Morgunblaðið - 07.03.1962, Side 1
24 sílkir
49. árgangur
55. tbl. — Miðvikudagur 7. marz 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Árangur
en ekki
ároöur
Washmgton og Moskvu,
6. marz, (UTB—AP).
f DAG var afhent í Moskvu svar
Kentnedys Bandaríkjaforseta við
orðsendingu Krúsjeffs forsætis-
ráðherra frá í gær. Jafnframt var
birtur texti orðsendingar Krú-
sjeffs þar sem hann féllst á að
afvopnunarráðstefna ríkjanna 18,
sem boðuð hefur verið í Genf
hinn 14. þ.m„ hefjist með fundi
utamríkisráðherra aðildarríkj-
anna. í svari sínu lýsir Kennedy
ánægju yfir því að Krúsjeff skuli
hafa fallizt á fund utanrikisráð-
herranna. Segir Kennedy að tak-
markið hljóti að vera að ná ár-
angri, er leiði til afvopnunar en
ekki hitt að skiptast á ófrjóum
áróðri.
Krúsjeff sendi Kennedy Og
Macmillan forsætisráðherra Breta
orðsendingar í gær þar sem hann
féllst á tillögur þeirra um
utanríkisráðherrafund aðildar-
ríkjanna að afvopnunarráð-
stefnunni i Genf. Segir Krú-
sjeff í orðsendingunni til
Kennedys að ákvörðun Banda-
ríkjanna um að hefja að nýju til-
raunir með kjarnorkusprenging-
ar í gufuhvoifmu sé frekleg ögr-
Framhaid á bls. 23.
Vantar landbúnaöarvélar
en ekki einkabifreiöir
— segir Krúsjeff
Moskvu, 6. marz. (NTB)
Fundi miðstjórnar kominúnista-
MMtMa
1 GÆR var birt í Was-
hington yfirlýsing 1 eyni-
þjónustu Bandaríkjanna
(CIA) varðandi mál U-2
flugmannsins F r a n c i s
Gary Powers, sem skotinn
var niður í þotu sinni yf-
ir Sovétríkjunum hinn 1.
maí 1960. Það var hermála
nefnd fulltrúadeildar þings
ins, sem birti skýrsluna og
sagði formaður nefndar-
innar að sérfræðingar
teldu að eldflaug hefði
grandað U-2 þotunni. —
Hingað til hafa Banda-
ríkjamenn dregið mjög í
Mynd þessa birtu Rússar
skömmu eftir töku Powers
í maí 1960. Er hún af flug-
manninum í flugbúninguum.
flokks Sovétríkjanna var haldið
áfram í dag, en hann hófst í gær
með sjö klst. ræðu Krúsjeffs for
sætisráðherra. Samkvæmit frétt
Moskvuútvarpsins gagnrýndi for
sætisráðherrann það að dregið
hafi verið úr framleiðslu land-
búnaðaravéla. Sagði hann til
dæmis að verksmiðju nokkurri,
sem áður smíðaði uppskeruvél-
ina, en var ekki viss. —
Stuttu seinna tók vélin að
hrapa til jarðar og Powers
fann að hann hafði enga
stjórn á henni lengur.
Powers kom í dag á
f u n d hermálanefnda
beggja deilda þingsins og
svaraði fyrirspurnum þing
manna. En skömmu áður
hafði leyniþjónustan við-
urkennt í fyrsta skipti op-
inberlega að hann hafi ver
ið starfsmaður hennar er
hann var skotinn niður.
Þegar Powers var að því
spurður hvar hann hefði
verið frá því hann var
látinn laus í Sovétríkjun-
um hinn 10. febrúar sl.,
neitaði hann að svara. Að
öðru leyti svaraði hann
spurningum þingmanna
með lágri og spenntri rödd.
Hann lýsti hrapi vélarinn-
ar eftir sprenginguna og
hvernig hann yfirgaf vél-
ina. Powers var ákaft fagn
Var skotinn niður
efa að flugvél Powers hafi
verið skotin niður.
Form. hermálanefndar-
innar, Carl Vinson, sagði
að ekki væri líklegt að
eldflaugin hafi hæft flug-
vélina. En sennilega hafi
sprengingin laskað stýris-
útbúnað vélarinnar.
Sjálfur segir Powers að
þegar hann var í 30—50
kílómetra fjarlægð frá
Sverdlovsk hafi hann fund
ið eitthvað, sem líktist
vindhviðu og síðan dynk,
sem ekki líktist venjuleg-
um sprengingum. Hann sá
rauðleitan ljósbjarma um-
hverfis sig, sem hann hélt
að væri fyrir utan flugvél-
að er hann lauk máli sínu
og sagði: „Eitt mundi ég
ávallt meðan ég var þarna
(í Sovétríkjunum) og það
var að ég er Bandaríkja-
maður.“
Á bls. 15 hér í blaðinu
er nánar rakin skýrsla
leyniþjónustunnar um mál
Powers.
ar, hafi verið breytt og framleiði
nú einkabifreiðir, sem Sovétrík
in geti vel verið án.
Útvarpið sagði að Krúsjeff
hafi lýst því yfir að talkmarkið
fyrir 1980 væri: „eit egg á dag
fyrir hvern íbúa“.
— Hvernig getum við hvílt á
lárviðarlaufi okkar meðan aðeins
fjórðungur kúnna er mjólkaður
með vélum, meðan miki'U hluti
kornsins er uppskorinn með hönd
imurn, meðan uppskeran á syk
urrófum og kartöflum er ekki
framkvætmd með vélum og þegar
ekki eru til nægar vélar til flutn
ings á uppskerunni, sagði Krú-
sjeff. Hann sagði að ekki væri
unnt að komast hjá áhyggjum yf
ít þeirri staðreynd að í saman-
burði við 1957, þegar meiri á-
herzla var lögð á vélvæðinguna,
hafj orðið samdráttur í fram-
Framhald á bls. 23.
Hér birtist mynd af eigin-
konum bandarísku geiinfar
anna sjö og var myndin tek
in er þær komu saman í
Waldorf Astoria hótelinu í
New York s.l. föstudag. Þar
sjálst, talið frá vinstri: I.ou-
ise Shepard, Rene Carpent
er, Jo Schirra, Margie Slay-
ton, Annie Glenn, Betty
Grisson og Trudy Cooper.
Kosningar
í Danmörku
Kaupmannahöfn, 6. marz (NTB)
í D A G fóru fram bæjar- og
sveitarstjómarkosningar í Dan-
mörku. Þrátt fyrir gott veður
var nokkru minni kosningaþátt-
taka en fyrir fjórum árum. —
Talning atkvæða hófst strax í
kvöld. Þegar fyrir lágu úrslit
úr 20 kaupstöðum og borgar-
hlutum munu jafnaðarmenn og
íhaldsmenn hafa aukið nokkuð
fylgi sitt, en róttækir vinstri-
menn og kommúnistar tapað.
Jafnaðarmenn hlutu síðast
45,2% atkv., en nú 46,2%. —
íhaldsmenn áður 15,7% en nú
17,2%. Róttækir vinstrimenn
hlutu áður 4,4% en nú 3,4%.—
Vinstri flokkurinn hafði 11,8%
en hlaut 11,1%.
Alsirviðræðurnar hefjast í dag:
Miklar varúðarráð-
stafanir í Evian
París, 6. marz, (NTB).
Á MIÐVIKUDAG hefst í Evian
lokaþátturinn í viðræðum Frakka
og Serkja um frið í Alsír. Gripið
hefur verið til víðtækra varúð-
arráðstafana til að koma í veg
fyrir að öfgamenn OAS samtak-
anna geti spillt viðræðunum og
er þorpið Evian umkringt her-
verði. Er þangað komið um 2.500
manna lið til að tryggja öryggi
sendinefndar Serkja.
Viðræðurnar fara fram í Hotel
du Parc í þorpinu Evian, Frakk-
landsmegin við landamæri Sviss.
Er öllum undirbúningi lokið að
því að taka á móti sendincfnd-
unuin. og kom franska nefndin
þangað í kvöld. Serkirnir koma
daglega til fundarins með þyrl-
um frá Sviss, en nefnd þeirra
kom til Genf í dag.
Formaður serknesku nefndar-
innar er Belkacem Krim aðstoð-
arforsætisráðherra útlagastjórn-
arinnar í Alsír. Sagði hann við
komuna til Genf að hann vonaði
að báðir aðilar yrðu sammála um
varanlega, fullnægjandi og heppi
lega iausn á vandamálinu. Krim
sagði að fulltrúar Serkja væru
komnir til lokaviðræðna við
Frakka rneð fullan hug á að nS
endanlegum samningum. „Þegar
Alsír hefur öðlast sjálfstæði mun
hefjast nýir tímar fransk-alsirskr
ar samvinnu," sagði ráðherrann.
Flugvél Serkjanna len-ti á flug-
vellinuin við Genf kl. tæplega
tvö e.h. Á flugvellinum var öflug
ur her og lögregluvörður og
tuttugu mínútum eftir komuna
þangað var serkneska nefndin
lögð af stað í þyrlum til aðal-
stöðva sinna, sem eru í gistihúsi
í Signal de Bougy, miili Genf og
Lausanne. Umhverfis gistihúsið
hefur svissneski herinn sett upp
gaddavírsgirðingar og vegatálm-
anir á alla vegi, sem liggja til
þorpsins. Öll umferð er bönnuð
til þorpsins, en fyrir framan hótel
ið hefur verið útbúinn flugvöllur
fyrir þyrlur.
Áður en franska viðræðunefnd
in hélt til Eviai., áttu forustu-
menn hennar viðræður við de
Gaulle forseta. Formaður nefnd-
arinnar er Louis Joxe. en aufe
hans eru í nefndinni Robert Bur-
on samgöngumálaráðherra og
Jean de Broglie Saharamálaráð-
herra. Með þeim starfa 10 ráð-
gjafar.