Morgunblaðið - 07.03.1962, Page 4

Morgunblaðið - 07.03.1962, Page 4
4 Handrið MORGVTSBLÁÐIÐ Miðvikudagur 7. marz 1962 úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Saumum tjöld og svuntur á bamavagna. Höfum Silver Cross efni og dúk í öllum litum. Öldug. 11, Hafnarfirði. — Sími 50481. íbúð Óska eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt strax. Einhleyp. Sími 13774 í dag og fimmtu dag. íbúð Ung barnlaus hjón, óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í „Hlíðunum" eða í Hafn- arfirði. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 19215 kl. 12-13 í dag. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa I Meigunblaðinu, en öðrum blöðum. — Keflavík — Suðumes Til sölu Wellit einangrun. Sími 2310. Eldavél notuð, óskast keypt. — Sími 2310, Keflavík. Frá Rvk og Hafnarf. 92-2310. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 19724. Halló Góð harmonika til sölu, 4 kóra, 7 skiptingar. Uppl. í síma 50784. Bandarísk hjón óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Keflavik eða Njarð- vík fyrir 20. marz. Uppl. í síma 1161. Kona eða stúlka, sem gæti tekið að sér fá- mennt heimili um 1—2 mán. tíma í forföllum hús- móður, óskast strax. Uppl. í síma 2-38-12. I dag er miðvikudagurlnn 7. marz, 66. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:59. Síðdegisflæði kl. 18:20. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrli vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. mafb er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga fró kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. marz er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fynr börn og fullorðna Uppl. 1 síma 16699. jxl Helgafell 5962377. VI. 2. n Mímir 5962387 = 2. I.O.O.F. 7 = 143378^ = Sp. kv. I.O.O.F. 9 = 143378^ = 9. II. Félagswist og dans 1 Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 8,30. Breiðfirðingafé- lagið. Félag austfirzkra kvenna. Skemmti- fimd r fir. ttudaginn 8. marz kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Lángholtsprestakall Föstumessa í Safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 8,15 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Kvenfélag Búsaðasóknar heldur fund fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Séra Ólafur Skúla- son flytur erindi um æskulýðsmál. Stjórnin. Sjálfs' skvennafélagið Hvöt held- v.. 25 ára afmælisfagnað sinn laugar- daginn 10. marz kl, 7.30 í Sjálfstæðis- húsinu og hefst fagnað’-'inn með sameiginlegu borðhaldi. Aðgöngumið- ar fyrir félagskonur og gesti afhend- ir í dag og á morgun í verzl. Egils Jacobsen, Austurstræti 9, hjá Gróu Pétursdóttur, Öldugötu 24 og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Neskirkja. Föstumessa kl. 8,30 e.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Föstumessa 1 kvöld kl. 8,30. Séra Halldór Kolbeins. Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.30 e.h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan kl. 8,3C. Þorsteinn Björns son. Laugarneskirkja, Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Aðalfundi Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna verður frestað vegna veikinda til föstudagsins 16. þm. á sama stað og tíma og áður og áður var auglýst.' Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- íngi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Blindrafélagsins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru §eld á eftirtöldum stöð- uiri: - verzl. Refil, Aðalstræti. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Minningarspjöld Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fást, á eftirtöldum stöðum: — Bókaverzl. Braga Brynjólfs sonar, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og í skrif stofu félagsins, Sjafnargötu 14. — í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers ^*eins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Kvenfél. Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jh- hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben ónýsdóttur, Barmahlíð 7. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást hjá formanni hans Andrési An- dréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Áma- syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þorsteins- syni, Lokastíg 10, Marteini Halldórs- syni, Stórholti 18 og Jóni Arasyni, Suðurlandsbraut 95 e. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bókav. Braga Brynjólfssonar Verzl. Roða, Laugavegi 74. Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og skrif stofu félagsins að S'afnargötu 14. — í HafnarfLwi: Hjá Bókaverzl. Olivers Steins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarð ar. Á þessum tveim stöðum verður opinð til kl. 4 1 dg, laugardag 17. febr. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns, Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstrætl 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Nýlega hafa opinberað trúlof- ui- sína Ungfrú Guðrún Árna- dóttir, hárgreiðsludama, Sól- vallagötu 5 og Bjarni ÓlafSson, flugvirki, Bergþórugötu 57. MÉNN 06 = AMLFFN/= Á Ítalíu hefur að undan- förnu mikið verið rsett uim samdrátt þeirra Mariu Scicl- one, systur hinnar frægu leik- konu Sophiu Loren og Rom- anos Mu9Solini sonar einræð- isherrans. Móðir Romanos var lengi mótfallin ráðahagnum, en nú hefur hún látið undan og voru Maria og Romano gefin saman í kirkju í þorpi einu á ftalíu s.l. laugardag með mikilli við- höfn. S.l. sumar voru Maria og Romano farin að ráðgera að ganga í hjónaband, en þá setti móðir hins tilvonandi brúð- guma sig eindregið á móti því og sagði að Maria væri ekki samboðin syninum. Fann hún hennj Það helzt til for- áttu, að hún var systir Sop- 70 ára er í dag 7. marz frú Kristín Jakobsen, Laugavegi 67. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY. kl. 05.30. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stafangurs kl. 07.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer til NY. kl. 23.30. Pan american flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá NY og áleiðis til Glaskow og London. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til NY. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Álborg. Dettifoss fór frá Skaga strönd 6. marz til Ólafsfjarðar, Þing eyrar, Patreksfj. og Faxaflóahafna. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Dublin 2. marz til NY. Gullfoss er 1 Hamborg. Lagarfoss fór frá Vestm.eyj um 6. marz til Akraness. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er á leið til Rvíkur. Tröllafoss er á leið til Antverpen. Tungufoss fer frá Rvík kl. 12 1 dag til Hafnarfjarðar, Skagastrandar, Sauðár króks, Siglufjarðar, Ólafsfj.. Hríseyj- ar og Hjalteyr..- og þaðan til Svíþjóð ar. Zeehaan œr í Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hring- ferð. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. HerJ- ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöid til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Ham- borg 3. þm. áleiðis til Rvíkur. Skjald- breið er væntanleg etil Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Fáskrúðs- fjarðar. Baldur fer frá Rvík í dag til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna og Brjánslækjar. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Ktla er í Vestm.eyjum. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull er 1 Mour- mansk. Langjökull fór frá Rvík 5 þnu til Mourmansk. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Grimsby London, Rotterdam, Cux- haven og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Gufunesi. Jökul- fell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Grimsby, London og Calais. Dísar- fell er í Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Bremerhaven. Hamrafell fór 6. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá losar í Keflavík í dag. Teksð á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. Sólin ekki sinna verka sakna lætuc jörðin undan grímu grætur; grasbani, komdu á fætur! Ef þú hefur heiftarlund við heilög stráiu, þegar dagsins hirtir hráin, berðu að þeim hvassa ljáinn. (Sigurður Breiðfjörð: Stökur), Fellur vel á velli verkið karli sterkum, syngui enn á engi eggjur spík og rýkuT grasið grænt á mosa, grundin þýtur undir, blómin bíða dóminn, bítur ljár í skára. (Úr Sláttuvísum eftir Jónas Hallgrímsson). Maria og Romano Mussolini, hiu Loren, en eins og kunnugt er hjónaband hennar og kvik- myndaframleiðandans Carlo Ponti ekki viðurkennt á Ítalíu. Sophia frétti þetta og vildi fyrir engan mun standa í vegi fyrir hamingju systur sinnar. Talaði hún við frú Mussolini og benti henni á að börn henn ar, syistklni Bomanos, vseru ekki algjörir englar. Gamla frúin vildj í fyrstunni ekki láta sig, en þá hótaði Sophia að lögsækja hana fyrir meið- yrði. Sagði Sophla, að frúin hefði borið út allskyns róg um hana. Eftir þessa bót.ui, Sophiu fór frúin að gefa sig og nú virðist hún ánægð með kvon- fang sonarins og var viðstödd brúðkaup hans ásamt einni dóttur sinni og þar var Sophia einnig viðstödd. Alls voru 1500 gestir boðnir til brúð- kaupsins. Bomano Mussolini er 33 ára jazzleikari, en kona hans 23 ára. að auglysmg 1 siærsva og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -X Skipshöfnin réði sér ekki fyrir kæti. Land var sama og gull og jafnvel bátsmaðurinn varð mildur og vin- gjarnlegur þegar hann hugsaði um það, að þeir voru að komast á leiðar- enda. „Hýenan" átti stutt eftir ófarið £ til hins fyrirheitna lands. Ósvald, sjóliðsforingi, varð einnig blíðari á manninn og bauð Júmbó, sem fyrstur sá land, að vera með ’i fyrsta bátnum, sem reri að ströndinni. Þegar báturinn kom að ströndinni sá- ust nokkrir hinna innfæddu, gægjast -X Teiknari: J. MORA varlega út úr þéttum runnum og vlrða gestina fyrir sér. Ósvald, sjóliðsfor- ingi, dróg upp perlufesti og hrópaði! — Sjáið, kæru vinir, við komum með dýrar gjafir handa ykkur — ekta glerperlur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.