafa haft
fyrir björgunartækin og þannig
orðið reynslunni ríkari.
í þessu samibandi er skemmst
að minnast skoðana þeirra Elliða
manna á gúmmíbjörgunarbátun-
um. Þeir eiga ekki nógu sterk orð
til að lýsa ágæti þeirra, þrátt fyr-
ir þau mistök, sem urðu í sam-
bandi við þeirra eigin gúmmí-
björgunarbáta. Öllum bar þeim
saman um, að við þessar aðstæð-
ur hefði trébjörgunarbátar ekki
getað komið að neinum notum.
Þótt Henry Hálfdánsson gengi
mann frá manni í sjórétti og
sýndi að hann gæti vel rifið
efnið, sem þak gúmmíibátanna
var gert út, fékk hann engan
Elliðamanna á sína skoðun í
þessu máli.
Ég vil svo þakka Henry Hálf-
dánssyni þau góðu ráð til mín,
að vera ekki að fást við gúmmí-
björgunarbáta þrátt fyrir „all-
mikla þekkingu" mína á þeim,
eins og hann orðar það. Hann
segist hins vegar vita, að ég hafi
mikla þekkingu og reynslu í
smíði skipa, og mér sé því nær
að reyna að finna upp endurbæt-
ur á skipsbjörgunarbátum, og
reyna að gera nýjar uppfindingar
t.d. á björgunarbaujum eða kúl-
um úr aluminium, glertrefja-
plasti og yfirbyggingar úr segl-
dúk.
Þetta getur verið mjög fróð-
legt að fást við, en ég get glatt
Henry með því, að til eru slíkar
uppfindingar í tugatali ef ekki í
hundraðatali. Ég hefi séð sýnis-
hom af sumum þeirra og teikn-
ingar af öðrum. En ég verð að
hryggja Henry með því, að ekki
hafa enn neinar þessar uppfind-
ingar hlotið svo góða tíóma sér-
fræðinga, að þær hafi tekið því
fram, sem fyrir er.
Þar eð Henry Hálfdánsson
hins vegar virðist hafa mikinn
áhuga á þessum uppfindingum,
væri líklega rétt fyrir hann að
bætast í hóp þessara uppfindinga
manna. En rétt er þó að benda
honum á, þá staðreynd, að ekkert
ar á ísilandi ótímabært og raun-
ar út í hött. Það er fjarstæðu-
kennt að ætla sér að rei'kna
út, hve tiltekin upphæð slífcs
fjármagns myndi auka þjóðar-
tekjurnar um marga hundraðs-
hluta. Áhrifin gætu orðið gagn-
stæð, og reyndar allar hkiur á
þvtf, eins og í pottinn er búið.
Afleiðingin myndi verða rösfcun
jafnvægis á vöru- og vinnuimark-
aðinum í landinu, er sprengit
gæti grunninn undain sjálfum
stofnatvinnuveg- lum. Hér ber
vissulega, eins og greint var i
upphafi, að gæta fyllistu varúð-
ar.
Mál næstu kynslóðar.
Loks má spyrja: Er siðferði-
lega réttlætanlegt atf okkur fá-
mennum, sem nú lifum, að vilja
vasast í öllum landsins auðlind-
um, jafnvel á kostnað þess, sem
við höfum þegar tekizt á hend-
ur í landbúnaði og sjárvarútvegi?
Við erum með slíku e.t.v. ekki
að búa í haginn fyrir eftirkom-
endurna, heldur þvert á móti
að seilast ranglega inn á þeirra
svið. Erlent einkafjármagn til
stóriðju á Íslandí er mál næstú
kynslóðar.
Annar vís vegur til kjarabóta.
Verkefnið, sem ofckur er hendi
næst að leysa, og jafnframt skjót
virkasta aðferðin til kjarabóta
er róttæk lækkun opinbers rekstr
arkostnaðar. Sá hluti tekna nins
óbreytta borgara, sem gengur I
einu fonni eða öðru til rikis,
bæja eða stofnana, er orðinn í-
skyggilega hár, og hefir stöðugt
sigið á verri hlið frá dögum lýð-
veldisins.1 Endurskoðun og ný-
skipun þessara mála frá grunni
miun gera unnt að létta oyrðar
landsmanna með sparnaði, er
telst í hundruðum milljóna
króna, auk þess sem nokikrar
þúsundir manna ok kvenna
myndu losna til framleiðslumn-
ar og auka raunhæfar þjóðar-
tekjur til mikilla muna.
þessara efna, sem hann nefnir,
sem sé aluminium, glertrefjaplast
eða segldúkur eru nein undra-
efni, og segldúk er jafnvel mun
auðveldara að rífa milli handa
sér heldur en gúmmístriga
gúmmíbátanna.
í þessu máli öllu verða menn
að gera sér ljóst, að enn hafa
mennirnir ekki getað skapað
undratæki til björgunar, þegar
skip farast, sem þola mestu ham-
farir sjávar og storma. En ég er
sammála virkum sjómönnum,
sem sjálfir hafa lent 1 sjávar-
háska, að enn eigum við ekki
kost á betri tækjum, en gúmmí-
bátunum. Ég tel það hagkvæm-
ast fyrir íslenzka sjómenn, að
þessi tæki verði fullkomnuð og
endurbætt eftir því, sem reynsl-
an sýnir okkur hvað bilar fyrst.
Á þann hátt held ég að við vinn-
um best raunhæft gagn, í námni
samvinnu við virka sjómenn og
við framleiðendur tækjanna, sem
hafa rannsóknarstofur og búnað
þann, sem þarf til endurbótanna.
15. febrúar 1962,
Hjálmar R. Bárðarson.
Atvinnuleit
Þrítugan mann vantar atvinnu
nú þegar. Hefur Samvinnu-
skólapróf, og er vanur eftir-
farandi störfum: Skrifstofu-
og verzlunarstörfum. Einnig
allskonar veitingahúsarekstri.
Talar og ritar ensku og
dönsku. Góð meðmæli fyrir
hendi. Tilboð sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 21. þ. m.
merkt: „Reglusamur — 7744“,
GUNNAR JÓNSSON
LÖGMADUR
við undiriétti og hæstarétt
bingholtsstræti 8 — Sími 18259