Morgunblaðið - 06.03.1962, Blaðsíða 18
18
MORCVNBIAÐ1Ð
Þriðjudagur 6. marz 1962
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra-
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 1.
Vinirnir
(Le beau Serge)
Víðfræg ný frönsk verðlauna-
mynd, gerð af hinum fræga
frariska leikstjóra.
Claude Chabrol
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ofríki
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Joseph Cotten
Shelley Winters
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Sími 32075
Ást
og dynjandi jazz
Bráðfjörug ný þýzk söngva-
og gamanmynd í litum.
Peter Alexander
Bibi Jones
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Áætlunarbíll flytur fólk í Mið
bæinn að lokinni 9 sýningu.
Vörður á bílastæðinu.
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma i sima 1-47-72.
Sigurg^ir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifsofa.
Austurstræti 10A. Sími 11043.
ióhannes Lárusson
héraðsdómslogmaður
lögfræðiskrifst. - fasteignasala
Kirkjuhvoli — Sími 13842
Cuðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Hverfisgötu 82
Sími 19658.
St jörnubíó
Simi 18936
Súsanna
Geysiáhrifa-
Pjg rík ný sænsk
fijf litkvikmynd
um ævintýr
Éh unglinga, —
ígf gerð eftir
■ raunveruleg-
|b5 um atburð-
um. Höfundar
§|S e r u læknis-
M hjónin Elsao
E og Kit Col-
fach. Sönn og
Wm miskunnar-
laus mynd, sem grípa mun
alla sterkum tökum.en veikl-
uðu fólki er ekki ráðlagt að
sjá myndina.
Susanne Ulfsater
Arnold Stackelberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KÓPAVOGSBÍð
Sími 19185.
Bannað
Ógnþrungin og afar spenn-
andi ný amerísk mynd af sönn
um viðburðum, sem gerðust
í Þýzkalandi í stríðslokin.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Aukamynd: Hammarskjöld.
Lending
upp á líf og dauða
með Dana Andrews
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Vinnukonu
vandrœði
A MTTV I. ■OX-mU.PH THOMU MODUCTIOM
MSGHAEI. CRAIG-ANNE HEYWOOÐ
MYLENE ÐEMGNGEÖT
JAMES ROBERTSON JUSTICE
a«d fDö£0?tlfeí&
• IN EASTMAN COLOUR
ScrMxpUy by FRAMK HARVET (
SÍDHEV JAMES ■> 1 “ax
WrMtad b, filLPH THOHAl
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd í litum frá J. Arthur
Rank. — Þetta er ein af þess-
um ógleymanlegu brezku
myndum.
Sýnd kl. 5, 7 pg 9.
Aukamynd: — Geimferð
Glenns ofursta sýnd á öllum
sýningum.
ííeSféiag)
^EYKJAYÍKDg
Hvað er sannleikur?
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Kviksandur
27. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Fokheld íbúð
í 1. bfl. Byggingasamvinnu-
félags húsasmiða er til sölu.
Stjórnin.
h usi! JR $>m< B£JA 1U
Dagur í Bjarnardal
Dunar í trjálundi.
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi, ný, austurrísk stórmynd
í litum, byggð á hinni þekktu
og vinsælu skáldsögu eftir
Trygve Gulbrandssen, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Gert Fröbe •
Maj-Britt Nilsson
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðeins örfáar sýningar ennþá.
Einn gegn allum
Hörkuspennandi amerísk kvik
mynd í litum.
Bay Milland
Ward Bond
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf - Fasteignasala
Austurstr. 12 3. h. Sími 15407
Císli Einarsson
hæs éttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 20B. — Sími 19631
jíwiíj
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
byggt á Pygmalion eftir Bernhard Shaw
T e x t i :
Alan Jay Lerner
M ú s i k :
Frederick Loewe
Þýðendur:
Egill Bjarnason og
Ragnar Jóhannesson
Leikstjóri:
Sven Áge Larsen
Hljómsveitarstjóri:
Jindrich Rohan
Ballettmeistari:
Erik Bidsted
FRUMSÝNING laugardag 10. marz kl. 20.
Önnur symng sunnudag kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag kl. 20.
Fjórða syning' föstudag kl. 20.
Hækkað verð.
Frumsýningargestir vitji miðanna fyrir fimnnu-
dagskvöld.
Ekkí svarað í síma fyrstu tvo tíma eftir að sala hefst.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20.
Sími 1-1200.
Sími 1-15-44
Hliðin fimm til
heijar
Spennandi og ógnþrungin ný
amerísk mynd frá styrjöld-
inni í Indo-Kína.
Aðalhlutverkin leika
Dolores Michaels
Neville Brand
Geimferð John Glenn
ofursta 20. febrúar sl.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50184.
Föðurhefnd
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Samsöngur þrasfa
kl. 7.15.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249.
11. VIKA
Baronessan
frá benzínsölunni
MARIA GARLAND ■ GHITA N0RBY
DIRCH PASSER-OVE SPROG0E
Ein skemmtilegasta og vin-
sælasta mynd sem hér hefur
verið sýnd. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 9.
Party girl
Sýnd kl. 7.
ITALSKI
BARINN
er opinn
í kvöid
NEO TRÍO
og
Margrét Calva
Icika og skemmta.
ICIúbburinn
Sími 35355.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfj. æði-.örf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
Sími 17752.