Morgunblaðið - 23.03.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.03.1962, Qupperneq 21
Föstudagur 23. marz 1962 MORCIJSBL 4ÐIÐ 21 Hús á eignalóð til söiu Húseignin nr. 10 við Grettisgötu, ásamt 592 ferm. eignarlóð er til sölu. — Upplýsingar í síma 15246 frá kl. 7—9 síðdegis næstu daga . Nokkrar stúlkur óskast til framleiðslustarfa og hreingerninga hjá Lyfjaverzlun rikisins. — Umsækjendur komi til viðtals á Hverfisgötu 4, laugardag kl. 2—4 e.h. Til sölu Dodge Weapon til sýnis á Þinghólsbraut 7, Kópavogi. — Selst ódýrt. IðnaSarhúsnœði með hita ca. 300 ferm. á götuhæð við Súðarvog til leigu. — Tvær innkeyrslur. 3,50 m. lofthæð. — Einnig tilvalin vörugeymsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4162“. DÖMUR! FYRIR FERMINGUNA Kjólar — Pils — Stíf skjört Blússur — Peysur — Hvítar slæður Slæður — Undirfatnaður Sloppar o. fl. H J Á B Á R U Austurstræti 14 Byggingalóð fyrir tvíbýlishús á góðum stað óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „4222“. S/áv/: 1114 4 við Vitatorg. Til sýnis og sölu í dag: Moskwitch ’58 í úrvals lagi. Rússajeppi ’57 með stálhúsi. Dodge ’55. Lág útb. gegn fast- eignaveði. Weapon ’53 með góðu húsi. Ohevrolet sendibill ’56, stærri gerð. Chevrolet fólksbíil ’57. Vauxhall ’50. Nash ’57 Station, mjög falleg- ur. Volkswagen ’56, góður bíll. Chevrolet ’59. Skipti á ódýr- ari bíl möguleg. Milligjöf lánuð. Höfum mikið úrval af flestum tegundum og árgerðum bif- reiða. — Oft hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hreinsiduft Er fáanlegur sem tveggja eða f jögurra dyra fólksbifreið, station eða sendibifreið. Er á verðum frá kr. 164,— þúsund fólks- bifreði, kr. 138 þúsund sendibifreið. Pantið nú. fáið bifreiðina fyrir sumarið Suðurlandsbraut 2 — Sími 3-53-00 Afgreiðslumaður Afgreiðslustúlka óskast í bókabúð Helgafells, Laugavegi 100, — Upp- lýsingar á skrifstofunni, Garðastræti 17, kl. 3—6 í dag. Bækur og ritföng KJÖRSKRÁ fyrir veggflísar, baðker, handlaugar og W.C. fyrir Njarðvíkurhrepp til sveitarstjórnarkosninga 27. maí n.k. verður lögð fram á skrifstofu Njarðvík- urhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík 27. þ.m. — Kærufrestur er til laugardagsins 5. maí og skulu skriflegar kærur hafa borizt skrifstofu hreppsins fyrir kl. 12 á miðnætti þann dag. Njarðvík, 21. marz 1962 Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Jón Ásgreirsson BíU ársins er / Bílhappdnetti F.U.F Kaupið miða úr bílnum í Austurstræii. Nú eru aðeins eftir þrjár vikur, þar til dregiö verður um þennan glæsilega Ford Consul 315 DE Luxe árgerð 1962. ALLAR UPPLÝSiNGAR UM BÍLINN GEFUR FORDUMBOÐIÐ, KR. KRISTJÁNSSON, SUÐURLANDSBRAUT 2, — SfMI 3 53 00 DREGIÐ 10. APRÍL. Aðeins 8000 miðar. Góðfúslega gerið skil í Tjarnargötu 26, sími 12942.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.