Morgunblaðið - 31.03.1962, Side 23

Morgunblaðið - 31.03.1962, Side 23
Laugardagur 31. marz 1962 MORGVNBLAÐÍÐ 23 Graurock sýknaöur „Informatíon44 kærir enn Berlín, 29. marz. NTB-Reuter. LÖGREGLUSTJÓRINN Wil- helm Graurock hefur í und- irrétti verið sýknaður af á- kærunni um að hafa á styrj- aldarárunum fyrirskipað morð á dönskum lögreglu- manni. Saksóknarinn hefur áfrýjað dómnum. Graurock hafði fyrir nokkru verið sviptur stöðu sinni og mun við það sitja. Graurock var hand- tekirrn 12. marz sl. að kröfu danskra yfirvalda. Benda á annan Gestapómann Hinsvegar segir í einkaskeyti til Morguanblaðsins í gærkveldi að danska blaðið Information, sem fyrst bar upp ákaeruna gegn Graurock, hafi nú vakið athygli vestur-þýzkra yfirvalda á öðr- um manni. Sé sá háttsettur í rannsóknarlögreglunni í Kiel en hafi áður verið kunnur sem Gestapómaðurinn Christian Jes- sen Mikkelsen, sem hafi stjórnað yfirheyrzlum þar sem pynding- um var beitt. Hafi hann í því starfi orðið að bana að minnsta kosti einum dönskum manni úr andspyrnuhreyfingunni. Informa tion segir, að Mikkelsen hafi verið dæmdur í lífstíðarfangelsi eftir réttarhöld í Danmörku árið 1946, en látinn laus fimm árum síðar og vísað úr landi. Blaðið segir, að aðalstarf hans í Kiel sé að yfirheyra Dani sem hafi komizt í tæri við lögregluna í Kiel. Stofnfundur Sjálfstæðis- fél. IMuninn í Arnessýslu HIN snögga heimsókn Kurt Nicolins, forstjóra SAS, hing að í vikunnf hefur vakið mikla athygli þeirra, sem fylgjast með flugmálum okk- ar. Nicolin stóð við aðeins einn dag og hélit þá aftur heimleiðis — eftir að hafa rætt við forráðamenn beggja íslenzku flugfélaganna. Ljóst er, að Nicolin hefur átt brýnt erindi hiigað, en | framkvæmdastjóri Flugfélags 1 íslands segir, að þeim hafi I ekki farið neitt markvert í milli, talsmenn Loftleiða vilja ekki láta uppi hvaða málefni sænski forstjórinn ræddi við forráðamenn félagsins — og Mbl. hefur beðið um upplýs- ingar hjá aðalstöðvum SAS um tilefni fararinnar, en full- trúar Nicolins „óskuðu ekki eftir að segja neitt um mál- ið“. Sjálfur sagði Nicolin við komuna hingað, að hann taldi það vel til fallið að heimækja ínlnd þar sem hann væri ný- orðinn forstjóri SAS. Ástæðan til þess, að menn hugleiða erindi Nicolins er sú, að afstaða SAS til íslenzku fiugfélaganna getur haft áhrif á íslenzk flugmál. Enda þótt við ætlumst til alls góðs af frændum okkar á Norðurlönd um þá ber þess að gæta, að SAS er sameign Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur, fjárhag ur félagsins hefur verið mjög erfiður að undanförnu og for- ráðamenn þess beita nú öll- LAUGARDAGINN 31. marz kl. 22.00 verður 1000 símanúmerum bætt við miðbæjarstöðina í Reykjavík. >au eru á sviðinu 20000—20909 og hefur flestum þegar verið úthlutað. Um helm- ingur þeirra kemst strax í sam- band en flest hinna innan mán- aðar, þegar línulögnum vegna þeirra er lokið. >á verða og breytingar á númerum nokk- — Guido Frarnh. af bls. 1. landhers, flughers og flota. Að fundinum loknum var skýrt frá því að Guido hefði fallizt á ýmis skilyrði herforingjanna, m. a. að banna starfsemi Peronista. En það var sigur Peronista í ný afstöðnum bosningum, sem leiddi til þess að Frondizi var brakinn frá völdum. Þegar Guido hafði svarið embættiseiðinn tók hann á móti ráðherrúm úr stjóm Frondizis. Ráðherramir lögðu fram lausn- arbeiðnir sínar, en hinn nýi for- eeti bað þá að gegna áfram embættum sínum fyrst um einn, og fóllust ráðherrarnir á það. — um hugsanlegum ráðum til þess að styrkja aðstöðu fé- lagsins, því samkeppnin við hin stóm flugfélögin fer æ harðnandi. ísland hefur gagnkvæma loftferðasamninga við öll Norð urlönd og íslenzkar flugvélar fljúga til þeirra alla. >ess er skemmst að minn- ast, að fyrir nokkrum árum stóð lengi í stríði við sænsk yfirvöld vegna endurnýjunar loftferðasamninga íslands og Svíþjóðar. Svíar, með hags- muni SAS í huga, kröfðust þess, að Loftleiðir hækkuðu fargjöld sín til New York til jafns við lATA-flugfélögin og þar með SAS. Svíar höfðu ekkert á móti því að islenzkar Nicolin við komuna hingað urra notenda, sem hafa flutt milli borgarhluta frá því sein- asta símaskrá kom út. I Reykja- vík verða þá komin samtais 20500 númer. Bráðabirgðastækkun í Hafnarfirði Aðfaranótt sunnudagsins 1. apríl bætast 500 símanúmer við í Hafnarfirði, og eru þau á svið- inu 51000—51499, og kemst tæp- ur helmingur þeirra í samband strax, en hin síðar í vor, þegar línulögnum vegna þeirra er lok- ið. í Hafnarfirði er verið að setja upp nýja stöð, en lokaefni til hennar kemur ekki fyrr en síðast á árinu. Vegna hinna mörgu, sem bíða þar eftir sima, hefur þó verið tekið það ráð, að taka 500 af númerunum í notkun fyrr, þótt afgreiðslan í aðra áttina verði að vera hand- virk árið út. Þannig svarar símastúlka, þegar hringt er til þessara númera, og gefur svo samband við þau, en hinsvegar er afgreiðslan alveg sjáifvirk út frá þeim. Aukasímaskrá í maí Aukasímaskrá fyrir Reykja- vík og Hafnarfjörð kemur út í vélar flygju til lands þeirra, en þeir voru mótfallnir því að erlend flugfélög undirbyðu SAS — án tillits til þess, að Loftleiðir voru með eldri gerð flugvéla en SAS. Að lokum létu Svíar undan, en þó er ferðafjöldi Loftleiða til Svíþjóðar og annarra Norð urlanda takmörkunum háður. Á síðustu árum hafa flutn- ingar Loftleiða farið ört vax- andi og á síðasta ári munu flutningrnir hafa aukizt um allt ð 30%. Ríflegur hluti þess ara flutninga eru á milli í New York og Norðurlanda, einkum Noregs og Danmerk- ur. Loftleiðir hafa notið sér- stakrar velvildar í Noregi, einkum vegna þess, að SAS hefur ekki haft neinar bein- ar ferðir milli Noregs og New York. Farþegarnir hafa orðið að fara um Kaupmanna höfn. Loftleiðir hafa haft mik il viðskipti við norska aðila, leigt norskar flugvélar, haft norskar áhafnir — og í Noregi fara skoðanir og meiri háttar viðhald á vélum fé- lagsins fram. Hinn nýi framkvæmdastjóri SAS, Kurt Nicolin, hefur þeg ár sýnt, að hann lætur einskis ófreistað til að bæta fjárhag og aðstöðu félags síns, bæði heima og erlendis. Hann hef- ur sagt hundruðum starfs- manna upp í sparnaðarskyni og þykir all harðskeyttur í viðskiptum. maíbyrjun. Hún felur í sér númer nýrra notenda, númera- breytingar og skrá yfir rétthafa allra símanúmeranna. Uimið er að undirbúningi nýrrar símstöðvar í Kópavogi, 'Jg sjálfvirkra stöðva í Vest- mannaeyjum og á Akranesi, og er gert ráð fyrir, að þær verði teknar í notkun snemma á næsta áiri. (Frétt frá póst- og símamálast j órn ) BÆ, Höfðaströnd, 23. marz. — Þann 21. þ.m. var skólamót hald- ið að Sólskörðum fyrir austur og vestur Fljótin. Veður var gott en færð er enn slæm um Fljótin, þeg ar komið er út fyrir Hagnesvík er allt hvítt. Jón Kort Ólafsson bóndi í Haganesvík stjórnaði mót inu en erindi fluttu Valgarð Björnsson læknir, Pétur Jóhanns son, hreppstjóri í Glæsibæ, Pét- ur Björnsson erindreki Áfengis- varnarráðs og sóknarpresturinn Guðmundur Benediktsson. Einn- ig voru sýndar tvær fræðslu- kvikmyndir, sem kaupfélagsstjór inn í Haganesvík sýndi. Á mótið mættu flest skólabörn úr Fljótum, auk fullorðinna manna. Skólastýran, Signý Guð- mundsdóttir, veitti öllum sem komu kaffi. í gær var skólamót í Hofsósi LAUGARDAGINN 10. þ.m. var stofnað Sjálfstæðisfélagið Mun inn í Ámessýslu og er félags- svæði þess Grímsnes, Grafnings- og Þingvallahreppur. Stofnfund- ur félagsins var haldinn að Minni Borg í Grímsnesi. Hergeir Kristgeirsson, erind- reki, Selfossi, setti fundinn og las upp nöfn stofnenda, sem voru 30. Fundarstjóri var kjörinn Ingi leifur Jónsson, Svínavatni og fundarritari Pétur Hjálmsson, Úlfljótsvatni. Axel Jónsson full- trúi framkvæmdastjóra Sjálf- stæðisflokksins flutti erindi um skipuilagsmál Sjálfstæðisflokks- ins og lagði fram frumvarp að lögum fyrir félagið, sem síðan var samþykkt, Hlaut félagið nafnið Muninn. I stjórn voru kpsnir: Pétur Að alsteinsson, írafossi, formaður, Pétur Hjálmsson, Úlfljótsvatni og Ingileifur Jónsson, Svína- vatni. í varastjórn voru kosnir: Sig- urður Möller, Ljósafossi, Ingólf Afli í Sandgerði Sandgerði, 30. marz. Á ÞRIÐJUDAGINN komu 18 bátar til Sandgerðis með 93.7 Jestir. Jón Finnsson var með 20.9, Hamar með 14.6 og Haf- alda 10.2 lestir. Á miðvikudag komu 24 bátar með 134.1 lest. Muninn var með 18.9, Guðbjörg með 16.9 og Freyja með 14.2 lestir. Á fimrotudag korou 23 bátar með 158.8 lestir. Guðbjörg og Mumroi höfðu 25.3 lestir hvor og Pétur Jónsson með 24.1 lestir. Afli hefur verið rýr, en virð- ist heldujr vera að lifna. — P.Ó.P. fyrir 3 hreppa. Garðar Jónsson, skólastjóri í Hofsósi stjórnaði því móti. Erindi fluttu sóknar- presturinn Árni Sigurðsson, Val- voru haldin að tilhlutan Péturs Björnsson erindreki og Jón Jóns- son á Hofi. Söng stjórnaði Pála Pálsdóttir. Nokkrar konur úr Hofsósi og nágrenni önnuðust nauðsynlegar veitingar. Þarna var líka mætt töluvert af full- orðnu fólki. Haukur Björnsson í Bæ sýndi fræðslumyndir. Þessi skólamót mælast vel fyr- ir, eru bæði fróðleg og vel liðin af börnum og fullorðnum. Þau vor uhaldin að tilhlutan Péturs Björnssonar. í dag eru þau frammi í firðinum, á Lýtings- staðahreppi og Löngumýri. Hér er nú mikið að hlána. Rauðmagi er að byrja að fiskast, en lítið uro annan fisk. _ —- Björn, ur Guðmundsson, Miðfelli og Árni Einarsson, Minni Borg. — Endurskoðendur: Gísli Jóhanns son, Hraunprýði og Tyrfingur Þórðarson, Steingrímisstöð. >á var kjörið í fulltrúaráð Sjálfstæð isfélaganna í Árnessýslu og full- trúar í Kjördæmisráð Sjálfsteeð- isflokksins í Suðurlandskjör- dæmi. — Óréttmæt Framh. af bls. 1 BOTNVARPAN FYRIR INNAN, Alþjóða rannsóknarnefndin seg ir að ekki hafi legið fyrir sann- anir fyrir því að togárinn hafi verið að veiðum innan „bláu línunnar" þótt botnvarpan hafi verið í sjónum innan línunnar, þegar Niels Ebbesen var á leið að skipinu. Nefndin segir einnig að öil -töðvunarmerki frá Niels Ebb esen hafi verið gefin utan línunn- ar. Um handtökuna segir nefndin að skipherrann á Niels Ebbesen hafi tvívegis gerzt brotlegur við reglur um beitingu vopnavalds er hann hóf skothríð á togarann. í fyrsta lagi með því að skjóta föst- uro skotum án aðvörunar og í öðru lagi að stofna mannslítfum um borð í Red Crusader í voða án réttlætanlegrar nauðsynjar. Hinsvegar viðurkennir rann- sóknamefndin að handtaJka dönsku sjóliðanna um borð í Red Crusader geti hafa vakið reiði skipberranis á freigáitunni, en það réttlæti ekki valdbeiting- una. Telur nefndin að aðrar leið ir hafi verið færar til að fá togara skipstjórann til að stöðva skip sitt og hlýða fyrirskipunum frá freigátunni. Nefndin ber einnig til baika gagnrýni Dana á afskipt- um annarra brezkra herskipa að þessu máli og segir að þau hafi gert alit til að koma í veg fyrir frekari árekstra milli Niels Ebbe- sen og Red Crusader. — • — í rannsónkarnefndinni áittu sæti dr. jur. Oharles de Visscher frá Belgíu, Andre Gros prófess- or, sem er lögfræðilegur ráðu- nautur franska utanriki'sráðu- neytisins og C. Mollenburgb yfirskoðunarstjóri frá Hollandi. Um Red Cruisader er það að segja að hann komst klafldklaust til Aberdeen og seldi þar afla sinn. Dönsku sjóliðamir voru fluttir um borð í brezku freigát- una Troubridge og þaðan uro borð í Niels Ebbesen. • Jerúsalem, 29. marz AP NÚ ER lokið í Jerúsalem með- ferð máls Adolfs Eichmanns fyrir hæstarétti. Þess er að vænta að dómsúrskurður verði tilkynntur eftir mánuð eða svo. 1000 símanúmer bætast við í Reykjavík Skólamót í A-Skagafirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.