Morgunblaðið - 07.03.1962, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. marz 1962
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra-
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 1.
Vinirnir
(Le beau Serge)
Víðfræg ný frönsk verðlauna-
mynd, gerð af hinum fxæga
franska leikstjóra.
Claude Chabrol
GERARD BLfllN
JEAN'ClflUDf BRIALY
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ofríki
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd.
Joseph Cotten
Shelley Winters
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Sími 32075
Ást
og dynjandi jazx
Bráðfjörug ný þýzk söngva-
og gamanmynd í litum.
Peter Alexander
Bibi Jones
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aætlunarbíll flytur fólk í Mið
bæinn að lokinni 9 sýningu.
Vörður á bílastæðinu.
Trúlof unarhring cu
afgreiddir samdægurs
HALLUÓR
Skólavörðustí g 2
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmei.
Þórshamri. — Simi U17L
St jörnubíó
Sími 18936
Súsanna
[ Geysispenn-
landi og mjög
i áhrifarík n ý
sænsk litkvik-
I mynd, misk-
(unnarlaus og
j djörf, skráð af
i læknishjónun-
i um Elsu og Kit
i Golfach eftir
: sönnum atburð
j um. Veikluðu
i fólki er ckki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Orustan um ána
Hörkuspennandi indíánamynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Smámyndasafn
með Shamp, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3.
KÓPAVOCSBÍÓ
Sími 19185.
Bannað
Ógnþrungin og afar spenn-
andi ný amerisk mynd af sönn
um viðburðum, sem gerðust
í Þýzkalandi í stríðslokin.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Aukamynd: Hammarskjöld.
Lending
upp á líf og dauða
með Dana Andrews
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Kona óskast
IHIPILIL
Sími 16908.
Lögmenn: Jón Eiríksson, hdl.
Þórður F. Ólafsson, lögfr.
Sími 16462.
JON N. SIGURÐSSON
Málf lutningsski if stofa
hæstaréttarlö gmað’r
Laugavegi 10.
HILMAR FOSS
lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4 Sími 19333.
Ingi Ingimundarsor
héraðsdómslögmaður
nálflutningur — lögfræðistöri
Tjarnargötu 30 — Sími 24753.
PILTAR /Lý
ef \>\6 tfqtd oivyjstuhs./^/
p'a á éq hringana /n/ tf
tyrrd/t temvnl(Moo\ {
/f<f*#rr*rr/6 \
RAGNAR JONSSON
hæstaréttariögmaður
Lö'-.æði .orf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-husið
Sími 17752.
Að tjaldabaki
í Tokýó
Ámerísk kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum er
gerðust í Tókíó árið 1957, er
Japanir kröfðust að amerísk-
ur hermaður yrði afhentur
japönskum yfirvöldum tii
þess að taka út refsingu fyrir
brot.
Aðalhlutverk:
Japanska fegurðardísin
Michi Kobi og
Richard Long
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Wy (air Ldy
Frumsýning laugardag 10.
marz fel. 20. — Uppselt. —
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag kl. 20.
Fjórða sýning föstudag kl. 20.
Hækkað verð.
Frumsýningargetsir vitji mið-
anna fyrir fimmtudagskvöld
Ekki svarað í síma fyrstu tvo
tima eftir að sala hefst.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13:15—20 — Sírni 1-1200.
LEIKFÉIAGI
[gEYKJAVÍKDg
Hvað er sannleikur?
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Kviksandur
27. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Gildran
Leikstj óri Benedikt Árnason.
22. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
dag í Kópavogsbíói. — Einnig
verður tekið á móti pöntunum
á Rauðhettu.
fllRBÆJ/
})mi i-ij.-i
Dagur í Bjarnardal
bunar í trjálundi.
Lokab í kvöld
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi, ný, austurrísk stórmynd
í litum, byggð á hinni þekktu
og vmsælu skáldsögu eftir
Trygve Gulbrandssen, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Gert Fröbe
Maj-Britt Nilsson
Sýnd kl. 5.
Aðeins örfáar sýningar ennþá.
twGO
kl. 9.
NYKOMIÐ
ENSKIR
karlmanna - leður
KULDASKÓR
SKOSALAN
Laugavegi 1
Fulda
úrvals hjólbarðar
560x13
590x13
640x13
670x13
590x14
750x14
560x15
590x15
640x15
710x15
760x15
450x17
500x17
Garðar Gíslason
Sími 1-15-44
Hliðin fimm til
heljar
fW|
* H
Spennandi og ógnþrungin ný
amerísk mynd frá styrjöld-
inni í Indo-Kína.
Aðalhlutverkin leika
Dolores Michaels
Neville Brand
Geimferð John Glenn
ofursta 20. febrúar sl.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VTOT4KJAVINKJUSTOFA
OC VI0I4KJASAIA
Sími 50184.
Föðurhefnd
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Samsöngur þrasfa
kl. 7.15.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
11. VIKA
Baronessan
frá henzínsölunni
MARIA GARLAND GHITA N0RBY
DIRCH PASSER • OVE SPROG0E
T-F.K- ■;//■/»,
FK- .^v
Ein skemmtilegasta og vin-
sælasta mynd sem hér hefur
verið sýnd. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 9.
Villimaðurinn
Sýnd kl. 7.
BILALEIGAN H.F.
Leigir bíla án ökumarms
Volkswagen — árg. ’62.
Sendum heim og sækjum.
SIMI 50207
Skrifstofustúlka
með verzlunarskólapróf og
próf frá bandarískum skóla,
óskar eftir atvinnu í vor.
Hraðritunarkunnátta. Tilboð,
merkt: „Fjölbreytt starf —
4067, sendist Mbl. fyrir 20.
þ. m.
Iðnabarhúsnæði
til leigu. — Upplýsingar,
Félagsbókbandið
Ingólfsstræti 9. — Sími 22821.
Guðlaugu: Einai sson
málflutningsskrifstofa
Freyj ugötu 3.' — Simj 19740.