Morgunblaðið - 07.03.1962, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.03.1962, Qupperneq 19
Miðvikudagur 7. marz 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 VETRARGARÐURIIMN DANSI. EIKUR í KVÖLD Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710 Byggingar og smíðaefni Hentugt til margra hluta í húsgagna- og byggingariðnaði o. fl. o. fl. • Söguð fura og greni • Söguð eik • Harðviðarplötur • ALPEX harðviðarplötur • ALPEX tréspónn • ALPEX Hörspónn • Bjálkaborð • Krossviður • Lignofol-plötur • Eikar- og beyki parkett • Eikar-mosaik parkett • Eikar- og beyki gólfflísar Gæðavara — Samkeppnisfært verð Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON Grettisgölu 2 — Reykjavík. Einkaútflytjendur: JpiaOTcö Foreign Trade Enterprise Warszawa, Plac 3 Krzvzy 18 P.O. Box 101, Poland Telex 10-205. Símnefni Hazapaged Warszawa Félagslíl Frá Skíðadeild Í.R. Þeir félagsmenn er hyggja á dvöl í skálanum um helgina láti skrá sig í síma 24738 fyrir kl. 8 á fimmtudag. Frjálsiþróttadeild K.R. Rabbfundur verður hjá deild- inni í kvöld kl. 21.00 í félags- heimili K.R við Kaplaskjólsveg. Benedikt Jakobsson talar um þrekþjálfun og uppbyggingu. Mynda og kvikmyndasýning. — Félagar fjölmennið.________ I. O. G. V. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl 8.30 (yngri stjórna) — Öskudagsfagnaður. Pokauppboð til ágóða fyrir sjúkrasjóð, Hjálmar Gíslason skemmtir. Dans. Árni Norðfjörð stjórnar. — Félagar fjölmennið! Systurnar eru minntar á pokana. Æðstitempl ar. Benedikt BlÖndal Lögmannsstörf. — Fasteignasala. Austurstræti 3. Sími 10223. * U 1 N T N s > > KVENSKÓR KARLMANNASKÓR BARNASKÓR INNISKÓR BOMSUR og margt fleira. tT^íamnesoeqi Q | Danshljómsveit Andrésar Ingólfssonar TWIST-sýning-: Halli og Stína F.Í.H. F.Í.H. Miðnæiurhljómleikar verða haldnir í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. ★ HLJÓMSVEIT SVERRIS GARÐARSSONAR ★ SIGURDÓR SIGURDÓRSSON ★ HLJÓMSVEIT JÓNS PÁLS ★ SIGRÚN JÓNSDÓTTIR ★ HLJóMSVEIT HAUKS MORTHENS ic NEO-TRÍÓIÐ ★ MARGIT CALVA ★ HLJÓHSVEIT ÁRNA ELFAR ★ HARVEY ÁRNASON ★ HLJÓMSVEIT BJÖRNS R EINARSSONAR ★ 16 MANNA HLJÓMSVEIT undir stjórn KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR ★ KYNNIR: BALDUR GEORGS Sala aðgöngumiða í Austurbæjarbíói á miðvikudag frá kl. 2. Sími 11384. Aðeins þetta eina sinn Félag íslenzkra hljómlistarmanna ISIotaður gufuketill fyrir efnalaug óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 22453. wngo í kvöld kl. 9 í Austurbæjarbíói Aðgöngumiðar á aðeins kr. 15,— seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 2. yður miða tímanlega á þetta vinsæla og eftirsótta bingó. Börnum óheimill aðgangur. A&alvínningur kvöldsins eftir vali: Glæsilegir vinningar . eftir vali: Sunbeam hrærivél — Kvikmyndatökuvél — Pro- gress ryksuga — Ferðaútvarpstæki — 12 manna matarstell — Kommóða (teax) — Strauborð — Rjómakanna og sykurkar (nýs'ilfur) — Innskots- borð — Glasasett — Skíði — Herra- og dömuúr — Parker pennasett — Ljósmyndavél — Sunbeam rafmagnspanna — 12 manna kaffistell — Stand- lampi — Hitakanna — Skautar á skóm — Rafmagnskaffikvörn — Brauðrist o. fl. Aðeins nýir og vandaðir mnnir frá viðurkentidnm framleiðendum. MIKILL FJÖLDI AUKAVINNINGA. Hvert. Bingóspjald á aðeins kr. 30.— Allir munir, sem dregið verður um, verða afhentir strax. Þetta er ekki „framhaldsbingó“. Stcinunn Bjarnadóttir skemmtir Sófasett til Nei n York og heim f Hvert Bingóspjald gildii sem ókeypis i happdrættismiði. í VINNINGUR: tt - - Saumavél | SIIMDRA-STÓLL ÁRMANN .sunddeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.