Morgunblaðið - 03.04.1962, Síða 19

Morgunblaðið - 03.04.1962, Síða 19
'Þriðjudagur 3. aprfl 1962 MORGVNBLAÐIÐ 19 í Háskélabiéi sunnudaginn 8.apríl kl. 9 Stjórnandi: JÓNAS JÓNASSON Forsala aðgöngumiða er hafin Börnum óheimill aðgangur / 9« Eitt glæsilegasta BIEOKVOLD AKSINS Þér getið valið um fjölda heimilistækja GRILLOFN er óskadraumur húsmóðurinnar Við gefum yður einnig kost á að vinna kven- fatnað, karlmannsföt og carabella náttföt. Þér getið valið, því föt- in verða sýnd í HÁSKÓLABÍÓI Bifreiðin verður til sýnis í anddyri Háskólabíós. Um leið og þér freistið gæfunnar styrkið þér gott málefni. KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ISLANDS FIAT AÐALVINNINGUR TAKIÐ EFTIR Bifreiðin verður dregin út Þetta verður ekki framhaldsbingó Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. — Tilboð merkt: ,,4368-‘, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. LJÓSMYNDASTOFAN IOFTUR ht. lngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. „LÉTTIR TÖNAR“ HLJÖMSVEIT SVAVARS GESTS HELENA OG RAGNAR IflMTllRHLJÓMLEIKAR í Austurhæjarbíói í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjar- biói eftir kl. 2 1 dag. Sími 11384. Svavar skopstælir Ragnar í laginu „Vorkvöld í Reykjavík“. Gunnar lifir sig inn í hlutverkið í laginu ,Baby sittin boogie“. Ragnar „Gerir við bilaðan vask“ og syngur fjöldann allan af innlendum og erlendum lógum. Helena syngur um Rómíó og Finn. Garðar kemur fram sem fulltrúi ís- lenzkra fegurðardrottninga hvar sem er í heiminum. Magnús leikur á alls oddi — og píanó. í'innur leikur „Bjórkjallarann“ í 374. skipti Verið velkomin Góða skemmtun ^-JMjómóueit Su Takmarkið er „Eitthvað fyrir alla‘ og vegna þeirra, sem aldrei eru ánægðir, þá verður hlé í 10 mínútur af og til. uauaró (Óeití 4*DANSLEIKUfí KL2lák p póÁScalfe. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Söngvari: Harald G. Haralds ÍTALSKÍ BABÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóid og Margit Calva KLÚBBURINN [Idgleypirinn YASIUIN skemmtir C arðyrkjustöð Til leigu eða sölu er garðyrkjustöð á Suðurlandi, 1800 fermetra gróðurhús, gott íbúðarhús með 2 íbúðum, áhalda. og geymsluskúrar. 2 sekl. af um 100 stiga heitu vatni. Skipti á húsi eða íbúð í Reykjavík koma til greina. — Upplýsingar í síma 14416. linfyriríæki í Reykjavík vill ráða mr.nn til skrifstofustarfa, verzlunarpróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg — Umsækjandi þarf að gela byrjaö að vinna 15. apríl n.k. — Um- sókn merkt: „Iðnfyrirtæki 62 — 4271“, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.