Morgunblaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 5
Fim-mtudagur 15. marz 1962
5
WORCl'lSltLAÐIÐ
• • c-
Skýrt var frá því í blaðinu
fyrir skömmu, að flugtm-aður
frá meginlandi Kína heíöi
lent MIG orrustuÆlugvél sinni
á Formósu Og afhent hana
stjórn eyjarinnar. Flugvélin
er nú til sýnis á Formósu og á
miyndinni sést fóllk virða hana
fyrir sér.
Söfnin
Ustasafn íslands: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er
©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h. „
Pjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Mínjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju
daga og fimmtudaga 1 báðum skólun-
um.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21. mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lfi
briðjudaga og fimmtudaga
Læknar fjarveiandi
Esra Pétursson vm óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnarj.
Gunnlaugur Snædal verður fjarver
andi marzmánuð.
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Tómas A. Jónasson fjarv. í 2—3 vik
ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson,
Frakkastíg 6A).
Víkingur Arnórsson til marzloka ’62
(Ólafur Jónsson).
Þórður Möller til 12. marz. (Gunnar
Guðmundsson).
+ Gengið +
Kaup Sala
Farið er að sýna kviíkimiyndir
í bandarískum farþegaflugvélum.
J>egar leiikarinn Bob Hope heyrði
það, sagði hann:
1 Sterlingspund ..... 120,91 121,21
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06
1 Kar.dadollar ....... 40,97 41,08
100 Danskar kr........ 624,60 626,20
100 Pesetar ........... 71,60 71,80
100 Norskar krónur .. 603,00 604,54
1C0 Sænskar krónur .... 832,71 834,86
110 Finnsk mörk ...... 13,37 13,40
100 Franskir fr. ...... 876,40 878,64
100 Belgiskir fr....... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. .... 990,78 993,33
100 Gyllini ......... 1.186,44 1.189,50
100 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00
100 V-þýzk *nörk 1.073,20 1.075,96
1000 Lírur ............ 69,20 69,38
100 Austurr. sch........ 166,18 166,60
— í>a® er prýðillegt, þá get ég
verið fullviss uim að enginn gangi
út af xnynd, sem ég leik L
--- XXX ----
Söngkór var að skemmta sjúk-
lingurn í sjúkralhúsi og þegar
hann hafði lokið söng sínum,
óskaði söngstjórinn sjúklingun-
um góðs bata.
Sextug er í dag, 15. marz, frú
Bergþóra Magnúsdóttir, kona
Jakobts Bjarnasonar, bakara-
meistara, Ásvallagötu 11, Reykja
vík.
10. marz voru gefin saman í
hjónabanu af séra Gunnari Árna
syni ungfrú Guðrún Áslaug
Valdemarsdóttir og Villiam Sig
urjón Tracey til heimilis að Lang
holtsvegi 141.
Nýlega voru gefin saman í
h„' aband á Akureyri ungfrú
Auður Magnúsdóttir og Sverrir
Fossberg Leósson. Heimili þeirra
verður í Aðalstræti 68, Akureyri.
AHEIT OG GJAFIR
Sjóslysin: N.N. 50; G.S.E. 200; írá
Þ. og Ó. afh. af sr. J.A. 1.600; K.E.
100; E.G. 200; N.N. 100; Þ.M. 120; S.B.
500; G.G. 200; F.S. 100; M.M.H. 50;
Þ.K. 500; Guðrún 300; Helga 100; D.J.
100; E.H. 50; N.N. 50; S.O.S. 100; N.N.
200; N.N. 100.
MENN 06
= MALEFNI=
Að undanförnu hefur dval-
izt hér á landi, fulltrúi Conti
nental Trailways í Bandaríkj
unum, Daninn Preben Mark-
er.
Continental Trailways (CT)
er eitt stærsta félagið í Banda
Preben Marker
ríkjunum, sem hefur áætlun
arferðir með langtferðabifreið
um og sagði Preben Marker
fréttamanni blaðsins, að fé-
lagið ætti nú um 10 þús. lang
ferðabifreiðir.
.— f Bandaríkjunum ferðast
fleiri langar leiðir með lang-
ferðabifreiðum, en járnbraut
arlestum, hélt hann áfram,
gagnstætt því, sem tíðkast í
Evrópu. Er það aðallega sök
um þess, að vegirnir í Banda
ríkjunum eru mjög góðir,
langferðabifreiðarnar þægi-
legar og það tekur styttri
tima að ferðast með þeim en
með járnbrautarlestum.
— Continental Trailways
flytur um 100 millj. farþega
árlega. Félagið fer t.d. 6 ferð
ir daglega frá New York til
Los Angeles. En það tekur
þrjá daga að ferðast milli
þessara staða, ef fólk er allan
tímann í bifreiðinni, en CT út
vegar mönnum hótelherbergi,
ef þeir vilja fara ferðina í
áföngum. Ef maður hefur t.d.
keypt miða frá New York til
Los Angeles og ákveður að
stanza einhversstaðar á leið-
inni, er það allt í lagi. Miðmn
gildi hvenær, sem maður vill
halda áfram aftur.
Preben Marken, skýrði okk
ur ennfremur frá því, að CT
hefði gefið út sérstaka far-
seðla fyrir Evrópubúa. Kosta
þeir 99 dali og getur sá, sem
slíkan farseöil kaupir ferðast
eins og hann lystir með bif-
reiðum filagsins í 99 daga.
Sagði Preben Marker, að fyr
ir fólk, sem ætlaði að ferðast
talsvert væru þetta mjög hag
kvæmir skilmálar.
Preben Marker kom hingað
til lands frá Bandarikjunum,
en þar ferðaðist hann um 15
þús. km. með bifreiðum CT,
en hann er fulltrúi félagsins
á Norðurlöndum og á Bret-
landseyjum.
Héðan fór Preben Marker í
morgun til Kaupmannahafn-
ar. — Hér á landi fást far-
miðar með bifreiðum CT hjá
ferðaiSkrifstofunum og Loft-
leiðum.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
Handrið
Smíðum inni- og úti-
handrið. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Járnver, Síðumúla 19.
Símj 34774 og 35658.
Húnvetningar Reykjavík
Almennur umræðufundur verður í kvöld í husi
félagsins, Miðstræti 3, og hefst kl 8,30.
Umræðuefni: STOBIÐJA
Framsögumenn:
Páll Hannesson, verkfræðingur.
Pétur Sæmundssen, viðskiptafræðingur.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ.
Flatnings og
fiskverkunarmenn
vantar nú þegar til Grindavíkur.
Upplýsingar í síma 34580.
Heildsölufyrirtæki
Vil kaupa íslenzkar iðnaðarvörur, einnig erlendar
vörubirgðir.
Örugg greiðsla. — Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu,
leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. og taki fram vöru-
tegundir merkt: „Vörubirgðir — 7568“.
Ford Taunus ‘62
ókeyrður 2. dyra (rauðleitur) til sölu.
Upplýsingar íyrir hádegi og á kvöldin í síma 16912.
Bifreiðasmurning
Röska menn vana bifreiðasmurningu vantar oss
nú þegar.. — Upplýsingar hjá verkstjóranum á
smurstöð vorri við Reykjanesbraut.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
TIL SÖLU ER GÓÐ
GRAFO prenfvél
á mjög hagstæðu verði.
LETURPRENT, Ægisgötu 7.
Vinnslupláss
Vaníar nú þegar nokkur hundruð fermetra pláss
til fiskvinnsíu. Tilboð merkt: „Fiskvinnsla — 4196“
sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugard.
Keflavík
Sérstaklega vönduð 2ja herbergja íbúð við Hring-
braut til sölu. — Uppl. gefur
EIGNA og VERÐBRÉFASALAN, Keflavfli
Sími 1430 — 2094, Keflavík.
Sólrík íbúð
3ja herb. íbúð ný standsett til leigu nú þegar við
aðalgötu bæjarins fyrir fámenna barnlausa fjöl-
skyldu. Tilboö merkt: „Sólrík íbúð — 4096“ sendist
afgr. Mbl. nú þegar.