Morgunblaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. marz 196}
Valdimar og Jakobína
Rvíkurmeistarar í
Mótið fór fram i Skálafelli
Reykjavíkurmótið í bruni var
haldið í Skálafelli um helgina.
Úrslit urðu sem hér segir:
A-flokkur karla:
Reykjavíkurmeistari 1962 varð
Jakobína Jakobsdóttir ÍR,
Valdimar örnólfss.. ÍR, 44,3 sek.
2. Sig. R. Guðjónsson, Á 44,9 sek.
3. Bogi Nilsson, KR 46,3 sek.
Deyfilyf í
fótbolta
ítalir eru nú orðnir hrædd
ir um að hátekjumennimir í
ítalskri knattspymu noti örf
andi lyf í kappleikjum. Gera
þeir nú oft fyrirvaralausar
skoðanir á mönnum og segir
Flemming Nieisen, Daninn,
sem gerði milljóna samning
við Atlanta í dónsku blaði.
Hann var ásamt þreimur af
félögum sinum skyndilega
kvaddur til skoðunar eftir
Ieik um s.l. helgi. „Við höfð
um ekkert að óttast, en mér
líkar vel þessar fyrirvara-
lausu skoðanir. Eftirlitið er
mjög strangt".
4. Steinþór Jakobss ÍR 46,4 sek.
5. Hilmar Steingr.s. KR 47,9 sek.
6. Ásgeir Úlfarsson KR 48,0 sek.
7. Úlfar Andrésson ÍR 51,0 sek
8. Haraldur Pálsson ÍR 51,9 sek.
B-flokkur:
1. Davíð Guðmundsson KR 43,0
C-flokkur:
1. Þorgeir Ólafsson Á 3-,0.
Drengjaflokkur:
1. Gísli Erlendsson Á 27,1.
Kvennaflokkur:
Reykjavíkurmeistari 1962 varð
Jakobína Jakobsdóttir ÍR 30,3.
Lengd brautarinnar var 1600
metrar og hliðin 18.
pjrmrr""V!™vn'm i ft-r V *
Mfflmm
Vaidimar Örnólfsson ÍR.
í A-flokki karla vann sveit ÍR
með 141,7 sek, nr. 2 varð sveit
KR með 142,2 sek. I C flokki
vann sveit Ármanns með 97,7 sek
og nr. 2 varð sveit KR með 102,4
sek. í kvennaflokki vann sveit
KR með 105,8 sek., nr. 2 varð
sveit Ármanns með 110,2 sek. í
drengjaflokki vann sveit KR með
88,3 sek, nr. 2 varð sveit Ár-
manns með 90,7 sek. og nr. 3
Hörð svigkeppni
á Stefánsmótinu
Stefánsmótið (svigmót) var
haldið í Skálafelli um helgina,
skíðadeild KR annaðist mótið og
mótsstjóri Þórir Jónsson. Úrslit
urðu sem hér segir:
A-fiokkur: (45 hlið)
1. Valdimar Örnólfsson ÍR 34,0
[+32,6=66,6 sek.
2. Bogi Nilsson KR 34,3 +
33,0=67,3 sek.
3. Steinþór Jakobsson ÍR 34,6
[+33,0=67,6 sek.
4. Ásgeir Eyjólfsson Á 34,5 +
33,9=68,4 sek.
B-flokkur:
1. Sigurður Einarsson ÍR 34,0
+40,6=74,6 sek.
C-flokkur:
1. Ágúst Friðriksson Vík. 32,0
+ 31,8=63,8 sek.
Drengjaf lokkur:
1. Júlíus Magnússon KR 28,8
+ 27,0=55,8 sek.
Kvennaflokkur:
1. Marta B. Guðmundsdóttir
KR 29,8+30,2=60,0 sek.
Veður var gott, logn og hiti
um frostmark Mikill snjór er
ennþá í Skálafelli.
sveit ÍR með 91,7 sek.
Skíðadeild KR sá um mótið,
mótstjóri var Þórir Jónsson.
WMMli
Loka-
staðan
Lokastaðan í norræna ungl-
ingamótinu í handknattleik
sem lauk á sunnudaginn, var
þannig:
4 0 0 51—34
2 11 52—47
2 11 50—48
0 1 3 45—52
0 1 3 46—63
Svíþjóð
Danmörk
Noregur
ísland
Finnland
70 þús. miðar seldir
— áður en sala hófst
Benefica og Tottenham mætast i dag
t DAG fer fram í Lissabon kapp
leikur miili portúgalska liðsins
Benefica og enska liðsins Tott-
enham. Leikurinn er fyrri leik-
ur liðanna á undanúrslitum
keppninnar um Evrópubikarinn í
knattspyrnu. Gífurleg eftirspum
er eftir miðum og svarti mark-
aðurinn blómstrar.
70 þús. áhorfendur rúmast á
vellinum og hver einasti miði er
löngu seldur. Vakti það gífur-
lega óánægju að. enginn miði
var til sölu í venjulegum miða-
sölum. Það var allt pantað og
selt áður en til slíkrar dreifing-
ar kom.
Einasta von tugþúsunda á-
hugasamra er að takizt með
samninga sem staðið hafa yfir,
um að sjónvarpað verði frá
fyrri hálfleik.
og Liston
í hrínginn
ÞEIR Flloyd Patterson og Sonny
Liston hafa nú ákveðið að berj-
ast um heimsmeistaratitilinn í
þungavigt í hnefaleik. Ekki er
endanlega ákveðið hvar leikur-
inn fer fram.
Patterson hafði fengið aðvör-
un frá alþjóðasambandinu. Sagði
þar að hann yrði að velja sér
mótstöðumann og fékk hann 14.
marz s.l. sólarhrings frest til að
ákveða mótherjann. Var honum
jafnframt tilkynnt að ef hann
ekki tilkynnti fyrir tilgreindan
tíma hver yrði andstæðingur
hans, myndu stjórnarmenn al-
þjóðasambandsins kjósa honum
andstœðing. Var málið komið svo
á síðustu stund, að stjórnarmenn
höfðu fengið senda kjörseðla.
En Patterson kom í veg fyrir
atkvæðagreiðslu. Hann valdi
Sonny Liston. Það verða því
svertingjar sem berj ast um tit-
ilinn.
Fleiri hallast að þvi að heima-
liðið — Benefica — sé öllu sig-
urstranglegra, en flestir slá þó
þann vamagla, að ef Tottenham
takist vel upp og nái sínu stór-
kostlega spili, þá eigi þeir sig-
urmöguleika jafnvel í Portúgal.
Tottenhamliðið kom til Lissa-
bon á mánudaginn. Meðal liðs-
manna er Jimmy Greaves, sem
Tottenham keypti heim frá
Ítalíu fyrir 100 þús. pund.
Því er stranglega haldið
leyndu hvemig uppstiling liðs-
ins verður og það kemur ekki
í ljós fyr en flautað verður til
leiks, sagði framkvæmdastjóri
Tottenham við forvitna blaða-
menn.
Einbeittni
Þessi stúlka var meðal kepp
enda í sundinu á dögunum. '
.Hún synti í boðsundi fyrir
Ármann. Hún er skem.mti-
lega einbeitt og ákveðin.
Ljósm.: Sveinn.
Danir unnu
Englendinga
í badminton
DÁNIR og Englendingar þreyttu
landskeppni x badminton á máriu
dag og fór hún fram í Englandi.
Danir sigruðu. Hlutu þeir sigur
í 5 keppnisgreinum mót 2 sigr-
um Englendinga.
Englendingar sigruðu í tvíliða-
leik kvenna og í tvenndarkeppni.
j Allar aðrar greinar unnu Danir
* og sumar með yfirburðum.
Svtae heimsmeist-
ttrar t ísknattleik
SVÍAR urðu heimsmeistarar í ís-
knattleik um s.l. helgi. Mótið fór
fram í Colorado springs í Banda-
ríkjunum og kepptu 14 lið í
tveim flokkum. Svíar unnu alla
sína leiki og komu mjög á óvart.
Voru þeir ákaft lofaðir vestra og
heima fyrir vakti sigur þeirra
mikinn fögnuð m. a. sendi Svía
konungur þeim heilla- og þakk-
ar skeyti.
Lokastaðan í mótinu varð
Iþannig:.
A-riðill:
Svíþjóð
7 0 67—9
14
Kanada 6 1 58—12 ia
Bandaríkin 5 2 54—23 10
Finnland 3 4 32—42 6
Noregur 3 4 32—54 8
V-Þýzkaland 2 5 27—36 4
Sviss 1 6 21—60 2
England 1 6 19—73 2
B-riðill:
Japan 5 0 63—16 10
Austurríki 4 1 49—9 8
Frakkland 3 2 35—25 8
Holland 2 3 20—46 4
Ástralía 1 4 13—51 2
Danmörk 0 5 8—29 0
4 Enska knattspyrnan <•
33. UMFERÐ ensku deildarkeppninn SheffieHd W. West Ham 0:0
ar fór fram s.l. laugardag og urðu W. B. A. — N. Forest 2:2
úrslit l>ess: 2. deild.
1. deild. Derby — ChamWon Oi
Arsenal — Cardiff 1:1 Huddersfield — Stoke 3:0
Birmingham — Aston Villa 0:2 L. Orient — Liverpool 2:2
Bolton — Manchester U. 1:0 Luton — Norwieh 13
Burnley Tottenham 2 2 Middlesbrough — Brighton 4«
Everton — Chelsea 4:0 Newcastie — Scunthorpe 2*
Fuiham — Sheffield U. 5:2 Plymouth — Sunderland 3:2
Ipswich —- Blackpool 1:1 Preston — Roterham 2-Jt
Leicester — Blackbum 2:0 Swansea — Bristol Rovers 1:1
Manchester C. — Wolverhampt. 22 Walsall — Bury 3:0