Morgunblaðið - 18.05.1962, Blaðsíða 7
JTöstudagur 18. maf 1962
MOKCVWTSL AÐ1Ð
Ibúðir og hús
Höfum m. a. til sölu:
2ja herb. nýja íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg.
2ja herb. kjallara við Rauðar-
árstíg.
2ja herb. stóra íbúð í lítt nið-
urgröfnum kjallara við
Hagamel.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein
húsi við Kársnesbraut.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnes v e g.
3ja herb. íbúð á 5. hæð við
Álfheima.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grandaveg. Útborgun 80
þús. kr.
3ja herb. einbýlishús við Mel-
gerði. Útborgun 126 þús. kr.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Blönduhlíð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjólsveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk, ásamt bílskúr.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hagamel ásamt 2 herb. í
risi.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Grenimel ásamt 2 herbergj-
um í risi.
4ra herb. efri hæð við Sporða
grunn með sérinngangi og
sérhita.
5 herb. rishæð við Báxugötu
ofarlega.
5 herb. glæsileg neðri hæð við
Skaftahlíð.
5 herb. rishæð, súðarlausa, við
Njörvasund.
6 herb. neðri hæð um 150
ferm. við Sólheima, alveg
sér.
6 herb. einbýlishús, nýtt og
vandað við Skólagerði.
Einbýlishús, hæð, ris og bíl-
skúr við Hlégerði.
Einbýlishús við Miklubraut, 2
hæðir, kjallari og bílskúr.
Snoturt einbýlishús í Smá-
íbúðahverfinu með 4ra
herb. íbúð.
Máiflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Stúika
vön tjaldasaum, óskast nú
þegar.
GEYSIR H.F,
Skrifstofan.
Bifreiðaleígan
BÍLLINN
sími 18833
Höfðatúni 2.
CONSUL „215“
VOLKSWAGEN.
BlLLINN
Leigjum bíla co ■]
Hús og íbúðir
Til sölu
2ja herb. íbúð við Dyngjuveg.
Útb. 50 þús.
3ja herb. íbúð við Framnes-
veg. Útb. 100 þús.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum
ásamt einu herb. í risi.
4ra herb. íbúð við Hjallaveg.
5 herb. íbúð í nýju húsi, til-
búin undir tréverk.
5 herb. íbúð við öldugötu.
Smáíbúðarhús við Akurgerði.
Einbýlishús á hitaveitusvæði
o. m. fl.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Nesveg. Verð 290 þús.
Útb. 170 þús.
3ja herb. fokheld íbúð á hæð
við Digranesveg. Verð 200
þús. Útb. 120 þús.
5 herb. ný íbúð á hæð við
Kleppsveg. Verð 650 þús.
Útb. 300 þús.
Baldviir Jónsson, hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Fasteionir til sölu
Litið hús við Suðurgötu (á
Grímsstaðaholti). í kjallara
eru tvö herbergi og eldunar
pláss. Á hæð er 3ja herb.
íbúð. Geymsluris. — Laust
fljótlega.
Járnvarið timburhús við
Seljalandsveg, alls 4ra herb.
íbúð. Hagstæðir skilmálar.
3ja herb. einbýiishús í Silfur-
túni. Eignarlóð. Laust 1.
júní.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Bergþórugötu. Laus strax.
Góðar, nýlegar 4ra herb.
íbúðir í Heimunum.
3ja hérb. hæð við Selvogs-
grunn.
Hús við Auðbrekku, — að
nokkru í smíðum. Mjög
hagstæðir skilmálar.
4ra herb. rishæð í smíðum við
Þinghólsbraut. Hagstæðir
skilmálar.
íbúðir með litlum útborgun-
um í Kópavogi og við Suð-
urlandsbraut.
Byrjunarframkvæmdir á fögr
um stað í Kópavogi.
Hef kaupendur
að 2ja—5 herb. íbúðum og
einbýlishúsum í smíðum.
Ausiurstræti 20 . Sími 19545
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Til sölu:
Ifljpt eiribýlishiis
60 ferm. steinhús, 2 hæðir,
alls 6 herb. íbúð, ásamt
rúmgóðum bílskúr og rækt-
aðri og girtri lóð við Heið-
argerði.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir og stærri í bæn-
um.
Sumar lausar strax.
Ný 2ja herb. íbúðarhæð um
70 ferm. tilbúin undir tré-
verk og málningu við Ljós-
heima.
Einbýlishús m. a. í Laugar-
ásnum við Otrateig, Mána-
götu, Samtún, Sogaveg, —
Heiðargerði, Efstasund, Ak-
urgerði, Tunguveg, Fram-
nesveg, Selvogsgrunn, —
Kleppsveg, Selás og Suður-
landsbraut. Lægstar útb.
100 þús.
Einbýlishús, tveggja íbúða
hús og sérstakar íbúðir í
Kópavogskaupstað.
Einbýlishús rétt hjá Reykjum
í Mosfellssveit. Húsið er
steinhús, 82 ferm., 1. hæð
og ris 4 herb. íbúð. Hita-
veita. Bílskúr og fleira
fylgir ásamt 2600 ferm.
raktaðri og girtri lóð. Æski-
leg skipti á 3—4 herfo. íbúð
í bænum.
Raðhús og 4ra herb. íbúðir
í smíðum og margt fleira.
Bankastræti 7. Sími 24300.
kl. 7.30-—8.30 e.h. í síma 18546
HÚSEIGENDUR
athugið
Við liöfum kaupendur að góð-
um 2ja og 3ja herb. ífoúðum
í austur- og vesturbæ.
Höfum kaupendur að 4ra og
5 herb. ífoúðum í Hlíðum.
Höfum kaupendur að raðhús-
um og einbýlishúsum á
bæjarlandinu. Miklar útb.
íbúðir til sölu
í smíðum:
Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð
í þríbýlishúsi við Safamýri
tilfoúin undir tréverk.
Glæsilegt einbýlishús í smíð-
um við Kársnesbraut.
3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsi
legri blokk við Safamýri.
Tvennar svalir.
2ja og 3ja herb. íbúðir í blokk
við Kaplaskjól. Góð kjör.
4ra herb. íbúðir í blokk við
Hvassaleiti.
5 herb. íbúðir í blokk við
Háaleitisforaut o. ffl. o. fl.
Allar upplýsingar veittar í
síma 14120 — 20424
Austurstræti 14, 3. hæð.
BILALEIGAN
EIGMABAIMKIMINI
LEICJUM NVJA VW BtLA
ÁN ÖKUMANNS. SENDUM
SÍIVII — 1B745
Vigjn>el 19 v/Bifkimel,
TH sölu m.a.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Blönduhlíð. Sér inng., sér
hitaveita. Tvöfalt gler.
3ja herb. íbúðarhæð við
Grana.skjól. Sér hiti.
3ja herb. íbúð við Laufásveg.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg. Sér hitaveita.
2ja og 3ja herb. íbúðir í sama
húsi við Lindargötu.
3ja herb. íbúð við Víðihvamm,
3ja herb. risíbúð við Holts-
götu. Útb. 50 þús.
4ra herb. íbúSarhæð við Eski-
hlíð. 1 herb. fylgir í kjall-
ara.
4ra herb. risíbúð við Hraun-
teig.
4ra herb. hæð við Kleppsveg.
4ra herb. hæð við Ljósheima.
Sér inng., sér þvottahús á
hæðinni.
4ra herb. hæð við Rauðalæk.
Sér inng., sér þvottahús á
hæðinni.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3.
hæð við Sólheima. Sér
þvottahús á hæðinni og sér
hiti.
5 herb. hæð við Álfheima.
5 herb. hæð við Blönduhlíð.
5 herb. rishæð við Njörvasund
Hæð og ris við Kjartansgötu.
Einbýlishús við Faxatún.
Einbýlishús við Kársnesbraut.
Húseign við Mánagötu.
Einhýlishús við Skógargerði.
Nýtt parhús við Lyngbrekku.
SKIP A
og fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson, hdl.)
Kirkjuhvoli
Símar 14916 og 13842
7/7 sölu m.m.
Efri hæð í góðu timburhúsi í
Suðvesturbænum. — Hag-
kvæmír skilmálar.
70 ferm. sumarbústaður með
rafmagni og baðherbergi á
eignarlandi við veiðiá.
Mjög vönduð sér íbúð í tví-
býlishúsi, alveg nýju.
2ja herb. íbúð við Miðbæinn.
4ra herb. nýleg íbúð við
Eskihlíð.
3ja herb. íbúð með verkstæði
á hitaveitusvæði í Austur-
bænum.
Húsgrunnúr á fallegum stað
í Kópavogi.
5 herb. hæð tilbúin undir-tré-
verk. Sér hiti og inngangur.
Hús með tveim litlum íbúðum
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
íbúð óskast
Ung hjón með tvö börn óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax
eða fyrir 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Mbl. sem fyrst,
merkt: „íbúð — 4728“.
“BILALEIGAN
LEÍGJUM NÝJA ®“»
ÁN ÖKUMANNS. SENDUM
BÍLINN.
sir—n-3 56 01
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við j
Miklubraut.
2ja herb. íbúð við Rauðarár- !
stíg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Samtún. Útfo. 90 þús.
2ja herb. risibúð við Laugar- |
nesveg.
3ja herb. risíbúð við Miðtún.
3ja herb. íbúð við Mjölnisholt.
Sér inngangur. Verkstæðis- í
pláss getur fylgt.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við j
Rauðalæk. Sér inngangur. j
Sér hiti.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Goð- j
heima.
Nýieg 4ra herb. íbúð við !
Hvassaleiti. Laus strax.
4ra herb. íbúð við Lokastíg.
Hitaveita.
4ra herb. íbúð við Skeiðavog.
Ser hiti.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
Sér hiti. Teppi fylgja.
Nýleg 5 herb. endaibúð við j
Álfheima.
5 herb. íbúð við Karfavog. — I
Bílskúrsréttindi.
Nýleg 5 herb. íbúð við Laug- I
afnesveg ásamt 1 herb. í |
kjallara.
5 herb. ibúð við Njörvasund. I
Bjlskúrsréttindi.
Nýleg 5 herb. íbúð við Sól-
heima.
/ smíðum
3ja herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk í Vesturbænum.
4ra herb. íbúðir fokheldar og
tilbúnar undir tréverk við
Háaleitisbraut og Safamýri. |
5 og 6 herb. íbúðir fokheldar j
og tilfoúnar undir tréverk í |
Safamýri.
Ennfremur höfum við úrval j
af einbýlishúsum, raðhús- '
um og parhúsum víðsvegar i
um bæinn og nágrenni. j
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9, sími 19540.
Eftir kl. 7 í 36191.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—3ja
herb. hæðum. Útb. frá
Höfum kaupanda að 6 herb.
300—450 þús.
Höfum kaupendur að 4ra—5
herfo. hæðum. Útb. frá
150—300 þús.
hæð sem mest sér. Útb. frá
500—600 þús.
Höfum kaupsndur að öllum
stærðum íbúða í smíðum.
Góðar útb.
[inar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
eftir ki. 7 í síma 35993.
Óska eftir
ráðskonustöðu
við lítið mötuneyti, eða á fá-
mennu heimili í Reykjavík.
Uppl. í síma 34830 eftir kl. 4 '
á föstudag og á milli 12 og 4
laugardag.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SÍMI 13776