Morgunblaðið - 07.03.1962, Side 6

Morgunblaðið - 07.03.1962, Side 6
6 MORCUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 7. marz 1962 Tshombe sakar SÞ um árás á Katanga Elisabettiville, 5. marz (NTB—AP). MOISE Tshombe, forseti Kat- anga tilkynnti í dag að 1,200 sveitir úr herliði Sameinuðu þjóðanna hefðu í morgun gcrt árás á bækistöð Katangahers í Kamina. Talsmaður SÞ í Elísa- bethville sagði, að hann. vissi ekkert um þessa bardaga og tals- maður samtakanna í Leopoldville neitaði því, að hersveitir SÞ Jiefðu ráðizt á hermenn Katanga 'í Kamina, en sagði, að þar hefðu nokkrir bardagar átt sér stað, Áburðurinn erti öndunarfærin 1 SL. viku var unnið í Gufunesi að uppskipun á svokölluðum þrífosfatáburði i fjóra daga. Pengu nokkrir anannanna, sem að þessu unnu, nefblæðingar vegna ertingar frá áburðinum í öndunarfærum og varð sumum óglatt. Fóru þeir til borgarlækn- is og rannsökuðu borgarlæknir og yfirlæknir Bæjarspítalans þá, en síðan fóru þeir heim. Blaðið spurðist fyrir um þetta hjá Hjálmari Finnssyni, fram- kvæmdastjóra Áburðarverksmiðj unnar. Staðfesti hann ofannefnda frétt, en kvaðst lítið geta um hana sagt. Mennirnir fengu ryk- grímur til að vinna með, en það mun vera erfitt að loftræsta í lest um, þegar um slíka uppskipun er að ræða Voru mennirnir allir aftur í vinnu í gær. þegar Katangahermenn réðust á lið SÞ. ★ Tshömbe segir í yfirlýsingu sinni, að með árásinni á Kamina séu SÞ að spilla því að árangur náist á fundi hans og Adoula, forsætisráðherra, sem ákveðið er að verði eftir rúma viku í Leo poldville. Einnig sagði fórsetinn, að marg ir hefðu fallið og særzt í átökun- um við Kamina, en þar hafi Katangaher fyrst orðið að láta undan síga, en síðan hafið gagn- árás. Haft var eftir belgískum frétta manni í Kamina síðdegis í gær, að bardagarnir þar væru ennþá í fullum gangi. Miimmgarsjóður STOFNAÐUR hefur verið sjóður til minningar um þau hjónin Sig- ríði Bogadóttur og Guðmund Þor varðsson frá Sjólyst, Hellissandi, með 10.000.00 kr. framlagi frá syni þeirra Bogá Guðmundssyni og konu hans. Sjóðurinn heitir Minningarsjóð ur Sigríðar Bogadóttur og Guð- mundar Þorvarðssonar. Sjóðnum skal varið til kaupa á lækningatækjum til notkunar á HellissandL Kvenfélag Hellissands veitir sjóði þessum forstöðu. Formaður sjóðsnefndar er frú Guðrún Jón- asdóttir, Hellissandi og ber að snúa sér tii hennar með þær gjafir sem til sjóðsins verða gefn- ar. Vetrartíð stirð á Héraði SKRIÐUKLAUSTRI 1. marz — Vetrartíð hefir verið stirð frá áramótum. Janúar mátti þó telja um meðallag. Snjólítið var, en oft mjög svellað, einkum til dal- anna og var þar haglaust að mestu. Febrúartíðin var enn risjóttari þar til síðustu dagana. Mátti segja að skifti um eftir þorra. Gerði mikla hláku fyrst í byrjun Góu og síðan stillu. Þorrablót var haldið í Végarði á Bóndadag. Auk hangikjöts og annars góðmetis á borðum, voru fluttir gamanþættir, skrítlur o.s. frv. og svo dansað að lokum. Tveir Fljótsdeelingar áttræðir Tveir Fljótsdælingar áttu átt- ræðisafmæli í janúar. Ekikjan Mekkín Ólafsdóttir í Klúku varð áttræð 16. janúar. Hún býr með börnum í Klúku. Ýmsir sveitung ar heimsóttu hana þann dag. Metúsalem á Hrafnkelsstöðum varð áttræður 14. janúar. Heim- sóttu hann þá ættingjar og vinir og komu þá «ð Hrafnkelsstöðum nær 100 manns. Metúsalem á margt afkomenda og eru þeir flestir í grennd. Fjöldi skeyta barst bonurn á afmælisdaginn, m. a. frá orðuritara, þar sem honum var tilkynnt að þann dag hafi hann verið sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar. Metusalem ber enn merki betju skapar og er við góða heilsu. Hall dór Stefánsson fyrrv. alþingis- maður ritaði grein um hann í Morgunblaðið á afmælisdaginn, en þeir eru frændur og voru nábýlingar um skeið. — J. P. Hljónroveit Andrés Ingólfssonar, sem leikur á Þórscafé 3 kvöld í viku. — í kvöld mun parið „Halli og Stína“ — sína þar „Twist“-dans, en birt var mynd af dansparinu í blaðinu í happdrætti SÍBS 1 GÆR var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 805 vinninga að fjárhæð kr. 1.300.000, 00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: 500.000,00 kr. »r. 48316, umboð Vesturver. 100.000,00 kr. nr. 872, umboð Vesturver. 50.000,00 kr. »r. 58410, umboð Vesturver. 10.000,00 króna vinning hlutu: 1648 Vesturver, 12949 Akureyri, 14936 Vesturver, 16668 Selfoss, 19162 Akranes, 24430 Akureyri, 26371 ísafjörður, 35506 Vesturv., 38409 Djúpivogur, 38701 Vesturv., 48518 Vesturver, 61918 Vesturv. 5.000,00 króna vinning hlutu: 1118 Vesturver, 1153 Akureyri, 4284 Raufarhöfn, 4459 Seyðisf., 5774 Akranes, 6157 Vesturver, 7974 Vesturver, 8709 Vesturver, 11363 Akureyri, 11804 Sandg., 12845 Vesturver, 12958 Vesturv., 16981 Espiflöt, 17284 Vesturver, 19134 Akranes, 21969 Vesturver, 24538 Vík, Mýrdal, 27553 Rauðil., 30383 Grímshús, 31574, Ólafsf., 41964 Grettisg. 26, 44191 Vesturv., 44234 Vesturver, 45821 Varmahlíð 48762 Vesturver, 51546 Keflavík, 54628 Vesturver, 54968 Vesturv., 58426 Vesturver, 58863 Vesturv. (Birt án ábirgðar). Aflnbrögð ó ísalirði og ísa- ijarðarsýslum í febrúor AFLI báta frá ísafirði og í kaup- Páll PálssOn 93,4 14 túnum í Norður- og ísafjarðar- Rón 72,0 12 sýslu í febrúarmánuði var sem Vinur 83,2 16 hér segir: Einar 35,5 10 ísafjörður: Tónn Sjóf. Ásúlfur 94,7 18 Súðavík: Tonn SjóL Guðbjartur Kristján 115,8 16 Svanur 98,7 16 Guðbjörg 160,6 16 Sæfari 60,1 15 Guðný 105,1 18 Trausti 77,3 16 Gunnhildur 106,6 13 Gunnvör 113,3 14 Gylfi 67,0 14 Þingeyri: Tonn Sjóf. Hrönn 111,8 16 Fjölnir 87,0 13 Straumnes 122,5 16 Hrafnkell 100,0 13 Víkingur II, 114,2 17 Þorbjörn 74,0 13 Ásdís 23,7 8 Þorgrímur 80,0 12 Borgþór 29,4 9 Pólstjarnan 27,0 8 Suðureyri: Tonn Sjóf. Örn 28,0 12 Draupnir 93,5 13 Freyja 105,5 16 Bolungarvík: Tonn Sjóf. Friðbert Guðm.sson 110,0 17 Einar Hálfdáns 119,3 18 Hávarður 89,0 16 Heiðrún 96,5 16 Júlíus Björnsson 103,5 17 Hugrún 91,4 16 Þorlákur 115,9 18 Flateyri: Tonn Sjóf. Hrímnir 28,0 14 Ásgeir Torfason 89,0 15 Sædís 20,5 9 Einar Þveræmgur 68,0 14 Hinrik Guðroundsson 67,0 14 Hnífsdalur: Tónn Sjóf. Hjálmar 34,0 6 Mímir 97,2 15 Víkingur 61,0 12 • Hlaupið af slysstað Maður nokkur kom að máli við Velvalcanda og minntist á þann ósið manna, sem slysum ‘ valda, að skjóta sér undan á- byrgð með því að hlaupast á brott. Taldi hann, að slíkt at- hæfi færðist ískyggilega í vöxt og sagði frá atviki, sem bar við í Austurstræti í síð- ustu viku. Roskin kona var þar á gangi, þegar um 18 ára gamall piltur kom hlaupandi út úr veitingastofu á mikilli ferð. Hljóp hann á konuna, svo að hún skall í götuna og slasað- ist. Brotnuðu báðar beinpípur í úlnliði annars handleggs. — Pilturinn gerði ekkert til þess að veita konunni aðstoð, held- ur hljóp hann allt hvað af tók í burtu. Kona, sem hafði séð atvikið, greip til piltsins, þeg- ar hann ætlaði að hlaupa fram hjá henni, og tókst að stöðva hann. Fleira fólk bar að, svo að pilturinn sá sitt óvænna og sneri við. Stöðvaði hann síðan leigubifreið, hjálp- aði konunni upp í hana og kvaðst mundu aka henni til Slysavarðstofunnar. — Þegar þangað kom, lét hann konuna fara út úr bílnum, en ók síðan sjálfur í burtu, án þess að geta nafns síns. • Nafn og númer! Atvik það, sem hér um ræð- ir, minnir á, að fólk skyldi alltaf gæta þess að fó upplýst nafn þess, sem slysi veldur, jafnvel þótt þeim, sem fyrir því verður, finnist það lítið og telji ekki ástæðu til þess að gera reka að málinu. Síðar kemur nefnilega oft í ljós, að slysið hefur verið alvarlegra, en ætlað var í fyrstu, og þá er stundum örðugt að hafa hendur í hári skaðvaldsins. — Það er furðu algengt, að mönnum láist að spyrja til nafns manns eða huga að skrá- seningarnúmeri bifreiðar, sem valdið hefur slysi. -<í> A • Listaverkið í Hellnakirkju Fyrrverandi sóknarbam I Hellnakirkju ritar Velvakanda vegna greinar, er birtist fyrir skömmu í dagblaði um ramm* ann í Hellnakirkju: „Ramminn er sannkallað listaverk og stolt safnaðar- barna. Ekki held ég, að rétt sé, að hann fari fram hjá ferðamönnum. Munu mjög margir ferðamannahópar leggja leið sína til að skoða kirkj- una, enda er hún oftast höfð opin á sumrin, nema veður só vont. Ætti að svipta kirkjuna og söfnuðinn þessum fallega grip, myndi það hafa ill áhrif á safnaðarlíf þar. Þá er það eldhættan. Þessum grip ásamt öðrum gripum hefur oft stafað meiri hætta af eldi en nú. Að vísu er olíuofn í kirkjunni, en hann stendur hvergi við. —< Aldrei er kveikt upp í honum, nema þegar nota þarf kirkj- una, og mun því ekki eldur i honum oftar en mánuðirnir eru í árinu. Ég vona fyrir hönd safnaðarins, að biskup láti það aldrei viðgangast, að kirkjan verði svipt fegursta og dýrmætasta hlut, sem hún á í eigu sinni. Það væri heldur ekki í anda þess, sem ramm- ann gaf, Jóhannesar Helgason- ar. Þetta er gefinn hlutur, og hann á að vera þar sem hann er. Verði hann tekinn, þá mætti líka fara burtu með kirkjuna“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.