Morgunblaðið - 31.03.1962, Blaðsíða 17
' Laugardagur 31. marz 1962
MORGVNBT. 4 T>1Ð
17
Jóhann Hjálmarsson
Saint-Exupéry og litli prinsinn hans
NU hefur verið þýdd á íslenziku
ein-hver geðþekkasta og vinsæl-
asta bók sem nokkur seinini tíma
rithöfundur hefur skrifað. Hún
(heitir Litli prinsinn (Le petit
prince, á frum-málinu) og er eftir
Frakka-nn Antoine d-e Saint-Ex-
upéry, sem fæ-ddist í borginni
Lyon árið 1900. Litli prinsinn,
kom fyrst út í New York, 1943,
og hefur síðan margsin-nis birzt
á prenti með hin-um yndislegu
teiknin-gum höfundarins sjálfs,
sem í íslenzku útgáfunni njóta
sín tæpleg-a, vegna bess að ekki
hefur verið hi-rt um að koma lit-
um þeirra til ski-la og þær hefðu
tvímælalaust þurft stærra fbrm.
Þýðin-gun-a h-efur annazit Þórar-
inn Björnsson, en Mennin-gar-
sjóður gefur bókina út í hinu-m
snotra smábókaflokki sínu-m.
(Það hefði verið ga-man að fá
Ibókina ein-nig í umfangsmeira
formi, og þá með litmyndum.
IÞess-a útgáfu hefði mátt ætla
yngstu lesend-unum sérstak-lega,
því að Litli prinsinn á einnig
erindi til þeirra þótt hann sé í
eðli sínu barnabók hand-a fullorðn
um.) Ekki verður samt ann-að
sagt með sanngirni en hlutur
þeirra sem standa að íslenzkri
gerð bókarinna-r sé til sóm-a, ef
frá eru skildir annmarkar þeir
sem ég hef tæpt á. Vissu-lega eru
þeir að kenna sta-kkin-um sem
bókinni -hefur verið sniðin-n. Ég
fyrir mi-tt leyti hef engu að síð-
ur notið þess að kynnast litla
prinsinum í þess-ari bók.
Antoine de Saint-Exupéry var
einn -af brautryðjendum fl-ugsins
og lenti í mörgum mannraunum,
Hann tók meða-1 a-nnars þá-tt í
orrustu-nni um Frakkland 1940.
í könnunarferð seni hann fór frá
Korsíku var flugvél hans skotin
iniður. Þar lét hann lífið, tæp-
lega hálf fimmtugur. Bækur hans
eru fáar en þykja afburðavel
samd-ar. Þær fj-alla um áhættu-
samt starf fll-ugmannsins.
Litli prinsin-n hefst á því að
BÖgumaður lýsir slæm-ri bem-sku
leynslu sin-ni af fullorðna fólk-
inu. Sex ára að aldri les hann
bók um ævintýri frumskógarins.
í henni er mynd af kyrkislön-gu
Bð gleypa villidýr. H-an-n tei-knar
fyrstu myndina sína af kyrki-
Slön-gu sem' er að m-elta filvog
ppyr fullorðna fól-kið hvort það
eé ekkl hrætt við myndina. Það
Bvarar: ,,Hvens vegna ætti mað-
«r að vera hræddur við ha-tt.“
Sögumaður segir: „Myn-din mín
itáknaði ekki ha-tt. Hún tákn-aði
kyrkislöngu, sem var að melta
fíl. Þá teiknaði ég kyrkislöngu
®ð in-nan, svo að fu-llorðn-a fóilk-
ið gæti skilið. Það þarf a-lltaf
að fá skýringar. Fullorðna fólk-
Ið ráðlagði mér að hætta við þess-
ar myn-d-ir af kyrkislön-gu-m,
hvort 'heldur væru innan eða ut-
anverðar, og snúa mér heldur
Bð land-af-ræði, sögu, rei-kni-ngi og
jmálfræði. Þannig var það að ég
Bex ára ga-mall sagði skilið við
Btórkostlegan lista-mannsferil. Ég
hafði misst kjark við ósigur
myndanna mi-nna. Ful-lorðna fólk
ið skilur aldrei neitt sjálft, og
það er þreytandi fyrir böm að
gef-a því skýringar aftur og aft-
ur.“
Sögumaður segir því næst frá
því að hann hafi va-lið sér ann-
að starf, ílugið, og nánara sam-
ueyti h-ans við fullorðið fólk
hafi sí-ður en svo breytt áliti
BÍnu á því til hi-ns betra. Hann
eegir: „Þegar ég hefi hitt fyrir
einhvem fullorðinn, sem mér
virtist fremur skýr, gerði ég til-
raun á honum með fyrstu mynd-
Jnní minni, sem ég hefi aliltaf
gey-mt. Ég vild-i vita hvort bann
væri í sannleika skilni-ngsnæmur.
En h-ann svaraði jafnan: „Þetta
er hattur". Þá tala-ði ég hvorki
við hann um kyrkislöngur, frum-
ekóga né stjörnur. Ég miðaði mál
xni-tt við hæfi h-ans. Ég talaði við
hann um bridge, um golf, um
stjómmál og um hálsbindi. Og
þessum fullorðna manni þótti
vænt urn að komast í kynni við
svo skynsaman mann.“
Sögumaður lifir þannig ein-
m-ana, án þess að hafa nokkurn
til að tala við. uns han-n verður
fyrir vél-arbilun á Sahara eyði-
mörkinni. Hann neyðist ti-1 að
reyn-a -að gera við fl-ugvélina
sjálfur og fyrsta kvöldið sofn-ar
hann í sandinum í þúsund mílna
fj-arlægð frá öllum manna-bú-
stöðum, ein-angraðri en skip-
brotsm-aður á fleka úti á regin-
hafi. Hann verður því m-eira en
liítið hissa þegar -hann í dögun
er vakinn af veikri og einkenni-
legri Töd-d, sem segi-r: „Viljið
gera svo vel . . . teikna fyrir
mig kind.“ Hann sér fyrir sér
bendir enn -glögglega á heimsku t
fullorðna fólksins: „Ef þú segir
við fuil-orðið fóik: „Ég sá fal-legt
hús úr rósrauðum tígulsteinum
með blóm í glug-gum og dúfur á
þakinu . . tekst því ekki að
ímynd-a sér slíkt húis. Það verð-ur
að segja við það: „Ég sá h-ús,
sem kostaði milljón". Þá hrópar
það upp: „En hvað það er
fa-llegt.“
Litli prinsin-n segir sögumanni
frá stjörn-unni sinni. H-ann segir
honum frá baóbab trjánum, sem
ota fyrst mein-lausum sprotum
feimnisl-ega í átt til ljóssins, en
eru bölvað illgresi sem verður
að reyta j-afnóðum og það sprett-
-ur. H-ann segir honum frá blóm-
inu sem hann elskar, en vegna
-þess að ha-nn er of ungur t-i-1 að
skilja ást þess, flýr h-ann af
Litli prinsinn á smástiminu B 612. Teikning eftir Saint-Exupéry.
lítinn, óvenjulegan náunga sem
ber þess engin merki að vera
villuráfandi barn in-ni í eyði-
mörkinni. Þa-r með hefjast kynni
han-s af litla prinsinum, sem
skilur teikningar hans umsvifa-
la-ust, vegna þess að hann er
óspilitur af kenjum fu-llorð-na
fólksins.
Litli prinsinn kemur frá dálít-
illi stjörn-u úti í himinhvolfinu,
sem hann á sjálfur. Sögum-aður
gefur henni nafnið B 612, vegn-a
þess að ful'lorðna fólkið els-kar
töl-ur: „Og ef þú segir við það:
„Sönnun -þess, að li-tli prinsinn
hefir verið til, er sú, að hann er
yndislegur, að hann hló og vild-i
flá kind. Þegar maður vil-1 fá
kind sannar það, að maður er
ti-l“, þá mun það yppta öxlum og
k-alla þi-g bam. En ef þú segir við
það: „Stjarnan, sem hann kom
frá, er smástir-nið B 612“, mun
það sannfærast og ekki ónáða
þig með neinum spurnin-gum.
Fullorðið fólk er þannig. Okk-ur
má ekki gremj-ast við það. Börn
eiga að vera umburð-alynd við
fullorðið fólk.“ O-g sögumaður
-hól-mi, og við fáum að fyl-gjast
m-eð hon-um á leið hans frá
stjörnu til stjörnu, þar til hann
nemur jörðu. Hann hittir marg-
ar mann-gerðir, spegil-myndir
ýmislegs í fari man-na, svo sem
stjómsemi, græðgi, og sjálfs-
elsku. Og eftir margskonar sam-
skipti hans við fu-liorðið fólk,
verður niðu-rstaða hans sú, að
það sé ábyggilega mjög skrýtið.
Litli prinsinn verður fyrir
mikl-um von-brigðum þegar -hann
kem-ur til jarðarinnar að hitta
fyrir blóm, sem eru alveg eins
og blómið hans, en skil-ur seinna
að rósin hans er einstök í hei-m-
inu-m. Hann segir því við jarðar-
rósirna-r: „Þið eruð fallegar, en
þið efuð tómar. Það er ekki hægt
að d-eyj-a fyrir ykk-ur. Auðvitað
er það svo með rósina mína. að
venju-legur vegfarandi mundi
halda, að hún líkitist ykkur. En
hún ein er meira virði en þið
allar, af þvi að það er h-ún, sem
ég hefi vökvað, hún, sem ég hefi
sett undir hjálm. hún, sem ég
h-efi drepið af li-rfumar (nema
tvær eða þrjár vegna fiðrild-
Iðnaðarfyrirtæki óskast
Iðnaðarfyrirtæki með léttum iðnaði óskast til kaups.
Tilboð ásamt uppl. skilist á afgr Mbl. fyrir n.k.
þriðjudagskvöld merkt: ,,S — 4313“.
anna); af því að það er hún,
sem ég hefi heyrt kveina, eða
gorta, eða jafnvel stu-ndum
þegja; af því að hú-n er rósin
mín.“ Kunningi hans refurinn
segiir honu-m þessi mikilvægu
sa-nnindi: „Þú berð að eilífu
áhyrgð á því sem þú hefur bund-
ist böndum. Þú berð ábyrgð á
rósimni þinni.“
Sögumanni tekst lofesins að
gera við vélina og litli prinsinn
hverfur til stjömu sinnar á hinn
eina mögulega hátt, með hjálp
vinar sín_s höggormsins, sem tek-
ur hann af lífi á hálfri mínútu.
Þau verða örlög litla prinsins,
sem langar til blómsins síns. Og
stefn-umóti An-toin-e de Sain-t-
Exu-péry við barnið í sjálíum
sér er lokið. Draumkennda, hug-
ljúfa sag-an hans u-m litla prins-
inn vek-ur okkur sem erum fu-U-
orðin til umlhugsunar u-m margt,
en hún skilur umfram allt eftir
hálei-ta fegurð í brjóstum okkar,
óvenju-legan tærleika einfaldra
mynda, leitar okk-ur uppi í hrað-
Antoinc de Saint-Exupéry.
lesti-nni þar sem við sofum eða
geispum. Einungis bömin flletja
nefið á rúðunum. Litli prinsinm
sagði: „Það eru aðeins börnin
sem vita að hverju þau eru að
leita. Þau eyða tí-ma í tusku-
brúðu, og hún verður þeim mjög
miki-ls virði, og ef hún er tekin
frá þeim, fara þau að gráta . .
Og að lokum þessi orð hans:
„A-ugun eru blind. Það verð-u r að
leita með hjartanu."
Tilkynning
um Lágmarkskaup og kjör Iðnnema:
Samkvæmt heimild í 14. gr. laga nr. 46/1949 og reglu-
gerð nr. 93/1960 um iðnfræðslu, eru hér með sett eftir-
farandi ákvæði um lágmarkskaup og önnur kjör iðn-
nema:
1. Kaup nemenda skal vera viku- eða mánaðarkaup,
miðað við fulla vinnuviku og er óheimilt að skerða það,
þó verkefni skorti hjá meistara.
Vinnutími skal vera hinn sami og samningsbundin er
fyrir sveina í hlutaðeigandi iðngrein.
2. Meistara eða iðnfyrirtæki er skylt að veita nem-
anda frí frá störfum með fullu.kaupi, þann tíma er nem_
andi sækir iðnskóla.
Þá skal nemar.di fá 3ja vikna sumarleyfi árlega með
fullu kaupi. Meislari eða iðnfyrirtæki greiði allan kostn-
að er leiðir af iðnskólanámi nemanda, svo og tryggingja-
og sjúkrasamlágsgjöld hans.
3. Kaupgreiðslur til nemanda miðist við hundraðshluta
af samningsbundnu kaupi sveina í sömu iðngrein, eða
viðurkenndum kauptaxta, og má kaupið eigi vera lægra
en hér segir:
A. í iðngreinum með þriggja ára námstíma:
1. ár 30%:
2. ár 40%:
3. ár 60%:
B. I iðngreinum með fjögurra ára námstíma:
1. ár 30%:
2. ár 40%:
3. ár 50%:
4. ár 60%:
C. í iðngreinum með fimm ára námstíma:
1. ár 30%:
2. ár 40%:
3. ár 50%:
4. ár 60%:
5. ár 70%:
Framangreint kaup tekur aðeins til dagvinnu. Sé um
eftirvinnu að ræða, er greiðsla fyriir hana háð samkomu-
lagi aðila.
4. Þau ákvæði gildandi samninga, sem kunna að fela
í sér lakari kjör, iðnnemum til handa, en ákvæði þessi
eru ógild.
Framangreind ákvæði gilda frá og með 1. aptfl 1962
þar til annað verður ákveðið og taka til allra náms_
samninga sem í gildi eru þá.
Jafnframt er úr gildi numin augiýsing um sama efni
frá 20. júní 1955.
Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum þeim sem
hlut eiga að máli.
Reykjavík. 28. marz 1962.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.