Morgunblaðið - 07.03.1962, Síða 24
Fréttasímar Mbl
— eftir lokun —
Erler.dar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
JWut’igiiniblíiííiiíi
55. tbl. — Miðvikudagur 7. marz 1962
EI C H M AN N
Sjá úr ýmsum áttum á bls. 12.
Inflúenza og háls-
bólga gera vart við sig
INFLÚENZU- og hálsbólgupestir
hafa verið að stinga sér niður nú
í vikunni í Hafnarfirði, Kópavogi
og Reykjavik. Hér mun þó aðal-
lega um inflúenzu að raeða, og
íyigja henni gamalþekkt ein-
kenni: hár hiti, beinverkir og höf
uðverkur.
Pestirnar munu ,í fyrstunni
aðallega hafa gert vart við sig
í Hafnarfirði og Kópavogi. Hefur
Flensborgarskólanum og Gagn-
fræðaskóla Kópavogs verið lokað
í bili. enda voru 20—50% nem-
enda veikir, mismunandi eftir
bekkjarsögnum. í Kéflavík hefur
inflúenzunnar ekki orðið veru-
lega vart, þótt þar séu margir
rúmfastir vegna kvefpestar. í
Reykjavik virðist inflúenzan nú
breiðast ört út, einkum í ungl-
ingaskólum. Munu sennilega um
30% nemenda vera veikir í sum
um skólum.
Inflúenzufaraldur þessi mun
ekikert frábrugðinn öðrum slík-
um, nema e. t. v. að því leyti,
að útbreiðsla hans virðist í örara
lagi.
Bátur skemmist
á Akranesi
Akranesi, 6. marz.
ÞAÐ var uppi fótur og fit á
hafnargarðinum kl. 4,30 í nótt,
er vb Sigurvon ætlaði að fara
í róður. Sigurvon var komin út
úr bátakvínni. Bjami vélstjóri
var niðri í vélarhúsi og var að
huga að gangsetningu vélarinnar.
Þá vildi það til, að kúplingin
festist, og stýrið tók ekki við sér
nógu fljótt. Renndi Sigurvon
með rúmiega hálfri ferð á eystra
horn hafnargarðsins, bláhornið.
Brotnaði efn hluti stefnisins, svo
að byrðingurinn sprakk frá báð
um megin. Var mikið happ, að
ekiki skyldi verr fara.
Eámar 70 þús.
hafa safnast
hjn Mbl.
Á FUNDI hjá Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykja
vík, sem haldinn var í fyrra
kvöld, var efnt til samiskota
til styrktar skjólstæðingum
þeirra sem fórust í sjóslysun
um að undanfömu. Vom 230
konur mættar á fundinum og
skutu þær saman kr. 7760,00,
sem afhent var í gær til Morg
unblaðsins.
Hjá Mbl. höfðu safnast alls
rúmar 70 þús kr. í gær.
MBL. átti í gær símtal við
Friðrik Ólafsson í Stokkhólmi
og innti hann eftir árangrin-
„Ingólfur44 færir
SVFÍ125 þus. kr.
AÐALFUNDUR slysavarnadeild-
ar ,.Ingólfs“ var haldinn í lok
jan. í Slysavarnahúsinu. Fjár-
Friðrik Ólafsson
vann German, Kortsnoj vann
Schweber, Barcza v. Teschn-
er og Benkö vann Bilek. —
Schweber gaf skák sína við
Kortsnoj, en jafntefli varð
hjá Portisch og Benkö og hjá
Pomar og Filip.
Fyrir síðustu umferðina,
sem tefla átti í kvöld, eru
vinningar sem hér segir:
Friörik hyggst hvíla sig
um á millisvæðamótinu þar.
— Árangurinn hefði getað
orðið betri, sagði Friðrik. —
Ef ég nefði ekki gloprað niður
tveimur punktum þá hefði ég
haft góða möguleika á því að
komast upp. En nú er það orð-
ið alveg vonlaust, ég fer að
tefla síðustu umferðina eftir
tíu minútur, við Rússann
Stein. Hann hefur allsæmilega
stöðu og einkum sótt mikið á
síðari hluta mótsins.
Aðspurður hvað við tæki að
millisvæðamótinu loknu sagði
Friðrik Ólafsson:
— Það kemur mjög til
álita að ég taki mér hvíld í
bili. Ef einhver ástæða er til
þess, þá er það einmitt nú, en
ég mun athuga þetta nánar
þegar heim kemur og taka
ákvörðun þá.
Á MÁNUDAG voru tefldar
biðskákir úr 21. og 22. um-
ferð. Fóru leikar þannig að
Friðrik vann Cuellar, Bilek
vann Teschner, Petrosjan
Fischer 17, Petroshan og
Geller 14%, Stein, Kortsnoj
og Filip 13%, Gligoric og
Benkö 13, Portish 12% (situr
yfir síðustu umferð), Uhl-
mann 12, Pomar 11%, Friðrik
og Bolbochan 11, Barcza 10%,
Bilek 10, Bisquier 8%, Yan-
ofsky og Bertok 7, Schweber,
Teschner og German 6%,
Cuellar 5, Aaron 4.
í síðustu umferð teflir
Friðrik við Stein og hefur
hvítt.
7200 sœti á viku Minaingarguðs-
þlónustan
í Keflavík
milli landa
í SUMAR fara Faxamir fleiri
ferðir í millilandaflugi en
nokkru sinni fyrr. Verða famar
12 ferðir vikulega fram og til
baka milli íslands og fimm
Evrópulanda, Noregs, Danmerk-
ur, Þýzkalands, Skotlands og
Englands. Flugfélagið mun því
geta flutt 1200 farþega milli
landa í viku hverri milli íslands
og útlanda, en auk þess verða
farnar f jölmargar leiguferðir,
flestar til Grænlands.
Birgir Þórhallsson, framikvstj.
miliilandaflugs F.í. og Sveinn
Sæmundisson, blaðafulitrúi,
skýrðu frá þessu á blaðamanna-
fundi í gær, en sumaráætlun fé-
langsins gengur í gildi 1. apríl
n.k. I>á mun Flugfélagið jafn-
framt hefja ferðir til Bergen og
er það helzta nýmælið í sumar
áætluninni. Félagið hefur opnað
skrifstofu þar í boirg og eir Júlíus
Egilsson, forstöðumaður hennar.
Verður ein vikuleg ferð til
Bergen, þrjár til Osló, 10 til
Kaupmannahafnar, 7 til Glasgow
og 2 beint til London. Viðkom
um á öllum þessu stöðum fjólgar
því frá því í fyrrasumar.
Birgir Þórhalilsson sagði, að
meira hefði verið pantað af far
miðum hjá félaginu en á sama
í G/ER fór fram í Keflavíkur-
kárkju minningarguðsþjónusta
um skipverjana ellefu, sem fór-
ust með vélbátnum Stuðlabergi.
Var mikið fjölmenni við guðs-
þjónustuna og fánar blöktu í
hálfa stöng í bænum ,svo og í
Hafnarfirði, en þaðan voru tveir
skipverjanna.
Séra Bjarni Jónsson. vígslu-
biskup, og sóknarpresturinn, séra
Björn Jónsson. fluttu minningar-
ræður, Guðmundur Jónisson söng
með undirleik Ragnars Björnsson
ar og organisti kirkjunnar, Frið-
rik Þorsteinsson, stjórnaði söng
kirkjukórs Keflavíknrkirkju. Út
varpað var frá athöfninni.
hagur deildarinnar er góður og
lagði hún fram hundrað þúsund
krónur af ágóða seinasta starfs-
árs, en deildin aflar fjár, sem
kunnugt er, með merkjasölu og
fleiru_ á hverjum lokadegi. 11.
maí. Á því starfsári hefur deild-
in og gengist fyrir björgunar-
sýningum og námskeiðum f
slysavörnum og slysahjálp.
Einnig hefur börgunarsveit
SVFÍ veitt ýmiskonar aðstoð.
í tilefní 20 ára afmælis deild-
arinnar var samkoma haldin þ.
15. febr. í Slysavarnahúsinu.
Gunnar Friðriksson forseti
S.V.F.Í. flutti þar erindi um verk
efni Slysavarnafélagsins og Guð-
mundur Jónsson söngvari
skemmti með söng. ,Ingólfur“
hlaut fundarhamar að gjöf frá
Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík
og blóm og árnaðaróskir frá
kvennad. og karladeildinni f
Hafnarfirði og Akranesi. Heilla-
óskaskeyti frá biskupi, borgar-
stjóra Rvk, og fleiri aðilum. Þá
ákvað stjórn „Ingólfs" að færa
S.V.F.Í. í tuttugu og fimm þús-
und krónur í tilefni þessara
tímamóta.
Stjórn deildarinnar skipa nú:
Sr. Óskar J. Þorláksson formað-
ur, Jón G. Jónsson gjaldkeri,
Baldur Jónsson. Jón Oddgeir
Jónsson og Lárus Þorsteinsson.
!A. J. BerteJsen
lótinn
ANDREAS J. Bertelsen, *tór-
kaupmaður, andaðist í Landa-
kiotsspítala á mánudag. háilfní-
Báti bjargað úr hættu
SKIPVERJAR á Lagarfossi björguðu manni sl. laugardags-
kvöld, sem var einn á> báti með bilaða vél undan Jökli.
Skipstjórinn, Birgir Thoroddsen, skýrði Mbl svo frá í gær,
að skipið hefði verið statt sex mílur suður af Jökli um kl. 21
á laugardagskvöld, á leið frá Akranesi til Vestmannaeyja,
þegar neyðarljós sást frá stjórnpalli. Var siglt í átt til ljóssins,
og eftir u.þ.b. hálftíma siglingu fannst lítill yfirdekktur nóta-
bátur á reki, um 10 lestir að stærð. Var bað Sædís. GK 309, og
einn maður um borð, Al'bert Sigurgeirsson. Hafði vélin brætt
úr sér. Engin talstöð var í bátnum. Rak hann úr siglingaleið,
svo að ekki er að vita, hvernig farið hefði, ef Lagarfoss
hefði ekki borið að.
Albert hafði róið frá Reykjavík um morguninn og var hinn
hressasti. Lagarfoss dró síðan Sædísi til Reykjavíkur og var
kominn þangað kl. 5 á sunnudagsmorgun.
tíma í fyrra. Var hann sériega
ánægður með það hve miikiill á
hugi væri erlendis á Grænlands-
ferðum í sumar. Farþegar í þær
koma alla leið frá Ítalíu.
Kveðjur. sem séra Bjöm las
upp, bárust frá bæjarstjórn og
bæjarstjóra á Seyðisfirði, biskupn
um hr. Sigurbimi Einarssyni, og
séra Garðari Þorsteinssyni próf-
asti.
VnniS að iéiags-
slitum í
Á FUNDI borgarráðs í gær
skýrði borgarstjóri frá því, að
28. febr. hefði stjórn Faxa s.f.
haldið fund, þar sem samiþyklkt
hefði verið að mæla með frum
varpi að samningi um slit á fé-
laginu, að efni til samhljóða frum
varpi, er hann sýndi borgarráði
23. febr.
Borgarráð samþ. fyrir sittleyti
JFaxa si.
frumrvarpið og fól borgarstjóra
að undirrita það.
Þá var samþyfckt að' tilnefna
Björgvin Frederifcsen í félags-
slitanefnd af hálfu borgarráðs,
og staðfest samikömulag um það,
að Tómas Jónsson verði odda-
maður nefndarinnar. — Fulltrúi
Kveldúlís h.f. í nefndinni er Tlhior
Hallgrimisson.
Hann var fæddur I Noregt
1876 í N-Bjölsönd, þar sem fað
ir hanis rak búskap. 1882 fluttiist
fjölskyldan til Suður-Afríku og
seinna heim aftur. Á yngri áruim
fékfest A. J. Bertelsen viið verzi
un og vefnað í Noregi og Svíþjóð.
1906 kom hann til íslands og
gerðist framifcvæmdastjóri hjá
Iðunni og síðar Gefjunni. 1916 fór
hann til Noregs, en fcom aiftuip
1919 og setti á stofn heildiverzlun,
sem hann veitti síðan forstöðu
um langan aldur og enn er refc.
in.
A. J. Bertelsen var mifcill á-
hugamiaður um íþróttir og einn
forvígismanna í Iþróttamáilum á
fyrstu tugum aldarinnar. T.d.
var hann aðalhvataimaðuir a3
stofnum ÍR, sem alit frá stotfnun
hefur verið eitt atf sterkustu i-
þróttaflétfögum landisins.