Morgunblaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 4
4
Aukavinna
Stúlka vön skrifstofuvinnu
með stúdentsmenntun ósk-
ar eftir atvinnu eftir kl. 5
á daginn. Uppl. eftir kl. 5
daglega í síma 37452.
2—3 herbergja íbúð
óskast strax. — Uppl. í
síma 13774 og 19986.
Kvenúr tapaðist
sl. mánud. með armbandi í
Hlíðunum vestan Löngu-
hlíðar eða Klambratúni.—
Skilvís finnandi hringi í
síma 23568. Fundarlaun.
íbúð óskast
Ung reglusöm hjón með 1
barn óska eftir 2ja herb.
íbúð. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „Hreinlæti — 4205“
fyrir 25. marz.
Keflavík — Njarðvík
Bandaríkjamann vantar
2—3 herbergja íbúð til
leigu. Upplýsingar í síma
2285.
Múrverk
Tek að mér múrverk, við-
gerðir og breytingar. Uppl.
í síma 34892, kl. 12—1 og
eftir kl. 7.
Smurbrauðsdama
og aðstoðarstúlka í eldhús
óskast. Uppl. í dag milli kl.
2 og 5 að Skólavörðustíg 45.
XJng hjón
óska eftir lítilli íbúð sem
fyrst. Upplýsingar í síma
19278.
Ámi Ólafsson, cand. med.
Tvíbílislóð
óskast í Reykjavík eða
Kópavogi í síma 23839.
Smurbrauðsdama
óskast. Uppl. frá kl. 1, 21/3.
Brauðstofunni
Vesturgötu 25 (ekki i síma)
Stúlka
(miðaidra) sem er vön eld-
hússtörfum, óskast nú þeg-
ar. Uppl. í dag í Garða-
stræti 16, kjallara.
Akranes
íbúð óskast til leigu strax
eða seinna í vor. Tilboð er
greini frtá stærð og leigu
sendist afgr. Mbl. í Rvk,
merkt: „íbúð — 4208“.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast tii leigu um miðjan
maí. Hringið í síma 35834.
Húsasmiði
vantar nú þegar. Löng
vinna framundan. Uppl. í
síma 16827.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
MÓRGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. marz 1962
í dag er miðvikudagurinn 21. marz.
S0. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:45.
Síðdegisflæði kl. 18:56.
Slysavarðstofan er opm ailan sólar-
hrlngmn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 17.—24. marz er
í Reykjavíkur Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Næturlæknir í Hafnarfirði 17.—24.
marz er Eiríikuir Björnsson, sími: 50235.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Uppl. í síma 16699.
St. . St. . 59623216 — VIII. STH. H. & V.
n Mímir 59623227 = 2
I.O.O.F. 7 = 1433218% — 9. III. =
I.O.O.F. 9. = 1433218% =
FREITIR
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held
ur bazar og kaffisölu sunnud. 1. apríl
n.k. Konur, sem ætla að gefa muni
á bazarinn eru beðnar að koma þeim
sem fyrst í verzlun Egils Jacob-
sen, Austurstræti.
Kvenfélag Neskirkju heldur fund
fimmtud. 22. marz kl. 8:30 í félags-
heimilinu. Kaffi.
Kvenfélag Laugarnessóknar býður
öldruðu fólki í sókninni til kadEfi-
drykkju 1 Laugarnesskóla kl. 3 e.h.
sunnudaginn 25. marz.
Húsmæður Kópavogi. Fimdur á mið-
vikudaginn kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Rætt um orlof húsmæðra o.fl. Sýndar
skuggamyndir.
Ueiðrétting.......................222
í gær birtist í blaðinu mynd
frá 60 ára afmæli Bjama M.
Brektomann frá Brékfku á Hval
fjarðarströnd. Nöfn gestanna
misrituðust og birtum við þau
því ajftur: — Agnar SigurSseon,
skrifst.maður, Torfi Bjarnason,
héraðslæknir, Sturlaugur H.
Böðvarssotn, frgv.stj., Finnur
Árnaison, hárskeri, séra Jón M.
Guðjónsson, sóknarprestur, Karl
Heigason, símistjóri, Ólafur Sig
urðsson, skrifstofustj., Indriði
Bjömsson, Skrifst.m., Ragniheið
ur Júlíusdióttir, Ingunn Sveins-
dóttir, Mjarni M. Breklkimann
Og Sigríður Auðuns.
Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor
1,1.---. ^veinsdóttur, eru seld hjá eft
irv .,n: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrár
holtl við Bakkastíg, Guðrúnu Ben-
ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð-
rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24.
Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og
Skóverzlun JLárusar G. Lúðvígssonar,
Bankastræti 5.
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10-12 f.h.
Styrktarfélag ekkna o g munaðar-
lausra barna ísl. lækna. Minnlngar-
spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð-
um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni,
Skrifstofu læknafélaganna, Brautar-
holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar.
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
urlandsbraut 95 e, Stefán Árnason,
Fálkagötu 9 og Marteinn Halldórsson,
- M ES5U R -
Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl.
8:30. Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl.
8:30. Séra Jón Thora-rensen.
Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld
kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavars-
son.
Langholtsprestakall: Föstumessa kl.
8:00 e.h. í safnaðarheimilinu við Sól
heima.
Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl.
8:30. Séra Þorsteinn Björnsson.
Hvað þýða karlmannsnöfnin?
Bessi: ungur björn (kappi).
Bjarni: niður bjarnar.
Bjartmar: bjartur frægðarmaður
Björn: kappi, hreystimennL
Bogi: bogmaður.
Brandur: maður með sverð.
Brynjólfur: kappi í brynju.
Búi: búandmaður.
Böðvar: hermaður í orustu.
Dagbjartur: bjartur sem dagur.
Daniel: dómur guðs.
Davíð: elskaður.
Eggert: eggharður, ókvalráður.
Egill: sá, sem vekur ótta.
losar á Norðunl-ndshöfnum. Hamra-
fell fór fré Batumi 13. þm. til Rvíkur.
Hendrik Meyer fór frá Wismar 19 þm.
til Rvíkur.
50 ára er í dag Sigurður Jóns-
son frá Hauikagili. Heimili hans
er að Víðimel 35.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni Sigríður Guðný Jónsdóttir
og Geir Ssevar Guðgeirsson, tré-
smiður. Heimili þeirra er að
Smáragötu 5.
S.l. sunnudag voru gefin saman
af séra Sveini ögmundssyni í Há
bæjarkirkju, Þykkvabæ, Rang.
Ungfrú Helga Sveinsdóttir,
Þykkvabæ og Sigfinnur Sigurðs-
son, stud.rer.pol. frá Stykkis-
hólmi.
Brúðhjónin fara með Gullfossi
til Þýzkalands og verður heiimiili
þeirra í Köin, Súlzburgstr. 259.
Nýlega voru gefin saman f
hjónaband Ástrún Jónsdóttir og
Kristján Ágústsson. — Heimili
þeirra er að Glaðheimum 14 a.
(Ljósm.: Studio Gests, Laufás-
vegi 18).
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl.
08:30 í dag. Kemur aftur til Rvíkur k.l
16:10 á morgun. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm.eyja.
Á morgim til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 14.00. Fer til
Glasgow, Amsterdam og Stafangurs kl.
15.30. Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer til
NY kl. 23.30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til NY. Dettifoss er á leið til
NY. Fjallfoss fór frá Bíldudal 20. marz
til Tálknafjarðar Patreksfj., og Hafnar
fjarðar. Goðafoss er í NY. Gullfoss
er í Rvik. Lagarfoss er í Hamborg.
Reykjafosc er í Hull. Selfoss er á leið
til Rotterdam. Tröllafoss kom til Rvík
ur í morgun Tungufoss er í Gravama.
Zeehaan er á leið til Grimsby.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Vestfj. á suðurleið. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja
Þyrill fór fr<á Rvik 1 gær til Norður-
landshafna. Skjaldbreið er í Jtvík.
Herðubreið fer frá Rvík kl. 12 á há
degi í dag austur um land í hringferð.
Hafskip h.f.: Laxá er 1 Reykjavík.
Eimskipaf élag Reyk javíkur h.f.:
Katla er á leið til Genoa. Askja er í
Reykjavík.
H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til
Mourmansk. Langjökull lestar á Faxa-
flóahöfnum. Vatnajökull er á leið til
Rotterdam fer þaðan til Reykjavíkuir.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Reykjavík. Amarfell fór í gær frá
Bremerhaven til íslands. Jökulfell fór
í gær frá Riema til íslands. Dísarfell
fór í gær frá Bremerhaven til íslands.
Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell
MENN 06
= AML£FNh=
FORSETAFRÚ Bandarikj-
anna Jacqueline Kennedy er
niú í Indlandi. Hér á mynd-
inni sézt hún fyrir framan
hina fornu höll T-aj Mahal í
borginni Agra.
Höllin var byggð 1632, aem
gjöf frá fursta einum til konu
hans. Efnið, som hölllin er
byggð úr er hreint alafoastur.
Til Agra kom frú Kenne-
dy frá Nýj'U Delhi, þar senn
hún var gestur Nehrus, for
sætisráðherra.
Frú Kennedy heíur verið
mjög vel tekið í Indlandi og
mi'kill fólksfjö'ldi hyllir hana
hvar seom hún kemur.
JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * K Teiknari: J. MORA
Stríðsmennirnir hættu að syngja og
höfðingi þeirra gekk fram. Það var
illilegur maður, sem hló grimmdarlega
og sagði við hermennina: — Komið
með fangana — tími er kominn til að
færa fórnina.
— Sjáðu þessa litlu, sagði Júmbó
skelfingu lostinn, við getum ekki látið
hermennina drepa þá. — Það er
hræðilegt, hvíslaði Spori, gerðu eitt-
hvað Júmbó.
— Þú getur sagt það, sagði Júmbd,
en allt í einu færðist bros yfir andlit
hans. — Eg hef fengið góða hug-
mynd, sagði hann, lánaðu mér hjálm-
inn þinn, þá færð þú að sjá dálítið ein-
kennilegt.