Morgunblaðið - 18.03.1962, Qupperneq 7
Sunnudagur 18. marz 1962
MORGVNBLAÐIÐ
7
7/7 sölu
20 og 30 rúmlesta handfæra
bátar með góðum greiðsluskil
málum. — Einnig bátar heppi
legir til rækjuveiða.
Skipa &
V erðbréfasalan
Vesturgötu 5. — Sími 13339.
önnumst kaup og sölu
verðbréfa.
7/7 sölu
mjög gott fyrirtæki á bezta
stað í bænum. Uppl. ekki í
SKIPA- 06
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Önnumst kaup og sölu verð-
bréfa.
4ra—5 herb. nýtízku íbúð ósk-
ast til leigu. Þ-rennt í heimili.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 15723.
GÆRUULPUR
ac3
V T R A B YRÐI
u
T
S
A
L
A
f
Nýtt í dag:
Karlmannalnniskór kr. 98,-
Verkamannaleðurstígvél
kr. 250,-
Vinnuskór á karlmenn lágir
frá kr. 100,-
Kvenskór í bomsur.
Margar gerðir, ódýrt.
Barnaskór og margt fleira.
MóMIlMfUöMlM
Leigjum bíla »5
N 3
CO s
akið sjálí „ œ 3
rtfa* rl
AA&3
•m X
e l
— a
OT 3
T'ri sölu
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Goðheima. Sér hiti. Glæsi-
legt útsýni.
Húseign við Hátún, 7 herb. og
2 eldhús. Bílskúr. Hita-
veita. Ræktaður garður.
Húseign í Breiðholtshverfi. —
3ja herb. mjög vönduð íbúð
2ja herb. íbúð í risi. Verk-
stæðispláss í kjallara.
2ja, 3jaí 4ra, 5 og 6 herb. íbúð
ir til sölu víðsvegar í bæn-
um. Ennfremur raðhús og
einbýlishús.
Upplýsingar r dag
frá kl. 2—7 e.h.
r síma 1-54-07
Einar Asmundssonhrl.
Austurstræti 12, III. hæð.
7/7 sölu
30 tonna bátur tilbúinn á veið
ar.
40 tonna bátur til afhending-
ar næstu daga.
30 tonna bátur tii leigu nú
þegar.
Höfum báta .til sölu af flest
um stærðum. Höfum góða
kaupendur að 70—150 tonna
bátum.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
góðum íbúðum.
Höfum kaupendur að 4ra og
5 herb. íbúðum. Háar útb.
Höfum til sölu allar stærðir
íbúða í smíðum.
Höfum kaupanda að bygging-
arlóð eða sökklum í Rvík.
Austurstræti 14 III. h.
Sími 14120.
Klýir hjólbariar
<snfinenlal
Flestar stærðir í nælon og
ræon. í>ar með hin réttu
Volkswagen dekk 560x15.
Ciímmívinnustofan hf.
Skipholti 35, Reykjavík.
Sími 18955.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. íbúðarhæð, sem væri
algjörlega sér í bænum. —
Mjög mikil útb.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðarhæðum, sem
væru helzt alveg sér í bæn-
um. Miklar útborganir.
I\lýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
kl. 7.30—8.30 e. h.
7/7 sölu
7 herb. einbýlishús, steinhús
við Samtún.
7 herb. efri hæð og ris á góð
um stað í Teigunum. Sér
hitaveita. Sér inng. Bílskúrs
réttindi.
4ra herb. hæð við Kleppsveg.
Gott verð.
Ný 5 herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. ris og hæðir á góð-
um stöðum í bænum. Útb.
frá kr. 150 þús.
3ja herb. hæðir í Vesturbæn-
um og Hlíðunum.
Góð 2ja herb. íbúð við Grett
isgötu.
Nýtízku raðhús í Laugarnes-
hverfi.
Steinhús í gamla Vesturbæn-
um o.m.fl.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli kl. 7—8
e. h. — 35993.
Til sölu
Einbýlishús
við Bröttukinn í Hafnar-
firði. Húsið er 72 ferm., 2
hæðir, og selst tilbúið und
ir tréverk og málningu.
2/o herb. ibúð
í sambýlishúsi við Ljós-
heima, tilb. undir tréverk
og málningu.
Benedikt Blöndal
héraðsdómslögmaður -
Austurstræti 3. — Sími 10223.
Fasteignir
Höfum kaupendur
að ölium stærðum af full-
gerðum íbúðum í Rvík og
nágrenni.
Höfum einnig fjölmarga kaup
endur að hverskonar eignum
í smíðum.
MALFLUTNINGS- og
FASTEIGNASTOFA
Sigu>-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti
Austurstræti 14.
Símar á skrifstofu 17994, 22870
utan skrifstofu 35455.
bílaleican
tlGNABANKINN
L E I G I R B I L A
AN OKUMANNS
W Ý I R B I L A R !
sími i 8 7^5
Telpu mockasínur
hvítar og rauðbrúnar.
Stærðir 28—34.
Drengjaskór
Litur: svart. Stærðir 28-39.
— Póstsendum —
Fallegir skór gleðja góð börn.
SKÓHÚSIÐ
Hverfisgötu 82.
Sími 11788.
Fyrir
fermingarstúlkur
Nælon náttföt
Náttkjólar
Nælon undirpils
Verð frá kr. 169,00
Stíf undirpils
Mjaðmabelti
og brjóstahöld
fjölbreytt úrval
Hvítar slæður og hanzkar
©01
Laugavegi 70.
Sími 14625.
íbúð óskast
Róleg og reglusöm fjölskylda
óskar að fá leigða góða íbúð
3 herb. eða meira, frá 14. maí
n.k. — Gjörið svo vel að
hringja í síma 17665 í dag eða
á morgun.
Volkswagen
óskast, ár.gerð 1956-’58. —
Þarf ekki að vera í fullkomnu
lagi. Mikil útborgun. Uppl. í
síma 38403 frá kl. 8—10 næstu
kvöld.
Gróðurmold
Ekki er sama hvernig gróður
moldin er blönduð. Nafn mitt
á umbúðum tryggir gæðin.
Fæst aðeins í Kjörblóminu,
Kjörgarði og í Gróðurhúsi
Paui V. Michelsen,
Hveragerði.
^BILALEIGÁN
LEIGJUM NÝJA
A N ÖKUMANNS. SENDUM
, BILINN.
Sir^l-3 56 01
Kfólaefni
Einlit, falleg kjólaefni, mjög
ódýr. Einnig rósótt kjólaefni
nýkomin. Verð frá kr. 32,00.
Úrval af buxna- og pilsefnum
nýkomin.
NONNABÚÐ
Vesturgötu 11
Crepnælon
Sokkabuxur á böm, bláar og
rauðar. Verð frá kr. 70,00.
Svartar á fullorðna, verð kr.
128,00.
NONNABUÐ
Vesturgötu 11
Kven-
undirfnfnnðnr
Carabella og Max í góðu úr-
vali. Gott verð. Slæður, hvít
ar og mislitar. Nælon-sloppar
á fermingarstúlkuna.
NONNABÚÐ
Vesturgötu 11
Hafnarfjörður — Nágrenni
Undirkjólar og skjört á ferm
ingartelpur. Sængurfatnaður.
Merkjum, pliserum o.m.fl.
Framleiðsluverð.
Húllsaumastofan
Svalbarð 3 — Hafnarfirði
íashington
Skápagrip
í mjög fjölbreyttu úrvali.
AKIÐ
^ SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776