Morgunblaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIh
Fimmtudagur 15. marz 1962
Hjartans þakklæti og kveðjur llyt ég börnum, tengda-
börnum, systrum, mágum, frændfólki, vinnufélögum og
öðrum vinum minum, sem glöddu mig á sextugsafmæL
inu, hinn 6. marz síðastUðinn með kveðjum, skeytum,
heimsóknum og gjöfum.
Ég óska ykkur allrar blessunar.
Sigurjón Halldórsson frá Traðargerði.
SILFURTUNCLID
Leikum og syngjum frá kl. 9—11,30
í Silfurtunglinu. — Opið frá kl. 7.
Jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður
og ömmu
GUÐRÚNAR GUÐJÓNSDÓTTUR
Köidukinn, Holtahreppi.
fer fram frá Marteinstungukirkju laugardaginn 17.
marz næstkomandi, og hefst með bæn að heimili hinnar
látnu kl. 12 á hádegi stundvíslega.
Ferð frá B.S.Í. kl. 8 árdegis.
Upplýsingar um ferðina í síma 17310.
Bórn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaður mmn og faðir okkar
HARALDUR JÓNSSON
Sólvangi, Seltjarnamesi,
andaðist að Landakotsspítala 13. marz 1962.
Ásta Þorvarðardóttir og börnin.
Alúðar þakkir til ykkat allra nær og fjær, sem hafa
auðsýnt okkur vinarhug á margan hátt vegna andláts
og jarðarfarar systur og fóstursystur okkar
Frk. JÓHÖNNU FRIÐRIRSDÓTTUR
fyrrverandi ljósanóður,
og heiðrað hafa minningu hennar. Sérstaka þökk til
Landspítalans fyrir hjúkrun og aðhlynningu, einnig Ljós-
mæðrafélagi íslands og síðast en ekki sízt þeim ljós-
mæðrum sem sátu við sjúkrabeð liennar og reyndu að
létta henni sjúkdómsstríðið.
Fyrir okkar hönd, fjarstaddrar systur og annarra
ættingja.
Sveinn Friðri'ksson, Sigrún Rosenberg.
Systir okkar ,
GUÐRÚN ANGANTÝSDÓTTIR
sem andaðist 9. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm vin-
samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar
látnu er bent á minningarsjóð Guðrúnar Jónsdóttur,
og tekur bókabúð Kron á móti minningargjöfum.
Fyrir hönd syslkinanna.
Sveinbjörn og Yilhjálmur Angantýssynir.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar
og systur okkar
ÁSTRÓSAR K. ÞÓRÐARDÓTTUR
Öldugötu 59.
Sonur og bræður.
Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og ’arðarför
JÓNS SAMSONARSONAR
Sérstaklega þökkum við Trésmiðafélagi Akureyrar
fyrir auðsýnda vináttu ag virðingu við hinn látna.
Börn og tengdabörn.
Sigrún Sigurðardóttir
Aiviðru níræð í dag
Þú unað hefur æsku þinnar
dögum
við áarnið og fugla væran klið.
Og enn ert þú í þínum
heimahögum
með hugarþrótt og sálar djúpan
frið.
Kæra vinkona, og ágæta hús-
móðir mín um áratugi. Þessar
Ijóðlínur frá áttræðisaÆmiælinu
eiga auðvitað enn við. Og enn
þá ert þú furðu styrk og alltaf
jafn fús til starfa, svo að þér
fellur varla nokkurn táima verk
úr hendi. Svona hefur það ver-
ið alla þína löngu ævi.
Stál hugar og handar hefur
stöðugt slípast í erfiði lífisins,
svo að ennþá er styrk"_r handa
þinna ótrúlega miikill, og hugis-
unin skýr og glögg eins og alltaf
&
5KIPAUTGCRD RIKISINS
Ms. ESJA
vestur um land í hringferð 17.
þ. m. — Vörumóttaka í dag til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal-
víkur og Akureyrar. — Farseðlar
seldir á föstudag.
áður. — Það er mikil blessun að
hafa fengið góða greind og sk-ýr
leika í vöggiugjöf oj fá að halda
því til hárrar ellL
Á Tannastöðum, við rætur
brattra hliða Ingólfsfjalls, stóð
vagga þín. Þar lágu smalaspor
þín um Ingólfsfjall, Gróhóla,
Mosabungu, mýrar og dal. —
Þú varst snemma góð og natin
við öll dýr, og Þórður, ætttfræð
ingur, bróðir þinn sagðist held
ur hafa viljað smala með þér
einni en hverjum tveimur öðr-
um, vegna þess hvað þú varst
glögg, lagin og fljót, enda eru
þetta beztu kostir smalans.
Frá foreldrum þínum: Sigurði
Sigurðssyni og konu hans Guð-
rúnu Magnúsdóttur frá Engey,
fékikistu gott veganesti eins og öll
þín systkini. Þau, sem upp kom
ust eru talin eftir aldri í þessari
vísu, er varð til á Tannastöð-
um á uppvaxtarárum þínum;
„Þórður, annar Eiríkur.
Ýtar sanna Kristján bur.
Sigrún, hann og SigurSur,
sömu manna Guðríður.“
Og enn varstu ung, er þú hófst
nýtt landnám lengra inn með
fjallinu, stundaðir heyákap á flöt
AMAZONE $61
AMAZONE S 61 með sjálf
virkum útbúnaði fyrir kál-
og illgresishreinsun.
AMAZONE S 61 er árangur tuttugu ára þróunar og full-
komunar vestur-pýzks iðnaðar í framleiðslu á sjálfvirk-
um kartöfluupptökuvélum, þar sem lögð er höfuð-
áherzla á vandaða meðferð á kartöflunum, við hinar
ólíkustu aðstæður.
AMAZONE S 56 R hefir verið í notkun víðsvegar á ís-
landi síðustu fimm árin, m.a. hefir mestur hluti híns
mikla kartöflumagns, sem ræktaður er í Þykkvabæn-
um, verið tekiim upp með AMAZONE S 56 R.
Við prófanir á AMAZONE S 61, sem er fullkomun hinnar
f
eldri gerðar, AMAZONE S 56 R, voru viðstaddir fulltrúar
frá íslenzkum kartöfluframleiðendum, og var þá þegar
augljóst, að AMAZONE S 61 mun valda gjör-byltingu
í kartöflurækl.
Leitið nánari upplýsinga. — Sýningarvél á staðnum.
Pantanir, sem afgreiðast eiga fyrir næstu uppskeru,
þurfa að berasí fyrir 31. marz.
MAGNÚS SIGURLÁSSON
Þykkvabæ — Sími 5.
unum fögru, túni og engjum við
hið blátæra Sog, og gegndir með
prýði húsimóðurstörfumn í Al-
viðru, þar sem um áratugi var
fjölmargt hjúa og kaupafóliks, og
gesta mátti vænta á öllum tím,-
um sólarhrings.
Þá var ekkert til af þessum
hjálpartækjum húsmæðra, seiu
nú þykja ómissandi. Og það sem
verra var, að aldarandinn var
slíkur, að karlmenn virtust ekki
teija það í sínum verkahring að
létta undir með húsmóðurinni.
Það var þér líka alltaf eiginlegra
að ganga sjálf í verkið en ýia
öðrum, enda ert þú meðal fóm
fúsustu kvenna, sem ég hefi
þekkt. — Þú virðist hafa lifað
í samræmi við þessa göimilu og
góðu vísu:
„Ekki dugir um að kvarta
eða neinum segja frá.
Heldur bera hermanns hjarta,
hvað sem dynur á.“
Sartt að segja hygg ég, að fáar
konur hefðu leyst þitt erfiða og
umfangsmjikla hlutverk af hendi
með slákri prýði sem þú.
Og svo hefurðu alla tíð átt
þinn frjóa og skapandí hugar-
heim, svo að þú strax í æisku
brauzt heilann um frumrök til-
verunnar, enda hefur fræði-
mennska jafnan legið í landi á
þessum vinabæjum undir Ingólfs
fjalli, Tannastöðum og Alviðru.
Eg veit, að andlegt útsýni þitt
hefur jafnan verið gott og fagurt
og einkenni lífs þíns verið kær-
leiksrík þjónusta og fórnarlund,
en svo hefurðu líka átt því láni
að fagna að fæðast, alast upp
og búa, þar sem útsýni er eitt
i-ið fegursta á fslandi. — Enginn
veit, hversu djúpstæð áhrif fag
ui - umhverfi hefur á manngerð-
ina, en ég er ekki í neinum vafa
um, að þau eru mikil og góð,
og þykir mér þú einnig hafa
sannað það.
Svo hefurðu líka haft blóm f
bagganuim. Þú eignaðiist dióttur
til að annast. Þessi góða og trygg
lynda dóttir varð þér mjög sam-
rýmd og nú getið þið foreldram
ir búið áhyggjulaui í verndar-
skjóli dótturinnar og hennar at
okrusama eiginmanns. Það er
hamingja, sem þú átt sannar-
lega skilið eftir alla ósérhTfni
þína og þolgæði. — Það er eins
cg að sitja í mildu kvöldskini.
En mesta hamingja þín er þó
sú að eiga örugga trú og sjá f
anda birtu hins eilífa morgun-
roða glæðast, þegar ævisólin
lsekkar.
Kæra Sigrún, ég held, að ég
endi þetta spjall með öðru ljóða
stefi mínu frá áttræðisafimæli
þínu, um leið og ég sendi þér
hjartanlegustu heillaóskir og
þaikkir fyrir margra ára hugljúfa
og göfuga viðkynningu.
Og sittu álfram sæl viff
morgunljóma,
er sólin laugar f jalla bláan hring,
því þú ert þínum bæ og byggíl
til sóma
og brosum mildum stráir vitt
í kring.
Og slík er tíffum hetjulundin
hressa
aff hefja þunga jafnt og létta
raun.
Og Guff ég biff aff gleffja þig
og blessa
og gefa trúa þjónsins sigurlaun.
S. E. H.