Morgunblaðið - 03.04.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.04.1962, Qupperneq 21
-MJðjtaaigu# 3. > *þríi í962 MORGlHBfiABIÐ 621 Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687 Áratuga reynsla tryggir yðiu: óvið- jafnanlegan kæliskáp að ytra útliti, hagkvæmni og notagildi — Hagsýnar húsmæður um víða veröld velja KELVINATOR kæliskápinn Ýmsar stærðir fyrirliggjandi. 5 ára ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á öðrum hlutum skápsins. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170. Sími 17295. AFBOIiGUNARSKILMÁ LAR Kelvinator Vinna Stúlkur vanrr karlir>.annafatasaumi óskast strax. Gott kaup. — Uppiýsingar í síma 17599, milli kl. 3—5. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglega stúlku, sem er vön almennri skrifstofuvinnu og bréfaskrift- um á ensku. — Umsókn merkt. ,,4366“, sendist afgr. Mbl.- Císli Einarsson hæs éttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lög—æði .orf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-husið Sími 17752. Benedikt Blöndal Lögmannsstörf Fasteignasala Austurstræti 3. Simi 10223. MÁLFUNDAKLÚBBUR heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni og framsögumenn: Þegnskylduvinna: Erlingur Sigurðsson og Ragnar Kjartansson. Æskan og stjórnmálin: Gunnar Asgeirsson og Sverrir Gunnlaugsson Glæpur og refsmg: Júlíus S. Ólafsson og Jón Magnússon. Sjálfvalið efni: R. G. Pedersen og Böðvar Hauksson Stjórnin Aðalfundur Veiðifélagsins Blanda verður haldinn í Húnaveri laugardaginn 21. apríl 1962 og hef.st hann kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin BAZAR Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur bazar í Góðtemplarahúsinu í dað, þriðjudag 3. apríl kl. N 2 e.h. NEFNDIN Framkvæmdastjóri Fiskkaupa- og vinnslufyrirtæki óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá 1. maí 1962. Aðeins reyndur maður kemur til greina. — Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag 7. apríl, merkt: 1001— 4269. — Tilgreina skal fyrri störf, ásamt meðmæl- um. — Fullri þagmælsku heitið. Stúlka sem gæti unnið sjálfstætt, óskast til starfa við lítið sumarveitingahús yfir sumarmánuðina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Sveitasæla — 4370“. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK * AÐ HÚTEL BORG fimmtudaginn 5. þ.m. kl. 20,30 Stjórn og skemmtinefnd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.