Morgunblaðið - 18.03.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.03.1962, Qupperneq 4
4 MORCrNBTAÐÍÐ SUttnudagur 18. marz 1962 Sími 13407 Raftækja- og raflagna- viðgerðir íljótt og vel af hendi leyst. Ingolf Abrahamsen Vesturgötu 21. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Handrið Smíðum inni- og úti- handrið. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Járnver, Síðumúla 19. Sími 34774 og’ 35658. Rafmótor Viljum kaupa rafmótor, 15-20 ha. 220 v, 3ja fasa, 960 eða 1440 sn/mín. Keilir hf. Sími 34981. ' 1 herb. og eldunarpláss vantar konu frá 1. apríl. Ársfyrirframgreiðsla. Tilb. sendist Mbl., merkt: „4264“ fyrir 23. marz. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Kápur Til sölu ddýrt, sauma einn- ig úr tillögðum efnum. Hulda Indriðadóttir dömuklæðskeri, Kleppsveg 40, 4. h. Sími 37717. Óskum eftir 4ra herbergja íbúð. 4 full- orðin. Uppl, í síma 10353, 17360, 13773. Bfleigendur Er kaupandi að bíl, Volks- wagen ’56—’59 eða Station gerðir 4 manna. Staðgr. Upplýsingar 1 síma 50472. Stúdentar 1962! Sem ný smókingföt á með- almann til sölu. Uppl. í síma 14369. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax, eða fyrir næstu mánaðamót. Uppl. í síma 92-2096. Vil kaupa 4ra manna bíl, má vera ógangfær, eldra módel en ’50 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 23747. Bandarísk hjón vantar 3ja herb. íbúð í ná- grenni Keflavíkurflugvall- ar, nú þegar, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 6145, Keflavíkurflugvelli. Stúlkur Stúlku vantar til heimilis- starfa í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 23943. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er 'angtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — f dag er sunjiudagur 17. marz. 77. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 03.26. Síðdegisflæði ki. 15.52. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. marz er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opín alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kí. 9,15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100 Næturlæknir i Hafnarfirði 10.—17. marz er Ólafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna Uppl. i síma T6699. n Gimli 59623197. Frl. Atk. l.O.O.F. 3 = 1483198 — 8% —0— IOOF 10 =1433l98t4 = FJ. lOOF = 0». 1 P = 1433208)^ = FRíTTIR KAFFIDAGUR kvenskáta er í dag. Konur þær, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, eru vinsamlega beðrx^r að koma þeim í skátaheimilið fyrir kl. 1. í dag. Með fyrirfram þökk. Kvenskátafélag Reykjavikur. MUNIÐ hinar kristilegru samkomur í Betaniu í dag kl. 5. í Keflavík á mánudag og þriðjudaginn í Vogunum. Verið velkomin. Betania. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins — heldur aðalfund sinn í Iðnó, uppi, mánudaginn 19. marz kl. 8:30 e.h. Frá Kvenréttindafélagi íslands: — Fundur verður haldinn í félagsheim Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. ili prentara á Hverfisg. 21, þriðjud. 20. marz 1962 kl. 20:30. Aðalefni fund arins. — Erindi um sveitarstjórnar- mál: Unnar Stefánsson flytur. Félags konur mega taka með sér gesti að venju. Kvenfélagskonur Keflavík: Munið bingóið í Tjarnarlundi á þriðjudags kvöldið kl. 9. Neskirkja: ^rnaspumingar byrja á mánudag. Nauðsynlegt að böm mæti vel. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Ámasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Blindrafélagsins fást 1 Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð- um: vexzl. Refil, Aðalstræti. I Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-28. ÍJtivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Böm yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor %veinsdóttur, eru seld hjá eft ir»^___.n: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Bjömsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- neimum 35 og Langholtsvegi 20. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni. Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Óháða safnaðarins urlandsbraut 95 e, Stefán Árnason, Fálkagötu 9 og Marteinn Halldórsson, Scórholti 18. Minningarspjöld Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: — Bókaverzl. Braga Brynjólfs sonar, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og í skrif stofu félagsins, Sjafnargötu* 14. — í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers P*3ins og Sjúkrasamlagi Haf narf j arðar. Minningarspjöld Kvenfél. Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jh- hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu .iiil Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben ónýsdóttur, Barmahlíð 7. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást hjá formanni hans Andrési An- dréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Áma- syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þorsteins- syni, Lokastíg 10, Marteini Halldórs- syni, Stórholti 18 og Jóni Arasyni, Suðurlandsbraut 95 e. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bókav. Braga Brynjólfssonar Verzl. Roða, Laugavegi 74. Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og skrif stofu félagsins að S'afnargötu 14. — í Hafnarfixoi: Hjá Bókaverzl. Olivers Steins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarð ar. Á þessum tveim stöðum verður opinð til kl. 4 í dg, laugardag 17. febr. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Félag frimerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frimerki og frímerkja söfnun. Söfnin Castro: — Hann er að sparka í migr. Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, á—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga MENN 06 = mt£FN/= BLAÆJINU hefur borizt úr klippa úr Woroester Sunday Telegraph, sem gefið er út í Massaohusetts í Bandaríkjun um. Þar er skýrt frá því, að Þórhildur Þórhallsdóttir, dótt- ir, hjónanna Þórhalls Arnórs- sonar Og Ólafar Magnúsdóttur, Jónssonar, prófessors, hafi verið ein af tíu nemendum Hudson High School, sem kjörin hafi verið í heiðurs- félag fyrir góða frammistöðu í námi. Er skýrt sérstaklega frá Þórhildi, ætt hennar og uppruna. Þórhildur er 18 ára görnul og stundaði nám í verzlunar skólanum hér í Reykjavík, áður en hún fór vestur um haf með móðursystur sinni sem þar er búsett. -<!> Margt er broslegt haft etftir Coghill gamla, þegar hann var við hrossakaup hér á landi, en margt af því var heldur gróft og blótsamt, en hann skildi sjálf- ur ekki margt af því. Cogihil'l keypti eitt sinn hest af presti, sem honum þótti hafa prettað sig á hestakaupinu, og ekki sagt frá göllum, en hann gleymdi strax, hvað prestur hét, svo hann kallaði hann ætíð séra andiskota. Húsfreyjan: Hvað mó hjóða þér Pétur, brennivínsstaup, bjór eða toddý. Pétur: Ég held að það væri bezt að fá staupið strax, svo að ég geti diundað við bjórinn á meðan þú ert að hita toddíið. Hvernig féll þér í veizlunni í gær? Það hefði verið ágætt, ef mat- urinn hefði verið jaifnvel gerð- ur og húsbóndiinn, vindllamir eins gild'ir og húsfreyjan og vín in jafn gömul og dóttirin. — XXX ----- öllu gamni fylgir nokkur al- vara, sagði stúlkan, þegar hún tók léttasóttina. JUMBO, SPORI og SVARTI VISUNDURI NN r- -K -)< Teiknari: J. MORA Spori sagði, að allir hinir værú komnir um borð í ,Hýenuna“, en hann hefði ekki brjóst í sér til að skilja sinn góða vin, Júmbó, eftir. — Og á leiðinni fann ég páfagaukinn þinn, sagði hann. Páfagaukurinn flaug til Júmbós og settist á handarbak hans: — Sæll og blessaður, sagði Júmbó og páfagauk- urinn hló ánægjulega. _ Þeir urðu nú að flýta sér, ef þeir ætluðu að ná skipinu, en Spori og Júmbó voru báðir áttavilltir. Þeir héldu að þeir ættu að fara í norður og vonuðu, að áttin, sem þeir héldu I væri norður.... Þeir stönzuðu skyndilega. Þelr voru komnir að stórri sléttu og fyrir fram- an þá var stytta. Þegar þeir athuguðu hana nánar, fundu þeir inngang 'i musteri, sem var undir styttunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.