Morgunblaðið - 07.03.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.03.1962, Qupperneq 16
16 HORGlNBLAÐÍÐ TÆiðvikudagur 7. marz 1962 ^bílasala GUÐMUNDAR BERGPORUGOTU 3 • SIMARi 19032-36870 Chevrolet Corver árg. 1960, sem nýr, og sölu í dag. til sýnis Joilaaolía GUOMLiNDAR BERGPORUGÖTU 3 ■ SÍMAR: I 9032- 36870 Sandgerbi MARKAÐUR á eldhús-húsgögnum straubrettum símaborðum lömpum o. fl. verður í dag í Samkomuhúsinu. Allt á mjög hagstæðu verði. Aðeins þennan eina dag. Elbu-Húsgögn Kópavogi. Til sölu er Ford mótor, smíðaár ’59. Söluverð 12.500,- Ennfremur Chevrolet ’47 214 tonns vöru- bíll. Uppl. í síma 38272 og 37168 — Snorrabraut 52. Verblækkun á 'truett Kostar nú um kr. 175.000,00 Kraftmikil vél ic Bólstrað mælaborð Á 4 hraða hljóðlaus gírkassi Á öflug miðstöð ★ Öryggisbelti ÍC Rafknúin rúðusprauta Endursöluverð á VOLVÓ er haerra en á flestum öðrum VOLVO bifreiðum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16, sími 35200. Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson Sími 2700. Guðjón Jónsson frá Vatnsdal — minn!ng 1868 — 1962. í DAG verður jarðsettur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd merkisbóndinn Guðjón Jónsson frá Vatnsdal í Fljótshlíð, hann andaðist 28. febrúar sl. Guðjón fæddist að Hlíðarenda- kotj í Fljótshlíð 25. júlí 1868 og voru foreldrar hans Halla Jóns- dóttir og síðari maður hennar Jón Sveinsson frá Lambalaak. Guðjón mun í skaplyndi mjög hafa líkzt móður sinni. En um minningu hennar hefur skáldið frá Hliðarendakoti bundið þann ljóðsveig sem seint mun fölna n.eðal íslenzkra erfiljóða. Alsyst kini Guðjóns voru þær húsfreyj- urnar Þórunn í Árkvöm o>g Sig- ríður á Eyvindarmúla og Sveinn bóndi Vatnsenda síðar trésmáða- meistari í Reykjavílk. öli eru þau Brotajárn og málma kaupir hæsta verffl. Arinbjöm Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360. * K IJ L D A látin í hárri elli fyrir fáum ár- um. Með fyrra manni slnum Árna Ólafssyni frá Múlakoti eignaðist Halla fjögur börn, og koma tvö þeirra hér við sögu. Árni dáinn SKÓR KVENNA KARLMANNA Barna mikið og gott úrval. SKÖVERZLUN Péturs Andressonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. 1959 á 98. aldursári sem oÆt var viðloðandi hjá þeim Vatnsdals- hjónum, Og Guðrún dáin 1929 sem dvaldi hjá þeim frá því að þau hófu búskap og til dauða- dagis, og veitti þeim hina þörf- ustu aðstoð. Að föður sínum látnum hóf Guðjón búskap í Hlíðarendakoti og giftist 1895 Guðrúnu Magnús- dóttur frá Teigi í Fljótsihlíð. Ekki voru þau hjón skapllk þótt vel færi á með þeim. Guðjón var fádæma prúðmenni í framgöngu, en það stóð oft hressandi gustur af húsfreyjunni, þegar hún lét í ljós skoðanir sínar á mönnum og málefnum . Á þessum tíma var tvílbýli í Hlíðarendakoti, en Þverá lélk landið svo harkalega með lát- lausu landbroti, að jörðin varð ekki til tvisíkipta, og álkváðu þau að leita sér annars jarðnæð- is. 1903 festu þau kaup á höfuð- bólinu Vatnsdal í Fljótshlíð sem vera mun í hópi stærstu oig land- ríkustu jarða þar í sveit, og við þá jörð hefur Guðjón síðan löng- um verið kenndur. Þeim Vatnsdalshjónum fædd- ust fimm börn og eru þrjú þeirra á lífi. Gróa húsfreyja í Reykja- vík, Sigurjón prófastur í Saur- bæ og Guðbjörg húsfreyja á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðar- strönd. Einnig ól«t upp hjá þeim Jón Árnason, sonur Guðrúnar systur Guðjóns, búsettur í Reyíkja ví'k. Þegar tala skal urr lífsviðhorf manna, verður að taka tillit til þess umhverfis sem þeir ólust upp í, Fyrir nærri hundrað ár- um í æsku Guðjóns var fátækt og jafnvel skortur, svo algengt böl, að eldra fólki nútámans gengur illa að setja sig í þau spor. Hvað þá þeirri æsku sem nú er að alast upp og tækifærin blasa við á alla vegu. í þá daga var það ekiki svo lítið takmark að strengja þess heit að hleypa skortinum aldrei inn í sitt hús og bægja vofu fátæfctarinnar frá sér og sínum. Það er útlit fyrir að Guðjón í Vatnsdal hafi í æsku sett sér þetta takmark, og hann náði því með sóma. Eftir að þau hjónin fluttu að Vatnsdal var bú þeirra stórt á þeirra tíma mæHkvarða. Um- byggja þeirra fyrir mönnum og dýrum sem stóðu í þeirra skjóli var til fyrirmyndar, enda voru þau mjög hjúsæl. Guðjón var fádæma lundgóður og prúður í umgengni. Yrði hann fyrir að- kasti manna Skipti hann lítt skapi, og það var ekki laust við að við hinir, sem höfðum til að bregðast við á annan veg, öfund- uðum hann, því Guðjón var þétt- ur fyrir og hélt sínum hilut, þótt ekikert hefði gerzt að hans hálfu. Stundum er það hyggilegasta að gerð manna að gera ekki neitt. Það er algengt að ungir menn séu all fúsir að taka að sér al- menn sveitastörf, en þar hafði Guðjón sérstöðu, hann var treg- ur til þeirra starfa, og er það hvorki honum til lofs eða lasts. Ég held að orsökin hafi verið meðfædd hlédrægni, og svo hvað hann var frábitinn öllu þrasi, og líklega hefur honurn fundist tíma sínum betur varið við að hlúa að búi sínu. Hann komst þó ekki hjá því að sitja alllengi í sveitar- stjórn, og þá kom það í ljós að ekki stafaði tregða hans af van- mætti, því þar reyndist hann góður starfskraftur, skrifaði góða hönd og var ágætur reifcnings- maður. Guðjón hafði einlægt Og alt til hins síðasta mikinn ábuga á stjórnmiálum, og var einlægur fylgismaður íhalds- og síðar Sjálfistæðisflokkisins, og þótti gött að hlýða á mál forystumanna þeirra fiokka. Hann var maður trúaður á gamila vísu, og sótti allved kirkju þótt erfitt væri sökum fjarlægðar. En aldrei kendi ofstækis í skoðunum hans, heldur mótuðust þær af með- fæddri tryggð og fastheldnj við gamla og góða siði forfeðra og mœðra. Þau Vatnsdalshjón voru fá- dæma vinsælir nágrannar, kom það fram í greiðvikni og gest- risni, og ekki síst í mildium dómr> uffi annara yfirsjónir. Á þriðja tug þessarar aldar fór að gæta ýmsa breytinga í þjóðilífinu, og öldur þeirra snertu ekki síst bændur og búalið. Gömlu hjúin í Vatnsdal voru dáin, og ný hjú fengust ekki. Og gamlir siðir riðuðu til falls. Hjón in í Vatnsdal brugðu búi 1931 og fluttust að Saurbæ á Hvalfjarðar strönd þar sem sonur þei.rra hafði nýlega gerzt sóknarprest- ur. Þar hlúðu þau að búi hana eftir mætti með alúð og trú- mesku. Guðrún Magnúsdóttir andaðist 20. júní 1956. • Þótt- Guðjón hefði lengst aí búið við góða heilsu, voru kraft* ar hans nú löngu þrotnir, og heyrn og einkium sjón á förum. En í vanmætti sínum hefur hann notið skjóls sonar síns, og ná- kvæmrar hjúkrunaft frú Guðrún. ar tengdadóttur sinnar, en þai* Guðjón áttu vel skap saman, En það er mála sannast að ekkl getur betra verk en að hlúa að börnurn og gamalmennum, o.g sem betur fer eru þau enn unnin á rnörgum heimilum, þótt ekkl furi afi þeim miklar sögur. En þau verða léttari i hendi þegar vel er þegið. • Guðjón í Vatnsdal er horfinu af leiksviði lífsins, og hann hverf ur þaðan jafn hljóðlega og hann hefur á langri æfi gengt því hlut verki sem atvikin og guðleg for- sjón lögðu honum í hendur. B. K. Innflutningur húsa handa hinum heimilislausu Briissel 3. marz (NTB). Ráðherranefnd efnahagsbanda- lagsins reynir á mánudag að Frá spilum og tafli BÚÐARDAL, 28. febr. — Hér hefur mikið verið spilað og teflt það sem af er vetri. Fyrir há- tíðar fór fram skákkeppni milli 4 suðurhreppa sýslunnar. Sveit Hörðdælinga bar sigur úr být- um, en önnur varð sveit Lax- dælinga. Nú stendur yfir tafl- mót (einmemiingskeppni), og eru þátttakendur um 20 talsins. Þá hefur farið fram parakeppni í bridge. Sigurvegarar urðu Ámi Tómasson og Skjöldur Stefánsson, Búðardal. Sl. sunnudag komu fjórar sveitir frá Bridgefélagi Stykkis- hólms til Búðardals og háðu þar harða keppni. Leikar fóru þann- ig, að Stykkishólmsbúar sigruðu á einu borði, en Búðadælingar á þrem. Þessi heimsókn verður væntanlega endurgoldin í sömu mynt og sveitakeppni háð í Stykkishólmi innan tíðar milli sömu aðila. — F. Þ. Sjálfsiæáskvennaíéiagið Hvöt 25 ára Afmælishóf félagsins verður í Sjálfstæðis- húsinu 19. marz og hefst með sameiginlegu borðhaldi k1 7,30. Skemmtiatriði: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, með undirleik Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða afhentir í dag og á morg un fynr félagskonur og gesti þeirra í Verzlun Egils Jackobsen, Austurstræti 9, hjá Gróu Pétursdótcur, bæjarfulltrúa, Öldugötu 24 og Maríu Maack, Þingholtstræti 25 Afmælisnefndin finna leið til aff helmila V-þýzka- landi tollfrjálsan innflutning i fullbúnith:. húsum frá Norffurlónd um. Húsin á að flytja lnn til aS minnka húsnæðisvandræðin, sem 'hlutust af flóðunum í N.-Þýzka« landi fyrir skömmu. Rómar samn ingurinn og önnur ákvæði í sátt- mála efnahagsbandalagsríkjanna leyfa ekki að eitt þeirra flytji inn svo mikið af fullgerðum hús- um frá löndum utan bandalags- ins. Fregnir herma, að hægt sé aS leysa málið með því að láta heita svo, að öl'l löndin innan banda- lagsins ætli að aðstoða hina heim ilislausu og getur V.-Þýzkaland þá notað tollfrjáls innflutnings- leyfi þeirra allra. Aðalfundur Dagsbrúnar AÐALFUNDUR VerkamannaféL Dagsbrúnar var haldinn 26, febrúar sl. Form. fél. fluttl skýrslu félagsstjórnar. 355 menn gengu í félagið á síðasta starfs- ári. Minnst var 46 félagsmanna er látizt höfðu á árinu. Reikn- ingar fyrir árið 1961 voru lesn- ir og samþykktir. Sjóðsaukning nam kr. 408.264.00, þar af falla til Vinnudeilusjóðs kr. 340.644.— Samþykkt var að hækka árs- gjöld félagsmanna í kr. 400.00 úr kr. 300.00. Gjöld skólapilta innan 16 ára einnig óbreytt kr, 100.00. Lýst var stjórnarkjöri er frana fór 27. og 28. jan. sl. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Form. Eðvarð Sigurðsson, vara- form. Guðm. J. Guðmundsson, ritari Tryggvi Emilsson, gjald- keri Tómas Sigurþórsson, fjár- málaritari Kristján Jóhannsson og meðstjórnendur Halldór Björnsson og Hannes M. Steph- ensen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.