Morgunblaðið - 03.04.1962, Qupperneq 22
M OWGUtN BL AB I b
22
ÞríSjúclagttr 3.' aÞríl '1962 j
St. Mirren í úrslit um
bikar Skotlands
EINS OG skýrt var frá í sunnudagsbíaðinu vann skozka liðið St.
Mirren, sem Þórólfur Beck leikur með, frækiiegan sigur yfir einu
öflugasta félagi Skotlands, Celtic, 3—1 og komst með þeim sigri
i úrslitaleik skozku bikarkeppninnar. Það er ánægjulegt til þess að
vita, að Þórólfur Beck fær mikið lof fyrir leikinn. Hann skoraði eitt
af mörkunum og átti þátt í hinum báðum. I.cikurinn mun annars
hafa borið það með sér knattspymulega séð, að um mikið var að
tefla, enda gerðu áhorfendur sitt til að skemma hann. Ahorfendum
ir— stuðningsmenn Celtic, ruddist inn á völlinn í síðari hálfleik
þegar staðan var 3—0 fyrir St. Mirren og hugðust koma í veg fyrir
að leiknum yrði lokið. Mun lýðurinn hafa talið að Celtic hefði betri
möguleika, ef leikurinn yrði endurtekinn. En lögregla mddi leik
vanginn og eftir 16 min. hlé var leik haldið áfram og hann rétt
til lykta leiddur.
Það var hressilegt hljóð í
Þórólfi Beck, er blaðið áitti
símtal við hann í gær.
— Það skemmtilegasta við
leikinn var að við unnum
hann.
— Það verður mér líka ó-
gleymanlegt þegar Celtic-á-
hangendur ruddust inn á vöil
inn í síðari hálfleik og ætl-
uðu að hleypa honum upp.
Þeir hugðust víst með því
rétta hlut sinna manna, ætl
uðu að fá leikinn dæmdan ó-
gildan. Dómarinn stöðvaði
þegar leikinn og við hurfum
Þórólfur Beck
inn í búningsklefana. Kvaddi
hann síðan lögregluna til að
ryðja völlinn hinum óvel-
komnu gestum.
— Nei, það varð enginn okk
ar fyrir hnjaski, en í rysking
unum meiddust um 40 það
mikið að flytja varð þá í
sjúkrahús og yfir 20 voru fang
elsaðir. — Mér skilst að ann
að eins og þetta hafi aldrei
fyrr gerzt í Skotlandi, þótt
ýmsir áhangendur Celtic séu
oftast uppivöðslusamir. Blöð
in skrifa mikið um málið og
fordæma mjög þetta athæfi.
• Meiðsli.
— Frétzt hefur að þú haifir
meiðzt í leiknuim?
— Nei, það er ekkert sem orð
er á gerandi. Eg fétkik að vísu
nókkur slæim spörik og er með
marbletti, en ég er ekiki alvar-
lega tognaður. Það er yfirleitt
ekkert gefið etftir í þessum leikj
um, enda bæði eftir heiðri og
peningum að sæfcjast. Eg stafcfc
við í seinni hálfleik og fékk þá
ekki notið mín sem skyldi.
Annars lékum við þá „öryggis
knattspyrnu", varnarleifc, þar
sem sigurinn átti að vera okfcur
tryggður með 3 rnörk yfir.
Við lékum undan vindi í fyrri
hálfleik og réðum lögum og lof
um á vellinum, einkum fyrst.
9 Mark Þórólfs
— Mörkin?
— Það fyrsta kom á 5.
mínútu, annað á 33 mínútu
og ég fékk skorað það
þriðja á 34. mínútu. Ég
fékk sendingu utan af kant
inum, drap boltann snöggt
og sendi hann í netið af
6—7 m færi.
Frh. á bls. 23.
Hópferð á
úrslitaleikinn
í Skotlandi
Ferðaskrifstofn Lönd og Leið-
ir hefur ákveðið að efna til hóp
ferðar til Skotlands um páskana
en hápunktur ferðarinnar verður
kappleikurinn um skozka bikar
inn í knattspymu milli Glasgow
Rangers og St. Mirren — liðs
Þórólfs Beok. Ferðin stendur í
4 daga og.mun ferðaskrifstofan
sjá um ailt uppihald. Flugtferðir
fram og til bafca, ferðalög um-
hverfis Glasgow o.fl. og kostar
farmiðinn í ferðinni með öilu
þessu um 6000 krónur.
_
Isl. met
í langst.
FYRIR helsina hélt frjálsíþrótta
deild ÍR mnanfélgsmót í stökk-
um. Þar setti Jón Þ. Ólafsson ÍR
nýtt ísl. met í langstöfcki án
atrennu stökk 3.34. Gamla metið
var 3.32 og áttu þeir það saman
Vilhjálmur Einarsson (sett 1957)
Og Jón (stofckið fyrir viku).
• Úrslit á mátinu urðu annans
þessi.
Langstökk án atrennu
Jón Þ. Ölafsson ÍR
Valbjörn Þorláksson ÍR
Þórður Indriðason HSH
Þrístökk án atrennu
Jón Þ. Ólafsson ÍR
Þórður Indriðasón H9H
Hástökk með atrennu
Jón Þ. Ólafsson ÍR
Valbjörn Þorláfcsson ÍR
3.34
3.05
2.75
9.47
9.98
1.95
1.80
Sigurður R. Guðjónsson
Sig. R. Guðjónsson og
Marta meistarar í stdrsvigi
REYKJAVÍKURMÓT í stórsvigi
var haldið í Jósefsdai 1. apríl
og hófst mótið kl. 1 e.h. með
keppni A. flokfes. Skíðadeild Ár
manns sá um mótið og var all
ur undirbúningur og skipuiagn-
ing mjög góð og fór mót þetta hið
bezta fram. Mótsstjóri var Þór
steinn Bjarnason, formaður sfcíða
deildar Ármanns. Veðrið var
mjög gott, sól fram eftir degin
um og tveggja stiga frost. Um
það leyti sem mótinu lauk kom
hríð, sem stóð aðeirus stutta
stunid. Ármannssfcálinn er mjög
vistlegur og voru þar seldar veit
ingar og kom það að góðum not
um fyrir stóran hóp af skíða-
fólfci, sem sótti dalinn heim. Bíl
fært var alla leið heim að sfcála
og tók keyrslan úr bænum ná-
kvæmlega 45 minútur.
Margir gamlir Ármenningar,
sem ékki hafa komið í dalinn í
mörg ár sáust þarna starfa við
mótið.
Úrslit urðu sem hér segir: —
Sveit Ármanns vann með 146,9
stig. Hlið voru 32 og brautin
1500 m.
A flokkur:
Reykjavíkurm. í stórsvigi varð
Sigurður R. Guðjónsson, Árm.
á 45,6 sek. — 2. Guðni Sigfússon
ÍR 47,5. — 3. Steinþór Jakoibsson
ÍR 48,1.
Rili bezta sund-
íólkiS á móti í kvöld
í KVÖLD fer fram í Sundhöll-
inni sundmót Ármanns. Eru þátt-
takendur í þessu móti Ármanns
frá 10 félögum og sanr.tökum og i
þeirra á meðal allir beztu sund-
menn og konur landsins. Ármenn
ingar höfðu boðið hingað 5 sund-
mönnum frá A-Þýzkalandi, en
þeir gátu ekki komið á síðustu
stundu vegna undirbúnings að
Evrópumeistaramótinu.
Fyrsta grein kvöldsins verður
200 m bringusund og þar eigast
við garnlir keppinaiutar, Hörður
Finnsson ÍR og Ámi Þ. Kristjáns-
son Hafnarfirði. Svo gæti farið
að Norðurlandametið yrði eign
íslendings eftir þetta sund.
í 100 m skriðsundi karla eru
keppendur 5, en Guðmundur
Gíslason má teljast öruggur sig-
urvegari. Jafnörugg er Hrafn-
hildur í 100 m bringusundi
kvenna en gaman verður að sjá
viðureign Sigrúnar og Svanhild-
ar Sigurðardætra.
Unglinigasundin munu ekki
gefa eftir hvað spenning snertir.
Má þar fyrst nefna 100 m skrið-
sund þar sem þeir munu að
vanda bítast um sigurinn, Davíð
Valgarðsson ÍBK og Guðmundur
Þ. Harðarson Æ. Bringusund ung
linga hefur ætíð verið afar tví-
sýn grein og verður án efa enn.
Ólafur B. Ólafsson og Erlingur
Jóhannsson KR hafa bitizt um
sigurinn en nú mun Guðmundur
Þ. Harðarson án efa blanda sér
í baráttuna.
Af öðmm greinum má nefna
fjórsundskeppni einstaklinga s«m
nú verður 4x25 m. — Guðmundur
Gíslason er líklegastur, en fær
harða keppni, ekki sízt frá Herði
Finnssyni sem einnig er mjög
fjölhæfur sundmaður. Alls eru
keppendur 7. Loks er svo keppni
í 4x50 m bringusundi karla.
Sveitirnar eru 6 sem keppa og
er ólífclegt að íslandsmetið stand-
izt á'tökin.
Reyfcjavíkurmeistari í kvenna
fiofcki varð Marta B. Guðmunds
dóttir KR á 35,7 sefc.
B. fl. karla
1. Sigurður Einarsson ÍR 45,3 —
2. Þórir Lárusson ÍR 46,4. — 3.
Þórður Jónsson Á 48,0.
C-flokkur:
1. Ásgeir Ohristiansen Víking
33,7 — 2. Þorgeir Ólafsson Ár-
manni 34,1. — 3. Björn Ólafsson
Vílking 34,5.
Drengjaflokkur:
1. Gísli Erlendsson Ármanni
38,8. — 2. Þórður Sigurjónsson
ÍR 39,7. — 3. Brynjólfur Bjarna
son Ármanni 46,4.
Real Madrid
i Tjarnarbæ
KNATTSPYRNUSAMBAND
íslands hefur yfir að ráða
kvikmynðinni frægu frá Ieik
Real Maðrid og þýzka liðsins
Eintracht sem léku úrslitaleik-
inn um Evrópubikarinn 1960.
Kvikmynd þessa ætlar nú KSÍ
að gefa almenningi kost á að
sjá og verður hún sýnd í Tjam
arbæ á miðvikudagskvöld kl.
8,30. Aðgangseyrir er 10 kr.
fyrir börn en 15 kr. fyrir full-
orðna. i
Mynd þessi hefur víða fariðl
sigurför. Leikinn vann Real
Madrid með yfirburðum —
slíkum að liðsmenmirnir voru
undir lokin farnir að sína sín-
ar listir eins og þeir gátu
bezt. Þarna eru frægustu knatt
!spymumenn sögunnar eins og
t. d. Puskas, di Stefano o. fl. 1