Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 5
Þriðjudagur 1. maí 1962
MÖRCVNBLAÐ1Ð
5
Hrnðfr
eftir Cuðmund H. Garðíirsson
I FVRRI grein var í stórum dráttum skýrt frá sölu- og markaðs-
stefnu Sölunt.iðstöðvar hraðfrystihúsanna og árangri hennar. —
í þessari grein mun verða leitazt við að gefa lesendum nokkra
hugmynd um eðli og þróun markaðsmála í sölu hraðfrystra fisk-
afurða á síðustu árum.
imarka
Þýðing frystikeðjunnar.
í sölu matvöru ryðja hrað-
fryst matvæli sér æ meir til
rúms. Eimkum eru það kjöt- og
fiskafurðir, kjúfclingakjöt, græn-
meti, ávaxtasafar og nú síðast
brauð. Þyikir frysting góð að-
ferð til að varðveita gæði og
eiginileika þeirra afurða, sem
þurfa að fara langa leið, áður
en þær koma á borð hin-s end-
anlega neytanda. Þessi geymslu
aðferð er ekki gömul, en hún
hefur niáð ótrúlega mikilli út-
breiðslu í Norður-Ameríku,
Evrópu og Sovétríkjunuim; enn-
fremur eykst hún hröðum skref
um í Japan.
Til þess að unnt sé að hagnýta
hraðfrystingu við framleiðslu og
eölu innanlands sem utan, þarf
fullikomin hraðfrystikeðja að
vera fyrir hendi, þ.e. hraðfrysti
hús, frystiigeymsluhús, flutninga-
tæki (skip, bílar o.s.frv.), útbúin
kæligeymslum, smásöluverzlanir,
útbúnar kæliborðum o.þ.h., og
síðast en ekfci sízt ísskápar á
heimilum hinna endanlegu neyt
enda. Þessi keðja, sem aldrei má
rofna, útheimtir mikla nákvæmni
með tilliti til þess, að jafnan sé
hin frysta vara geymd við eðli
legt hitastig (frystistig). Öll
röskun getur framkaliað óæski-
legar gæðabreytingar, sem geta
haft í • för með sér, að varan
skemmist eða spiliist, þannig að
hún verði óneyzluhæf, eða það
slæm, að neytandann fýsi efcki
að kaupa slíka vöru aftur. Þetta
veldur m.a. því, að það er annaff
hvort framleiðsluhliff frystiiffn-
affarins, sem leitast viff aff fylgja
vörunni eftir allt tii neytandans,
effa seljandahliðin, sem reynir
aff tryggja sér eins sterkan yfir-
ráffarétt yfir keffjunni, allt frá
framleiðanda til neytanda, eins
og unnt er. Þar sem hraðfryst
vara er merkjavara, þ.e.a.s. seld
undir ákveðnu heiti, sem leitazt
er við að innprenta neytandan-
um, að þýði gæðavara Og skapa
með því árangursrífca sölu á sem
ódýrastan hátt mleð hjálp nútíma
auglýsingatækni, er afar áríð-
andi að geta haft sem mest um-
ráð yfir frystilkeðjunni og með
ferð vörunnar. Skýrir það nokk
uð þróun sölufyrirkomulagsins í
frystum matvælum.
Bandaríkjamarkaffur.
Bandarí'ki Norður-Ameríku
eru forystuland i sölu hrað-
frystra matvæla. Á s.l. ári voru
eeld fryst matvæli fyrir um
2.710.999.000 dollara; þar af voru
ejávarafurðir 203.300.000 dollara,
eða um 7,5%. Sala frosinna mat
væla hefur meira en tvöfaldazt
é síðustu 10 árum á þessum mark
eði. Útflutningur íslendinga til
Bandarikjanna 1961 var að verð
mæti um 7.700.000 dollara. Hlut-
ur Íslendinga í heildarverðmæt-
iniu er hlutfallislega hærri en
þessar tölur gefa til kynna, sem
etafar af því, að stór hluti
þessa útflutnings fer í vinnslu-
verksmiðjur SH og SÍS í
Ameríku og mynday nýjar Og
verðmætar afurðir, sem eru m.a.
fiskstengur og skammtar. Verk
cmiðja SH framleiddi árið 1961
J7.300.000 lbs. (punda) af tilreidd
um fiskafurffum. í USA eru nú
■tarfræfctar um 40 hliðstæðar
verksmiðjur, og var heildar-
fmmleiðsla þeirra 130.000.000 Ibs.
af fiskstöngum og Skömmtum.
Hefur verksmiffja SH því fram-
leitt um 13,5% af heildarfram-
leiffslunni. Er hún meff stærstu
verksmiffju sinnar tegundar, og
sem slík hefur hún nú þegar
mikil áhrif á bandaríska mark-
aðnum.
Þýffing tilreiddra fiskafurffa
eykst stöffugt, eins og sjá má af
því, aff áriff 1961 jókst heildar
framleiffsla fiskstanga um 7 %
og fiskskámmta um 22%.
Þessi þróun hefur í för með
sér stöðugt aukna blokkafram-
leiðslu fyrir eitt þýðingarmesta
markaðslandið, USA, en fram-
leiðslu í smærri pakkningar, 1-
lbs., 5-lbs. minnkar að sama
skapi, enda í samræmi við eftir
spumarþróunina.
Bandaríski markaðurinn er
annar af tveim þýðingarmiestu
freðfisfc'sölumiörkuðunum okfcar.
Árið 1961 var fluttur út þangað
freðfiskur að verðmæti 324,4
millj. kr. Var það um 41,5% af
hei'ldarútflutningsverðmæti freð
fisks. Árið 1960 var það um 33%.
hefur, miðað við framileiðslu-
kostnað, verið tiltölulega óhag-
stætt og ekki fullnægt þeim
verðkröfum, sem fslendinigar
hafa gert til markaðsins, en á
s.l. ári varð nakkur breyting á
þessu, og stafaði hún m.a. af því
að fiskskortur var í Bretlandi á
því ári.
Útþensla í sölu frystna mat-
væla er geysileg í Bretlandi. Á-
ætluð sala árið 1960 var að verð
mæti 128 millj. dollara. Er það
250% meira en sala ársins 1957.
Fiskur og fiskafurðir í frosnu
ástandi er um 30% af heildar-
magninu. Á einu ári fjölgaði
verzlun-um, sem gá-tu selt þessi
matvæli úr 65.000 í 85.000, eða
um 20.000. Stóraukin sala á ís-
sfcápum hefur skapað nýja og
betri sölumöguleika.
Fiskstangaframileiðsluverk-
smiðjur hafa risið upp í Bret-
landi á síðu-stu árum. Eru þær
m.a. í eigu Breta, Nörðmanna,
Dana og fslendiniga. Þessi mark
aður er erfiður, því að um ára-
tugi hefur byggzt upp hefð-
bun-dið sölukerfi þúsunda smá-
sala, sem hafa eingöngu verzlað
með ferskan fisk, auk þess sem
rótgróin og sterfc fyrirtæki ráða
miklu um sölu og dreifingu. Má
sér §ölu og dreifingu afla
þriggja verksmiðjutogara (Fair-
try I, II og III). Aflinn er fryst-
ur um borð, og er áætlað að
skipin geti framleitt 6000 tonn
af frystum fiskafurðum á ári.
Flutningadeild Ross hefur yfir
að ráða hvorki meira né minna
en 500 ökutækjum. Stór hiluti
þessara ökutækja eru kælibifreið
ar, sem notaðar eru tiil að aka
hinum hraðfrystu afurðum um
allt Bretland. Ross Group er
einkadreifandi í Bretlandi í kjöt
afurðum danskrar fyrirtækjasam
steypu. Þá selur Ross íslenzkar
fiskafurðir frá Atlantor h.f. Tiil
gamans má geta þess, að á s.l.
ári ákvað stjórn Ross Group Ltd.
að leggja enn meiri áherzlu á
uppbyggingarstarf í framíleiðslu
og sölu hraðfrystra afurða Og
verja í því Skyni 1.000.000 £,
eða um 120.000.000 ísl. kr. Var
stofnuð sérstök deild, er skyldi
annast þessi mál. Samisteypan er
byggð upp af fyrirtækjum, sem
sömu aðilar eiga meiri hluta ítöfc
í, og eru fyrirtækin þess eðlis, að
við myndiun samsteypunnar hef
ur átt sér stað bæði lóðrétt og
lárétt uppbygging sterkra aðila,
sem eiga mifciilla hagismuna að
Þessi markaður er háþróaður
með tilliti til frystifceðjunnar og
lífskjör fólksinis góð. Skapar
hann því æskilegan grundvöll
fyrir sölu hraðfrystra afurða,
enda verðlag þar hátt og eftir-
spum jafnt vaxandi eftir sam-
keppnishæfum gæðavörum.
Auk íslendinga selja Kanada-
menn og Norðmenn mikið magn
af freðsfiski á þessum markaði,
og eiga Norðmenn m.a. fisk-
stangaverksmiðju í Bandaríkjun
um. Hefur norska fyrirtækið
Frionor farið inn á svipaðar
brautir í sölu freðfisks í Banda-
ríkjunum, eins og SH.
Bretlandsmarkaffur.
Árið 1961 verður sú breyting í
útflutningi freðfisks, að Bret-
land verður annað mesta við-
skiptalandið; kau-pir 9.844,7
tonn fyrir 137,6 mililj. kr. Var
það um 50% aukning miðað við
magn næsta árs á undan. Sé far
ið lengra aftur í tímann, var út-
flutningurinn 1955 aðeins 126
tonn, eða svo til enginn. Á því
ári og næsta áfi gerffi SH ráff-
stafanir til að auka sölu á brezka
markaffnum, m.a. meff því aff
kaupa nokkra fisksölustaffi og
síðar meff því aff koma á fót
verksmiffju, sem framleiddi fisk
stengur og skammta. Árangurinn
hefur orðið sá, að af hálfu SH
hefur frefffiskútflutningur til
Bretlands aukizt verulega, svo
sem sjá má af fyrrgreindu. Þá
er þess að geta, að verð á fryst
um fiski á brezika marfcaðnum
m.a. geta þess, að á öllu Stóra-
Bretlandi framileiða og selja
raunverulega þrjú fyrirtæfci 66%
af heildarhraðfrystiframleiðsl-
unni, en þau eru: Ross Group
Ltd., Associated Fisheries og
Mac Fisheries Ltd. — Bird’s Eye
Food.
Geysileg samrunaþróun fyrir
tækja í sjávarútvegi og fiskiffn-
aði hefur átt sér staff í Bretlandi
á s.I. tveim árum. Sem dæmi
mætti nefna, að í fyrirtækja-
samsteypunni Assocated FiSher-
ies eru nú 115 togarar, en sam-
steypan ræður auk þess yfir
vinnslu- og dreifingarfyrirtækj-
um og kæligeymslufyrirtæfcjum.
Fjárhagslega er hún mjög sterk
Og leitast við að tryggja að-
stöðu sína hvar sem hún getur
komið því við í þessar atvinnu-
grein. önnur sterk samsteypa er
Ross Group Companies, en innan
hennar eru um 55 fyrirtæki,
sem fást við hin ólílkustu verk-
efni innan fiskiðnaðar og sjáv
arútvegs. Innan Ross Group eru
útgerðarfyrirtæki, fisksölufyrir-
tæki í heildsölu og smásölu um
al'lt Bretland, flutningafyrir-
tæki, eða fyrirtæki sem hefir
yfir að ráða skipum, og bif-
reiðum, hraðfrystihús, fisk-
stangaverksmiðja, fyrirtæki, sem
framleiðir frystitæki o. s. frv.
Togarar innan samsteypunnar
eru nú 62 skip, og eru á þessum
flota um 1900 manns frá Grims-
by og Hu-11, en á sömu stöðum
vinna í landi u-m 2000 manns í
hinum ým-su fyrirtækjum Ross.
í janúar 1961 tók samsteypan að
gæta í sjávarútvegi og fiskiðnaði
og sölu fi-skafurða.
Danir, Norðmenn og íslend-
ingar hafa reynt að komast inn
á brezka markaðinn og tryggja
hagsmuni sína eftir beztu getu
utan þessara stóru fyrirtækja,
m. a. með eigin verksmiðjum og
dreifingu fra-mleiðsluvara með
eigin bifreiðum til smásalanna.
Hvort þessar smáþjóðir hafa ár-
angur sem erfiði £ þessari . við-
leitni þeirra að tryggja jafna og
örugga sölu á Bretlandi, sker
framtíðin úr.
Meginlandsmarkaffirnir.
Vestur-Evrópa hefur á undan
förnum árum veriff aff opnast í
sölu hrafffrystra fiskafurffa, en
þó er markaffsverff þar ekki eins
gott samanboriff viff tilkostnað,
eins og í Bandaríkjunum, Bret-
landi og Sovétríkjunum.
Sala á frosnum matvælum í
Evrópu hefur á síffastliffnum 10
árum aukizt úr 2% í 6% af
heildarir.atvælasölunni. Afcvinnu
hættir Evrópu taka nú miklum
breytingum. Fleiri konur vinna
úti, og sjónvarpið ryður sér til
rúms á svipaðan hátt og í Banda
ríkjunum. Milljónir manna eiga
bifreiðir og eru bar af leiðandi
hreyfanlegri en áður fyrr. Þetta
þýðir, að í framtíðinni munu
þægindin verða stöðugt þýðing-
armeiri, og fryst matvæli eru
þægindavörur.
Vestur-Þýzkaland.
Þrátt fyrir hina miklu iðn-
væðingu landsins og vel-megun,
hefur það dregiszt aftur úr J
neyzlu frystra matvæla.
Um 45.000 verzlanir munu nú
eiga tæki til þess að selja fryst
matvæli. Árleg heildarsala á
frystum matvælum í Þýzkalandi
hefur verið um 50.000 smálestir,
þar af helmingur kjúklingar.
Þjóðverjar kynntust frystum
matvælum fyrir og í heims-
styrjöldinni síðari, en fengu ekiki
góða reynslu af því. Fiskneyt-
endur hika þv£ nokfcuð við að
snúa sér eingöngu að neyzlu
frystra matvæla.
Þetta er la-mt sem áður að
breytast, og Þýzkaland stendur á
þröskuldi mikillar þróunar í
sölu og vinnslu frystra mat-
væla.
Mörg stór, fjársterk, þýzik
fyrirtæki eru farin að sýna á-
h-uga á fryst-um matvaelum, og
má bú-ast við stórfelldri þróun í
þessum málum í Þýzkalandi á
næstu tveim til þrern árum. Við
skipti í frystum matvælum voru
á árinu 1960 fyrir um 2.500
millj. kr. 1963.
Helztu fyrirtæfcin, sem fram-
leiða og selja fryst mabvæli
á vesfcur-þýzika matvælafrysti
mark-aðnum, eru Unilever (í
gegnum fyrirtækið Solo Fein-.
frost), neytendasamvkin-Hsam-
tökin GEG, JOPA, Etifca-
Centralen, Neckermannversandt,
Karstad, Kjöpak-aufhaus og
Stamper- und Israel.
Fyrirtækið Solo-Feinfrost,
dótturfyrirtæki Unilever, hefur
byggt stærstu hraðfrystimiðstöð
í Evrópu í Hannover. Það er
bæði geymslufyrirtæki og verk
smiðja, sem framleiðir tilreidd-
ar afurðir. Fyrirtækið hyggst ná
60—70% af sölu frystra mat-
væla á markaðnum.
Holland.
Holland, sem hefur fleiri íbúa
á hvern ferkílómetra en nokkurt
annað land í heiminum, býður
upp á mi'kil og góð tækifæri í
sölu frystra matvæla. Rúmlega
12.000 verzlanir hafa nú kæli-
borð, og er búizt við því, að
20.000 muni hafa þau innan
þriggja ára.
Stærsti aðilinn i sölu frystra
mafcvæla er Unilever í Utrecht,
sem sel-ur undir vörumerkinu
IGLO. Fyrirtæki þetta hefur
komið sér upp nýju og stóru
frystigeymsluhúsi £ Amsterdam.
Það er byggt til að gtyma
IGLO-frystiafurðir og getur tek
ið á móti 4.000 smálestum af-
urða.
Talið er, að IGLO hafi komiS
upp um % hlutum allra kæli-
borða í hollenzkum verzlunum,
sem tryggir örugga sölu á vör-
um þeirra.
Svissland.
Svissland er eitt af þeim lönd
um, þar sem nægilegt framiboð
er á frosn-um matvælum til þess
að fullnægja eftirspurn neyt-
endanna, og má segja, að Sviae-
land sé það land í Evrópu. sem
lengst er komið á veg í að viður
kenna fryst matvæli sem fastan
lið í neyzluvenjum þjóðarinnar.
Leiðandi fyrirtæ'ki á sviss-
neska markaðnum eru Frisco,
Migros, Birds Eye (sem ekki er
í eigu Unilever) og Ditzler.
14,2% íbúanna neyta frosinna
matvæla reglulega, og um það
bil 10.000 verzlanir hafa kæli-
borð.
Svíþjóff.
Heildarneyzla hraðfrystra mat
væla heldur áfram að aukast
í Svíþjóð. Neyzla slíkra matvæla
árið 1961 reiknast vera um
26.000 tonn, eða 5.000 tonnum
hærri heldur en árið áður.
Þessi hraðfrystu matvæli selj-
ast ein'kum í neytendapakkning