Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. apríl 1962 MORGT1NBLAÐ1& 13 Lúðvík Jóhannesson afhendir Guðmundi Jónassyni vagn" Bílasmidjunnar. „afmælis- 20 ára afmæli Bílasmiðjunnar UM ÞESSAR mundir á. Bíla- smiðjan h.f. 20 ára afmæli. Fyr- irtækið var stofnað 28. marz 1942 og byrjaði á að byggj a sitt eigið húsnæði, en sama sumar var hafizt handa um yfirbygg- ingu • á fyrsta vagninum, 32 jnanna áætlunarbíl fyrir Bif— reiðastöð Steindórs. Þaðan í frá og til ársins 1947 hafði Bíla- smiðjan næg verkefni, að því er frarokvæmdastjóri hennar, Búðvík Jóhannesson, tjáði blað- inu, þvi engum datt í hug að Ælytja inn yfirbyggðar bifreið- ir, sem voru hér langit um ódýr- ari. En þá var farið að flytja inn yfirbyggða vagna frá Tékkó- slóvakíu, og gefin heimild til að lækka tolla á innfluttum almenn ingsvögnum úr 30 í 10%, og síðan vioru fluttir inn 20 yfirbyggðir vagnar frá Bandaríkjunum. Þó sagði Lúðvík, að fram til 1954 hafi Bílasmiðjan haft næg verk- efni, því rífa þurfti yfirbygg- inguna af sumum hinna erlendu vagna og fá nýja hjá þeim. En næstu 4 ár á eftir voru verk- smiðjunni erfiðust, vegna mikils innflutnings og vegna þess að verðlag og laiun innanlands Ihöfðu hækkað mjög. Haustið 1959 gerði Reykjavíkurbær svo pöntun á 5 strætisvagnayfirbygg ingum og veitti með þvi að panta svo marga vagna í einu tækifæri til að endurskipuleggja framleiðsluna og fara úr tréyf- irbyggingum yfir í stályfirbygg- Éngar. — Nú i dag er verð á yf- irbyggingum okkar .ennþá hag- stæðara og eru þær allt að 18— 40% ódýrari en innfluttar yfir- byggingar, sagði Lúðvíik. Og sem dæmi um það tók hann fram að nú fyrir fáum dögum hefði Reykjavíkurbær gert pöntun á 5 yfirbyggingum yfir strætis- vagna og þá hefði verið hægt að bjóða þær 18% ódýrari en þær erlendu. Nú væri komið eins og 1942—47, að fáum dytti í hug að flytja inn yfirbyggða almenn- ingsvagna, því auk þess sem þeir innlendu yrðu ódýrari, spar ist svo mikill gjaldeyrir að hægt sé að byggja 3V2 yfirbyggingu geymslur og nýtt upphitunar- kerfi. Er bifreiðin hituð með sér stöku olíuhitunarkerfi. Einnig eru í gangi hjá Bílasmiðjunni 10 yfirbyggingar yfir mismunandi tegundir undirvagna. fyrir sömu gj aldeyrisupphæð og ein er keypt fyrir. Auk þess eru greiddir allt að þrefalt meiri tollar af efni til yfirbygginga í ríkis'kassann en af innfluttri yf irbyggingu. — Með tilliti til þessa tel ég að bifreiðasmíðaiðn- aðurinn á íslandi standi þannig í dag, ef til kæmi að við gerð- umst aðilar að Efnahagsbanda laginu, sagði Lúðvík, þá yrði ennþá hagstæðara að byggja yfir almenningsvagna hér en verið hefur. Þá sýndi Lúðvík blaðamönn um „afmælismodel“ Bílasmiðj- unnar, nýjan 38 farþega bíl, sem smíðað hefur verið yfir fyrir Guðmund Jónasson. Eru ýmsar nýjungar á honum, rúður bogn ar úr steyptu gleri bæði að fram an og aftan, kúpur á þaki, Ófært til Reyðarfjarðar Reyðarfirði, 10. apríl HÉR um slóðir er mikið fann- fergi um þessar mundir, Norð- austan snjókoma- var hér stanz- laust í síðustu viku. Ófært er orð- ið til Eskifjarðar og Egilsstaða. Fagridalur er lökaður öllum bif- reiðum, neirna e. t. v. snjóbílum, en einn slíkur ætlaði að reyna að komast yfir í dag. Slík ófærð hefur ekki orðið hér um margra ára bil. Einn bátur, Gunnar, er gerður út héðan. Fiskiríið hefur verið dauft, enda hefur yfirleitt verið tregur afli á suðausturmiðunum í vetur, sérstaklega í seinustu viku. — A.Þ. Fjörugt skemmt- analíf í Siglufirði Siglufirði, 10. april. FÉLAGSLÍFIÐ hefur verið í full um gangi hér að undanförnu. Á föstudagskvöld voru tvær skemmtanir í bænum. Lúðrasveit Siglufjarðar hélt músik-kabarett Og Ómar Ragnarsson og félagar hans skemmtu í Hótel Höfn. — Á laugardag var barnasýning á sjónleiknum „Bör Börsson" og mikill dansleikur um kvöldið vegum skiðamannafélagsins Skíðaborgar. Á sunnudag var svo fjórða sýning á ,,Bör Börssyni“ við geysimikla aðsókn. Kömust færri að en vildu. — Stefán. Ferðastyrkir til USA MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbright- etofnunin) auglýsir eftir um- sóknum um ferðaetyrki, er hún hyggst veita íslendingum til háms við háskóla eða aðrar seðri menntastofnanir í Banda- ríkjunuam á námsárinu 1962— 63. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykja- vík til þess bæjar, sem næstur er viðkomandi háskóla og heim aftur. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjanda hafi verið veitt innganga í háskóla eða aðra seðri menntastofnun í Banda- ríkjunum. Einnig þarf umsækj- andi að geta sýnt, að hann geti Btaðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl meðan hann er í Bandaríkjunum. Þá þarf umsækjandi að ganga undir sér- Btakt enskupróf í skrifstofu atofnunarinnar og einnig þarf hann að sýna heilbrigðisvottorð. Umsækjendur þurfa að vera ía- lenzkir ríkisborgarar. Umsófcnareyðublöð hægt að fá hjá menntamálaráðuneyt- inu, hjá skrifstofu Menntastofn- unar Bandaríkjanna, Laugavegi 13, 2. hæð, og hjá Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna, sama stað, á 5. hæð. Umsóknir skulu sendar í pósthólf mr. 1059, Rvík, fyrir 18. maí nk. (Stöngin kostar 1200 krónur á bezta tíma iLeigutakar Miðfjarðardr hyggjast endur- leigja ána að mestu fyrir kostnaði EINS Og skýrt var frá í Mibl. að hann byggist við að stöng- nýlega hefur Miðfjarðará í in í Miðfjarðará mundi kosta Húnavatnssýslu verið leigð til 1200 krónur á dag á bezta eins árs fyrir 561 þús. kr. — tíma, en um 700 krónur á öðr- Leigutakar eru 10 menn í um tímum. Ekki hefði þó end- Reykjaivilk og gengu þeir Jó- anleg ákvörðun verið tekin hannes Lárusson, Jóhannes um verðið en í fyrra kostaði Magnússon og Haukur Óskars- stöngin 1000 krónur á dag á son frá leigunni fyrir hönd bezta tíma. Sjö stengur voru hópsins. í Miðfjarðará í fyrra en verða M!bl. átti í gær tal við Jó- átta í sumar. hannes Lárusson um leigu Jóhannes sagði að etoki hefði þessa, sero mun vera ein sú verið um það rætt að leigja út- hæsta, sem greidd hefur verið lendingum daga í ánni, en það fyrir veiðiá hérlendis. kæmi hinsvegar fyllilega til — Það hefur verið gjörsam- greina, ef hagstæð tilboð iun lega ómögulegt að fá veiði- slíkt bærust. daga hjá stangaveiðifélögun- — Miðfjarðará hefur senni- um, og eina ráðið fyrir okkur lega verið bezta laxé í hekni var að taka á leigu einhverja sl. fimm árin, sagði Jóhann- á, sagði Jóhannes. — Við er- es. — í. fyrra veiddust í henni um 10, sem stöndum að leig- 1931 lax, og sl. fimm ár hafa unni, og gerum við þetta ein- veiðzt þar 1600 laxar á sumri göngu til þess að fá sjálfir að meðaltali. 5—6 góða daga á bezta tíma í — Við tökum ána á leigu ánni, en hana munum við að aðeins með það fyrir augum að fá sjálfir 5—6 daga á bezta Íöðru leyti leigja út fyrir kiostn tíma á ökaplegu verði. Hitt aði. Eg býst við að ákvörðun leigjum við út, en um gróða verði tekin innan skamms og er alls ekki að ræða, þar eð veiðileyfi auglýst. leigan er svo há að slíkt er Aðspurður sagði Jóhannes, óhugsandi. Samsöngur karla- kórsins Svana SUNNUDAGINN 25. marz s.l. var Akurnesingum boðið upp á ým- islegit, bæði sér ti’l gagns og dunduris. Svo sem mikla fisk- vinnu, Bingó og samsöng hjá Karlaikórnum Svönum. Maður freistaðisit til að halda að kórinn yrði hart úti við slíka samkeppni ekki sízt þar sem konsertinn var 'kl. 4 síðdegis. En reyndin varð önnur, hvert sæti í Bióhöllinni var skipað og komust færri en vildu. Karlakórar eru af eðlilegum ástæðum ákaflega takmarkað verkfæri til músíktúlkunar. Samt hafa þeir u-m árabil verið hart- nær það eina sem við íslending- ar höfum haft á að skipa í þeim efnum. Flest byggðarlög eiga sinn karlakór. Samsöngur slíkra kóra er víða ekki aðeins há- punktur sönglífs staðarins, held- ur þótt ótrúlegt sé ails tónlistar- lífs. Þetta væri kannski gott og blessað ef karlakórarnir hefðu gert sér far um að fylgjast með þeim framföruní í tónmennt og þroska sem átt hefur sér stað, meðal þjóðarinnar á síðari árum. Hafnarframkvæmdir i Neskaupstað Neskaupstað. N Ý L E G A var hér skip- að upp úr mis. Tröllafossi stóli, sem fara skal til byggingafram- kvænwia við fyrirhugaða hafnar- gerð. Gera á uppfyllingu fram að frystihúsi kaupfélagsims hér, og er áætlað, að hún muni fcosta 10 milljónir króna. Síðan er ráð- gert að gera garð austan að eyr- irvni. Vafasamt er, að framfcvæmld ir hefjist á þessu ári, þar sem enn áfcortir talsvert fjármagn. Bráðlega verður farið að smíðá löndunarbryggju við síldarverk- smiðj una, og verða tvö löndunar- tæki á henríi. Fleiri framikvæmd- ir eru á döfinni til lagfæringa á aðstöðu til síldarsöltunar. Ný 600 kw díselsamstæða var reynd nýlega, og hefur stöðin hér þá um 1100 kw., en samtals eru á veitusvæðinu um 1600 kw. All- mi’kið vatnshallæri hefur verið í Grímsá í vetur, svo að mikið hefur þurft að hjálpa upp á sak- irnar með díselvélum. Þegar svo stendur á, eins og t.d. nú, fær Grímsárvirkjunin frí upp úr kl. átta á kvöldin og safnar vatni fram á morgun. Svo virðist, sem frost eigi iila við hana, svo að rennsli hefur farið allt niður 1 rúmmetra á mínútu og jafnvel neðar. — Jafcob. Því rniður ©r því ekki þannig varið, hjá þeim hefur orðið stöðnun og samsöngur þeirra flestra einkennist af rislágum, margtuggnum viðfangsefnum, sem kyrjuð eru í taktvillu og flatneskju, vægast sagt almenn- um tónlistarsmekk til stórtjóns. Astæðan fyrir þessu er m.a. sú að söngmennirnir hafa litla eða enga þekkingu í almennri söng- fræði og sönglestri. Þeim eru kennd viðfangsefni eins og páfa- gauk’um, sem er óskaplega leið- inleg og tímafrek vinna. Úr þessu er tiltölulega auðvelf að bæta ef áhugi og skilningur er fyrir hendi. Það verður að vera hægt að gera þær kröfur til þessara kóra bæði hvað efnisva! og túlíkun viðvíkur að það hafi listrænt gildi og sé betra og of- ar hinurn alimenna smekk. Stjórnandi Karlakórsins Svana er Haukur Guðlaugsson. Hann hieíur þegar, þó ungur sé, haslað sér völl sem afburðasnjalíl orgel- leikari, er vel menmtaður og fágaður tónliistar-maður, enda hefur hann gert sér ljós þau at- riði sem ég hefi drepið á hér að ofan. Efnisskráin var alil djörf og rismi-kil, þar á meðal sex við- fangsefni og sum þeirra viða- mi-kil, sém hafa mér vitanlega ekki heyrzt á söngpaili hér á landi áður. Bf dæma má eftir undirtektum áheyrenda var söng skrá sem þessi vel þegin, þó hún hefði ekiki npp á marga gamla kunningja að bjóða. Þetta gef- ur söngstjóranum fyllsta tillefni til að halda óhræddur áfram að ganga ótroðnar slóðir hvað efn- isvali viðkemur og æskilegt væri að þar slæddust með svo nokkru næmi nýstárleg verk umgra ís- lenzkra og erlendra tónskálda. Söngur kórsins benti ótvírætt til að undir handleiðislu Hauks megi gera til hans miklar kröfur í framtíðinni. Hann var ekki galla laus, en ef farið væri að tíma til gallana, mundi þar verða meira um sparðatíning í einstökum við f-angsefnum að ræða ,sem ekki er bein ástæða ti-1 að elta, þar sem svo naargt óvenju gott kom hér fram. Yfir höfuð var söngurinn afar blæbrigðaríkur án þess að söngvurum væri nokkurmtíma misboðið. Ölll músikkölsk tiliþrif voru sérstaklega smekkleg, vol unni-n og aldrei yfirdrifin. Á efn- isskránni voru nokkur erlend smálög, sumgin á sfeemmtilega frumlegan hátt, hreinustu perj- ur fyrir karlakóra og þætti mér ékki ósennilegt að þau yrðu fljótlega þjóðkunn. Eitt er það se mvelkur furðu mína hjá kór- um hérlendis og einnig kom fra-m hér, þ. e. að syn-gja löng og erfið verk blaðalaus-t, eins og t.d. Kantötu eftir Mozart. Söng- stjóranum má þó vera fyllilega ljóst að sú hárfína nákvæm-ni og öryggi sem til þarf að slíkt verk takisit með ágætum er nær ó- framikvæmanlegt á þann hátt og algjör óþarfi að vera að basla við slíkt, ©kki sízt ef nótnaskrift er söngmönnunum ekki bara ó- skilja-nleg tákn. Á efnisskránni voru aðeins þrjú lög eftir íslenzka höfunda. Siglingavísur Jóns Leifs, sem reyndar var eini gamli kunning- inn á söngskránni. Smávinir fagr ir eftir Jón Nordal og Gesturinn eftir Karl O. Runólfsson. Héir var um frumflutning á lagi Karls O. Runólfssonar að ræða. Þetta er all dramatísikt kórverk (um 12 mí».), samið við sam- nefnt kvæði eftir Guðm. Guð- mumdsson. Það er erfitt í fLutn- ingi sérstaklega hvað intonation snertir. Því miður þefeki ég ekki verkið en gat eklki annað merkt en að kórin* leysti þetta erfiða verkefni vel af hendi. Að lokn- u-m flu'tningi þess var tónskáldið, sem statt var á tónlei'kunum, kallað fram og fagnað innilega og færð blóm. Einsöngvarar með kórnum voru Jón Gunnlaugsson og Baldur Ólafsson. Undirleik önnuðust Fríða Lárusdóttir og Sigríður Auðuns. Það er þrekvirki — sem mik- ið má þakka hin-um ötula for- manni kórsins, Stefáni Bjarna- syni — að unn-t skuli vera að h-alda um miðja vertíð á Akra- nesi jafn athyglisverðan og góð- an samsöng og hér um ræðir. Sigurður Markússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.