Morgunblaðið - 31.03.1962, Page 22
22
MORGTNBl4ÐJÐ
Laugardagur 31. miarz 1962
Mikil áform Körfuknattleikssambandssins:
Bandarískur þjálfari fenginn
- fandsliðið utan í nóvember
Efnt til bila-bingós til
oð hafa upp / kostnaðinn
Körfuknattleikssamband íslands
hefur mörg áform á prjómmum
og má nánast kalla fyrirhugaða
starfsemi byltingu í starfi þessa
yngsta sérsambands innan vé-
handa ísl. íþrótta. Hefur samband
ið fengið hingað erlendan þjálf-
ara sem starfa mun hér í 3 mán-
iiði. Sambandið ráðgerir sérstaka
þjálfun landsliðsins og utanför
þess til þátttöku í svokallaði
wPoIar-cup“ keppni í Stokkhólmi.
Sambandsstjómin telur að
þau atriði sem þegar hafa ver-
ið áfórmuð kosti uan 180 þús.
krónur að framkvæma. Legg-
ur KKLÍ á brattan til að afla
þess f j ár með bingói sem verð-
ur í HCáskólabíói 8. apríl njk.
Aðaivinningur þar er Fiat-500
bifreið, station-gerð og þetta
unga sérsamband er svo djarft
í áætlunum sínum að vinning-
urinn verður dreginn út þetta
kvöld. Er það von forráða-
manna KKÍ að þessi fyrsta
fjáröflunarleið ryðji veginn
Hver á að ráða?
EIN af fremstu skíðakonum
Fiftna, Siiri Rantanen hefur af
félagi sínu verið sett í keppnis-
bann það senrí eftir er keppnis-
tímabilsins. Ástasðan er sú, að
hun lét undir höfuð leggjast að
maeta þegar boðgöngusveit félags
ins keppti á finnska meistara-
mótinu.
Bantanen segir, að ef þetta
keppnisbann verði ekki upphafið
mani hún aldrei keppa meir
fylir þetta félag.
0g þannig standa mlálin.
Stárfsfræðsludag-
:iir á Akureyri
£3feureyri..28. marz
Starfsfræðsludagur verður að
tilhlutan Góðtemplarareglunnar
háldinn á Akureyri n;k. sunnu-
dag.J&etta er þriðji starfsfræðslu
dágurinn, sem hér er haldinn og
hna kennarar barnaskólanna
starfað að honum, en Ólafur
Gannársson, sálfræðingur, verið
aðeUeiðbemandi.
Einkum er ætlast til þess að
l£r-18 ára unglingar sæki dag-
inifráð þessu sinni. Undanfarið
háfa verið kynntar 60—80 starfs
greinafj en nú munu þær nál-
gást 10Ó. Mun verða farið á ýmsa
vihnu^taði, m. a. í hraðfrystihús-
iðp=húsg'agnverksmiðjuna Val-
bjórk;v- ullarverksmiðjuna Gefj-
uiiogi.i flugturninn. Þá er einn-
ig-Jí ráði, að starfsmenn Flugfé-
lags líglands komi til Aikureyrar
og vgtiá ýmiskonar upplýsingar
í sambandi við störfin við þau.
■ 5 St.E.Sig.
_________________
• Durban, 29. marz AP
- í DAG voru tveir menn ákærð
jr. fyrir að hafa heimsótt án
Sleyfis aðsetursstað Alberts
iihthuli, sem hlaut Nóbels-
- verðlaunin í ár. Þeir höfðu
j ekið honum heim í ausandi
" régni fyrir nokkrum dögum.
svo að körfuknattleikur megi
hér verða iðkaður á sama gruft
velli og aðrar hópílþróttir, en
ennþá skortir á að aðsókn sé
það mjikil að mótum að þau
geti staðið undir öflugri starf-
semi.
★ Þjálfarinn.
KKÍ hefur fyrir milligöngu
Upplýsingaþjónustu Bandaríkj
anna fengið hingað bandarískan
þj’álfara. Er það Jcxhn Wood sem
er háskólaþjálfari vestra. Kem-
ur hann hingað í maíbyrjun og
starfar hér í 3 mánuði.
★ Landsliðið.
Wood mun stjórna aefingum í
Valshúisinu við Öskjuhlíð 5
kvöld í viku hverri. Frá kl. 5—7
mun hann kenna yngri piltum
grundvallaratriði, en frá 8—10
mun hann æfa Xandsliðið.
Hjá landsliðinu stendur
mikið til 2—4 nóv. tekur ísl.
liðið þátt í Polar-Cup keppn-
inni sem er haldin í tilefni
af afmæli sænska sambands-
ins. Þetta verðnr einskonar
norrænt meistaramót. Sigur-
vegarinn á þessu móti mun
komast í 15 liðakeppni um
Evrópumeistaratitii sem fram
fer í Póllandi 1963.
Landsfliðsnefnd hefur verið
skipuð, en í henni eiga sæti Þórir
Guðmundsson, Viðar Hjartarson
og Helgi Jóhannsson, sem jafn-
framt er landsþjálfari. Hefur
þessi nefnd valið 28 pillta til æf-
inga. Áhuga hefur enn Skort, en
gert verður stórá’taik — og loka-
átakið hafið með komu hins
bandaríska þjálfara., Verður
bæði lögð stund á sérstafcar þrek-
æfingar og svo knattæfingar.
Assar Röndlund heimsmeistari í 15 km. göngu.
Norðurlöndin
1 Ikeppinautar í
Þorsteinn Haligrímsson skorar.
og Rússar harðir
norrænum greinum
Yfirlitsgrein um heimsmeistaramótið
Hcimsmeistaramót skiðamanna
i Zakopane í Póllandi um
miðjan marz s.l. þótti takast með
ágætum og sýna Ijóslega styrk
þjóðanna í skíðaiþróttu m. Nokkr
ir fréttamenn hafa látið í ljós
álit sitt og fer það hér á
eftir, eins og pólska upplýsinga-
þjónustan hefur sent það út
Er greinin nokkuð stytt hér.
Til mótsins komu rúmlega
400 skíðamenn og konur frá 19
ríkjum. Það var fyrsta metið sem
sett var á keppninni í ár.
Keppnin var mjög hörð, og
góður árangur náðist I öllum
greinum. Stutt yfirlit fer hér á
eftir:
— í Ijós kom, að í keppnis-
greinum kvenna báru fulltrúar
Sovétrí'kjanna algeran sigur úr
býtum. Á vetrarólympíuleikjun-
um í Squaw Valley fyrir tæpum
tveim árum töpuðu Rússar í boð-
göngu kvenna fyrir Svíum. 1
Zakopane sigruðu rússnesku
stúlkumar glæsilega í 3x5 km
boðgöngu, unnu öll afreksmerki
í 10 km göngu. Þær létu ekki
þar við sitja, heldur unnu og
Enska knatfspyrnan ■>
Nokkrir leikir í ensku deidar-
keppninni fóru fram fyrri hluta þess-
arar viku og urðu úrslit þessi:
Blackburn — West Ham 1—0
Leicester — Ipswich 0—2
Wolverhampton — W.B.A. 1—5
Huddersfield — Swansea 4—1
Markhæstu leikmennirnir í Eng-
landi eru nú þessir:
1. deild: mörk:
PHILLIPS (Ipswich) 32
CRAWFORD (Ipswich) 30
CHARNLEY (Blackpool) 29
PACE (Sheffield U.) 26
POINTER (Bumley) 24
KEVAN (W.B.A.) 23
VERNON (Everton) 22
DOBING (Manchester City) 21
TAMBLING (Chelsea) 21
2. deild: nörk:
HUNT (Liverpool) 37
THOMAS (Newcastle) 36
CLOUGH (Sunderland) 28
O’BRIEN (Southampton) 28
PEACOCK (Middlesbrough) 26
CURRY (Derby) 25
DUNMORE (Leyton Orient) 25
ALLCOCK (Norwich) 21
3. deild: mörk:
HOLTON (Northampton) 33
BEDFORD (Q.P.R.) 31
BLY (Peterborough) 30
PAFFERTY (Grimsby) 29
ATYEO (Bristol City) 27
ROWLEY (Shrewsbury) 25
4. deild: mörk:
HUNT (Golchester) 36
KING (Colchester) 31
LORD (Crewe) 28
LAYNE (Bradford City) 24
ARNELL (Tranmere) 23
N.K. laugardag fara íram undanúr-
slit ensku bikarkeppninnar.
Fulham og Burnley leika í Birming-
ham en Tottenham og Manchester
United leika í Sheffield.
öll afreksmerki fyrir 5 km
göngu, sem nýlega hefur verið
tekin upp sem keppnisgrein.
— Svíar sýndu betri árangur
en fyrr í göngu karla. Um það
ber skýran vott sigur þeirra í
4x10 km boðgöngu, í maraþon-
göngu, þ.e. í 50 km göngu, og
einnig sigur þeirra í 15 km göngu
og annað sæti á miðlungs vega-
lengd, þ.e. 30 kílómetra göngu.
— í göngugreinum karla versn
aði enn frammistaða Rússa. Þess
í stað náðu ítalir góðum árangri
í göngu. ítalinn Deflorian hlaut
bronzverðlaun í 30 km göngu,
og var það í fyrsta sinn í sögu
skíðaíþróttarinnar að ítali hlýt-
ur þessi verðlaun. ítalir sýndu
einnig mjög góða frammistöðu í
boðgöngu.
— Meðal Finnanna bar einna
mest á sigurvegaranum í 30 km
göngunni, Maentyranta. Hann
var auðsjánanlega sterkasti mað
ur þeirra. Ólympíumeistarinn í
50 km göngu, Hamalainen, lenti
að þessu sinni í þriðja sæti. Það
kom einnig í ljós í Zakopane, að
sól Hakulinens er að hníga til
viðar.
— í stökki, þeirri grein,
sem krefst hvað mests afls og
þróttar, hafa Norðurlandabúar
ekki lengur yfirhöndina. Skíða-
stökkmenn frá Mið-Evrópu náðu
mjög góðum árangri, og einnig
nokkrir sovézkir stökkmenn.
Recknagel er enn sem fyrr í sér-
flokki. Hann sigraði á stóra stökk
pallinum í Krokiew og hlaut
bronzverðlaun fyrir stökk sitt á
minni stökkpallinum í Krokiew.
Norðmaðurinn Engan, sem hlaut
gullverðlaun í keppninni á minni
stökkpallinum, er mjög sterkur
íþróttamaður, en auk hans hef-
ur enginn meiriháttar stökkmað-
ur komið fram í Noregi, þessu
landi, sem áður fyrr hafði „einka
rétt“ á sigri í stökkgreinum.
Finnarnir hafa mjög góðar stökk
stíl og lenda snilldarlega, en þeir
stökkva of stutt. Auðsjáanlega
er það afleiðing af því, að í Finn
landi er engin stór stökkbraut tiL
— í klassískri fjölkeppni unnu
Norðmenn mikinn sigur. Larsen
náði fyrsta sæti, Fagerás þriðja
og Knutsen fjórða sæti. Þannig
endurheimtu Norðmenn sæti sig-
urvegara í þessarri grein, en því
töpuðu þeir einmitt í Zakopane
árið 1939 fyrir þjóðverjanum
Beauer.
— Einn allra vinsælasti kepp-
andinn í Zakopane var finnska
skíðakonan Siiri Rantanen. Hún
er núna 38 ára og hefur tekið
þátt í öllum meiri háttar skíða-
mótum eftir seinni heixnsstyrjöld
ina. í 5 km göngu kvenna hleypti
hún aðeins þrem stúlkum frá
Sovétríkjunum fram fyrir sig.
Rantanen kom í mark við mikil
húrrahróp og fagnaðarlæti áhorf-
enda.
Afreksmerki skiptust á milll
landa sem sér segir:
gull- silfur-
merki merki
bronz-
merki
3
Sovétríkin 3 4
Ssvíþjóð 2 3
Noregur 2 12
Finnland 113
A-Þýzkal. 1-1
Pólland - 1 -
Ítaiía - - 1
A heimsmeistarakeppninni I
Zakopane ríkti sannur íþrótta-
emdi. Það var almenn skoðun
manna frá ýmsum löndum. I
Póllandi vakti kepnin feikn
mikla athygli. Sem dæmi nægir
að geta þess að á þeim átta dög-
um, sem keppnin stóð yfir, komu
til Zakopane 227.000 ferðamenn.
Mesta athygli vakti stökkkeppn
in 25. febrúar. Tala áhorfenda á
Krokiew var þá 120.000 manns.
Til Zakopane komu fréttamenn
frá blöðum, útvarpi og sjónvarpi
hvaðanæva að úr heiminum.
Blaðamenn voru um 400 ljós-
myndarar og kvikmyndamenn
frá 25 löndufn. Meðan á keppn-
inni stóð störfuðu 108 símalínur
allan sólarhringinn, 60 ritsíma-
línur og 8 símsendingartæki fyr
ir ljósmyndir. Af greidd voru um
20.000 símtöl, send 10.000 skeyti
og hálf önnur milljón bréfa.