Morgunblaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 5
I Föstudagur 23. marz 1962 MORCITSBLAÐ1Ð 5 ! MENN 06 = MALEFNI= Undanfarna daga hafa ver- ið hér á vegum Loftleiða 15 ferðaskrifstofumenn frá megin landinu. Aðalumboðsmaður í Luxemburg, Einar Aakrann, kom með þeim sem fararstjóri, Einar er Norðmaður, sem hef- ur langa reynslu sem starfs- maður flugfélaga, byrjaði hjá AOA 1949, fluttist yfir til Pan American er það keypti AOA, fór til Braathens 1953 o* það- an til Loftleiða 1955, sem aðal- umboðsmaður í Luxemburg. Hann skýrði blaðamanni Mbl. svo frá að Luxemfourgar skrifstofan hefði 10 starfs- menn, þar af væri einn í Par ís, en undir Aakrann heyra umboðin í París, Ziirieh, Róm, Bruxelles og Antwerp- en. Mjög mikil farþegauimferð væri um Luxemburg, eftir 1. apríl þegar 4 ferðir eru hafn ar vikulega, mætti búast við 080 farþegum á viku. Hann saglði að þriðji steersti at- vinnuvegur ibúanna í Lux- emiburg væri móttaka ferða manna, það kæmi næst á eft ir járn- og stálvinnslu, og Loftleiðaivélarnar væru mjög vel þoikkaðar þar í landi, því þær kæmu með mikið af ferða fólki, einkum frá Bandaríkj- unum. Um önnur fúlög væri ekiki að rœða hvað þetta snerti. 1/40 af fslandi og tvöfalt að íbúatölu. Og hvernig land er þá Lux emburg? Það er að stærð eins og einn fertugasti hlutinn af íslandi, ^ en íbúatalan er 2 á móti 1 íslendingi. Borgin Luxemburg er álíka stór og Reyfcjavík. Það er gamall bær mieð miklu af söguilegum minjum, sem ferða menn sækjast eftir að sjá. — Árið 1963 verður haldið há- tíðlegt 1000 ára afmæli borg arinnar. Landslag er lífca fag urt í sveitunum. Ferðamenn sækja mjög baðstað, sem er við eina hverinn þar í landi. íslendingar fara gjarnan og skoða Clerveaux-klaustur, þar sem Halldlór Kiljan Lax- ness dvaldi á yngri árum. — Ferðamenn srteyma til bæj- arins Eohrernaoh á hvíta- sunnunni til að sjá hina sér kennilegu Skrúðgöngu, sem ífoúamir fara þá í til kirkj- unnar, en öll hersingin stígur þá þrjú skref áfram og tvö aftur á bak alla leiðina. Nú og ef menn hafa áhuga fyrir járn- og stálvinnslu, þá er suðurhluti landsins staðurinn til að kynnast þvL Einar Aakrann sagði að Mfs kjör væru mjög góð í Lux emfourg. Opinbera málið væri þýzka, en börn lærðu frönsku jöfmum höndum í skólanum, og sín á milli töluðu Luxem arar gjarnan sérstakt mál, sem eiginlega væri séristök þýzk málýska. Það mál sæist stöku sinnum í bdöðum. En annars vœri algengt í blöð- Islendingar fœra Luxemburg 680 ferðamenn á viku um að sjá eina grein byrja á þýzku og seinni hluta henn ar væri svo á frönsku. E.t.v. væri ástæðan fyrir því að ein göngu ynnu Luxeroburgarar á skrifstofu sinni sú, að starfsfólk þyrfti að vera jafn vígt á þýzku, frönsku og ensku Og það væru flestir í- búar Luxemfourg. Nota háskóla og þjóðleikhus nágrannanna. — Það kemur fslendingum sjálfsagt einkennilega fyrir sjónir, af því það er svo ó- líkt því sem þeir hugsa, sagði Aakrann, að íbúar Luxem- burg; eru ekkert hrifnir af að — Hafið svo blýant og blað við hendina. Kennarinn: Hvað sagði Abra- ham þegar guð kom til hans? Óli litli þagði og gat ekki svar- að. Kennarinn: Hvað segir pabbi Söfnin IJstasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga (rá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þnðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. JListasafn Einars Jónssonar er lok- ®ð um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurtoæjar, Skúla túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lö þriðjudaga og fimmtudaga þinn vanalega, þegar gestir koma til hans? Óli litli: Farðu Gunna og sæ/ktu notkkra bjóra. Hreppstjóri nokikur skrifaði á skjöl skipstjóra, sem sigldi skipi sínu í strand: — Við dagbókina er ekkert að athuga, skipið er löglega strandað. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku). Á meðan Lúðvík Kemp bjó á Illuga- stöðum voru fjórir feðgar á Skíðastöð- um. en lítið um kvenfólk, enda afneit- uðu þeir því sem hverjum öðrum ó- þarfa. I>ó fór svo að þeir náðu sér í kaupakonu eitt sumar, en þá tókst svo illa til að Guðmundur Sölvason gerði henni barn. Eftir að þótti þeim feðgum hann ekki húsum hæfur á Skíðastöðum og fór hann þaðan að næsta bæ Hvammi og átti þar heima árum saman. Um þetta orkti Kemp eftirfarandi: Skírlífið til skammar var Skíðastaða sonum. Allir höfðu ítar þar ýmugust á konum. En góðan ávöxt Gvendur starf gaf og skemmti vinum. En lítilsháttar laga þarf leiðslurnar í hinum. Lánið kvenna löngum hér leikur völtum kili. En Skíðastaða ættin er endurrcist í toili. hafa sitt eigið mál, þeir háilf skarrumast sín fyrir móllýsk una sína. Þ«eir segja líka, hverts vegna skylduim við fara að koma upp eigin há- skóla eða okkar eigin þjóðleik húsi, þegar við höfum það bezta af því tagi í nágranna löndunuim og getum sótt allt sem við viljum þangað. Land þeirra ©r ekki rílbt í sjálfu sér og landrými lítið, en þeir sœkjast eftir að fá erlent fjár magn inn og fá auðug fyrir- tæki til að setja þar niður verksmiðjur. Þeir lóta ítali hafa vinnu í námunum sín- um og Hollendinga á búgórð unum og stjórna svö sjálfir og hafa það mjög gott. Aakrann flaug heim á mið- vikudaginn. Nú er mikill við búnaður á gkrifstofu hans til að taka við sumarferðamanna straumnum, en sumaráætlun gengur í giildi hjá LoftLeiöum 1. apríl. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 17:00 á morgun. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: I>orfinnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til NY. Dettifoss er í NY. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 22. til Akraness og Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 18:00 1 dag til Ham borgar og Khafnar. Lagarfoss fer frá Wismar í dag til Rostock. — Reykjafoss er í Rotterdam. Selfoss er í Rotterdam. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er á leið til Gdynia. Zee- haan er í Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið fór frá Rvlk í gærkvöldi til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna. Herðubreið er á norður- leið. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór 20 þm. frá Bremerhaven til Reyðarfjarðar og Rvíkur. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Rieme til Fáskrúðs- fjarðar. Dísarfell fór 21 þm. frá Brem- erhaven til Eskifjarðar. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Eyjafjarðar- hafna. Helgafell er á Hvammstanga. Hamrafell fór frá Batumi 13 þm. til Rvíkur. Hendrik Meyer er væntanleg- ur til Gufunes 24. þm. til Rvíkur. * Eg er að velta því fyrir mér, hvort menn sem styggja endunrar á tjörninni séu ekki andstyggilegir. — Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 6. 7.’ og 8. tbl. Lögbirtdnga- blaðsins 1962 á eignahluta Fríðu Ágústsdóttur, Ás- braut 3 (5) (2 herbergja íbúð), fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 26. marz 1962 kl. 14,15 samkvæmt kröfu Benedikts Sigurjónssonar hrl. o.fL Bæjarfégetinn í Kópavogi VORUBILL Dodge vörubill, 4 tonna árgerð 1954 með 120 ha. Benz-dieselvél, nýlega sprautaður og vel með farinn, er til sölu ef viðunanlegt tilboð fæst. — Tilboð skilist til Halldórs Benediktssonar, sími 15, Hellissandi, sem gefur allar frekari upplýsingar fyrir 30. þ.m. Ung stúlka óskast nú þegar til símavörzlu og sendi. ferða. Sænsk íslenzka frystihúsið Loftpressumaður Vanur loftpressumaður óskast strax. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Borgartúni 7 Flatningsmenn óskast strax Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50165 og 56865

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.