Morgunblaðið - 18.03.1962, Qupperneq 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. marz 1962
CTtgefandi: H.f. Arvakur, Beykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (át>m.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Augiýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
NORÐURLANDARÁÐ
10 ÁRA
TVForðurlandaráð er um þess-
’ ar mundir 10 ára. í gær
hófst 10. þing samtakanna í
Helsingfors.
Það væri ekki raunveru-
leikanum samkvæmt að
halda því fram, að Norður-
landaráð hefði unnið mörg
stór afrek á þeim tíma, sem
það hefur starfað. Hitt við-
urkenna aílir, sem til þekkja,
að það hefur gert verulegt
gagn. Það hefur stuðlað að
því að norræn samvinna hef-
ttr orðið fjölþættari og raun-
hæfari en hún áður var. Hin
Hún er fyrst og fremst bund-
in við hinar náskyldu þjóðir
Norðurlanda. íslenzka þjóðin
vill treysta tengsl sín og sam
vinnu við frændþjóðir sínar
og granna. Hún hefur einnig
vaxandi skilning á gildi al-
þjóðlegrar samvinnu á víð-
ara vettvangi fyrir framtíð
lands síns og möguleika sína
til þess að njóta frelsis og
sjálfstæðis í batnandi þjóð-
félagi á komandi árum.
„KOSNINGAR"
nónu samráð ríkisstjórna og
þjóðþinga þessara náskyldu
þjóða, hafa þokað mörgum
sameiginlegum áhugamálum
áleiðis og komið sumum
þeirra í höfn. Sérstaklega er
áberandi sá árangur, sem
náðst hefur á svið menning-
armála. I þeim efnum er
líka auðveldast um vik. Þar
eru hagsmunaárekstrarnir
minnstir.
Fundir Norðurlandaráðs
og tíðir fundir ríkisstjórna
Norðurlanda hafa haft í för
með sér stóraukin persónu-
leg kynni stjómmálamanna
þessara landa. Af þeim hef-
ur aftur leitt bætta aðstöðu
til þess að ná samkomulagi
um mörg mál, þar sem mis-
munandi sjónarmið hafa ver-
ið uppi.
En norræn samvinna milli
stjórnarleiðtoga og þjóðþinga
hefur ekki aðeins verið að
aukast sl. 10 ár. Fjölmörg
samtök um öll Norðurlönd
hafa sífellt verið að treysta
samvinnu sína og gera hana
víðtækari og árangursríkari.
Norræn samtök hafa verið
mynduð á svo að segja öllum
sviðum. Norrænir iðnaðar-
menn hafa víðtæka sam-
vinnu, norrænir bændur,
fiskimenn, verzlunarmenn,
læknar og lögfræðingar, guð-
fræðingar og aðrir mennta-
menn, hjúkrunarkonur o. s.
frv. Allar þessar stéttir hafa
með sér samtök og halda
norræna fundi til skiptis í
hinum fimm löndum.
Það þing Norðurlandaráðs
sem nú situr, ræðir fyrst og
fremst tvö mál. Uppkast að
hinum ýtarlega samningi um
nor—->na samvinnu og enn
c afstöðu Norðurlanda
jjfnahagsbandalags Ev-
rópu. Bæði eru þessi mál
stórmál, sem hafa munu
mikla þýðingu fyrir hinar
norrænu þjóðir í framtíð-
inni.
Norræn samvinna er ein
grein alþjóðlegrar samvinnu.
TIL ÆÐSTA
RÁÐSINS
¥ dag eiga að fara fram
„kosningar" til Æðsta
ráðs Sovétríkjanna. Þessar
„kosningar fara þannigfram
að aðeins einn stjórnmála-
flolckur hefur leyfi til þess
að hafa menn í kjöri. Það er
Kommúnistaflokkurinn.
'Síðan kommúnistar kom-
ust til valda í Rússlandi hafa
úrslit þessara „kosninga“ jafn
an orðið þau að frambjóð-
endur kommúnista hafa allir
náð kosningu og allir með
98—99% atkvæða!
Þannig er lýðræðið hjá
þeim í Sovét. Fólkið á ekki
um neitt að velja. Það fær
afhentan atkvæðaseðil með
nöfnum frambjóðenda Komm
únistaflokksins og á einskis
annars úrkosta en að setja
krossinn við þau. Með því að
hætta lífi og limum gæti ein-
staka kjósandi é.t.v. skilað
auðu atkvæði. En slíka á-
hættu vilja fæstir taka og
setja krossinn þess vegna á
þeim eina stað, sem þeir eiga
kost á að setja hann.
Hvað myndi íslendingum
finnast um slíkt „lýðræði“?
Mundu íslenzkir kjósendur
telja sig eiga mikið érindi á
kjörstað þar sem þeir ættu
einungis kost á því að kjósa
frambjóðendur eins flokks?
Nei, áreiðanlega ekki. Yf-
irgnæfandi meiri hluti ís-
lendinga lítur á slíka kosn-
ingu sem fáranleikann upp-
málaðan. Hér er í raun og
veru ekki um neinar kosn-
ingar að ræða, í þeirri merk-
ingu orðsins, sem lýðræðis-
sinnar leggja í það. Kjósend-
um er smalað á kjörstað til
þess eins að hylla einræðis-
herrana. Ekkert lýðræði er
til í Sovétríkiunum, eða í
öðrum þeim löndum, sem
kommúnisar ráða.
Það hefur þó hent að ís-
lenzkur stjórnmálamaður hef
I>að er langt síöan við höfum
Iheyrt r.okkuð af brezku leikkon-
unni Vivian Leigh, eiginlega ekk-
ert síðan hún skildi við sir
Laurence Olivier. En hún sit-
ur ekki auðum höndum. Um
'þessar_ mundir er hún á ferða-
lagi í Ástralíu, með leikflokki frá
Old Vic leikhúsinu með leikrit
eftir Shakespeare, Dumas og
Geraudoux. Og áður en hún fór,
var frumsýnd kvikmynd, sem
gerð er eftir sögu Tennessee
Williams „The Roman Spring of
Mrs. stone“, og þar leikur Vi-
vian Leigh aðalhlutverkið. Fyrir
það fær hún hið mesta lof. Frú
Stone er fimmtug bandarísk leik-
kona, sem eftir að hafa uppgötv-
að að hún getur ekki leikið ung-
ar stúlkur áfram, missir sinn
gamla eiginmann, á leið í frí til
Ítalíu og verður mjög einmana.
Þar útvegar gömul greifafrú, sem
hefur það fyrir atvinnu að út-
vega einmana ríkum konum fé-
lagsskap, henni ungan mann til
huggunar og hún verður ástfang-
in af honum. Þarna bætir Vivian
Leigh við orðstír sinn sem leik-
kona. Sumir gagnrýnendur segja
þetta beztu persónu hennar síð-
an í „Streetcar named Desire“ og
þeir tveir brezkir gagnrýnend-
ur sem setja út á hana, segja að
hún sé of falleg til að gera slíkt
hlutverk sannfærandi. Sem kona
getur Vivian a.m.k. vel við unað.
★
Leikarinn Marlon Brando er
talinn nokkuð hégómlegur. Hann
er nú farinn að eiga í erfiðleik-
ur farið austur fyrir jám-
tjald, komið heim og lýst
þeirri skoðun sinni að kosn-
ingar þar eystra séu „mjög
svipaðar“ þeim kosningum,
sem við þekkjum hér álandi.
Þessi maður var Hannibal
Valdimarsson, formaður „Al-
þýðubandalagsins“ svokall-
aða. Hann fór heldur ekkert
dult með / það að hann teldi,
að íslenzku þjóðinni hentaði
betur það lýðræði, sem þjóð-
irnar austan jámtjalds búa
við, en íslenzkt og vestrænt
lýðræði!
Geirfuglinn er útdauður á
Islandi. En þó finnast enn
skrýtnir fuglar í þessu landi!
★
um með að halda réttri þyngd.
Um daginn sagði einn vinur
hans: — Heyrðu Marlon, þú ert
alltaf að líkjast Orson Wells
meira og meira........Marlon
var ekki seinn á sér að fara í
þann strangasta megrunarkúr
sem um getur. í morgunverð og
hádegisverð fær hann eina síga-
rettu og í kvöldverð greipaldin.
Fyrst verður Charles að verða
maður — síðar konungur, segja
Englendingar. Og skólinn í Gor-
donstoun í Skotlandi er önnum
kafinn við að gera mann úr rík-
isarfa Bretlands. Ásamt öðrum
nemendum er hann vakinn kl.
7. Þá er morgunhlaup, kalt steypi
■bað, búið um rúmin, sem nem-
endur gera sjálfir, og burstaðir
skórnir. Kl. 8,15 morgunverður
Aumlngja frú Brent frá Indl«
anapolis í Bandaríkjunum. Þarna
fór hún sér til ánægju að dansa
nýjasta samkvæmisdansinn
„twist“, og á myndinni sjáið þið
afleiðingarnar .Svo ákaft tvist-
aði hún, að hún sneri sig um liða«
mótin og var sett í gips frá ökl*
um og upp á mjaðmir. Það hlýt«
ur að vera dálítið erfitt að snúast
við 5 börn, með slíkar umbúðir.
og síðan kennslustundif til kl.
12,20 með stuttum leikfimistím«
um á milli. Hádegismatur, vatn
drukkið með matnum, og 20 mín.
hvíld. Kl. 14,30 er reikningsæf«
ing, handavinnutími eða íþrótta-
tími .Kl. 16 kalt steypibað, tveir
tebollar og svo tvær kennslu-
stundir. Kl. 18,38 kvöldmatur og
lestur undir eftirliti kennara í
tvær klukkustundir Kl. 21 kalt
steypibað, fimm mínútur til að
koma sér í rúmið og ljósin slökkt.
Það þætti ekki öllum varið í að
vera prins upp á þetta.
★
Málarinn Picasso kallar sig
kommúnista og teiknar friðar-
dúfur, en það táknar ekki það
að hann vilji deila eignum sínum
með náunganum. Hús hans stend
ur í stórri landareign í lítilli
sveit nálægt Cannes. Við bæinti
er kapella, sem bændafólkið
sækir, einkum á sérstöikum há«
tíðisdögum. Að kapellunni liggur
stígur yfir landareign Picassos.
Áður en Picasso kom þangað.not
uðu bændurnir alltaf þennan
götuslóða, án þess að noikkur
amaðist við, en nú befur málar-
inn ekki aðeins lagt blátt bann
við því, heldur líka sett stóra
grind þvert yfir stíginn. Af þessu
hefur hann orðið mjög óvinsæll
meðal nágranna sinna, sem kæra
sig kollóttan þó hann sé frægur
málari.
i fréttunum