Morgunblaðið - 07.03.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 07.03.1962, Síða 9
Miðvikudagur 7. marz 1962 MORCVTUiL 4 ÐIÐ 9 SJÁVARÚTVEGUR Margþætt gildi þorskalýsis HINIR heilnæmu eiginleikar þorskalýsis hafa verið þekktir um áratugi í Skotlandi, um NA- e'trönd Englands og í Noregi. En þessi þekking er nú einnig að verða kunn í þeim 100 löndum, gem kaupa þorskalýsi frá hinum miklu fiskihöfnum Hull og Grimsby. Ýmsir siginleikar Og næringar- gildi þorskalýsis hafa nú verið vísindalega útskýrðir, en nýir verðmætir eiginleikar komið í ljós, við lyf og líffræðilegar rann eóknir. Það er nú orðið augljóst eð næringargildi þorskalýsis ligg ur ekki eingöngu í vitamininni- tvaldi þess. Það hefir nýlega verið sann- prófað með lyffræðitilraunum í Bretlandi, að þorskalýsi er mjög éhrifamikið gegn cholestero'l í blóði — sem orsakar blóðtappa — áhrif sem margir læknar álíta að geti dregið verulega úr hættu á kransæðastíflu. Hin ómettaða íita þórskalýsis gerir það nothæft og áhrifameira í miklu minna magni, heldur en öll önnur með- ul sem nú eru í notkun gegn cholestero'l söfnun í blóði og hafi jafnhliða mikil áhrif til þess að ná heilnæmu samræmi í fituþörf mannlegrar fæðu. Þorskalýsi tek- ið inn reglulega hefir þann kost, sð færa líkamanum nægilegt magn hinna mikilvægu A og D vitamína. Læknisfræðilegar rann sóknir framkvæmdar í Evrópu og Bandaríkjunum staðfesta þess ar niðurstöður. Samþjappaður kjarnl. Þorskalýsi er sérstaklega mikil vægt vegna þess hve það er inni haldsríkt af ómengaðri fitu, sem í engum næringarefnum finnast í svo samþjöppuðu magni, má t. d. benda á að í olíum úr jurta- ríki þarf 60% fleiri kaloriur í eama magni, til þess að ná sama érangri og næst með þorskalýsi. Forstjóri British Cod Liver Oils Ltd. (Hull og Grimsby) benti á það, þegar skýrt var frá ýmsum nýium rannsóknum á þessu sviði, að það væri mikið heilsufarslegt öryggi í því, að taka inn lýsi þó ekki væri nema eina teskeið á hverjum degi, því eð það ynni beinlínis að því að jafna út offitu sem líkamanum bærist úr annarri fæðu. Fiskafurðir í heild, þar á með- »1 hvítfiskur og feitfiskur, geta Ihaft hlutverki að gegna í fæðu- öflun mannsins. Veruleg fisk- neyzla hefit í för með sér jafn- vægi gegn offitu á líkamann. Sá þáttur sem þorskalýsi hefir étt í heilbrigði mæðra og ung- barna með því að forða þeim frá beinkröm og viðhalda almennri Iheilbrigði gegn ýmsum aðvífandi sjúkdómum. er svo kunnur að ekki þarf að fara um það mörg- um orðum. En það mætti telja brosleg öfugmæli, sem þó er stað reynd, að þorskalýsi, sem um xnargar kynslóðir hefir verið bjargvættur þeirra, sem hafa lif- að við fæðuskort, skuli nú einn- ig verða til bjargar þeim sem lifa við allsnægtir í fæðu. Eitt af grundvallaratriðum þeim, sem hvert þjóðfélag verð- ur að gæta. er heilbrigði fólks- ins, hraustur þjóðflokkur er kraft mikill og efnahagsleg afkoma hverrar þjóðar er verulega háð heilsufari þegnanna. í nokkrum hluta Afríku ná aðeins tvö af hverjum þremur börnum því að lifa til sex ára aldurs, á öðrum svæðum deyr eitt af hverjum tveimur börnum áður en þau ná tveggja ára aldri. Næringarskort- urinn er miskunnarlaus barna- morðingi. f Bretlaiidi er byrjað að ann- ast velferö barnanna áður en þau fæðast. The Welfare Food Scheme, var stofnsett sem styrj- aldarráðstöfun til þess að tryggja það að msgbörn og mæður með brjóstabörn fengju aukaskammt af fæðu og vitaminum, til þess að bæta upp hina almennu mat- arskömmiun Þorskalýsi, appel- sínusafi og sauðamjólk var gert aðgengilegt í þessu skyni. Þessar ráðstafanir heppnuðust um fram allar vonir, þrátt fyrir- alla mat- arskömmtun. loftárásir og ann- að harðræði voru styrjaldarbörn- in, þau hraustustu sem nokkurn- tíma höfðu vaxið upp í Bretlandi. Beinkröm, sem orsakast af nær- ingarskorti og veldur vansköp- un, var gjörsamlega útþurrkuð. Gegn berklaveikti Skortur á A vitamini, sem í ríkum mæli er í þorskalýsi or- sakar náttblindu, og opnar leið fyrir smithættu af ýmsum sjúk- dómum þar á meðal berklum. Þó því sé ekki haldið fram, að lýsi sé nýtt vopn gegn berkla- veiki, benda amerískar tilraunir og rannsóknir í þá átt, að reglu- bundið magn af lýsi jafnhliða öðrum varnarmeðulum geti gefið wmmm. notkun lýsis er ekki eihgöngu bundið við manninn sjálfan það hefir verið þekkt í Bretlandi allt frá 1800 að nota það til gjafar í fóður æðri húsdýra. í allmörgun; þéttbýlum lönd- um þar sem jarðargróður er rýr, hefir orðið að leita ráða til þess að bæta kvikfénaði, stórgripum og svínum með fóðurbæti, en hann þarf að vera í verulegu magni og þessvegna kostnaðar- samur í innkaupi til framleiðslu- notkunar, bændur hafa því víða orðið að draga saman kjötfram- leiðslu eða grípa til annarra fram ieiðslu svo sem við svína- og kjúklingarækt, slíkt hefir hent í Malayalöndum, þar sem bændur hafa séð fram á gjaldþrot vegna innflutnings ódýrari framleiðslu. Ofan á slíka erfiðleika bætast svo ýmsir smitsjúkdómar í þétt- um dýrahjörðum sem getur strá- fellt fénaðinn. í þúsundatali á ör- stuttum tíma. Vísindamenn hafa kennt kvikfjárræktarbændum hvernig hægt er að vinna gegn tsetse flugunni og öðrum slíkum meinvættum: ný og ný lyf eru fundin upp 'til þess að gera dýr- in ónæm fyrir hættunni. En þrátt fyrir alla þessa sigra er það enn fóðuröflunin sem veldur ýmsum fjárræktarbændum þyngstra erf- iðleika. Þar sem slíkt á sér stað, að hjarðirnar eru á takmörk- um næringarskorts, verður að grípa til einhverra aðgerða, því Lifrin er tekin úr þorskinum, um leið og hann hefur verið innbyrtur. Lýsið er síðan unnið úr lifrinni í bræðslukötlum og dælt í geyma, þar sem því er haldið köldu. leiðslunni, f öðrum löndum eins og Danmörku, Sviss, Finnlandi og Þýzkalandi, sem öll hafa orð á hér fyrir vandaða matvæla- framleiðslu, hafa fylgt í kjölfarið. Og nú er lýsi framleitt til fóður- auka og í dýralæknislegu augna- miði, að ná útbreiðslu víðsvegar um heim. Ótakmarkaðir hagnýtingar möguleikar Hagkvæm notkun lýsis í fóðr- un dýra virðist eiga ótakmarkaða möguleika. Fréttir frá S-Afríku herma, að bændur þar þakki notkun þess betri lamba afkomu og fjölgun tvílembinga. Brezk ir framleiðendur alifugla telja Marfleet-lýsisbræðslan í HuII í Englandi er stærsta þorskalýsisbræðsla í heimi og útbúin nýtízku tækjum til framleiðslu á lýsi í lækninga skyni — bæði á mönnum og dýrum. t tengslum við verksmiðjuna eru efnafræðilegar og líffræð ilegar rannsóknarstofnanir, þar sem lýsið er flokkað, eftir að gerðar hafa verið á því eðlis fræðilegar og efnafræðilegar athuganir, og til- raunir gerðar á því til skepnueldis. góðan árangur. Og sé hægt að gera lýsisnotkun almenna meðal þeirra sem lifa við takmörkuð efni í þéttbýli stórborga, einkum iðnaðarsvæða. væri slíkt ómet- anlegur styrkur til þess að auka mótstöðuþrótt fólksins gegn berklum. Rannsóknir og tilraun- ir hafa einnig verið gerðar með glyceryl ether úr lýsi, sem þyk- ir hafa gefið góða raun við bruna sár og sár sem illa gróa. Hið ríka D vitamin lýsis auð- veldar þeim sem neyta þess, að vinna calcium úr mjólk og ann- arri almcnnri fæðu. Það styrkir einnig mjög tennur og bein ung- linga og veldur því, að bein eldra fólks, verða síður stökk. Lýsisgjöf til húsdýra En heilbrigði og hagkvæmi af að fæðan er fyrir dýrin jafn lífs- nauðsynleg eins og manninn. Einfaldasta aðferðin er að auka protein, fitu og vitamin innihald hinnar náttúrulegu fæðu. Þess- vegna hafa verið teknar upp víð- tækar rannsóknir á því í Marfleet hvernig auðveldast yrði komið við notkun lýsis einnig á þessu sviði. Og tilraunir hafa Ieitt í Ijós, að lýsi er vegna hins mikla A og D vitamins innihalds ákjósan- legt með vísindaiegum tilverkn- aði til fóourauka, en veitir dýr- unum jafnhliða ómettaía fitu til auðveldari melting og fyrsta flokks heilbrxgðis útlit. Bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum hef- ir reynslan orðið sú að slíkur fóðurauki hcfir unnið sér álit, sem ómissaniegur þáttur í fram- sig hafa aukið fæðingarafkomu hjá fuglunum um 10%, eftir að skifta um fra notkun gervi vita- mína yfir í notkun lýsisgjafa. Bóndi í Ástralíu, sem starfræk- ir mjög stórt bú blárra sauðfjár- hunda skýrir frá því, að eftir að hafa gefið hundunum lýsisgjafir í nokkrar vikur, hafi feldur þeirra og hár hrint frá sér regni, og kuldanepja ekki haft áhrif á þá. Á s'tærstu hundasýningum Bretlands 1960 og 1961 höfðu flestir af þeim hundum sem verð- laun hlutu, fengið lýsisgjafir af framleiðslu Marfleet, og þótti styrkja þá reynzlu, að útlit og hár feldur hefði notið þess. Húsdýr, hundar, lögregluhestar, veð- hlaupahestar, fuglar og ísbirnir — það virðast engin takmörk fyrir þeirri fjölbreytni dýra, sem fá lýsi til fóðurauka í fæðu sína, ekki aðeins vegna hins verð- ' mæta A og D vítamíns innihald* þess, heldur vegna hinnar heil- næmu fitu þess. í lýsishreinsunarstöðinni f Marfleet hefir nú nýlega verið byrjað á tvennskonar vísindaleg- um rannsóknarefnum, byggðum á rafeindarrannsóknum, er gera mögulegt að finna út mismun- andi efnisinnihald lýsis eftir ár*- tíðum og veiðisvæðum þeim, sem hinir 320 togarar frá Hull og Grimsby stunda árið um kring. Er beðið með mikilli eftirvænifc- ingu eftir þeim árangri sem fram kann að koma. Hn nýju tæki hafa nú þegar gert mögulegt að bæta enn að miklum mun lýsi*- framleiðslu í læknisfræðilegu skyni og fvrir almenning er nú farið að framleiða lýsi með pip- armyntubragði, sem komið er á markað í einstaka landi. (Úf Fishing News International). Sænskur náms- styrkur SAMKVÆMT tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til nám* í Svíþjóð skólaárið 1962—63. — Styrkurinn miðast við 8 mánaða nám og nemur 5,200,00 sænskum kr., þ.e. 650 kr. á mánuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt f Stokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðaruppbót á styrk- inh. Ekki er skilyrði, að styrk- þegi sé innritaður til náms í há skóla, meðan hann dvelst í Sví- þjóð, en ætlazt er til, að hann verji styrknum til frekara nárns í sambandi við eða að afloknú háskólaprófi heima fyrir. Til greina kemur, að skipta styrknum milli tveggja eða fleiri umsækjenda, ef henta þykir. Umsóknir sendist menntamála ráðuneytinu, Stjórnarráðshús- inu við Lækjartorg, fyrir 5. apríl n.k., og fylgi staðfest af- rit prófskírteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást í mennta málaráðuneytinu og hjá sendi- ráðurn íslands erlendis. (Frá Menntamálaráðuneytinu). Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðantU Hverfisgötu 82 Simi 19658. Jón Eiríksson hdl. og Þórður H. Ólafsson lögfr. Austurstræti 9. — Sími 16462

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.