Morgunblaðið - 21.03.1962, Side 5

Morgunblaðið - 21.03.1962, Side 5
Miðvikudagur 21. marz 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Timburskúr sem nýr, 3,30x4,30 m úr vatnsklæSningu með plægðu gólfi og jérni á þaki, til solu. Uppl. í síma 24759. • Æðardúnssængur Vandaðar, endingargóðar 1. fl. æðardúnssængur, fást ávallt á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöll- um, Vogum. Tilvaldar til fermingargjafa. S. 17 Vogar Gólftenpi og tveir djúpir stólar til I sölu. ! Barmahlíð 44, 1. hæð. Handrið Smíðum inni- og úti- handrið. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Járnver, Síðumúla 19. Sími 34774 og 35668. Kvikmyndal eikikönan Kim Novak heimisótti SovóCrílkin fyrir skömmu og var þessi mynd tekin af henni á Rauða Torginu. í Moskvu. Á ferð sinni skoðaði leifckonan Kreml og nokkur rússnesk kviikmyndaver. Kim Novak hefur látið í Ijóis ósk um að fá að leika í bandarísk-rúiss- neskri kvikmynd og vera mlá að sá draumur hennar rætist, að bandaríski kvikmyndafram leiðandinn Lester Cowan og Sovétskur kvikmyndafram- 32? — Kem ég of snemma, kæru börn? -- XXX -- Kennarinn: Geturðu sagt mér tivað 1 og 1 er margt? Drengurinn: Þrír. Kennarinn: Þú ert flón. Hve leiðandi hafa áfcveðið að gera i sameiningu kvikmynd eftir sögu Michell Wilson „Meeting at a Far Meridian“. I Moskvu Kvikmynd, sem Kim Novak lék í 1959 „Miðnætti" var sýnd I Moskvu í tilefni af heknsókn hennar þangað. Var hún við- stödd sýninguna. Hún var í svörtum kjód, flegnum niður að mitti að aftan. Þegar hún ... ___ ÉHg mikið er þá þegar þú og ég stöndum hvor hjá öðrum? Drengurinn: Tvö flón. -- XXX -- Bóndinn: Mér batnar ekkert af þessum meðulum, getið þér ekki reynt önnur meðul. Læknirinn (með þjósti): Ætlar nú eggið að fara að kenna hæn- unni. Veiztu ekki að ég hef lært á tveimur háskólum. Bóndinn (með hægð): Ég hef líka átt kálf, sem saug tvær kýr, og þó varð ekki annað úr honum en naut. Úr almanaki 1902). + Gengið + 19. marz 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kar-dadollar 40,97 41,08 100 Danskar kr. 624,60 626,20 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Norska. krónur /,'V1.00 604,54 100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30 IX) Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 988,83 991,38 100 Gyllini 1190,16 1193,22 100 Tékkn. krónur 596,40 598,00 100 V-þýzk -nörk 1.073,20 1.075,96 J000 Lírur 69.20 69,38 100 Austurr. sch 166,18 166,60 Söfnin Ltst&safn íslands: Opið sunnud. — |>riðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er ©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., |>riðjud.f fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Binars Jónssonar er lok- •ð um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2. opið dagTega frá kl. 2—4 e.h. Hema mánudaga. Tæknihókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — i.augardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- •m. Ameriska Bókasafnið, Laugavegl 13 •r opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—1Ö þriðjudaga og fimmtudaga Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). "Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Jónas Bjarnason til aprílloka. Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- kom inn í salinn klöpptíðu á- hoi-fendur k'Urteislega, en eng- inn flautaði. Sovétski kvik- myndaleikstjórinn Sergei Yut- kevioh kynnti Kim Novak mieð þessum orðum: — Við skilj- um ekki hvað átt er við, þegar talað er um kynbombur. Okk- ur geðjast ekki að ungfrú No- wak af því að við teljum hana kynbombu, heldur vegna hæfi leika hennar á sviði lei'klistar. Leikkonan svaraði: — Ég er mjög glöð yfir þvi, að þér skulið segja þetta. afur Jóhannsson, TaugasJ. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Helgason fjarv. til marz- loka. — (Staðg. Karl S. Jónasson). Tómas A. Jónasson fjarv. í 2—3 vik ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A). Víkingur Arnórsson til marzloka ’62 (Óiafur Jónsson). Þórður Möller til 12. marz. (Gunnar Guðmundsson). Til sölu ísskápur að Bánargötu 2, IV. hæð. Uppl. í dag, 5—7. Vil kaupa eða leigja fiskbúð. Góð húsakynni og staðsetning. Tiliboð sendist blaðinu fyrir lok mánaðar- ins, merkt: „4305“. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu úti á landi eða í nágrenni Rvk. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 22926 næstu daga. Kvenúr tapaðist 14. marz, sennilega á Kefla víkurflugvelli. Gjörið svo vel að hringja í síma 6006, Ynnri-Njarðvík. Góð fund- arlaun. íbúð óskast 2—4 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 14916 og 23267. Ný ensk kápa til sölu með tækifærisverði Uppl. í síma 23454. Fermingarföt (meðal stærð) til sölu, ódýrt. Uppl. 1 síma 35104. Trésmíðavél Lítið notaður þykktarhefUl ásamt sambyggðum afrétt- ara, af gerðinni Hombak, (Vestur-Þýzkur) til sölu. Uppl. í síma 18499. Pels Grár orlonpels til sölu. Verzl. Perlon, Dunhaga 18. Sími 10225. Góð kjallarastofa og eldhús til leigu. Tilboð merkt: „Sólrikt — 4212“, leggist á afgr. Mbl. Útkeyrs’a (Ur safni Einars frá Skeljabrekku). Um þann snáp skal ekki ort engan manndóm ber ’ann. Konu sem er kennd við port keimlíkastur er hann. Stefán Stefánsson, Siglufirði. Hjörleifur Jónsson kvað um börn sín: eruð gölluð það ég finn þrjósk og illa svörul. Strákurinn alveg stórlyginn en stelpan undirförul. Um mann, sem fór á Alþýðuflokks- þing: Alltaf bætist fremd á fremd fremd sem vara kunni. Maðurinn var í nefnda nefnd nefndur af alþýðunni. Gísli Ólafsson. Reglusamur ungur maður getur fengið atvinnu við vöruútkeyrslu, hálían daginn, síðari hluta dags. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Útkeyrsla — 4213“. Voralítokóngur dæmdur tíl duuðu í Sovét Öðru hverju eru gefnar út opinberar tilkynningar í Ráð stjórnarríkjunum, þar sem greint er frá því, að upp hafi komizt um stórglæpamenn, glæpahringi, svartamarkaðs braskara, spekúlanta, smiygl- ara o.s.frv. Bera þær fréttir með sér, að undirheimalíf blómgast ekki síður þar eystra en í ríkjum kapítal- ismans. Gegnir furðu, hve sumir hafa auðgast gífurlega á glæpaiðju sinni, ef trúa má tölum þeim, sem sovézk yfir völd gefa upp um það efni. f samrsomí við hið harðneskju lega og miðaldalega réttarfar, sem er við lýði í Sovétríkj unum, hljóta satoborningar í slíkum málum mjög þungar refsingar, venjuilega dauða- dóm eða ævilangt fangelsi í þrælkunarvinnubúðum. Fréttaritari Reuters í Moskvu sendi fregn 3. miarz þess etfnis, að sovézikur „vara litakóngur“, Nikolai Kotlyar að nafni, hafj verið dæmdur til dauða fyrir þjófnað á rík iseignum og gjaldeyrisbrask. Nikolai Kotlyar hafði sett á stofn stórkostlega neðanjarð arverksmiðju undir kjallara húss síns, þar sem framleidd ur var ýmiss konar snyrti- varningur, aðallega varalit- ir. — Einn aðstoðarmanna Kotlyars, 74 ára gamall mað ur, var einnig dæmdur til dauða. „Moskovskaja Pravda" seg ir, að fyrirt jki þetta hafi velt hundruðum þúsunda rúblna. Gull og demantar fundust í húsinu. Glæpahring ur Kotlyars notað m.a. þá að ferð að ræna varalithlýlkj- um, sem framleidd eru í verksmiðj'U í Riga í nýlendu Rússa, Lettlandi. Síðan voru hylkin fyll. ,.:eð framileiðslu glæpamannanna Og verka- 'fólks þeirra. Markaður var góður fyrir varning glæpa- hringsins og verðið mjög gott. Hrlnglð í síma 1 77 00 eða lítið við 6 skrifsfofu vorrl PÓSTHÚSSTRÆTl 9 og við mvnum veita yðut allar nauðsynkgcr vpplýíingar almennar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.