Morgunblaðið - 03.04.1962, Qupperneq 7
Þriðjudagur 3. apríl 1962
7
MORGU TVBLAÐ1Ð
íhúdir óskast
Höfum m. a. kaupendur að:
4ra herb. íbúð á hæð. íbúðin
þarf að vera nýleg og vönd-
uð. Útborgun allt að 350
þús. kr. kemur til greina.
3ja herb. íbúð á hæð í Vestur-
bænum. Útb. getur orðið
250 þús. kr.
6—7 herb. nýlegri og vand-
aðri hæð. Útborgun um
400—450 þús. kr.
Jörð á Suðvesturlandi, þar
sem reka má stórt kúabú.
Jörðin þarf að vera sæmi-
lega lýst og í góðri rækt.
5 herb. hæð í Vesturbænum.
Útborgun um 300—350 þús.
kr.
2ja herb. íbúð nýlegri á hæð.
Þarf ekki að vera laus til
íbúðar fyrr en í sumar eða
haust. Útborgun um 200
þús. kr.
4—5 herb. íbúð í Laugarnesi.
Mikil útborgun.
Hæð í Hlíðunum. 4—5 her-
bergja. Útborgun um kr.
300 þús.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 16766.
7/7 sölu m.m.
Hæð og ris við Efstasund. Á
hæðinni 3 herbergi, eldhús
og bað. I risi 2 herbergi, eld-
hús og W.C. Selst í einu
lagi með vægri útborgun.
Húseign við Haðarstíg með
tveimur íbúðum. Lán til
langs tíma getur fylgt.
3ja herb. risíbúð á Seltjarnar-
• nesi með góðum greiðslu-
skilmálum.
Húseign við Laugarnesveg
með tveim íbúðum.
3ja herb. íbúð ásamt verk-
stæði á hitaveitusvæðinu.
Einbýlishús á einni hæð í
Kópavogi.
5 herb. íbúð í bænum í skipt-
um fyrir 3ja herb. íbúð í
Kópavogi.
Húseign á eignarióð við Mið-
bæinn.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannvesg
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Orbsending frá
Gleriðjunni
Flestar þykktir af rúðugleri.
Slípað gler í spegla.
Matt gler, Svart Opal gler.
Öryggisgler í bíla nýkomið.
Vinsamlegast endurnýið
eldri pantanir.
GLERHIJAN s/f.,
Skólavörðustíg 46.
Sínú 11386
Leigjum bíla «o 5
akið sjálf „ S i
&*' ■!
co 2
Hús og ihúðir
Til sölu:
Einbýlishús í Norðurmýri.
Einbýlishús við Skóiabraut.
Raðhús í Laugarneshverfi og
Hvassaleiti.
Efri hæð og ris við Barmahlíð,
Stórholt og Bólstaðahlíð.
5 herb. íbúð við öldugötu.
5 herb. ibúð við Karfavog.
5 herb. íbúð við Bárugötu.
5 herb. íbúð í Norðurmýri.
Hálft hús í Hilðunum.
4ra herb. íbúð við Seljaveg,
Hjallaveg og Gnoðarvog.
3ja herb. íbúðir við Miklu-
braut, Lynghaga og Engi-
hlíð.
2ja herb. ibúð við Lindargötu.
Eitt herb. og eldhús við
Hraunteig o. m. fl.
#
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Til sölu m.a.
2ja herb. mjög vönduð íbúð
á efstu hæð við Ljósheima.
Lyfta.
2ja herb. góð íbúð á jarðhæð
við Granaskjól.
2ja herb. góðar kjallaraíbúðir
við Grettisgötu og Drápu-
hlíð.
3ja herb. íbúð á hæð við Hlið-
arveg.
3ja herb. risíbúð við Álftröð.
3ja herb. risíbúð við Fram-
nesveg. Sér hitaveita.
4ra herb. góð risibúð við Kvist
haga. Svalir.
4ra herb. ný standsett íbúð við
Shellveg. Væg útborgun.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Ljósheima. Lyfíur.
4ra herb. íbúð við Bólstaða-
hlíð.
4ra herb. íbúð við Framnes-
veg. Allt sér. Væg útb.
5 herb. íbúð við Njörvasund.
Höfum kaupendur með háar
utborganir að góðum 5 og 6
herbergja íbúðum.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar á skrifstofu 17994, 22870
utan skrifstofutíma 35455.
3ja herb. ibúð
i Hafnarfirði
Til sölu vönduð og mjög vel
með farin 3ja herb. efri
hæð í timburhúsi með baði
á sömu hæð á ágætum stað í
Ve.sturbænum. Falleg lóð.
Útb. kr. 85 þús. Sanngjarnt
verð.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 4—6.
BÍLALEIGAN
EIGMABAMKIMINI
LEICJUM NÝJA VW BtLA
ÁN ÖKUMANNS SENDUM
SÍIUI —18745
Til sölu
Wýlízku 4 herb. mú
115 ferm, með 2 svölum á
3. hæð við Ljósheima. —
Geymsla á hæðinni og
geymsla í kjallara og hlut-
deild í þvottahúsi og þvotta-
vélum fyigir. Bílskúrsrétt-
indi.
5 herb. íbúðarhæð 120 ferm.
með sérinngangi í Vestur-
bænum. Laus strax, ef ósk-
að er. Útb. um 250 þús.
5 herb. íbúðarhæð 136 ferm.
með bílskúr við Blönduhlíð.
Efri hæð um 160 ferm., 5—6
herb. nýtízku íbúð ásamt
risi í Norðurmýri. Sérinng.
Möguleg skipti á góðri 3—4
herb. íbúðarhæð í bænum.
5 herb. risíbúð 120 ferm með
kvistum á hitaveitusvæði í
Austurbænum.
Nýtízku 4—5 herb. efri hæð
112 ferm. með svölum við
Njörvasund.
Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
115 ferm. m. m. við Eski-
hlíð.
Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð
90 ferm við Bogahlíð.
3ja herb. íbúðir í Norðurmýri.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
risi í steinhúsi við Þórs-
götu. Laus strax. Útb. að-
eins 125 þús.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima.
3ja herb. risíbúðir o>g kjallara-
íbúðir í Austur- og Vestur-
bænum, m. a. á hitaveitu-
svæði. Lægstar útb. kr. 50
þús.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum og í
Kópavogskaupstað.
Nýjar 4ra herb. hæðir í
smíðum, m. a. á hita-
veitusvæði o- m. fl.
iilýjcS fasteignasaían
Bankastræti 7. Simi 24300.
Kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546.
Til sölu
Nýtízku 4ra herb.
endaíbúð, þriðja hæð í Háa-
leitishverfi.
Vönduð 4ra herb. hæð við
Eskihlíð.
Glæsileg % húseign á bezta
stað í Laugarneshverfi.
Góð 5 herb. einbýlishús í
Smáíbúðáhverfi.
Nýtt 5 herb. einbýlishús í
Silfurtúni. Bílskúr.
Nýlegt 5 herb. raðhús í Voga-
hverfi. Bílskúrsréttur.
Góð 5 herb. risibúð í Voga-
hverfi.
Nýleg 5 herb. endaíbúð í
Heimunum.
Ódýrar 3ja og 4ra herb. íbúðir
við Óðinsgötu.
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð
við Básenda.
2ja herb. íbúðir við Grettis-
götu,. Nökkvavög, Blóm-
vallagötu og víðar.
Ehiar Siprásson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
milli kl. 7—8,30 e.h.
sími 35993.
AKIÐ
SSÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Höfum til söiu
2ja herb. ibúðir
Við Kleppsveg, nýja 2ja herb.
íbúð, 3. hæð. Verð 350 þús.
í Hö'gunum, kjallaraíbúð í
blokk.
f Vogunum, tvær góðar kjall-
araíbúðir í góðu standi. —
Lítil útb.
2ja herb. mjög góða íbúð, 2. h.
Sér hiti og svalir við Grana-
skjól. Laus strax.
3ja herb. ibúðir
Höfum mjö'g góða 3ja herb.
íbúð við Nökkvavog í góðu
standi. 300 þús. Útb. 150 þús.
Við Nönhugötu á 3. hæð, -3ja
herb. íbúð. Útb. 150 þús.
Við Hverfisgötu: Hæð, 3 herb.
og eldhús, og ris, 1 herb. og
bað. Er á eignarlóð. Hag-
stætt verð.
Á Melunum, 3ja herb. íbúð á
2. hæð. Útb. eftir samkomu-
lagi.
4ra herb. ibuðir
Við Framnesveg steinhús,
1. hæð og ris, 2 herb. á hæð-
inni og 2 í risi. Útb. 100 þús.
kr.
4ra herb. risíbúð við Framnes-
veg. 380 þús. Útb. 150—200
þús.
í Kópavogi við Álfhólsveg
4ra herb. íbúð á 350 þús.
Við Eskihlíð, 4ra herb. íbúð.
Mjög góð. Snýr móti suðri.
/ smiðum
2ja og 3ja herb. íbúð við
Kaplaskjólsveg. — Góðir
greiðsluskilmálar.
Einbýlishús
Einbýlishús í Háagerði. 4 herb.
á hæð, gott ris. Útborgun
250 þús.
Gott einbýlishús í Silfurtúni,
115 ferm., 5 herb., í góðu
standi. Mikil lóð fylgir.
Eignaskipti oft möguleg. Út-
borganir við allra hæfi. Hafið
samband við okkur, ef þið
viljið selja, kaupa eða skipta.
Austurstræti 14 —
3. hæð. Sími 14120.
Opið til kl. 19 e. h.
Hús - íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja og 3ja herb. fokheldar
íbúðir við Kaplaskjólsveg.
5 herb. fokheld íbúð á hæð við
Nýbýlaveg. Verð 240 þús.
Útb. 150 þús.
5-6 herb. íbúð á hæð við Háa-
leitisbraut tilbúin undir tré-
verk eða lengra komin.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Kynning
Einhleypur maður óskar eftir
að kynnast reglusamri stúiku,
40—45 ára, og hefur hug á
að stofna heimili. Tilboð send-
ist Mbl., merkt' „Heimili —
4270“ fyrir 6. þ. m.
‘"“BILÁLEIGAN
LEIGJUM NYJA BILA
án ök.umanns. sendum
^ , BÍLINN.
7/7 sölu
Glæsileg ný 2ja herb. íbúðar-
hæð í Hálogalandshverfi.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð í Hlíðunum.
Sér inngangur. Hitaveita.
Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð
á 1. hæð við Skólagerði.
3ja herb. íbúðarhæð í stein-
húsi við Hverfisgötu, ásamt
einu herb. í risi.
Vönduð nýleg 3ja herb. kjall-
araíbúð við Grænuhlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Vest-
urbænum, ásamt 1 herb. í
kjallara.
Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð
við Stóragerði. Bílskúrsrétt-
indi fylgja. Hagstæð lán
ávílandi.
Vönduð nýleg 4ra herb. íbúð-
arhæð við Sólheima. Sér
hiti.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Goðheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bergþórugötu. Útb. kr. 150
þús.
Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Sólheima. Hagstæð lán
áhvilandi.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Soga
veg. Sér hiti. Væg útb.
/ smiðum
2ja og 3ja herb. íbúðir í Vest-
urbænum. Seljast fokheldar
með miðstöð og tilbúnar
undir tréverk og málningu.
4ra herb. íbúðir við Ásbraut,
Safamýri, Háaleitisbraut og
víðar. Seljast tiibúnar undir
tréverk og málningu.
5 og 6 herb. ibúðir við Háa-
leitisbraut og Safamýri. —
Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu.
Ennfremur einbýlishús
í miklu úrvalf.
EIGNASALAN
• REYKJAVÍK • 1
Ingólfsstræti 9. — Sími 19540
7/7 sölu
4ra herb. íbúðir í Heimunum.
4ra herb. íbúð við Óðinsgötu
3ja herb. 5 ára gömul kjallara-
íbúð við Básenda.
2ja herb. snotur kjallaraíbúð
við Miðtún. Sérhitaveita.
2ja herb. ný risíbúð við Skipa-
sund.
2ja herb. einbýlishús og bíl-
skúr við Sogaveg.
7/7 sölu
i Kópavogi
Tveggja íbúða hús við Löngu-
brekku ásamt bílskúr. —
Skipti á lítilli íbúð í bæn-
um koma til greina.
Tvegg-ja íbúða hús og stór bíl-
skúr við Digranesveg.
Einbýlishús við Digranesveg.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut. Skipti á íbúð í bæn-
um koma til greina.
Trillubátur
Til sölu er 2% tonna trillu-
bátur með stýrishúsi og
góðri vél. Báturinn er seld-
ur með góðum greiðsluskil-
málum.
Höfum kaupendur að 3ja og
4ra herb. íbúðum.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.