Morgunblaðið - 31.03.1962, Qupperneq 4
'Í3
/
Monciiisrtr. 4n 1 ð
Laugardagur 31. marz 1962
Handrið Smíðum inni- og úti> Tj handrið. Fljót afgreiðsla j i Vönduð vinna. Járnver, Síðumúla 19. Sími 34774 og 35658.
Handrið úti og inni. Gamla /erðið. Vélsmiðjan Sirkili Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449.
Sími 13407 Raftækja- og rafiagna- viðgerðir fljótt og vel af , s hendi leyst. Ingolf Abrahamsen Vesturgötu 21.
Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson, Framnesvcgi 16, Keflavík. Sími 1467.
1—2 herb. og eldhús óskast til leigu, helzt í Hlíðunum eða Norðurmýri. Fyrirframgr. Uppl. í síma 10012 fyrir 1. apríl.
Góð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu 14. maí eða fyrr. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 13144 eftir hádegi í dag.
Kefavík Góð íbúð til leigu nú þegar. Uppl. Móvabraut 12 A, kl. 1—6 í dag.
G. M. C. drif og öxlar til sölu — Sími 22724.
Vön skrifstofustúlka óska eftir atvinnu. Tilboð merkt 4363 — leggist inn á afgr. blaðsins.
íbúð Vantar 1 herb. og eldhús. Húshjálp kemur til greina. Sími 34992 — milli 5—8 í kvöld.
Til söu Um 12 fet mótatimbur, notað einu sinni. Sími 17236. ——————— ‘
Miðstöðvarketill til sölu Gilbarco ketill 3 ferm. með innbyggðum spíral og sjálf virkri firingu og hitastilli til sölu. Uppl. í Bólstaða- hlíð 37 I. hæð. — Sími 32520.
Barnlaus hjón óska eftir 2—3' herb. íbúð, nú þegar eða 14. maí. Upplýsingar í síma 3-31-78.
Barngóð stúlka óskast á heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. TTppl. í síma 36994.
ATHUGIÐ að borið saman við út.breiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Moigunblaðinu, en öðrum blöðum. —
f dag er laugardagur 31. marz.
90. dagur ársins.
Árdegisflæði kl, 1:10.
Síðdegisflæði kl. 13:56.
Slysavarðstofan er opin allan sölar-
Næturvörður vikuna 31. marz til 7.
Uoltsapótek og Garðsapótek eru
Kópavogsapótek er opið alla virka
Næturlæknir í Hafnarfirði 31. marz
uppi. 1 síma 16699.
mmni]
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt, held
Aðalfundur Ónfirðingafélagsins verð
ir haldinn 5. apríl n.k. í Breiðfirð-
ngabúð.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
und í Sjómannaskólanum þriðjudag
nn 3. apríl kl. 8:30 e.h. Frú Kristín
íuðmundsdóttir, híbýlafræðingur flyt
ir erindi og sýnir skuggamyndir.
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur
p -.akvöld í kvöld kl. 8:30 í Háagerðis
kóla.
Kvenfélagskonur Keflavík: Fundur
>g bingó 3. apríl kl. 9 e.h. 1 Tjarnar
undi.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
r heldur bazar þriðjudaginn 3. apríl
Góðtemplarahúsinu. Munirnir verða
il sýnis í glugga Teppa h.f., Austur-
træti, um helgina.
Mæðrafélagskonur: Munið skemmti
undinn í Breiðfirðingabúð (uppi) —
unnud. kl. 8 e.h. Til skemmtunar
rerður bingó, twist-danssýning o.fl.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra
>skar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h.
»éra Jón Auðuns.
Neskirkja: Fermingar kl. 11 f.h. og
:1. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fh.
■'erming. Séra Jakob Jónsson. Messa
d. 2 e.h. Ferming. Séra Sigurjón Þ.
Vmason.
Háteigsprestakall: Messa í hátíða-
al Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Earna
amkoma kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þor
rarðsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 10:30
.h. Ferming og altarisganga. Séra
Jarðar Svavarsson.
Bústaðasókn: Messa í Réttarholts-
kóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í Háa
'erðisskóla kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar
^.rnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra
>orsteinn Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2
;.n. Ferming. Séra Garðar Þorsteins
on.
Útskálaprestakall: Messa að Útskál
im kl. 2e.h. Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall: Messa að
^eynivöllum kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Grindavík: Messa kl. 2 e.h. Sóknar
irestur.
Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h.
Innri-Njarðvíkurkirk ja: Barnaguðs-
tjfff '/ Jiik hmt
60 ára er í dag Guðmundur
Bjarnason frá Látrum. Hann er
nú til heimilis að Álfhólsvegi
36.
70 ára er í dag HeXgi Krstján
Andrésson, Garðastræti 17. Hann
verður staddur hjá systur sinni,
Drápuhlíð 8.
í dag (laugardag) verða gefin
saman í hjónaband af sr. Jakobi
Jónssyni Þórunn S. Rafnar —
(Stefáns heitins Rafnars) Bald
unsgötu 11 og Hallgrimiur G.
Jónsson (Jóns Helgasonar stór
kaupmanns) Blönduhilíð 19. —
Heimili þeirra verður að Hvassa
leiti 38.
S.l. laugardag vbru gefin sam
in í hjónaband af sr. Óskari í»or
lákssyni, ungfrú Þuriður Guð-
jónsdóttir og Páll Ólafsson, bygg
ingaverkfræðingur. — Heimili
brúðhjónanna verður að Austur
brún 4 (Studio Guðmundar, -—
Garðastræti 8).
IWMtoMa
Kennari í barnaskóla í
Reykjavík spurði 1j á(ra telpu
hverjir það hefðu verið, sem
fært hefðu Jesúbarninu gjaf
ir í Betlihem?
„Jólasveinarnir“, svaraði
telpan.
Prestur nokkur utan af
landi fór eitt sinn á fund
Magnúsar prófessors Jónsson
ar, þegar hann var formaður
fjárhagsráðs, og bað hann um
leyfi fyrir jeppabifreið.
Magnús neitaði beiðninni.
Prestur, sem hafði verið
lærsveinn Magnúsar, varð ó
kvæða við og kvað honum
manna best kimnugt um hve
illt væri að hafa kristileg á-
hrif á söfnuði í strjálbýlum
sveitum, nema hafa bíl.
„Jæja!“ segir þá Magnús,
,þetta kristnaði þó Páll postuli
meiri hluta Rómaveldis og
hafði hann þó ekiki bíl!“
Séra Jóhann Þörkelsson,
kom einu sinni í Land&bóka-
safnið og spurði um gamla
guðsorðabók.
„Slíkar bækur höfum við
nú niðri í kjallara“ svaraði
bóikavörðurinn kæruleysis-
lega.
„Já — segir sr. Jóhann, —
„þar er undirstaðan“.
Séra Eggert Sigtfússon í
Vogsósum hafði um eitt skeið
ráðskonu, en ekki hélst hon-
um lengi á henni því hann
hafði al'it á homum sér við
hana.
Eitt sinn, er hún bar á
borð fyrir hann sagði prest-
ur:
„Þér vitið aS ég vil ekki
fisk. — Svið kornið þér aldrei
með. — Lundabagginn er 0(f
feitur, blóðmörinn otf magur
— Af brauðinu fæ ég brjóst-
sviða. Af akyrinu Og grautn-
um skelf ég, svo matarlaus
má ég fara.“
1 kihkjubók Hvammspresta
kalls í Norðurárdal stendur
eftir einn harðindavetur —
að 28 menn hafi déið þar úr
vesöld, megurð og synd. —
Þórður smiður kvartaði yf-
ir þvi við prest sinn, að ein-
’ ver hefði stolið reiðhjóli
hans.
„Ég sfeal hjálpa þér ti'l að
fá hjólið aftur“ sagði prest-
ur.
„Á sunnudaginn kemur
skal ég hafa ytfir boðorðin í
stólnum, og þegar ég hef yf.ir
boðorðið: Þú skalt ekiki stela“
— Þá skaltu líta yfir kirkju-
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN
Teiknaii: J. MORA
gestina, því þá mun sá roðna,
sem stolið hefir.“ Nökikru síð
ar mætir prestur smiðnum á <
hjólinu. Þá segir prestur:
„Nú, þjófurinn hefir roðn-
að, eins og ég bjóst við.“
„Nei ekki var nú það.“ svar
aði þórður. „En þegar kom
að boðorðinu: „Þú Skait efeki
girnast eiginfeonu náunga
þíns“ — þá mundi ég hvar
ég hafði skilið hjólið e£tir.“
■ Við höfum ekki fundið gull,
svaraði Júmbó, en við höfum fundið
annað, sem er betra. Það eru ávext-
ir, sem enginn okkar hefur áður
bragðað ....
— Segir þú ávexti, öskraði sjó-
liðsforinginn, það er frábært. Þú
segir að þeir séu betri en gull, ha?
Júrnbó lét ekki slá sig út af lag-
inu. Hann hljóp niður á klettinn og
kallaði á Sí og Gar og bað þá að
koma með ávextina og sýna þá. —•
Ósvald getur þá sjálfur smakkað.
— Sjáið þér, herra sjóliðsforingl,
sagði Júmbó stoltur, allir þessir
ávextir eru mjög bragðgóðir, ogþeir
þékkjast ekki í landi okkar. — Þegar
fólk hefur fengið að bragða á þeim
verða þeir mikilsverðari en gull ....