Morgunblaðið - 18.03.1962, Síða 22

Morgunblaðið - 18.03.1962, Síða 22
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. marz 1962 FATABREYTINGAR Breytingadeild okkar tekur að sér breytingar á dömu- og herra- fatnaði Setjum skinn á olnboga og framan á ermar. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun. — Málakunnátta nauðsynleg. — Tilboð merkt: „Mið- bær — 4114“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Höfum til sölu Clark dráttarvagn yfirbyggðar. — Mjög hagstætt verð Einkaumboðsmenn fyrir CLARK EQUIFMENT INTERNATIONAL C. A. á íslandi. Elding Trading Company Hafnarhvoli. — Sími 15820 og 16303 Giaumbær Káetan OG iMæturklúbburinn opin í kvöld 3 ic^run ótjnc^ur i Borðpantanir í síma 22643 og 19330. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 5 Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 5. flokkur A — B — C — D Munið æfingarnar í dag. Skemmtifundur í félagsheimil- inu kl. 3. Bingó. — Kvikmyndasýning. Knattspyrnuspjall Mætið allir. Stjórnin. Þróttarar munið árshátíðina í Klúbbnum fimmtudaginn 22. marz 1962, hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði: Dans. Miðapantanir í símum 22866 og 23131. Knattspyrnufélagið Þróttur. Iðnaðarhúsnœði 75—150 ferm. með eða án verzlunarplássi óskast til leigu eða kaups við eða nálægt aðalgötu. — Tilboð merkt: „Iðnaður 1962 — 4111'*, sendist afgr. Mbl. Þessar BROWNING 5 skota „automatísku" haglabyss- ur hafa reynzt afburða góðar til refaveiða, því þær eru bæði langdrægar og hraðskeyttar, enda belgískt lista- smíði. Höfum einnig fyrirliggjandi nokkrar margskota BROWNING riffia, með og án sjónauka. Varist eftirlíkingar. Engar byssur, þótt líkar séu að út- liti, eru BROWNING byssur, nema á þeim standi F. N. vörumerkið og fulll nafn og heimilisfang verksmiðjunn- ar, eins og að neðan greinir. ROTTWEIL og LÉGIA háhraðaskotin reynast ávallt af- burða vel hvort sem er í frosti eða raka Útvegum ennfremur margskonar gerðir af byssum rifflum og skotum frá víðfrægum verksmiðjum, sem ekki bregðast. BROWNING byssur framleiða: Fabrique Nationale d’Armes de Guerre, S. A., Herstal, Belgíu Jóh. Ólafsson & Co. f Hverfisgötu 18 — Reykjavík 4 Útvegum beint til innflytjenda hinar viðurkenndu ♦ -14 '5'T- Small Edison Screw. (S.E.S.) E/14. ♦ _|5*a*B^ Small Bayonet Cap; (S.B.C.) BA/15D. • - . Edisou Screw. G. LC. Raímapsperur frá General Electric verksmiðjunum í Bretlandi. — Stuttur afgreiðslutími Hagstætt verð Einkaumboðsmenn á fslandi: Ilding Trading Cnmpany Hafnarhvoli. Sími 15820 og 16303

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.