Morgunblaðið - 23.03.1962, Side 6
6
MORCTnvnrjÐlÐ
Föstudffgur 23. marz 1962
Lætur ekki bólusetja sig
MÁL skipstjórans á brezka tog-
aranunt „Wire Mariner“ var tek
ið fyrir í gær í Vestmannaeyj-
um. Áhöfninni var ekki hleypt
í land vegna bólusóttarfarald-
urs í Evrópu ,og skipstjóri neit-
aði að láta bólusetja sig og
áhöfn sína. Ástæðan mun hafa
verið persónuleg, og sagðist
skipsíjórinn aldrei hafa verið
bóíusettur á ævi sinni. Var því
lögregluvörður settur um skipið.
Kveðjuhóf
fyrir Hilmar
Stefánsson
BŒNN 17. maíz sl. hélt Starfs-
miannafélag Búnaðarbanka ís-
lands Hilmari Stefánssyni, banka
stjóra, kveðjuihóf í Þjóðleikhús-
kjallaranum í tilefni af því, að
Ihann hefir nú látið af störfum
við bankann eftir að bafa verið
bankastjóri í rúm 26 ár.
Margar ræður voru fluttar, og
var Hilmari þakkað fyrir giftu-
drjúga stjórn bankans á þessu
túmabili.
Hilmar Stefánsson.
Tryggvi Pétursson, deildar-
stjóri talaði fyrir minni heiðurs-
gestsins, en Haukur Þorleifsson
fyrir minni frú Margrétar, konu
hans.
Ennfremur fluttu ræður Igólf-
ur Jónsson, landbúnaðarráðherra,
Jón Pálmason, form. bankaráðs
Búnaðarbankans, og Magnús
Jónsson, bankastjóri.
Heiðursgesturinn, H i 1 m a r
Stefánsson, tók því næst
til máls og þakkaði starfsmönn-
um bankans ágætt samstarf á
liðnum árum og góðar árnaðar-
óskir.
Veizlustjóri var Magnús Fr.
Árnason, hrl., form. starfsmanna-
JBélagsins, og ávarpaði hann heið-
ursgestina að lokum.
■'sV&'Z' "í’ít •»•••*
Skipstjóri var fluttur í land
til yfirheyrslu í dómhúsi Vest-
mannaeyja í lögreglubíl, en áð-
ur höfðu allir, sem nálægtmál-
inu komu, verið bólusettir. Ekki
þurfti að yfirheyra fleiri en
skipstjórann, því að hann játaði
brot sitt og lauk yfirheyrslu
fljótlega.
Mun dómur í móli hans verða
kveðinn upp í dag.
Þessi mynd var tekin við
réttarhaldið í Vestmannaeyj
um i gær. Frá vinstri: Gísli
G. ísleifsson, lögfræðingur,
Haraldur Björnsson, skip-
herra á ÆGI, Páll Þorbjörns
son og Freymóður Þorsteins-
son, meðdómarar. — Fyrir
framan borðið situr skipstjór
inn á Wyre Mariner, Percy
Bedford, og dómtúlkurinn.
Tvítugl tímarit um
uppeldismál og skóla
Stjómmálamenn I
Argentínu hikandi
Buenos Aires, 22. marz. —
AP —
Frondizi, forseti Argentínu hélt
í dag áfram viðræðum um stjóm
armyndun í landinu og hyggst
gera svo fram til helgar, en
þá vonast hann til þess að ný
stjóm geti tekið við völdum.
Stjórnanólamenn hafa orðið
försetanum til lítillar aðstoðar,
því margir forystumenn floikk-
anna eru sagðir á báðum áttum
um það, hvort þeir eigi að fall
ast á aðild að stjórn, sem skipuð
sé að vild yfirstjómar hersins.
Þegar hafa tveir af sjö lýðræð
isfflokikum landisins neitað að
taka þátt í stjórnarmyndun. —
Annar er kristilegi lýðræðis-
flokikurinn. Formaður hans
Enrique Tevedia, sagði
við fréttamienn eftir við-
ræður við Frondizi í dag, að
flokkur hans tseki ekki þátt í
myndun samisteypustjórnar fyrr
en herinn hefðj lagt niður stjórn
í fylkj.unum fimm, þar sem per
ónistar unnu sigur í kosningun-
um á dögunum. Aðrir flokkar
hafa ekki gefið endanlegt svar.
* *
Sem kunnugt er hafa 62 verka
lýðsfélög, sem telja yfir tvær
millj. félaga, lýst yfir allsherj
arverkfalli næsta sólarhring og
voru gerðar margvíslegar ráð-
stafanir í dag tii þess að reyna
að koma í veg fyir það. Ekki
virðast þær þó líklegar til að
bera árangur. Forystumenn per
ónista lýstu því yfir í dag, að
verkfallið yrði gert og þeir
miyndu ekki hika við að beita
valdi ef nauðsyn krefðL
UM þessar mundir er tímaritið
,,Heimili og skóli“ tvítugt að
aldri. Það var stofnað af Kenn-
arafélagi Eyjafjaxðar og hefir
verið gefið út á vegum þess í 20
ár. Það kemur út á Akureyri í 6
heftum á ári, hefir alla tíð verið
selt mjög ódýrt, enda flestir unn-
ið við það kauplítið.
Það kostar nú aðeins 40 krónur
árgangurinn
..... í tvo áratugi hefir ritið
flutt uppalendum í heimilum og
skólum mikinn fróðleik og lífs-
hollan, verið þarfur vinur þeirra
og ráðgjafi. Mun hver og einn
sem flettir blöðum þess í dag
verða þess áskynja, að jafnframt
því sem þar er skyggnzt til starfs
og stefna annars staðar og margt
gott og nytsamt þaðan flutt, þá
er flutt, þá er allur grunntónn
þess fyrst og fremst þjóðlegur og
kristilegur. Og það hefir verið
góður og hógvær boðberi milli
heimila og skóla og kennurunum
góður vinur....“.
Þannig blasir þetta við kunn-
ugum nú, er ritið leggur út á 3.
áratuginn.
Sami maðurin* hefir frá upp-
hafi verið ritstjóri þess, Hannes
J. Magnússon, núverandi skóla-
stjóri á Akureyri. Hann segir nú
er hann lítur um öxl:
„.... Ritið hefir aldrei verið
ádeilurit, þótt á margt megi deila
í uppeldisháttum okkar og skóla-
málum. Það hefir því aldrei hald-
ið uppi neikvæðum málfluttn-
ingi, en aftur leitast við að flytja
mál sitt á jákvæðan hátt, benda
frekar, á það sem er til fyrir-
myndar og vekja athygli á heil-
brig^íum uppeldisháttum, t. d.
beita þeirri uppeldisaðferð, að
lofa fremur en lasta. Þá hefir
það einnig vakið athygli á krist-
inni trú og lífsviðhorfum sem
hinum traustasta grundvelli alls
Frh. á bls. 23.
Þessi mynd var tekin inni á Laugarnessvegi i gærmorgun. og
sýnar brunann í íbúðarshkúr þar. — (Ljósm. Sv. Þonm),
Tveir brunar í gær
EIDUR kom upp á tveimur stöð-
um í Reykjavík á sjötta tímanum
aðfaranótt fimmtudags. Kl. 5.07
var slökkviliðið kvatt inn á
Laugarnesveg, þar sem kviknað
hafði í mannlausum skúr beint á
móti Kirkjusandi. Þar var slökkt
fljótlega. Sennilega hefur verið
kveikt í skúrnum af krökkum.
Kl. 5.20 var tilkynnt um eld 1
íbúðarhúsi á Fífuhvammi nr 5.
Húsið er kjallari, ein hæð og ris.
Eldurinn kom upp £ húsgagna-
tróði á 1. hæð og var fljótlega
slökktur.
• Bragur um
Kvossanessálfa
Skáldið cx hefur sent Vel-
vakanda kvæðiskom það, sem
hér er prentað á eftir. Fjallar
það um nýorðinn atburð norð-
ur á Akureyri, þar sem beðið
var með að sprengja kletta-
snös, meðan álfar fluttu bú-
ferlum.
„Eyjafjörður, finnst oss, er“
frumlegt pláss á landi hér,
þar er Framsókn, þar er mús,
þar er Kea og veggjalús.
Meyjafjöld
margt eitt kvöld
mönnum gefa undir fót.
AUs kyns skarfar eru þar,
íhaldsmerm og rauðálfar.
Þar er gnótt af þorski og síld,
þar er líka vömbin kýld.
Einhvers staðar út til Hlés
ágætt liggur Krossanes.
Fyrrum þcir
til farsældar
frægir Norðmenn áttu bú,
horskur stýrði Holdö þar
höfuðbóli velsældar.
Forðum síldar- metin -mál
margra áttu hug og sál,
fínu taugar Framsóknar
fóru mjög úr skorðum þar,
Tímamenn
töldu senn
tjón og voða búinn þjóð.
— Akureyrar- á nú -bær
úrelt skran og grútarþrær.
Uppi á landi eru þar
álfaborgir veglegar.
Álfar þola ágang sízt
illu laima. — Það er víst.
Kátt er oft
þó kólgar loft
kyrja álfar dægurlög,
-<•>
iðka þar og, utan stanz,
álfameyjar húladans.
Með ógnahraði á nú þar
upp að hressa bryggjumar,
klambra timbur, kljúfa grjót,
kunn er svoddan athöfn fljól
Splundra þar
sprengingar
og spilla góðum álfaranr..
Athöfnum til óþurftar
álfar trylltu vélarnar.
Yfirmanna- ágætt -lið
álfa vildi semja við,
létu Ólaf Liljurós
Ijúfa hitta álfadrós.
Átti tal
við vífaval,
verinn kunnur álfasið
rýma álfa burtu bað
búa um sig á öðrum stað.
Álfur gamall út þá kom,
•— ótti stóð af þessum vom, -
aldinn mælti Ólaf við:
„Ættuð nú að hafa bið
meðan við
að sveitasið
snúum okkar búi á leió,
rekum burtu fólk og fé,
fá til þassa verðum hlé“.
Hættu störfum höldar þá,
hræddir stara bergið á,
allt er hljótt og ytra þar
ekki heyrast sprengingar.
Skatna fjöld
koldimm lcvöld
kojum sínum lúrir í,
óttast bráða álfahefnd
ef að störfin verða nefnd.