Morgunblaðið - 21.03.1962, Síða 12
12
MORGVNBLÁÐÍÐ
Miðvikudagur 21. marz 1967
CTtgefandi: H.f. Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (áUm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: aðalstræti 6.
Augiýsingar og avgreiðsla: A.ðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
EIGNHANDA ÖLLUM
Atvopnun - velmegun
Frá Sameinuðu Þjóðunum,
13. marz
Tj’itt meginstefnumál heil-
brigðra lýðræðisflokka
er hvarvetna að leitast við
að gera sem allra flesta þjóð-
félagsþegna fjárhagslega
sjálfstæða. I þeim tilgangi er
forðazt að sölsa undir ríkis-
valdið meginhluta fjármagns
þjóðfélaganna, leitazt er við
að greiða fyrir mönnum að
eignast eigið íbúðarhúsnæði
eða stofnsetja smáatvinnu-
rekstur og síðast en ekki
sízt er mönnum auðveldað að
verða þátttakendur í meiri-
hátar atvinnurekstri með
hlutabréfakaupum.
1 Vettvangnum í dag er
fjallað um almenningshluta-
félög, sem mjög ryðja sér nú
til rúms í nágrannalöndun-
um og væntanlega rísa hér
upp í náinni framtíð. Ein-
staklingar úr mismunandi
stjórnmálaflokkum hafa lýst
stuðningi sínum við þessa
stefnu í atvinnumálum og
hún er eitt af mikilvægari
steínuskráratriðum Sjálf-
stæðisflokksins.
Ekki er ástæða til að ætla,
að Framsóknarflokkurinn
snúist gegn almenningshluta-
félögum, enda vandséð hvem
ig slík afstaða ætti að geta
samrýmzt skoðunum flokks,
sem telur sig andvígan óhóf-
legri þjóðnýtingu. Ástæða er
líka til að ætla, að allur
þorri Alþýðuflokksmanna
geri sér grein fyrir eðlilegri
þróun nútíma þjóðfélags,
þótt ritstjóri Alþýðublaðsins
dvelji tíðum með hugann
við fæðingarár sitt, þegar
rætt er um efnahagsmál og
vilji allt þjóðnýta og reyra í
ríkiseinokun.
Meginþorri lýðræðissinna
ætti því hér eins og annars
staðar að geta sameinazt um
að hrinda þessu framfara-
máli úr vör. Kommúnistar
munu að sjálfsögðu berjast
gegn því með hnúum og
hnefum, og eru það hin á-
kjósanlegustu meðmæli.
NÝJAR BORGIR
17itthvert áhrifaríkasta ráð-
“ ið til að tryggja jafn-
væri í byggð landsins er án
efa að koma upp stórrekstri
á 2—3 stöðum utan Reykja-
víkur, þannig að fólk og
fjármagn sækti til þeirra
staða, þar mynduðust í fram-
tíðinni nýjar borgir, sem
kepptu við höfuðborgina og
mynduðu jafnvægi gegn
fólksflutningum til Suðvest-
urlands.
Ef alúmíníumverksmiðja
verður reist væri æskilegt
að geta staðsett hana norð-
anlands. Líkur munu þó
til að hagkvæmara verði tal-
ið að reisa fyrsta stórfyrir-
tækið sunnanlands, vegna
þess að þar er þegar nokkur
markaður fyrir hina miklu
afgangsorku.
í því sambandi hefur verið
talað um Þorlákshöfn og
ætti að athuga gaumgæfilega
staðsetningu verksmiðjunn-
ar þar, þótt nágrenni Reykja
víkur kunni að hafa nokkt-a
yfirburði fyrst í stað.
Ekki væri óeðlilegt, að
ríkisvaldið legði beinlínis
fram fé til að greiða fyrir
stofnun stærri atvinnufyrir-
tækja úti um land, til dæmis
í formi almenningshlutafé-
laga. Mundi það vafalaust
verða áhrifaríkara en minni-
háttar árlegir styrkir og ekki
eingöngu hjálpa þeim stað,
þar sem fyrirtækin risu upp,
heldur einnig nærliggjandi
sveitum og næstu þorpum,
svipað og á sér stað í ná-
grenni höfuðborgarinnar.
TÍMINN OG
„fRYSTINGIN"
TTarla kemur svo út blað af
* Tímanum að þar sé ekki
talað um „frystingu11 spari-
fjár í Seðlabankanum. — Á
tímabili voru Framsóknar-
menn búnir að „sanna“, að
þjóðin tapaði 27 millj. á því
að Seðlabankinn skyldi ekki
veita 300 millj. kr. út í við-
skiptalífið til viðbótar við
það fé, sem nú er í veltu.
Eftir þeirri gáfulegu kenn-
ingu hefði öll þjóðin getað
lifað á því að prenta seðla
og fá hverjum og einum í
hendur nógu mikið peninga-
magn. Ætti ekki að þurfa að
ræða þessa hlið málsins.’
Hinsvegar er ástæða til að
vekja enn athygli á því,
hvers vegna Tíminn leggur
slíkt ofurkapp á að sannfæra
menn um nauðsyn þess að
auka fé í umferð. Blaðið
veit, að ein meginástæðan
til þess, að hér var samfelld
verðbólguþróun um langt
skeið var sú, að ekki var
dregið nægilega úr útgáfu
peningaseðla, þegar þenslan
gerði vart við sig. Verð-
bólgan gróf því stöðugt um
sig öllum til tjóns.
Framan af valdatíma Við-
reisnarstjórnarinnar gerðu
Framsóknarmenn sér vonir
um, að þeim tækist með
samvinnu við kommúnista
að hindra framkvæmd
stefnu stjórnarinnar og koma
henni frá völdum. — Þess
vegna gripu þeir til verkfall-
anna. Nú gera þeir sér hins-
• Mikilsmetnir sérfræðingar
um efnahagsmál frá tíu rikj
um í Austri og Vestri hafa ein-
Ferðaskrifstofa ríkisins og Flug
félags íslands, áforma átta Græ'n
landsferðir í sumar, en sem kunn-
ugt er fóru þessir aðilar sex ferð-
ir þangað s.I. sumar. Voru þær
vel sóttar og vöktu athygli, ekki
sízt meðal erlendra ferðamanna.
Ferðamannahópar frá ýmsum
löndum hafa þegar látið skrá sig
í Grænlandsferðirnar á sumri
komanda.
Sökum þess áhuga, sem Græn-
landsferðum frá íslandi var sýnd
ur s.l. sumar, sendi Ferðaskrif-
stofan strax í haust ferðaskrif-
stofum víðsvegar um Evrópu á-
ætlanir sínar fyrir n.k. sumar
og þar á meðal eru Grænlands-
ferðirnar.
Ferðaskrifstofan skipuleggur
10—15 daga ferðir til íslands og
í þeim eru innifaldar ferðir til
Grænlands fyrir þá, sem vilja.
Einnig er hægt að fara Græn-
landsferðir sérstaklega, með við-
komu á íslandi.
★ PANTANIR BERAST
Ferðirnar í sumar verða 8, fjór
vegar grein fyrir, að við-
reisnin hefur heppnazt, verð
bólgan er stöðvuð og lífs-
kjör fara batnandi. Þannig
fá launþegar til dæmis raun-
hæfar 4% kjarabætur í vor,
án verkfalla.
Framsóknarmenn eygja
róma komizt að heirrl niðurstöðu,
að alger afvopnun mun leiða til
víðtækrar þróunar og aukinnar
velmegunar um heim allan, en
ekki kreppu og samdráttar í at-
ar þriggja daga ferðir til Narss-
arssuaq og fjórar eins dags ferðir
til Kulusuk. Margar ferðaskrif-
stofur erlendis hafa tekið íslands
og Grænlandsferðirnar upp í
Sumaráætlanir sínar. Til dæmis
Der Reisebureau, Samband
þýzkra ferðaskrifstofa, en aðilar
að því sambandi eru 400 víðs-
vegar um landið og fleiri ferða-
skrifstofur í Þýzkalandi, Amer-
ican Express ferðaskrifstofur í
Swiss, Jörgensen rejsebureau í
Kaupmannahöfn, sem sendir á-
ætlanir sínar um öll Norðurlönd
og til Bandaríkjanna og ferða-
skrifstofur á Bretlandi og Ítalíu.
Þegar hafa borizt pantanir frá
tveimur 30 manna hópum frá
Þýzkalandi, 50 manna hóp frá
Sviss og 20 manna hóp frá Ítalíu,
einnig frá einstaklingum á Norð-
urlöndum, Bretlandi og Banda-
ríkjunum.
Auk Ferðaskrifstofunnar hefur
Flugfélag íslands kynnt Græn-
landsferðirnar frá Islandi á öll-
um skrifstofum sínum erlendis
og Loftleiðir í Bandaríkjunum.
enga aðra leið til að kippa
stoðum undan stjómarstefn-
unni en nýja verðbólguþró-
un. Þar sem full atvinna er
í landinu og mikil velta, gera
þeir sér réttilega grein fyrir
því, að 300 millj. kr. aukning
veltufjár mundi koma verð-
vinnulífi, eins og margir hafa
haldið fram.
• Sérfræðingar þessir telja, að
með því að veita til friðsam-
legra nota þeim auðæfum og
þeirri orku, sem nú sé varið til
hernaðarþarfa væri stigið heilla
vænlegt spor til framþróunar
fyrir allar þjóðir heimsins. Sér-
fræðingarnir hafa skilað þessu
álit í skýrslu til framkvæmda-
stjóra Sameinuðu Þjóðanna, en
þar segir m. a. „Alger afvopnun
yrði án alls efa ómetanleg bless-
un fyrir allt mannkyn".
• Einróma niðurstaða
Það var hinn látni fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu Þjóð-
anna, Dag Hammarskjöld, sem
á sínum tíma skipaði þessa nefnd
manna frá tíu löndum, sam-
kvæmt tillögu Allsherjarþings-
ins. Skyldu þeir gera nákvæma
rannsókn á efnahagslegum og
þjóðhagslegum afleiðingum þess,
ef samið yrði um algera afvopn-
pn í löndum, sem búa við Slík
efnahagskerfi og kanna hver
yrði áhrif afvopnunarinnar á
hinum ýmsu stigum hennar.
Skýrsla nefndarmanna er 74
blaðsíður og hefur vakið mikla
athygli, að þeir skyldu komast
að svo einróma niðurstöðu sem
raun ber vitni Þeir unnu meira
og minna hver út af fyrr sig,
en gátu haft samráð við ríkis-
stjórnir landa sinna ef þeir vildu.
Sú virðist þó raunin, að þeir
hafi flestir eða allir unnið að
mestu sjálfstætt. Það er því at-
hyglisverðara, að nefndarmönn-
um skyldi bera svo saman, sem
þeir eru frá löndum, er búa við
hin ólíkustu efnahagskerfi og
eru mjög misjafnlega á vegi 1
efnahagsþróuninni. Þarna voru
menn frá Bandaríkjunum, Sovét-
ríkjunum Póllandi og Súdan,
Pakistan og Frakklandi, Bret-
landi og Tékkóslóvakíu, Ind-
landi og Venezuela. Formaður
nefndarinnar, ellefti maðurinn
var Jackob L. Mosek skipaður af
Sameinuðu Þjóðunum sjálfum.
Mosek sagði þegar skýrsíá
nefndarinnar var lögð fram nú
um helgina, að fyrsta hlutverk
hennar hefði verið að kanna
hver rök væru fyrir þeirri út-
breiddu skoðun, að afvopnun
hlyti að hafa kreppu í för með
sér að hún hlyti að valda ófyrir-
sjáanlegum vandræðum þjóðfé-
lagslegum sem efnahagslegum.
Er nefndarmenn höfðu komizt að
raun um, að svo þyrfti ekki að
vera varð annað meginhlutverk
þeirra að færa rök að því,
hvernig veita skyldi orku og auð
æfum hernaðarins yfir í annan
farveg, sem til yrði hagsbóta
Tæknihjálp
STJÓRN Alþj óðakjarnorkustofn-
unarinnar (IAEA) samþykkti 27,
febrúar s.l. m. a. að senda sér-
fræðing í eðlifræði fastra efna
til Danmerkur í þvi skyni að
rannsaka geislunarskaða á föst-
um efnum og/eða gera sundur-
liðnu á þétturn efnum með sér-
stökum netrónu- og röngten-
tækjum. Danska ríkið mun greiða
stofnuninni kostnaðinn við þessa
rannsókn, en hann verður kring-
um 17.400 dollarar.
bólguhjólinu af stað á ný.
Þess vegna er baráttan háð.
En Morgunblaðið getur
fullvissað Tímamenn um, að
einnig þessi von þeirra mun
bregðast. Viðreisnin er orð-
in staðreynd og henni rrum
ekki verða stofnað í voða.
Myndin er frá Alsir. Hervörður við Serkjahverfið í Oran.
Áhugi á Grænlands-
ferðum erlendis
Atta ferðir rábgerbar i sumar