Morgunblaðið - 06.03.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1962, Blaðsíða 3
MORGVTSBIAÐ1Ð 3 Þriðjudagúr 6. marz 1962 sultar- dropann VIÐ Ólafur K. Magnusson ljósmyndari stóðum með rauð og þrútin nef eins og gamlir brennivínsberserk- ir niðri í Slipp í norðan- belgingnum í gær og sult- ardropinn lak úr nefinu á Þarina búa skipasmiðirnir sig undir að höggva fláann á bandið. í nefinu niðri í slipp okkur. Við reyndum að bera okkur karlmannlega, berja okkur eins og hund- vanir sjómenn, stappa nið- ur fótunum og bölva kuld- anum. — — Að þið skiuluð vera að leggja þetta á ykivdr, sagði Guðimundur Hjaltason skip- stjóri, nú verikistjéiri í dráttar brautinni — og hló að okkur. Hann gat glott og djarifit úr flokiki talað. Það sá varla í sæl legt andlit hans fyrir úlpunni. — Það er munur að hafa efni á því að kaupa sér gæiru skinnsúlpu, svöruðum við hin ir verstu, tilbúnir að rífast um hvern þremilinn sem var. -- XXX --- Við sáum að það mundi taka smiástund að draga togar ann Siríus upp í brautina, en eftir honum biðum við. Höfð um frétt að hann hefði fengið netatrossuna í skrúfuna. Úr því að við höfðum ekki asnast til að fara í síðu nær- buxurnar í morgun var ekikert vit að láta sér verða úr hófi kalt, svo okkiur datt það snjalll ræði í hug að fara inn á tré smiíðaverkstæði Slippsins og orna Okkur þar á meðan. Og verikefnin komu strax upp í fangið á ökkur er við komum inn úr dyrunum. Þar voru þeir Árni Pétursison, Björgvin Þórarinsson, Jens Marteinsson og Ingvi Guð- mundsson í óðaönn að höggva til bönd í vélskipið Báruna, sem verið er að endurbyggja að mestu vegna þurrafúa. —■ Þeir fjórmenningarnir sveifl- uðu skaröxunum og eikarsipæn irnir flugu af bandinu er* þeir hjuggu á það hallann. Þetta var 9. bandið framan frá tal- ið og hallinn því orðinn nokk ur á því. Alls þarf að setja 27 bönd í Báruna og 18 liggja — Fyrr á áruim, sagði Pét- ur, — varð öll skipaeik í Danmörku að vera búin að liggja 3 ár söguð, áður enn hún var talin fuillgild til notk unar í skip. Ástæðan til þurra fúans nú í seinni tíð er án efa Þurrafúi, skipasmiðir og Siríus með netin í skrúfunni fullsmíðuð úti á stétt. Með- an við horfðum hugfangnir á skipasmiðina . kom verkstjóri þeirra inn, Færeyingurinn, Pétur Vigelund. -- XXX ---- Við snerum oikkur umsvifa- laust að honum og spurðum hann hvað þurrafúi væri. Hann kvað ekki vel gott að svara því. Sagði að þetta virt- ist stafa fyrst og fremist af því að notuð væri of ný eik í skip in. Bf hún væri tekin ný og þar af leiðandi nokkiuð blaut, lokuð inni milli birðdngis og innri súðar, sem væri svo þétt að loft kæmist ekki að, væri eins og eikin í böndunum morknaði. Þetta er einna lík ast myglu. Tréð morknar inn an frá og þarf skemmdin al'ls ekki að sjást, en ef slegið er á bandið kemur skemmdin í ljós. Ekki vissi Pétur til að nokkurn tíma hefði orðið slys, sem rekja hefði mátt til þurrafúa, en hann kemur fyrst og fremst fram í bönd- um skipsins eða miáttarvið- um. Ávalt hefði verið búið að finna sfcemimdina áður. sú að eikin er tekin of ný. Þá sagði Pétur okkur að þurrafúi værf mun sjaldgæd:- ari í skipum, sem smíðiuð eru hér á landi, en þeim, sem smíðuð eru erlendis, og er við spurðum hann um vandivirkn ina, sagði hann það viður- kennt að yfirleitt væru skip vandaðri, sem smíóuð væru til Reykjavíkur árið 1941. Pét ur hefir nú um noikkurt ára- bil verið verkstjóri yfir tré- smíðunum í Slippnum. — xxx — En nú er Sirius kominn upp í dráttarbrautina Og við höld- um aftur út í beljandann, hneppum upp í háls ög setjum undir ok'kur hausinn. Það er ljótt að sjá skrúfuna á Siriusi alla umvafða neta- garni o,g teinum. Það er verið að reisa stiga upp að skipinu og brátt kemur Friðrik Ás- mundsson skipstjóri niður stig ann og gengur aftur með skip- inu og lítur á verksummerkin. Það er nokkrum erfiðleikum háð að leggja net út frá tog- ara,því setja þarf þau út svo framarlega af síðunni. Ekki taldi Friðrik að andófið mundi há þeim við netaveiðar á tog- urum, hinsvegar gengi -ver að leggja. Skrúfan er alveg óvar- in og nú er ætlunin að setja hlíf utan um hana líkt og gert er á nótabátum. Þeir Sirius- menn hafa hreint ekki hugsað sér að hætta þrátt fyrir þetta óhapp. Þeir voru aðeins búnir hér á landi held'ur en þau, sem keypt væru að utan. -- XXX --- — Nú notum, við C-TOX til þess að bera á viðinn í skipun um, en það efni á að varna því að þurrafúi myndist. Það er viðurkennt af erlendum tæknistofnunum og ráðlagt af stofnunum, sem annast skipa eftirlit. Að síðustu tekur Ólafur mynd af þeim' félögum Pétri, Árna og Björgvin, sem fylgzt hafa að við skipasmiíðar hér á landi í 32 ár. Þeir byrjuðu saman á FáskrúSsfirði Og fóru síðan til Norðfjarðar, þaðan til Keflavíkur og loks hingað Þannig leit skrúfan á Siríusi út, er hann var kominn upp í dráttarbrautina í gær. að leggja tvær trossur er slys ið varð. Einn skipverjanna sagðist hafa staðið aftur á og fylgst með því er netin runnu út og sá hann greinilega bæði blý- teininn og korkateininn vel lausa við skipið, en það var garnið sjálft, sem sogaðist inn að Skrúfunni og flæktist í hana Hann lét þess að lokum getið að ekkert virtist því til fyrirstöðu að vera á neturn á togara. Andófið gekk ágæt- lega við dráttinn á þessum tveimur trossum. Þeir á Siriusi gátu dregið þótt bát- arnir gætu það ekki, enda eru hreyfingar allar hægari á svo stóru skipi. Nú var ökkur örðið svo kalt að við tókum til fótanna og hlupum eins og heimfúsir sauð ir upp á Morgunblað. — vig. Félagarnir Björgvin, Árni og Pétur, sem unnið hafa saman í 32 ár. Niður I oltluðalitHi Framsóknarflokkurinn er á leið niður í pólitískan öldudal. Það sést greinilegast á því, að formaður flokksins, Hermann Jónasson, hefur nú tekið þá á- kvörðun, 65 ára gamall, að láta af formennsku í flokknum. Hermann Jónasson er að ýmsu leyti hygginn maður. — Hann finnur að flokkur hans hefur gerzt ber að víxlsporum, sem hljóta að rýra traust hans og verða hon------------- um dýr. Þeirra á meðal eru stjórnarslitin vorið 1956, myndun vinstri stjórnarinnar m e ð kommún- istum og síðan gjaldþrot og al- gjör u p p g j ö f þeirrar stjórnar á miðju kjör- tímabili. Allt þetta veit Her- mann Jónasson að hefur valdið flokki hans stórkostlegum álits- hnekki og þverrandi trausti. — Hann gerir sér það ennfremur ljóst, að vegna réttlátari kjör- dæmaskipunar er óhugsandi að Framsóknarflokkurinn nái nokk urn tíma aftur þeirri lykilað- stöðu í islenzkum stjórnmálum, sem hann hefur haft í áratugi. Þegar þannig er komið, telur hinn mikli veiðimaður, sem veit að menn eiga að klæða sig eftir landslaginu sem þeir veiða í, tíma til þess kominn að fá fé- laga sínum, Eysteini Jónssyni, flokksforystuna. Skott á Eysteinn Jónsson tekur við forystu Framsóknarflokksms á örlagaríkum tímamótum. Flokk- urinn hefur eins og áður er sagt misst þau fríðindi, sem leiddu af ófullkominni og rang- látri kjördæmaskipun og verð- ur nú að sætta sig við að eiga fulltrúa á Alþingi nokkurn veg- inn í samræmi við fylgi sitt meðal þjóðarinnar. En þar að auki hefur svo slysalega tekizt tU, að siðan Framsóknarflokk- urinn komst í stjórnarandstöðu hefur hann orðið hálfgert skott á kommúnistum. Forysta hans hefur hnýtt honum aftan í vagn hins alþjóðlega kommúnisma, látið hann styðja Moskvumenn- ina í verkalýðsfélögunum, kosið þá í trúnaðarstöður á Alþingi og loks hjálpað þeim í barátt- unni gegn þeirri efnahagslegu viðreisn, sem óhjákvæmileg var eftir uppgjöf vinstri stjómar- innar. Þetta er vissulega ekki björgu legt ástand. Mikið má vera, ef Eysteinn Jónsson horfir björt- um augum til framtíðarinnar, eftir að svo er komið að hann er orðinn þema í eldhúsi Lúð- víks Jósefssonar, sjns gamla keppinautar og harða andstæð- ings. Tapjffl f Ofan á allt þetta bætist svo sú staðreynd, að þrátt fyrir ötulan stuðning Framsóknar- flokksins við kommúnista inn- an verkalýðsfélaganna, hrynur fylgið af Moskvumönnum þar. Tíminn skoraði hástöfum á Framsóknarmenn í Iðju að kjósa Björn Bjarnason, harð- soðnasta og sanntrúaðasta línu- kommúnista landsins. En ekkert dugði. Fylgið hrundi af komm- únistum og vesalings Eysteinn sat uppi með Iðju-Björn í póli- tísku fóstri. Það sætir vissulega engri furðu, þótt Framsóknarflokkur- inn iogi að innan og hver hönd- in sé þar uppi á móti annarri, | þegar þannig er komið. STAKSTEIMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.