Morgunblaðið - 21.03.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.03.1962, Qupperneq 16
Miðvikudagur 21. marz 1961 16 MORGINBLAÐIÐ Helios Ijósaperur flestar algengustu stærðir, Telam flúrskinspípur, 40W og 20W, startarar, 40W og 20W. Heildsölubirgðir TRANS-OCEAN Hólavallagötu 7 — Sími 13626 Framfíðarstarf Ungan mann vantar í fulltrúastarf. Þarf að kunna bókhald. Enskukunnátta æskileg. Umsókn sendist blaðinu merkt: ,Framtíð —4204“. Okukennarafélag Reykjavíkur Fundur verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Ökuskótinn. STJÓRNIN. r Hanover Fair 29 April - 8 May 1962 HAIOVER KAUPSTEFNAN verður haldin 29. apríl til 8. maí. 5400 aðilár sýna allar greinar vestur-þýzkrar tækniframleiðslu og mikið af frarnleiðslu annarra Vestur.Evrópuþjóða. Hópferð verður farin á sýninguna. Aðgönguskír- teini gisting, flugfarseðlar. Hafið samband við oss sem fyrst. FERÐASKRIFSTOFA RiKISIIMS sími 1 15 40. Svarf Crepefni í kjóla Svart kambgarn í dragtir, í pils MARKAÐURINN Hafnarstraeti 11. Steingrímur Jóhannesson framreiðslumaður M É R féll þungt að þurfa að flytja félögum mínum andláts- fregn vinar míns, Steingríms Jóhannessonar, á aðalfundi fé- lags framreiðslumanna, en hann hafði látizt daginn áður, 13. marz síðastliðinn, 52 ára að aldri. Steingrimur Jóhannesson var fæddur 17. júlí 1909 hér í Reykjavík. Mín fyrstu raunveru legu kynni af Steingrimi voru er við unnum saman að fram- reiðslu um borð í ms. Gullfossi árið 1953. Tók ég þá strax eftir hversu heilsteyptum persónu- leika hann hafði yfir að ráða, sem hann notaði af slikri nær- gætni heimsborgarans að unun var að sjá og heyra, enda var Steingrímur framreiðslumaður á heimsmælikvarða. Varð það sjálfum honum og ekki hvað sízt stétt hans til framdráttar. Steingrímur var, að mér er sagt, annar neminn sem tók sér framreiðslu að iðn hér á landí og hefur nær 40 ára starfsferill hans verið með eindæma glæsi- brag. Steingrímur var einn af 7 stofnendum samtaka matreiðslu- og framreiðslumanna, sem stofn- að var 12. febrúar 1927. Hafðir hann strax í byrjun ríkan áhuga á velferð og framgangi samtak- anna, var um árabil stjómar- meðlimur þeirra og formaður í tvö ár, prófnefndarmaður og ritstjóri félagstíðinda um langan tíma. Skrifaði hann margar stórathyglisverðar greinar um starf og skyldur framreiðslu- mannsins, tók einnig til umræðu allt það sem varðaði veitinga- mál, þar var hann vel á verði um málefni samtaka sinna. Mörgum öðrum trúnaðarmál- um vann hann að fyrir stétt sína. Steingrímur byrjaði starf sitt sem framreiðslumaður hjá A. Rósenberg fyrri hluta árs 1922 í veitingastað þeim er var í kjallara Nýja Bíós, svo síðar í þeim húsakynnum, þar sem Reykjavíkur apótek er starf- andi nú (1924—27) og frá 1927 til 1944 að Hótel ísland eða þar til það brann. Samfleytt í 22 ár vann hann hjá hinum kunna veitingamanni A. Rósenberg, eftir það vann Steingrímur að framreiðslustörfum að Hótel Skjaldbreið, veitingahúsinu Höll, ms. Gullfossi, en þó lengst af og síðast á Hótel Borg. Steingrímur átti lengi við erfiðan sjúkdóm að etja, sem hann bar með sannri karl- mennsku. Oft var ég undrandi á því hvernig hann gat staðið í fæturna og unnið eins þjáður og hann var. Þannig var Stein- grímur einbeittur og þolinmóð- ur, gafst aldrei upp fyrr en í fulla hnefana. Ég vil svo færa systrum hans og venzafólki mínar hjartans samúðarkveðjur og þakkir flyt ég Steingrími fyrir góða viðkynningu og enn- fremur þakkir félags fram- reiðslumanna fyrir gott braut- ryðjendastarf í þágu samtaka okkar og vel unnin störf á liðn- um árum. Hvíli hann í guðs friði. Símon Sigurjónsson. I. O. G. V. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Kosning embættismanna. Mætum öll stundvíslega. Æt. St. Einingin nr. 14. Fundur í Gt-húsinu í kvöld kl. 8.30. (Yngri stjórna). — Inntaka nýliða. Bræðrakvöld. Sameigin- kaffidrykkja. Dagskrá, sem bræð urnir sjá um.. ASSA Utidyraskrár Innidyraskrár Arvinnurekendur Maður 36 ára gamall óskar eftir vellaunaðri vinnu. Er vanur vélgæzlu og járniðnaði. Hef bílpróf. Tilboð merkt: „Gott kaup — 4209“ ósfcast sent Mbl. fyrir 26. marz. Poftar Pönnur Margir litir. Margar gerðir. areaAúnaenf Samkomur Æskulýðsvika KFUM og K, Laugarneskirkju: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson prédikar. Hjálpræðisherinn Major Henny Driveklepp, er starfaði hér árin 1946-47, talar á samkomunni í kvöld og annað kvöld kl. 8.30. Foringjar og her- menn aðstoða. Föstudag: Hátíðar- kvöld. Allir velkomnir. Fíladelfía Unglinga samkoma í kvöld kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoman í kvöld fellur 'nið- ur. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samltomur Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e. h. Almenn samkoma. Hermann hættir að selja rollukæfu GJÖGRI, 19. marz: — Okkaí ágæti oddviti, Guðjón Magnús- son og frú hans fóru með Skjald breið í gær til Reykj ivíkur. — Ætlar oddviti að tala og ráðg- ast við þingmenn Vestfjarða- kjöidæmis um hið ískyggilega á stand, sem rikir í atvinnumálum Árnesshrepps, en af því leiða miklir fólksflutningar úr byggð arlaginu. Margir bændur hér eru að hugsa um að hætta bú- skap á þessu ári, en flestir þeirra hafa stundað aðra at- vinnu jafnframt, til þess að geta lifað sómasamlegu lífi. Hermann hættir nú for- mennsku í Framsóknarflokíknum, og allir búast við þvi, að hann verði ekíki í framiboði við næstu alþingiskosningar. Jafnframt hef ég heyrt að Hermann hafi til- kynnt bændum hér um slóðir, a5 hann muni alls ekki selja fyrir þá kæfu og sláturafurðir fram- vegis. Er þetta mikill skaði fyr- ir bændur i Árneshreppi, því að allar sláturafurðir og rollukæfa eru bændum alveg verðlausar hér í byggðarlaginu. Oddvitahjónin halda til I Reykjavík á Hringbraut 111 og verða þar í u.þ.b. 20 daga. — Regína. Félagslíf Valur — Handknattleiksdeild Knattspyrnudeild —- 4. flokkur. Munið skemmtifimdinn í félags heimilinu miðvikudaginn 21/3 kl. 19.30. Frá Körfuknattleiksdeil K.R, Piltar — Stúlkur! Þeir, sem eiga eftir að greiða ársgjaldið, eru beðnir að gera það á næstu æfingu, en þeir, sem eru búnir að greiða það, beðnir að sýna félagsskírteini. Stjómin. Þróttarar — Þróttarar Útiæfing verður á íþróttavell- inum í kvöld kL 8 fyrir mfl. og 2. fl. Athugið, aðeins mánuður til móta. Mætið vel og stundvís- lega. Þjálfarinn. Þróttarar Útiæfing á Melavellinum f kvöld kl. 8 fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. Áríðandi að þeir mæti sem ætla að vera með í sumar, Þjálfarinn. Ármenningar, eldri og yngri! Gamalmennahátíðin verður haldin í Jósepsdal næstu helgi. Allir Ármenningar og gestir þeirra velkomnir. Ferð í bæinn á laugardagskvöldið. Skíðadeild Ármanns. Knattspymufél. Valur Knattspyrnudeild 2. flokkur. Fjölmennið á æfinguna I kvöld. Kaffi- og skemmtifundur eftir æfinguna. Þjálfari Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti fimmtud. 22. þ.m. frá ki. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Flatnings og fiskverkunarmenn vantar nú þegar til Grindavíkur. Upplýsingar í síma 34580

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.