Morgunblaðið - 31.03.1962, Side 16

Morgunblaðið - 31.03.1962, Side 16
16 MORCT NPT, 4 ÐIÐ Laugardagur 31. marz 1962 í i FERMINGARSKEYTI Hin vinsælu íermingarskeyti Sumarstarfs K.F.U.M. og K. verða afgreidd í Drafnarborg og í húsum K.F.U.M. og K. að Amtmannsstíg 2 B, Kirkju- teigi 33, Langagerði 1 og Holtaveg (áður Ung- mennafélagshúsið). — Alla fermingardaga kl. 10—12 og 1—5. Vindáshlíð, Vatnaskógur. Framh. af bls. 15. Sigþrúður Guðmundsdóttir, Fornhaga 15 Sjöfn Guðveigsdóttir, Camp-Knox C 9B Sólveig Einarsdóttir, Framnesvegi 11 Stefanía Ingunn Jóhannesdóttir, Grenimel 22 Svanhildur Guðmundsdóttir, ]>verv. 4 Drengir: Birgir Guðjónsson, Kaplaskjólsv. 60 Bjarni Oddsson, Karlagötu 24 Egill Hjartar, Lynghaga 28 Guðmundur Hannesson, Shellvegi 8 Guðmundur Ingvar Jónsson, Oðins- götu 4 Hreiðar Jónsson, Rauðarárstíg 32 Jens Kristberg Hilmarsson, Frakka- stíg 19 Jón Hjaltalín Magnússon, Tunguv. 84 Júlíus Gunnar Oskarsson, Hörpugötu 4 Páll Arnór Pálsson, Steinnesi, Skerja firði Sigurður Atli Gunnarsson, Hjarðar- haga 28 Vilmundur Gylfason, Aragötu 11 Fermingarböm í Hafnarfjarðar- kirkju simnudaginn 1. apríi kl. 2. síðdegis. DRENGIR: Ásbjöm Sigfússon, Hringbraut 7. Björn Guðnason, Herjólfsgötu 28. Björn Sævar Árnason, Goðatúni 5. Garðahreppi. E'Iías Már Sigurbjömsson, Bröttu- kinn 9. Friðrik Hans Friðjónsson, Mánastíg 4. Guðmundur Guðmundsson, Álfa- skeiði 35. Guðsteinn Elfar Helgason, Garðavegi 3. Hafsteinn Viðar Halldórsson, Öldu- slóð 34. Hjörtur Laxdal Gunnarsson, Brekku Garðahreppi. Ingólfur Á. Flygering, Hringbraut 67. Karl Ómar Karlsson, Ölduslóð 14. Kjartan Guðmundsson, Öldugötu 42. Kristján I»órir Grétar Jónsson, Öldu- götu 22A. Matthías Viktorsson, Vifilsstöðum. Magnús Jóhann Helgason, Hellu- braut 7. Magnús Jónsson, Hringbraut 72. Ólafur Arnar Valgeirsson, Öldugötu 29. Sigurjón Már Guðmannsson, Dysjum Garðahreppi. Steinþór Diljar Kristjánsson, Merkur- götu 13. Sævar Stefánsson, Öldugötu 46. STÚLKUR: Anna Magnea Ólafsdóttir, Mosabarði 5. Ásta Ágústsdóttir, Fjölnir v/Norður- braut. Auður Hermannsdóttir, Langeyrar- vegi 5. Bára Fjóla Friðfinnsdóttir, Kirkju- vegi 19. Edda Ársælsdóttir, Tjarnarbraut 11. Erla Margrét Helgadóttir, Selvogs- götu 21. Erla María Eggertsdóttir, Arnar- hrauni 39. Erlendsína Guðlaug Helgadóttir, Hellu* braut 7. Guðbjörg Lilja Oliversdóttir, Arnar* hrauni 44. Guðbjörg Rósants Stefánsdóttir, Tungu vegi 7. Guðmunda Sæunn Magnúsdóttir, Suð- urgötu 64. Helga Ólafsdóttir, Krosseyrarvegi 9. Hjördís Gísladóttir, Hátúni Garðahr. Hulda Guðvarðsdóttir, Grænukinn 20. Ingibjörg Árný Einarsdóttir, Hraun- brekku 8. Ingibjörg Guðmundsdót'tir, Norður- braut 27. Ingibjörg Jónsdóttir, Háukinn 1. Jóna Sigurborg Jóhannsdóttir, Kross- eyrarvegi 1. Kristín Auður Gunnarsdóttir, Suður« götu 53. María Jónsdóttir, Öldugötu 26. María Ólafsdóttir, Bólstað Garðahr. Sigríður Jústa Jónsdóttir, Haman* braut 10. Unnur Jónsdóttir, Hringbraut 72. Ragna Björg Björnsdóttir, Hverfis- götu 39. BREYTT SÍMANÚMER verða framvegis 2-03-13 o g 2-03-14 Verzl. H ans Petersen hf. FERIUIIMGARSKEYTI SKATA afgreidd á eftirtöldum stöðum frá kl. 10 f.h. til 5 e.h. Skátaheimilinu við Snorrabraut, Skátaheimilinu Hólmgarði 34, Laugarnesskólanum. Safnaðarheimili Langholtssóknar, Hagaborg, Vesturbæjarskóla (Gamli stýrimannaskólinn). 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA a David Severn; V/ð hurfum inn í framtíðina þennan há>tt. Á eftir skaltu halda út rétfcuim. víisifingrum fast sanman eins og sýnt er á mynd B. Biddu svo þann, sem þú velur fyrir fórnardýr, að taka um úlnliðina á þér. Hann á að reyna að ýta hönduan þínuon í sund ur —, en hann verður að ýta beint (lárétt) út til hliðanna og má ekiki ýta upp eða niður. Það er næistum sama hvað sterkur hann er, hann verður að gefast upp. Þegar þú hefur sýnt þessar þrautir, hvora á eftir annarri, munu fé- lagar þínir fara að halda, að þú sért aðeins karl í krapinu! Kæra Lesbók! Ég sendi þér eina kross gátu, sem ég hef búið til sjálfur. Þú mátt láta hana í blaðinu ef þú vilt. Blessuð og sæl. Þórir Uan Jónsson. 10. ára. Lárétt: 1. gluggi; 5. for- V. kafli. Erfið ferð. Við komam að ánni Rother á öðrum stað, en ég bjóst við. Vegurinn hlaut að hafa tekið aðra steínu. Bkki lá nein brú yfir ána, o>g við urðum að vaða á grynningum og reka svínin á undan oklkur. Þótt við hefðum farið úr skóm og sokik- um og brett upp buxna- skiálmamar, vorum við votir upp í m.itti, þegar við komum yfir á hinn bakkann. Nú höfðum við loks getað komist að, hvað svínahirðirinn hét. — Dando, var nafn hans. Hann gerði okkur það skiljanlegt með brosleg- *uim tilburðuim, sló sjálfan sig á brjóstið og kallaði nafn sitt upp. Við sögð um honum okfcar nöfn í staðinn, en hann átti erf itt með að segja Dick og Pétur, þótt hann gerði sitt bezta. Tiikk og Pedar var það næsta, sem hann komst. — Það var ofcikur mik ils vírði að geta átt orða stað við samferðamann feður; 6. lesa; 8. 12 mán; 9. karlmannsnafn. Lóðrétt: 1. loka; 2. hey- bálkurinn; 3. gruna; 4. karlimannsnafn: 7. hest (þf). okkar. Okkur leið strax betur oig það veitti okk- ur öryggi. Landslagið var nú að breytast. Skógur- inn var sífollt að verða þéttari og stundum var gatan líkust grænum lauf göngurn, sem sólin gat aðeins brotist í gegn um á stöku stað. Dando einbeitti sér við að koma svínunum áfram og sagði efcki orð. Þá heyrðum við greinilegt villt og langdregið ýlfur inni í skóginum. Mér varð litið á Diek. „Ú'lfur“, sagði hann skelkaður. „Eig vona að við eigum ekki m,jög langt eftir til næsta þorps“. Varla hafði hann sleppt orðinu, þegar við komum í stórt rjóður og í síðustu dagsskímunni, sáum við dálitila húsa- þyrpingu. Dándo losaði horn frá belti sér og blés tvisvar í það. Bráðlega var okkur svarað með hrópurn og köllum, og nokkrir menn komu til móts við okkur með ijós ker í höndum. Svínin voru rekin í girðingu. Allt búfé þorps búa hafði þegar verið lofcað inni. „Þeir ætla ekki að hætta á neitt“, sagði Dick, þegar við horfðum á mennina setja stóra og sterklega grind í hliðið Við borðuðum kvÖ'd- mat í sótugu herbergi, þar sem léigt var ti'l lofts. Enn einu sinni beindist athygli allra að okkur, og í hvert skipti, sem við létum til olkkar heyra, ætluðu allir að springa af hilátri. En við vorum svo þreyttir og hungrað- ir, að við létum okkur Jx sama standa. Matborðið var úr gróf um viði og hvítþvegið. Fvrir framan okkur voru rjúkandi súpuisfcálar og við ætluðum einmitt að fara að gæða okk’ir á þykkri gra nmetissúpu, þegar maður nokkur kom inn og settist miili tveggja bænda á bekkinn móti okkur. Um leið og bjarminn af lampaljós- inu féll á hann, sá ég að hann bar ör eftir hræði leg sár. Það var líkast því, að andlitinu hefði verið flett af honum vinstra megin. Augað vantaði, munnurinn gapti út að leifunum af kinninni og þrjár djúpar rákir lágu frá hársrótum niður á höiku. Hann greip skeiðina með hægri hendi og um leið tók ég eftir því, að sú vinstri var aðeins stúfur. Dick horfði einnig á manninn, furðu lostinn. „Sérðu þetta, Pétur?“ sagði hann lágri röddu. „Hann hefur orðið fyrir b j arnarhr ammi“. Dando, sem sat við hinn börðsendann, hilýtur að hafa séð, hvert at- hyglf ok'kar beindist. — Hann stóð upp og tók að túlka fyrir okkur, hvað gerst hafði, með áköfum svipbrigða- og bendinga leik. Þannig lék hann all an bardagann og sýndi manninn og dýrið til skiptis. Hann þreif upp hníf og lagði honum í hinn ósýnilega óvin og breytti sér síðan í villi- dýr, sem teygði fram hramminn með sperrt- um klónum og öskraði reiðilega. Sýningu hans var vel tekið. Ákafar samræður hófust og heyrðum við þá aftur og aftur endurtekið orð, sem hljómaði líkt og „Tígri“. Það hefur sjálfsagt sézt á okkur, ag við áttum bágt með að trúa þessu, því að nú gripu þeir stór an kött, sem lá fyrir framan eldstæðið og settu hann fyrir framan okk ur á borðið. „Eig trúi þessu ekki, sagði Dick, „þetta getur ekki átt sér stað í Eng- landi". „Loftslagið gæti hafa breytzt". „Áreiðanilega ekki svo mikið“. Ein af konunum fór mi upp á loftið og við heyrð um hana ganga um her- bergi uppi. Að vönmu spori kom hún aítur og dró á eftir sér gamlan og mölétinn feld af dýri, Hún lagði hann á borðið, og það var ekki um ,i3 villast, að þetta var skinn af týgrisdýri. Við vorum báðir orð- lausir meðan við athug- uðum skinnið nákvæm- lega. „Hvernig er það Dick,“ sagði ég að lok- um, „voru ekki til tígris- dýr í Síberiu?“ Um nóttina lágum við í stráfleti, og Dando og þrír fólagar hans hrutu við hliðina á okkur. Morguninn eftir vökn- uðum við af værum blundi við traðk og hnegg í hestuan úti á hlaðinu. Sólin var kom- in upp. Dando og hinir mennirnir voru farnir, Syfjaðir og hálf ruglaðir skriðum við út að glugg- anum ti'l að forvitnast um, hvað væri á seyði. (Framhald í næsta blaði)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.