Morgunblaðið - 23.03.1962, Side 2
2
MORGVTSBL4ÐIÐ
Föstudagur 23. marz 1962
Fjárhagsnefnd voru
gefnar allar
upplýsingar
varðandi rikisábyrgð vegna
bv. Brimness
Á FTJNDI efri deildar Alþingis í
gær urðu töluverðar umræður
um ríkisreikninginn fyrir árið
1960.
Kvörtuðu stjómarandstæðingar
mjög um, að fjármálaráðiherra
hefði ekki g-efið þeim kost á að
sjá skýrslu níkisendurskoðanda
varðandi útgerð togarans Brim-
ness. Báðiherrann upplýsti þá, að
ríkisendurskoðandinn hefði látið
þeim í té allar þær upplýsingar,
sem þeir hefðu óskað. Hins vegar
settu þeir fyrir sig tiltekið bréf,
sem ríkisendurskoðandi hefði rit-
að sér og skrifað eigin hendi á,
að væri trúnaðarmál. En bréf
það fjallar um, hvaða meðferð
og afgreiðslu málið skuli hljóta.
Öll tilhliðrunarsemi sýnd
Magnús Jónsson (S), fraansögu
unaður meirilhluta fjáriiagsnefnd
ar, kvað rétt að taika það fram,
að samanburður haifi farið fram,
svo sem venja hefði verið til,
uim niðurstöðutöliir ríkiisreikn-
ingsins og þeim borið saman. Á-
greiningur sé því raunverulega
enginn um það, að reikningur-
inn sé að efni til að þessu leyti
réttur og frum-
varpið því tölu
lega rétt. Stað-
festingar hefði
verið leitað á
reikningum fyr-
ir jód, sem er í
samræmi við þá
stefnu stjórnar-
innar að flýta
framlagningu
Og staðfestingu reikningsins,
sem að sjá'lfsögðu horfir mjög í
jalkvæða átt, þar sem það hefur
litla þýðingu að fjalla um rei'kn
ingskil mörgum árum síðar. Á-
stæðan til þess, að fnjmvarpið
hafi dregizt svo, sé sú, að KK og
BJ hafi talið sér nauðsynlegt að
fá upplýsingar í sambandi við
Brimnesmálið. Kvað hann alla
tilhliðrunarsemi hafa verið
sýnda í þessu miáli, sem auðið
var og meir en það, þar sem hér
er ekki um að ræða atriði, sem
snertir afgreiðslu fumvapsins
sjálfs efnislega. — Enga aðrar
afihugasefdir hafa verið gerðar
við ríkisreilkninginn í nefndinni,
enda er engum af tillögum endur
Skoðenda beint til aðgerða Al-
þingis, eins og stundum hefur
þó verið gert.
Kvað hann meirihluta nefnd-
arinnar leggja til, að ríkisreikn-
ingurinn verði samþykktur, enda
hafi enginn tölulegur ágreiningur
um hann orðið, en hins vegar rétt
að ta'ka fram, að gengið sé að
sjálfsögðu út frá því, að fram-
fylgt verði þeim athugasemdum,
sem yfirskoðunarmenn rikis-
reikninga hafi gert, bæði í sam-
bandi við útgerð togarans Brim-
ness og einnig annað það, þeir
kunna að telja afihugavert.
Afgreiðslu verffi frestaff
Karl Kristjánsson (F) fram-
sögumaður 1. minnibluta kvað
óþarft að rifja það upp, hvernig
útgerð tögarans Brimness komst
á ríkið. En málið sé augljóslega
svo mikið óreiðumál, að einstakt
sé, Og því eðiilegt, að ríkisreikn-
ingurinn fái sérstaka afgreiðslu
á AlþingL Legði hann því til, að
afgreiðslu þessa máls yrði frest-
að. Kvaðst hann hafa lýst því
yfir, að hann mundi lesa upp
bréf skilanefndar í sambandi við
þetta mál, ef réttmæti þessarar
tillögu yrði véfengt. Las hann
síðan bréfið upp, en ljóst væri
af þeim athuga-
semdum, að stór
kostleg óreiða
hefði átt sér stað
í bókhaldi, sem
hvörki væri bú-
ið að upplýsa né
gera skil á. Rík-
isendurskoðenda
hefði síðan verið
falið málið,
minnihlutamennirnir í fjárivags-
nefnd hefðu æskt þess, að fá að
sjá skýrslu hans, en fjármálaráð
herra neitað að verða við kröfum
þeirra. Synjun ráðherrans sé
furðuleg og hljóti að vekja grun-
semdir um, að fram hafi komið
óþægilegar upplýsingar. Kvað
hann ríkisreikningnum ekkert
liggja sérstaklega á, fyrr en allar
upplýsingar hefðu verið gefnar
um Brimnesmálið.
Ýtir undir grunsemdir
Bjöm Jónsson (K), framsögu-
maður 2. minnihluta, kvað aðal-
atriði þessa máls, að fjármálaráð
herra neitaði að verða við til-
mælum um upplýsingar, . sem
fram kæmu í skýrslu ríkisendur-
skoðanda, en slíkt væri illt for-
dæmi, sem var-
ast bæri, enda
ætti þingnefnd
og Alþingi rétt
á öllum upplýs-
ingum um þetta
atriði. — Kvað
hann eðlilegt,
að deildin fjall-
aði ekki meir
um ríkisreikn-
inginn, fyrr en henni hefðu verið
látnar slíkar upplýsingar í té.
Ella hlytu að vakna grunsemd-
ir um, að ýmislegt fleira sé at-
hugavert um þetta mál. — Þá
kvaðst hann ekki hafa kynnt sér
þetta mól sérstaklega umfram
það, sem í ríkisreikningnum
stæði, en rifjaði upp þær athuga-
semdir, sem þar komu fram frá
yfirskoðunarmönnum, og áður
hafa verið ítarlega raktar hér í
blaðinu.
Gumnar Thoroddsen fjármála-
ráffherra kvað það vekja nokkra
undrun, er ríkisreikningurinn
fyrir árið 1960 lægi fyrir, að
minni hlutarnir, sem þó báru
ekki gæfu til að skila sameigin-
legu áliti, skyldu ekki gera rik-
isreikninginn sjálfan að uimtals-
efni. Menn gætu þó látið sér
detta í hug, að þeir teldu ein-
hverju skipta, Ihvernig tekizt
hefði um fjánmálastjórn og af-
komu rikiis og ríkisstofnana eða
hvort orðið hefði greiðslu-balli
eða greiðsluafgangur. Þannig sáu
þeir ekki ástæðu til að víkja að
því, að greiðsluafgangur varð
uimrætt ár, þótt
verið hafi sitt á
hvað síðasta ára
tuginn, enn frem
ur urðu útgjöld
undir átælun
fjárlaga í fyrsta
skipti í sögunni,
þótt otft áður
hafi verið um
verulegar um-
framgreiðslur að ræða. Því sé
líkast, að þetta skipti þjóðina
engu máli.
f þessu sambandi er ástæða til
að minnast þess að sú venja hef
ur á orðið, að Alþingi hefur ekki
fengið ríkisreikninga til af-
greiðslu fyrr en þrem til fjórum
árum eftir reikningsárið. Öllum
er ljóst, að slíkur dráttur er ekki
heppilegur fyrir fjárstjórn ríkis-
ins, enda síður en svo til fyrir-
myndar og getur jafnvel verið
Framh. á bls. 17.
■
:
Bjarni Benediktsson dómsmálaráóhcrra og Aase Bjarkhoi frá NoregL
„Þetta er eins og að fá stóra
vinninginn í happdrættinu"
Sagði Eyvind Johnson við mót-
töku bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs
Einkaskeyti til Mbl. frá Hels-
ingfors, 22. marz. —
í DAG var haldið hátíðlegt
10 ára afmæli Norðurlanda-
ráðs með samkomu í hátíða-
sal háskólans í Helsingfors.
Þar var saman kominn mikill
fjöldi merkra manna, m. a.
Uhro Kekkonen, forseti Finn
lands. Þar fór m. a. fram
afhending bókmenntaverð-
launa í fyrsta sinn og hlaut
þau sænska skáldið Eyvind
Johnson. Karl August Fag-
erholm, núverandi forseti
ráðsins, afhenti verðlaunin
eftir að dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson prófessor hafði
flutt ræðu sína og gert grein
fyrir vali verðlaunanefndar.
Sagði prófessorinn að Eyvind
Johnson teldist til hinna
mestu rithöfunda Norður-
landa.
1 þakkarávarpi sínu brá
skáldið á glens og sagði m.a.,
að sér liði líkt og hann hefði
unnið stóra vinninginn í
happdrætti. Bar hann Norð-
urlandaráði kveðju allra nor-
rænna rithöfunda og þakkaði
stofnun þessara verðmætu
verðlauna, — en þa.u nema
50 þús. dönskum krónum.
Verðlaunaveitingin var há-
mark hátíðarinnar en mikla
hrifningu vakti einnig ræða
Francis Bull, prófessors um
samhengið í norrænum bók-
menntum. Hann lýsti ánægju
sinni yfir veitingu bókmennta
verðlaunanna, sagði að með
þeim yrði' í framtíðinni unnt
að létta kjör margra rithöf-
unda og þau opnuðu víðtæka
möguleika til þess að ritverk
norrænna höfunda næðu til
fleiri lesenda um öll Norður-
löndin.
Áður en fyrrgreind atriði
fóru fram hafði strengjasveit
sinfóníuhljómsveitar finnska
útvarpsins leikið og sænski
þingmaðurinn Bertil Ohlin,
prófessor, haldið ræðu um
störf og markmið Norður-
landaráðs, en hann var einn
helzti hvatamaður að stofn-
un ráðsins. Ohlin vakti máls
á því í ræðu sinni, hvort
ekki væri kofninn tími til
þess að Norðurlandaráð
kæmi sér upp sinni eigin
framkvæmdastjórn í líkingu
við framkvæmdastjómir Sam
einuðu þjóðanna, Efnahags-
bandalagsins og Evrópuráðs-
ins, — þótt aldrei yrði í eins
stórum mæli. En slík fram-
Jsvæmdastjórn undir forystu
hámenntaðs aðalritara, sem
Eyvind Johnson.
hefði sömu afstöðu gagnvart
stjórn síns eigin lands, sem
annarra ríkisstjóma á Norð-
urlöndum, gæti haft geysi-
mikla þýðingu fyrir sam-
vinnu Norðurlandaþjóðanna í
framtíðinni.
Hánn sagði það ennfremur
skoðun sína, að hinn nýi sam
vinnusáttmáli Norðurlanda —
Helsingfors-sáttmálinn —
væri gleðilegur árangur góðr-
ar samvinnu ríkisstjórna, þing
manna og sérfræðinga Norður
landa.
Athöfninni í hátíðasalnum
var útvarpað og sjónvarpað.
— í kvöld var fyrirhugað
að halda hátíðhöldum áfram
með veizlu.
• Norræn
stofnun á íslandi
Á Viðræðufundum Norð-
urlandaráðs fyrr í dag, var
einkum rætt um ráðstafanir
til þess að taka fyrir starfsemi
ólöglegra útvarpsstöðva á
Norðurlöndum, en þær starfa
yfirleitt rétt utan landhelgi
þjóðanna.
Felld var tillaga fulltrúa
finnska kommúnistaflokksins
um að komið skyldi á 40 klst.
vinnuviku um öll Norðurlönd.
Vakti athygli, að jafnvel
Aksel Larsen, formaður sósíal-
íska þ j óðf lokksins í Dan-
mörku var andvígur tillög-
unni.
Þá var ennfremur rætt nokk
uð um kirkju — og mennta-
mál. Menningarmálanefnd
ráðsins beindi þeim tilmælum
til ríkisstjóma Norðurlanda
að komið verði í framkvæmd
hugmyndinni um norræna
stofnun á íslandi. Nefndinni
hafði borizt bráðabirgða-
skýrsla sérstakrar nefndar,
sem kjörin var til þess að
kanna möguleikana á fram-
kvæmd hugmyndarinnar. For-
maður nefndarinnar Bent A.
Kooh, ritstjóri í Kaupmanna-
höfn, en fulltrúi fslands Þórir
Kr. Þórðarson prófessor.
Nefndarmenn voru fyrir
skömmu staddir í Rvík til
þess að kanna undirtektir
ýmissa aðila — en fullnaðar-
skýrsla nefndarinnar liggur
ekki fyrir, fyrr en í maí eða
júnímánuðL
I j
.. - -^nfLLr riii—Él> —■ ^
Aflabrögð
í Sandgerði
SANDGERÐI, 22. marz: — Á
þriðjudag komu hingað 23 bát-
ar með saimtals 165,9 lestir. Línu
bátarnir Hrönn II og Smiári
höfðu mestan afla, 12,8 tonn og
10,4 tonn.
Á miðvikudag komu 25 bátar
með 186,1 tonn. Af linuibátuim
voru aflahæstir Smári með 11,4
lestir, Stefán Þór og Muninn með
10,3 lestir hvor. Af netabétum
fengu mest Þorsteinn Gíslason
29,2 lestir og Freyja 11,8 lestir. /
— Fréttaritari