Morgunblaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagar 15. marz 1962
MORCVNBLÁÐIÐ
19
Að siálfsögðu
Glaumbær og .Næturklúbburinn
Opið í kvöid.
★ Borðið í Glaumbæ
Dansið í Næturklúbbnum
Sigrún syngur með hljómsveit
Jóns Páls
Borðpantanir í síma 22643
HEIMDALLUR HEIMDALLUR
UMRÆÐUFUIVDUR
félagsmamia verður í Valhöll í kvöld, fimmtudag
kl. 8,30.
Verður þar tekið til umræðu efnið:
„VARNIR ÍSLANDS“.
Frummælandi: Styrmir Gunnarsson stud. jur.
Þátttakendur í Málfundaklúbbnum eru hvattir til
að fjölmenna sem og aðrir félagsmenn.
STJÓRNIN.
Flatningsmenn óskast
Fiskverkunarstöð
JÓNS GÍSLASONAR Hafnarfirði
síniar 50165, 50865.
“lBÍLALEIGAN
LEIGJUM NYJA
A N ÖKUMANNS. SENDUM
, BÍLINN.
Sir^ll-3 56 01
Til sölu
nú þegar einbýlishúsið Soga-
veg 176, milliliðalaust, ef við-
unanlegt tilboð fæst. Stór Ml-
sk-úr fylgir. Útborgun eftir
samkomulagi. Uppl. eftir 6 á
kvöldin á Sogavegi 176.
Radíóáhugamenn
Til sölu er DX-40 amateur
stuttbylgju-senditæki, 7öW og
60W fyrir tal, ásamt stýris-
sendi (VFO) og „Balun“-
loftnetsspólum. Upplýsingar í
sima 18933, Barmahlíð 34,
kjallara, í kvöld og næstu
kvöld.
Hiisráðendur
Farmaður óskar eftir að taka
á leigu góða 2-3 herbergja
íbúð á hitaveitusvæðinu. —
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í dag í síma 17351.
Lóð undir einbýlishús
til sölu á góðum stað í Silfur-
túni. Upplýsingar í sima
33311.
í LÍQÓ í KVÖLD KL. 8,30
TILÁGÖÐA FYRIR
jsJÓSLYSASÖFNUNINA
Aðalvin ningur:
Húsgögn fyrir kr. 8000
Ferðatæki — Sindrastóll — Standlampi ásamt
fjölda góðra aðal og aukavinninga.
Stjórnandi: SVAVAR GESTS.
Okeypis aðgangur. — Kortið aðeins kr. 30.—
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngv.: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason.
Vetrargarðurlnn
DANSLEIKUR í kvöld
Lúdó sextett og Stefán
Sími 16710.
Röðull
Sigríður
Geirsdóttir
(Sirry Steffen)
Fyrsta íslenzka KVIK-
MYNDA- OG SJÓN-
VARPSMÆRIN
í Hollywood
Syngur sem GESTUR
í kvöld með HLJÓM
SVEIT ÁRNA ELFAR
ásamt
HARVEY ÁRNASON.
Hið vinsæla KALDA BORÐ ó hverju kvöldi
frá kl. 7—9. — Borðpantanir í sinta 15327
OPÍÐ í KVÖLD
Haukur
Morthens
og
mjózn.s'veit
w
KLUBBURINN
Indverska dansmærin YASMIN skemmtir í kvöld.
BINGÓ - BINGO
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9.
Meðal vinningat
Skrifborð og stofustóll.
Lækkað verð á BINGÓ-spjöldunum!
Borðpantanir í síraa 17985.
Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30.
BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ
♦♦♦
f
f
t
t
t
t