Morgunblaðið - 21.03.1962, Side 19
MiSvikudagur 21. marz 1962
MORC1JNBL AÐIÐ
19
VÖRÐIiR
• S p
Spilakvöld halda Sjálfstæðisfclögin í Reykja-
vík í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. marz
kl. 20,30.
Sætamiðar afhentir í dag kl. 5—6 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30.
H VOT
i
HEIMDALLUR
kvö
OÐIMN
(1
1. Spiluð félagsvist
2. Ávarp: Þór Vilhjálmsson, form. F.U.S.
3. Afh. spilaverðlaun
4. Dregið í happdrættinu
5. Kvikmyndasýning.
NEFNDIN.
VETRARGARÐURINIM
DANSLEIKUR í KVÖLD
Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710
VóSsmiðjur og verkstæði
Höfum til aígreiðslu nú þegar:
Gólfborvél, vandaða, með m. kónus no. 4. Vinnur
með 40 mm. bor í mjúkt stál við 180 snúninga.
Vélsög með kælingu og sjálfvirlcri lyftingu.
Vélliefill 14“, lítið eitt notaður.
Jafnstraums Rafsuðuvélar 280 og 360 amp, einnig
260 amp. Transarar.
Loftpressur 2 kw hentugar fyrir málara og smærri
verkstæði. — Þá eru væntanlegir bráðlega, hinir
léttu eftirsóttu 180 amp. PCH „Compact" trans-
arai', er kosta aðeins kr. 7000,00.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Grjótagötu 7 — Reykjavík — Sími 24250.
Flafningsmenn
óskast strax
Fiskverkunarstöð
JÓIMS GISLASOiMAR
Hafnarfirði
Símar 50165 og 50865
FERMINGARUAFIR
-k Skartgripaskrín
* iöskur
k Hanzkar
-r Skór
Austurstræti 10.
+ Hljómsveit Andresar Ingólfssonar
ýkr Söngvari Iiarald G. Haralds
Twistsýning: Halli og Stína
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚT V ARPIÐ
Tónleikar
í Háskólabíóinu fimmtudaginn 22. marz 1962,
kl. 21.00.
Stjórnandi: JINDRICH ROHAN
Einleikari: EINAR VIGFÚSSON.
EFNISSKRÁ:
Beethoven: Egmont — forleikur, op.^84.
Tschaikowsky: Rococo.tilbrigði fyrir celló og
hljómsveit.
Sibelius: Tapiola, op. 112.
Mendelssohn: Skozka sinfónían, op. 56, a-moll.
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu-
stíg og Vesturveri.
Aðgöngumiðar frá 15. marz gilda á þessa tónleika.
LAUGARNESBÚAR — LAUGARNESBÚAR
Leitil ekki langt yfir skammt
Afskorin blóm í miklu úrvali, þau þeztu sem eru
á markaðnum hverju sinni.
Blómabúðin RUNNI
Hrísateig 1,
sími 3-84-20.
GÓÐ BÍLASTÆÐI.
AIMNAÐ KVOLD
kl. 9 í Austurbæjarbíói.
Aðgöngumiðar á kr. 15.— í bíóinu í dag
frá kl. 2. Sími 11384.
STJÓRNANDI SVAVAR GESTS.
Ármann, sunddeild.