Morgunblaðið - 31.03.1962, Page 5

Morgunblaðið - 31.03.1962, Page 5
5 ! Laugardagur 31. marz 196? MOnCTNfíL 4 Ð1Ð SKRIFLKGUM stúdentspróf- áður en munnlegu prófin hefj- hólmi. Hér á myndinni sést uim er nú lokið í menntaskól- um Stoklkhólms, en þeir eru 14 talsins. Stúdentsefnin hvíla sig frá lestrinum nokkra daga ast og er siður þau útbúi sér hatta í tiefni áfangaris, sem þegar er náð og beri bá þar til stúdentshúfan leysir þá af hópur tilvonandi kvenstúd- enta, eru þær að skreyta hatta sina með útsaumi, dúskum, tvinnakeflum og öðru. Magmis: mikill (maður) Markús: hamar (harðfengur maður) Marteinn: herskár maður Oddur: sá, sem ber ör (eða spjót) Ófeigur: langlífur eða hugrakkur maður Ólafur: sá, sem forfeður láta eftir sig Ormur: hvasseygur (fráneygur) maður Páll: lítill maður Pálmi. pálmviður (íturmenni) Pétur: hellusteinn (bjargfastur maður) Rafn: svarthærður maður Ragnar: (goðborinn) ráðspakur hermaður Randver: sá, sem ber helgan skjöld Runólfur: vitur kappi Sigurbjörn: sigrandi kappi Sigfús: fús að sigra. Amsterdam og Glasg. kl. 22. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla Kemur til Roquetas á Spáni í dag. Askja er 'í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Scradse. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur síðd. í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Rvík. Herjólf ur fer frá Vestm.eyjum í kvöld áleið is til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gær til Austfj.hafna. Skjaldbreið er vænt anleg til Akureyrar í dag. Herðubreið fór á hádegi í gær frá Rvík vestur um land í hringferð. + Gengið + 29. marz 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,75 121,05 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kai'-dadollar 40,97 41,08 100 Danskar kr 623,93 C '5,53 100 Norskc. krónur "''3,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30 110 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40 100 Franskir fr........ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr........ 86,28 86,50 100 Svissneskir fr.... 988,83 991,38 100 Gyllini .......... 1190,16 1193,22 100 Tékkn. ’trruur .... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk ...... 1078,69 1077,45 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austurr. sch...... 166,18 166,60 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 Farðu hægt við folann minn hann fæstum reynist þægur Hann er eins og heimurinn hrekkjóttur og slægur. Baldur Halldórsson, Húnvetningur. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku) Piano Vegma utanfara er til sölu vandað og vel með farið piano. Upplýsingar í sima 1&296 eftir hádegi í dag og næstu daga. Millihitarar (forhitarar) Framleiðum millihitara úr eir og stál- pípum. Tækni h.f., Súðarvogi 9. Símar 33599, 38250. Fram-bingó í LfDÓ annað kvöld. Ókeypis aðgangur. Dansað til klukkan 1. Vörubíll Liðlegur vöruibíll óskast — án bílstjóra, leigður mán- aðar tíma. Léttur flutning- ur. Upplýsingar í síma 18522. Unglingspiltur óskast á fámennt sveita- heimili strax. Öll þægindi, mjaltavélar, rafmagn, gott herbergi. Upplýsingar í síma 17562. Pantið borð í tíma. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Félagsmenn munið að senda umsóknir yðar SÍÐASTI DAGUR 31. MARZ. Umsóknir sem berast 1. apríl og síðar koma í aðra röð við úthlutun. STJÓRN S.V.F.R. SVFH Iðnaðarhúsnœði Lítið iðnaðarhúsnæði, fyrir léttan iðnað, óskast til leigu/ Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. apríl merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 255“. Hárgreiðsludama óskast hálfan daginn. Uppl. í sima 16354. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur tii Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. — Bkýfaxi er væntanl. til Rvíkur ki. 16:30 á morgun frá Khöfn og Osló — Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils etaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar og Vestm.eyja. Eoítleiðir h.f.: 31. marz er Leifur Eiriksson væntanlegur frá Stafangri, SVAVAR Ge.sts og hljómisveit hians efna til skammtunar í Austurbæjarbíói annað kvöld og verður bún með svipuðu sniði og skemmtainir þær, sem bljómsveitin hefur haldið tvö sl. vor. Svavar Gests heimsótti okk- ur á blaðið og sagði sínar farir ekki sléttar. Annar söngvar- inn hans, Ragnar Bjarnason, hafði, að sögn Svavars ætlað að troða honum ofan í trommiu og loka hann þar irari. Sagðist Svavar hafa sloppið naumlega. Sýndi hann okkur mynd af atburði þess- um og birtum við hana hér. Við spurðum Svavar um hljómleikiana. — Hljómleikar þeseir verða með svipuðu sniði og hljóm- lei'kaimiir í fyrravor, þó verð- ur nú meira af gamaniþáttum. T. d. verður viðtal við fegurð- ardrottningiu, tek ég viðtalið, em fegurðardrottninguna leik- Ragnar Bjamason og Svavar Gests ur gítarleikarinn okkar Garð- ar Karlsson. Svavar sagðist ætla að hefna sín á- Ragnari með því að herma eftir bonum á skemmtuninni, og auk þess ætlar hann að herma eftir fleirum. — Hverjir eru hlj ómsveitar meðlimimir, sem koma þarna fram? — Það er fyrst að te'lja | dömuna okkar, Helenu Eyjólfs I dóttur, söngkonu svo er Ragn I ar, gítairleikarinn, sem áður 1 S er nefndur, Finnur Eydal, I Magnús Ingimarsson og Gunn f, ar Pálsson. — Hafið þið æft lengi? — Svona af og til frá því í deisemiber, en alveg sleitulaust sl. hálfan mánuð. HÁRGREIÐSLUSTOFAN, Víðimel 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.