Morgunblaðið - 31.03.1962, Page 2

Morgunblaðið - 31.03.1962, Page 2
2 MOfíGZJlSBLAÐIÐ Latigardagur 31. marz 1962 Hljómsveit Tónlistarskólans á æfingu ffljómsveit Tónlistarskólans heldur tónleika HLJ ÓMSVEIT Tónlistarskólans heldur tónleika í dag kl. 3 í Há- skólabíói. Á efnisskránni eru bessi verk: LítiH Konsert fyrir píamó og strengjosveit eftir Walter Leigh, einleikari Helga Xngólfsdóttir, Simple Symphony eftir Benjamin Britten, Konsert fyrir cello og hljómsveit 1. þátt- ur, eftir J. Haydn, einleikari Haf liði Hallgrímsson og loks Konsert fyrir tvö píanó og strengjasveit í c-moll eftir J. S. Bach, einleik- arar Eygló Helga Haraldsdóttir og_ Sigríður Einarsdóttir. í hiljómsveitinmi ®ru 25 hljóð- færaleikarar. Stjórnandi er Björn Ólofsson. Tónlistarskólinn hefir árlega haldið nokkra opinbera tónleika, sem ætíð hafa átt miklum vin- sældum að fagna. Þeir sem þegar hafa fengið boðsmiða að tónleikunum í dag, eru beðnir að athuga að þeir verða í Háskólabíó M. 3, en ekki í Austurbæjarbíói eins og stend- víkurvelli 10 ára Keflavíkurfluigvelli, 30. marz. apríl n.k. hefur aðal- flugveðurstofan á Keflavíkurflug velli starfað í tíu ár. í tilefni af þessu bauð frú Teresia Guð- mundssom, veðurstofustjóri, blaða mönnum suður á Keflavíkurfluig- völl til að kynnast starfseminni þar. Á Keflavíkurflugvelli starfa nú 7 veðurfræðingar, auk 10 að- stoðarmamma og 7 starfsmanna á háloftastöð. Á þessum tíu árum hefur Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) greitt 40 milljónir króna í erlendum gjaldeyri fyrir flug- veðurþjónustu á fslandi. Yfir- veðurfræðingur á Keflavíkurflug velli er Hlynur Sigtryggsson. Veðurstofan á fluigvellinum vinn ur í nánu samstarfi við veður- þjónustu varnarliðsins og ann- ast veðurspár fyrir flugleiðir á Norður-Atliants'hafi. — Starfsemi veð urstof unnar verður nánar getið hér í Mtol. síðar. — B. Þ. Ljósmyndaldúbb- urinn Glymur á Akranesi AKRANESI, 30. marz. — Ljós- myndaklúbbur var stofnaður hér í bæ 27. janúar af 10 þrett- án til fimmtán ára drengj um. Síðan haia þeir imnið þar að ljósmyndun í tómstundum sín- um og kennt hver öðrum. Ljós- myndaklúbburinn hlaut nafnið Glymur. — Oddur. verð á hókauppboði Veðurstofan á Kefla- Kvennakór SVFÍ heldur hljómleika N.K. mánudag efnir Kór Kvenna deildar Slysavarnafélagsins í Bvk. til hljómleika í Austur- bæjarbíó og hefjast þeir kl. 7,15 e.h. Söngstjóri er Herbert Hri berschek og einsöngvara'r Sigur- veig Hjaltested og Eygló Viktors dóttir. Undirleik á píanó annast oboleikari Sinfóniiuhljómsveitar- innar Karl Paukert. Á efnisskrá kórsins eru m. a. fjögur lög eftir Braihms, samin fyrir kvennakór, 2 horn og hörpu. Á hörpuna leikur Mariluise Dra- Iheim og á hornin leika tveir með- limir Sinfóníuhljómsveitarinnar. Unigfrú Draheim leilkur einnig ein leiik á hörpu á tónleikunum. Lög in eftir Brahms, sem kórinn flyt- ur hafa aldrei verið flutt opin- berlega hér á landi. Kórinn syngur auk þess lag eftir Niels W. Gade, sem ekki hefur verði flutt áður hér á landi „Agnete og Havmanden", en í því syng- ur Sigurveig Hjaltested einsöng. Á tónlei'kunum verða flutt lög eftir íslenzk tónskáld m. a. Jón Leifs, Skúla Halldórsson, Sig- valda Kaildalóns Inga T. Lárus- son og auk þess nokkur þjóðlög. Sigurveig Hjaltested syngur tvö einsöngslöig eftir söngstjórann H. Hribersdhek. Að lokum má nefna „Kór frið- arboðanna“ úr óperuxmi „Rienzi“ eftir Wagner, einsöngvari Eygló Viktorsdóttir og „Mansöng" eftir Scíhubert, einsöngvari Sigurveig Hjaltested. Herbert Hribersdhek hefur nú stjómað kór Kvennadeildar Borgarneskirkju berast gjafir BORGARNESI, 30. marz. — Fyr- ir síðustu jól voru Borgames- kirkju gefnir tveir mjög fagrir bertastjakar á altari. Gefandi var Kirkjukór Borgameskirkju, og voru stjakamir gefnir til minningar um Halldór Sigurðs- son, er verið hafði söngstjóri kórsins um langt árabil. Þá gaf frú Sigríður Þorvalds- dóttir í Borgamesi kirkjunni hér andvirðí eins bekkjar í kirkjuna til minningar um mann sinn, Þórð Jónsson. Bekkurinn er merktur áletruðum silfurskildi, eins og aðrir bekkir, sem kirkj- unni hafa verið gefnir. Vill sóknarnefndin koma á framfæri þökkum til handa gef- endum fyrir góðar gjafir. Arinbjöm Magnússon hefur nú látið af störfum formanns sóknamefndar eftir langt og gott starf. Núverandi formaður er Þórleifur Grönfeldt. Slysavamafélagsins í fimm ár, en áður var Jcn ísleifsson, söng- stjóri. Raddþjálfari kórsins er V. M. Demetz. Stjórn kórsins Skipa Gróa Pétursdóttir. formaður, Elinborg Guðjónsdóttir Og Hjördís Péturs- dóttir. Hljómleikarnir á mánudaginn eru eðallega ætlaðir fyrir styrkt- anmeðlimi kórsinis, en verði ein- hverjir miðar óseldir afgangs, fást þeir í Austurbæjarbíó á mánudaginn. ur á miðunum. Nokkrir aðgöngumiðar að tón- leiktmum verða afhentir eftir kl. 2 í dag í HáskóLabíói meðan þeir endast. Aðgangur er ókeypis. BÓKAUPPBOÐ Sigurðar Bene- diktssonar í gær var afar fjöl- sótt. Það var haldið í aðaisal Sjálfstæðishússins. Ódýrar flugferðir á Sæluviku Skagfirðinga í TILEFNI af Sæluviku Skagfirð inga hefir Flugfélag íslands ákveðið að veita afslátt af far- gjöldum frá Reykjavík til Sauð- árkróks. Kostar farið kr. 655,00 fram og aftur og gilda þessi far- gjöld frá 31. marz til 10. apríl að báðum dögum meðtöldum. Þetta fargjald er háð því skil- IMámskeið SIJS í Keflavík Dagskrdin í dag NAMSKEIÐ Sambands tmgra Sjálfstæðismanna í Keflavík um sveitarstjórnarmál heldur áfram í dag. Verður dagskrá þess sem hér segir: Kl. 14 roun Geir Hallgrímsson, 'borgarstjóri flytja erindi um Á eftir hverju erindi verða um- ræður og fyrirspurnir. Kl. 19.00 snæða þátttakendur kvöldverð í boði Alfreðs Gísla- sonar, bæjarstjóra. Síðasti dagur námskeiðsins verður á morgun. Fundur hefst ! þá kl. 16,00 og mun Ingólfur Jóns verkefni sveitarstjóma. Þá mun son, ráðherra, þa flytja erindi Alfreð Gislason, bæjarstjóri og alþingismaður flytja erindi um tekjustofna sveitarfélaga. Að erindi hanis loknu verður gefið kaffihlé, en þá flytur Matt- hías Á. Matlhiesen. alþingismað- ur erindi um stjómmálin og sveit arstjómimar. Bazar Hvatar- kvenna Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur bazar sinn og kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudag. Ém Sjálfstæðiskonur beðnar um að koma því æm þær kunna að ætla að gefa á bazar- inn í verzlun Egils Jacobsen fyxir bádegi á laugardag eða í Sjálfstæðishúsið eftir hádegi. Einnig eru þær sem hafa tekið að sér að sauma, beðnar um að koma því á þessa staði á sama tíma. Þær konur sem ætla að baka, efu vinsamlega beðnar um að koma kökunum í Sjálfstæðishús ið á sunnudagsmorgun. Hvatarkonur hafa lengi und- irbúið þennan bazar sinn, hefur hópur t.d. setið ákveðna tíma í viku síðan í febrúar við að sauma og búa til mimi og verð- ur þvi margt góðra muna á baz- arnurn. Skóra Hvatarkonur á Reykvíkinga að koma og drekka hjá sér kaffi á sunnudag og líta á bazarinn. umx raforku og samgöngumál og mun hann og ræða stjórnmá'la- viðhorfið almeimt. Er öllu Sjáif- stæðisfólki heimiii aðgaxigur að þeim fundi. yrði, að keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir. Sæluvika Skagfirðinga verður að þessu sinni 1.—8 apríl. Sem jafnan áður, verður margt til skemmtunar alla daga vikunnar. Leikfélag Sauðárkróks sýnir sjónleikinn Júnó og páfuglinn, alls sex sinnum og ennfremur revíu sem efnist Glaumbær. Kirkjukór Sauðárkróks heldur og einsöng og skrautsýningum. Verkakvennafélagið Aldan gengst fyrir söngskemmtunum, þar sem þeir Jóhann Konráðs- son, Kristinn Þorsteinsson og Ámi Ingimundarson koma fram og sýnir ennfremur þætti úr bæjarlífinu er nefnast Rauður loginn brann. Kvikmyndasýningar eru alla daga vikunnar og dansleikir í Alþýðuhúsinu og Bifröst að kvöldi fimmtudags, föstudags, laugardags og sunnudags. Sælu- vikunni lýkur sunnudagskvöldið 8. apríl. Flugferðir frá Reykjavík til Sauðárkróks sæluvikuna, verða þriðjudag, fimmtudag og laugar- dag og etv. oftar. hljómleika með kórsöng, tvísöng LÆGÐIN við Hjaltland var orðin mjög djúp í gær, um 965 mb í lægðarmiðju, og þokaðist hún norður á við. Éljagangur var með meira móti norðanlands í gær, og jafnvel í Reykjavík vottaði fyrir snjókomum úr skýjun- um, sem kembdi fram af Esjunni. Veðurútlitið kl. 22 í gærkvöldi: Norðan við Hjaltland er djúp lægð á hreyfingu rnorð- ur. Hæðin yfir Grænlandi fer heldur minnkandi. Veður- horfur næsta sólarhring: SV- land til Breiðafjarðar og mið in: Allhvass norðan, bjart- viðrL Vestf. og Vestfjarða- mið: Norðaustan stinnings- kaldi; él norðan til. Norðurl. til Austfj. og miðin: Allhvass norðan. Snjókoma öðru hverju. SA-land og miðin: Allhvass norðan, bjartviðri. Horfur á sunnudag: Norðanátt, víða allhvasst. Vægara frost en í dag. Senni- lega frostlaust austanlands. Víða snjókoma fyrir norðan, en bjart fyrir sunnan. Hér fer á eftir uppboðsverð nokkurra bóka, en vegna rúm- leysis eru titlar þeirra styttir, en flestir þeirra birtust í Mtol. 28. marz á bls. 9. Fyrir aftan tví» punkt er verð bókanna í krón» um. Grönlandia, Skálh. 1688: 11.000. Para dís arly kill, Skálh. 1688 (ekki hei'l): 2.000. Fjögur Skál» holtskver. 1604: 10.000. Queld =» vökur, I—II: 8.500. Lexicon Po- eticum, 1860: 2.500. Clavis Po- etica: 425. Orðaibók Cleasbys o@ G. Vigf., 1874: 1.800: Lexicon Bj. Halid., 1801: 2.100. Fjórar missera skiptapred., Hrappsey 1783: 625. Atli, 1780: 2.500. Heimskringla, Hrappsey 1779: 3.400. Ármanns saga, 1782: 3.300. Færeyinga saga, 1832: 800. Sturlunga, 1817— 18: 1.550. Sciagraphia Hálfdanar Einiarsisanar: 2.600. Konungs- skuggsjá, Soröe 1768: 2.100. Vísnabókin, Hólum 1748: 4.1Ö0. Búnaðarbálkur. 1783: 2.100, Ljóðm. St. Ólafssonar, 1823: 2.000. Nockur ljoodmæli eftir J. Þor» láksson, Hrappsey 1783: 4.100. Rymtoegla, 1801: 1.800. Útlegg- ing yfir norsku laga . , . : 1.800. Jónsbók, 1904: 1.800. Jámsíða, 1847: 1.200. Grágás, 1829: 1.800. Gulaþingislög, 1817: 1.800. Breve af Agerdyrkningens Mulighed.. : 1.000. Pontoppidans Samlinger etc., 1798: 1.700. Grasafræði Hjaltalíns, 1830: 525. ísl. forn- bréfasafn I—XV: 4.800. Fyrstu 40 sálmarnir úr 1. útg. Passíu- sálma: 1.100, Grallari, 1747: 600. Manuaie, 1753: 750. Bam í lög- um, 2. útg.: 325. Gestur Vestfirð- ingur I—V: 2.700. Hefndin, 1867: 700. Þórb. Þórðarson compl. í 1. útg. í bandunnu geitarskinni: 13.500. Rauður loginn brann efit- ir Stein Steinarr: 600. Fyrsta kvikmynd- in í Tjarnarbæ ÆSKULÝÐSRÁÐ Reyíkjavikur frumsýnir kvikmyndina „Suður- ríkjadrenginn“ í Tjamartoæ á suimudagskivöld felukban 8:30. Mynd þessi er gerð af hinum heimsfræga fevikmyndiastjóra Ro- bert Flaherty Og var þetta síðasta myndin, sem hann gerði, en hann lézt 1951. Myndin er tekin í Louis iana fyiki í Bandaríkjunum, fjall- ar um ungan dreng og lýsir á frá- bæran hátt lífi hans í ollíulbéruð- um rikisins. — Það er óhsett að hvetja fuilorðna og æskufólk til þess að sjá þessa mynd en hún hefur aðeins einu sinni verið sýnd hérlendis hrjá FiiMnílu og vakti miikla aðdáun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.